Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 27.03.1909, Blaðsíða 3

Reykjavík - 27.03.1909, Blaðsíða 3
REYKJAYIK 63 HUGSlð YKKUR! Me!) Helmingi mlnni vinnu, og helmingl ódýrara en meö grœn- sápu, þvœst alt tauið á helmingi stittri tíma, og án þess aö hinum fíngeröasta vefnaAi standi nokkur hætta af. Með því a6 brúka aðeins Sunlight Sápu stittlð þér til muna erfiðl dagslns, og föt yÖar endast miklu Meiri hlutinn iBjörn, Jónsson, Sig. Gunnarsson, Stef. Stef., Björn Kristj- ánsson) heldur fast við frumvarp það, sem lagt var fyrir þingið. Jón Þor- kelsson vill láta bera málið aftur undir atkvæði þjóðarinnar til fullnaðarúrslita áður en lög verða staðfest í því efni. En Jón Jónsson frá Múla og Jón Jóns- son frá Hvanná eru algerlega á móti aðflutningsbanni, en gera svohljóðandi varatillögur: „1. Við 22. gr. í stað: „1912“ komi: „1916“. 2. Aftan við frumvarpið bætist svo hijóðandi bráðabirgðar-ákvæði: „Áður en lög þessi verða borin upp fyrir konungi til staðfestingar, skulu þau lögð fyrir alþingi 1911. Samþykki það þing lögin óbreytt, skulu þau lögð undir atkvæði allra kjósenda landsins, og skal þeirri atkvæðagreiðslu hagað eins og gert var 1908. Verði við þá atkvæðagreiðslu meira en V5 greidclra atkvæða móti lögunum skulu þau falla niður. Að öðrum kosti skal ieita konungsstaðfestingar á þeim“. Eftirlaun ráðherra. Frumvarpið það er enn í efri deild, og var nú síðast tekið út af dagskrá. Meiri hlut- inn vill ómögulega, að ákvæði laganna gildi fyrir ráðherrann þ e i r r a , og gerir því alt sem hann getur, til að tefja fyrir málinu. Adskilnaður ríkis og kirkju. Þings- ályktunartillaga um það efni frá Jóni á Hvanná var til umræðu í gær i neðri neild. Samþykt var að kjósa nefnd í málið og hlutu þessir kosn- ingu: Jón Jónsson, Nm., Jón Ól., Sig. Sig., Hálfdán Guðjónss., Jóh. Jóh. Lœkningaleyfi,. Jón Magnússon flyt- ur frumvarp um það, að ráðherra ís- iands geti veitt mönnum er eigi hafa staðist læknapróf takmarkað eða ótak- markað lækningaleyfi, ef þeir sanna að þeir hafi næga lækninga kunnáttu. En standa skulu þeir undir eftirliti landlæknis og getur hann tekið leyfið af þeim ef ástæða er til. Menn sem fást við lækningar án þess að hafa lækningaleyfi skulu sæta sektum eða fangelsi. Nefnd var kosin í málið og voru það þessir þingmenn : B. Þorl., Jón Magn., Þorleifur, Pétur á Gautl., Björn Kristjánss. Frímerki, útlend sem innlend, kaupi ég háu verði. Pétur Zóphóníasson. • mAc Qy? HTh-AThomsen- RfifNARSTR' •RWKJAVTK* er lang-fjölbreyttasta verslunin. 1 Pakkhúsdeildinni eru seldar allar matvörur og aðrar þunga- vörur, alt til sjávarútgerðar, timb- ur, járn, saumur, farfi o. s. frv. í NýlenduTÖrudeildinni (Ný- höfn) allar matvörur (nauðsynja- og sælgætisvörur) í smærri kaup- um, nýlenduvörur, tóbak o. s. frv. í Kjallaradeiláinni allar drykkj- arvörur, áfengar og óáfengar. í YefnaðarTÖrudeildinni allar mögulegar vefnaðarvörur og alt sem kvenfólk og börn þurfa til fata, inst sem yst. í Klæðskeradeildinni alt sem karlmenn þurfa til fata, hátt og lágt. í liasardeildinni allar mögu- legar járnvörur, ljósáhöld, gler- vörur, glysvörur o. s. frv. Thoinsens Magasín er langbesta verslunin, því aðaláherslan er lögð á það, að vörurnar sjeu sem vandaðastar, en um leið svo ó- dýrar sem unt er. Thomsens Magasín er lang- þœgilegasta og hagkvœmasta versl- unin, því annars fjölgaði ekki viðskiftamönnum hennar dag frá degi og ár frá ári. Thomsens Magasín er elsta og góðkunnasta verslunin í Reykja- vík. Með „Geres“ komu margar ntjjar tegundir a/ í heilkössum, hálfkössum og kvartkössum. Fgrirtak aö gœöum Til leigu 2 lierbergi og geymsla við Grcttisgötu. — Upplýsingar á Njáls- götu 27 B. Orgel til eölu. Reiðhjól tekið í skiftum, ef um semur. — Upþlýsingar í »Gutenherg«. ________________________ M. W. Biering, skósmiður hefii- -vinnustofu á Laugaveg 6 (uppi). Starjrxksla tanðssimanna 1908. T e k j u r : Símskeyti innanlands : Almenn skeyti................... 8551,66 Veðurskeyti.......................2400,00 10951,66 Símskeyti til útlanda: Almenn skeyti................... 9751,94 Veðurskeyti..................... 1274,28 11026,22 Símskeyti frá útlöndum.......................... 5350,88 Símasamtöl................................................. Talsimanotendagjald.......................... Aðrar tekjur (símnefnum, vextir, seld efni o. fl.)......... Tekjur alls kr. 66045,41 Gj öld: Laun starfsmanna fhér er meðtalin laun Landsímastjórans), þóknun til landsstöðva, laun til sendiboða o. fl. . 24859,91 Viðhald símanna....................................... 7433,95 Eyðublöð, prentkostnaður, ritföng o. fl............... 3045,91 Önnur gjöld (húsaleiga, ljós og eldiviður, áframhalds- gjald, flutningur, ferðakostnaður, alþjóðaskrifstofan í Berne o. fl....................................... 10567,01 kr. 45906,78 Tekjuafgangur kr. 20188,63 Reykjavík 25. marz 1909. O. Forberg. kr. 27328,76 — 27885,20 — 6973,61 — 3857,84 €kki er ráð itema í tima sé tekið! -.....— —...................- Komið og litið á mitt fjölbreytta úrval af íjrúnum skófatnaöi og allsk. strigaskóm I sem kom með „Ceres“. ^ Alls konar annar skófatnaður, hverju nafni sem nefnist, er og verður ódýrastur og beztur hjá mer. ^ Virðingarfylst • ^ JSárus <3. JSúévígsson, Þingholtsstræti 2. Intilijríf til 1. bekkjar gagnfræðadeildar hins alm. mentaskóla verður haldið 28.— 29. júni næstk. Um inntökuskilyrði vísast til bráðabyrgðar-reglugerðar fyrir hinn alm. mentaskóla í Rvík (1904) 18. og 19. gr. Tilkynning fyrir þeirra hönd, sem undir áður- nefnt próf ætla að ganga (ásamt skírnar- og bólusetningar vottorði) óskast send svo timanlega, að hún verði komin í hendur undirskrifaðs skólastjóra ekki seinna en 1. júní. Reykjavíkur alm. mentaskóla, 21. marz 1909. Stgr. Thorsteinsson. Ódýrast allra sauma ég föt eins áönr, þó vönduö vinna og látin fara vel. Sýnishorn af öllum nýtískuefnnm fyrir vorið 1909 komin, og panta fyrir menn með innkaupsverði í einstakan klænað og eftir hvers ósk. Komiö sem fyrst og athugid þetta. Bankastræti 12. Guðm. Sigurðsson. ________klaeðskeri._______ Bókaverzlun G. Gamalielssonar: Handa söngmönnum! ítsl. kór- ojí' einsöngslög' eftir Árna Thorsteinsson, Bjarna þorsteins- son, Helga Helgason, Jónas Helgason, Jón Laxdal og Sigfús Einarsson. Tvíbökur (Tafíelkrydderj — Þurmjólk — Vega plönfu- feiti — Margarine 3 teg. — Florsykur — Viktoria baun- ir — MLirueber — Itláber — K.onfekt — Koniuni C Iioco- lade — Syltutau í 2ja pd. krukkum 0,55. Ratin « jfýhajnarðeilðin. > heldur fund í Xðnó mánudaginn 29. þ. m. kl. 8V2 siðd. Stjór'narkosning. Áríðandi að konur mæti. Hús til sölu. Af sérstökum ástæðum fæst hús hér í bænum keypt fyrir c. 3/r> parta verðs. Húsinu fylgir stór matjurtagarður og fiskverkunarpláss. — Ritstj. ávísar.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.