Reykjavík - 30.12.1908, Blaðsíða 2
234
REYKJAVIK
Með því að menn eru nii farnir aptur að nota stein-
olíulampa sína, leyfum ver oss að minna á vorar
Verðið á merkjum vorum, sem viðurkennd eru hvarvetna, er
þetta (á brúsum):
„Sólarskier*4.....................16 a. pt.
Pensylvansk Ntaiulard Wliite 17 a. pt.
Pensylvansk Water White . . 16 a. pt.
í 5 potta og 10 pt. brúsum. Á 40 potta brúsum 1 eyri ódýrari potturinn.
Munið eptir því, að með því að kaupa oliuna á brúsum, fáið þér
fulla pottatölu og eigið ekki neina rýruun eða spilli á hættu, eins og
þegar olian er keypt á tunnum. Háttvirtir viðskiptavinir vorir eru beðnir
um að aðgæta, að á 5 og 10 potta brúsum séu vörumiðar vorir á tappan-
um og hliðinni; á 40 potta hrúsum eru miðar á hliðinni og blý (plombe).
P. S. Viðskiptavinir vorir eru beðmr, sjálfs sín vegna, að setja
nýja kveiki í lampana, áður en þeir verða teknir til notkunar, því að
eins með því móti næst fullt ljósmagn úr olíunni.
Með mikilli virðingu.
D- D. P- A- H. D. S. H. F.
A A
< > < >
V V
A
< >
V
c^s -mAc
HTh A-Thomsdn ■ M/
l!í^/ _
« l«i> |IHl
KArriARSTR I7 IÖ I9 20 2I22-KOUS 12-LÆKJART l 2
* P pv/ur I AVIU'' .
u v. u L 'aw j-v\ a u u u
Það er og verður bezt að kaupa á
Nýárspelanti i
Ttiomsens Magasfn,
því auk þess, sem allar tegundir af
áfengi fást þar, þá geta líka
bindindismennirnir
fengið þar allt sem þeir girnast.
Óáfengi:
Óáfeng vín, 12 teg., frá 0,55—1,90
Mörk Carlsberg, Lys Carlsberg, Ex-
port Dobbeltöl, Kraftöl, Kroneöl,
Maltextrekt, Limonaði, 5 tegundir,
Sítrónsódavatn, 3 teg. (Rosenborgar),
Sodavatn, 3 teg., (Rosenborgar).
Áfengi:
Kampavín, 8 teg., frá 3,50—9,25
Rhínarvín, 3 teg., — 2,50—5,00
Sauterne, 4 teg., — 2,10—5,55
Rauðvin, 17 teg., — 1,05—6,00
(ein tegundin 27 ára gömul)
Portvín, 16 teg., frá 1,75—6,00
Sherry, 6 teg., — 1,95—5,00
Madeira, 5 teg., — 2,60—7,00
Tokajer, 4,60, Malaga, 3,10
Kognak, 10 teg., frá 1,60—5,50
Romm, 5 teg., — 1,65—2,35
Whisky, 16 teg., — 1,90—3,60
Vermuth, 3,10—3,50, Absinth 3.55
Messuvín 1,10 potturinn,
Svensk Banko, 3 teg., frá 1,85—3,25
Likör, 6 teg., frá 2,00—5,00
Genever, 2 teg., frá 2,00—2,25 pt.fl.
Ákavíti, 5 teg., frá 1,25—1,75
Brennivín, 4 teg., frá 095—2,50 fl.,
8pritt, 2,50 potturinn,
Bitter, 4 teg., frá 0,90—3,00
Carlsberg Lageröl, — Carlsberg
Pilsneröl, — Tuborg Pilsneröl, —
Dxport Pilsneröl, — Munchener-
öl, — Boköl, — Porteröl, — Lager-
öl á tunnum.
cfffalfaraáeilóin.
merki - brúkuð - kaupir háu
verði INGER 0STLUND,
E*in«2;lioltHHtrEeti 23.
ufiafunáur
í félaginu »Aldan« næstk. Mið-
vikudag (30. þ. m.) kl. 4 siðdegis
a venjulegum stað.
Allir meðlimir mæti.
Stjórnin.
Sannar og góðar
sög*ur
af afbragðs skepnum óskast i
»Dýravininn«, sem séu sendar
fyrir 1. apríl n. k. til
Tryggva Gunnarssonar.
Sérstök deild
fyrir ungt fólk (yngst 14 ára) verður
stofnuð 7. janúar í skóla
Ásgr. Magnúss., Bergstaðastr. 3.
Náinsgreinar eru:
Enska, Danska (munnleg og skrifleg)
íslenzka og reikningur, 2 tímar á
dag frá 4—6 eða 6—8. Mánaðar-
gjald aðeins 2,25.
Stúllia
getur fengið góða stöðu við verzlun.
Tilboð merkt »verzlun« sendist blað-
inu.
í skóverzluninni
í Bröttug’ötu 5
eru ávalt miklar byrgðir af íslenzk-
um og útlendum skófatnaði. Þar
á meðal reióstígvél og götu-
stígvól smíðuð á minni alþekktu
vinnustofu.
M. Á. Mathiesen. 1.1.
Tapast hefir „p e 1 s“ á leiðinni frá
Þingholtsstræti 22 að Bræðraborgarstíg 1.
Skilist á skrifstofu „Rvikur“.
Til sölu lítið hús með stórri af-
gyrtri lóð, og við tvær miög fjölfarnar götur
bæjarins. — Ritstjóri ávísar.
Símnefni: Slippfélagið. Tulsími Nr. 9.
Slippfélagid í Reykjavík
henr því miður enga stóra og fallega glugga til að sýna í vörur sínar tilheyr-
andi smíðum, aðgerðum og útbúnaði á skipum og bátum, en verðið á þeim
er óefað miklu lægra en annarsstaðar. — Þar fæst alt skipum tilheyrandi
en einungis vörur af beztu tegund.
Energiske Agenter.
Kun paa absolut bedste Betingelser faa Agentur for Evropas i sin
Branche mest kendte Firma længst Erfaring störste Omsætning derfor
bedst reelleste og hurtigste Betjening fordelagtigst for den Bejsende som
Kunden, baade hvad Priser og Betjening angaar. Skriv og De vil
hurtig faa Betingelser tilsendte
til Danmarks forstörrelses yínstalt
Gruldsmedg'ade 33,
Aarhus. Danmarh.
- Ef þér þjáist —
af liðagigt eða fótaveiki,
reynið þá mina viðurkendu gigtardropa. Þeir fást sendir um alt móti
eftirkröfu á 2 kr. 50 au. flaskan.
Taríö yður á eftírlíkiugum.
Afskriftir af meðmælum sendast ef um er beðið.
Skrifið til Itixd. Gr. Brandt, Raadhuspladsen 75. Kjöbenh.
Telefón 4298. ♦ Telefón 4298. [tf.
Hind.slierg'S Yerksmiðja og Magasín
heimsfrægu I iriúð^ötu 34.
litlu Flygel og í'lygel og Piano
Fortepiano f. eru tekin í skiftum frá
með Flygeltónum. hvaða verksmiðju soni er.
Kaupmannahöín.
Þessir íslendingar hafa fengið hljóðfæri frá verksmiðju vorri:
Ytirréttarmálafl.m. Bíslason. Ásgeirsson. Cand. jur. Jónsson.
Hjálmar Jónsson. Umh.rn. Stephensen. Kaupm. Gunnar Einarsson.
1 s. í m.—6 s.
I>iÖl><»Íl<IÍll o-
vatnmitiistarfsmaiM
Þeir sem óska að fá löggildingu
til að leggja vatnsæðar i hús inn
frá götuæðunum sendi undirrituð-
um umsókn um það fyrir 4. jan.
næstkomandi.
Borgarstjóri Beykjavíkur,
28. desbr. 1908.
cfaíí Cinarsson.
Jöi'ðin
I I 11 M ll f-í M 1*
og hálfur
Sauðadalur
er til kaups og ábúðar í næstu
fardögum. Jörðinni þarf ekki að
lýsa, hún er eins og kunnugt er,
ein af beztu jörðum sýslunnar,
slægjur og hagaganga óþrjótandi,
og talsverð silungsveiði rétt hjá
túninu, og fleiri góðir kostir.
Skilmálar aðgengilegir. Semja
má fyrir 1. febrúar við
Steingrm Guðmundsson
snikkara í Reykjavík.
Hinn 9. desember 1909
var dregið um Fortcpiano það,
sem haldið var lotterí á til ágóða
fyrir »Ekknasjóð Reykjavíkur« og
kom upp töluseðillinn 657. Hand-
hafi þessa seðils gefi sig fram fyrir
síðasta marz 1909.
t umboði stjórnarinnar.
Grumiar Gtuniiarsson.
Tapast hefir 1 stígvélaskór á Vestur-
götu. Skilist að Holtsgötu 16 gegn fundar-
launum.
|_paa Grund af Pengemangel sælges
for Pris: finulds, elegante Herro-
stoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al., 21/, br.
Skriv efter 5 Al. til en Herreklædning, opgiv
Parven, sort, en blaa eller m0rkegraam0nstret.
A dr.. Klædewæver iet, Viborg. NB. Dame-
kjoleklæde i alle Parver, kun 89 0. Al. dobbr.
Hel eiler delsvis modtages i Bytte. Uld a
65 0r. pr. Pd., strikkede Klude 25 0r. pr. Pd.
Thomsens
príma
vinðlar.
Stór-auðugir
*•<* ®enn orðið á ivipstundu, ef lánið er
með, og þeir vilja ofurlitið til þesi vinna.
— Biðjið um uppiýsingar, er verða aendar
ókevpis. — Reykjavík, — Pingholtntræti 3.
Stafán Runólfason.
Keynið einu sinni
vfn, sem eru undir tilsjón og etna-
rannsökuð:
rautt ofl hvitt P0RTVIN, MADEIRA sg SHERRV
trá Albert B. Cohn, Knbenhavn.
AÖal-birgðir í
H. Th. A. Thomaen* Mafle»,n>
Félagið „LONDON«
tryggir karla og konur g®gn alls konar
slysum og meiðslum og ýmsum veikindum
t. d. mislingum.
Nánari upplýsingar gefur
pétur Zóphóniasson.
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M a g a s í n.
Prentsmiðjan Gutenberg.