Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 29.05.1909, Blaðsíða 3

Reykjavík - 29.05.1909, Blaðsíða 3
R E Y Iv J A V 1 K 115 Vér undirskrifaðir stjórnendur hlutafélagsins „Reykjavík“ leyfum oss hérmeð að skora á alla góða menn, er standa í óbættum skuld- um fyrir blaðið „Reykjavik“ og auglýsingar, er blaðið hefir flutt, að greiða skuldir sínar sem fyrst til afgreiðslumanns blaðsins Lúðviks Jakobssonar bókbindara, Lækjargötu 6A. Blaðið á útistandandi skuldir svo mörgum þúsundum króna nemur, og getur því að eins borið sig að viðskiftamenn þess standi nokkurn veginn i skil- um. Reykjavik 10. april 1909. Lárus H. Bjarnason. Sigfús Eymundss. Tryggvi Gunnarsson. Eggcrt Claesscn, yflrréttarmálaflutningsniaður. Pósthússtr. 17. Talsími 1«. Venjulega heima kl. 10—11 og 4-—5. H É R M E Ð er skorað á alla þá, er telja til skuldar hjá h/f, Island Færo Kompagniet, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir 1. Ágúst þ. á. fyrir Konsúl D. Tlioinsen i Reykjavík fyrir félagsins hönd. Kaupmannahöfn, 28. Apríl 1909. Nýr og brúkaður fatnaður er seldur ódýrast á Lindargötu 32. Sömuleiðis tekið á móti fötum til sölu. V HThAThomsen- HAFNARSrR' 1718 1920 21 22 • KOLAS I 2-LÆKJART I-2 R EYKJAVf K * Bezt er að verzla Kaffihúsið „Á s b y r g i“ rerður opið yfir alla Hvít aw unnun u. Telpa 11—12 ára óskast nú þegar i fá- ment hús i bænum. Upplýsingar Njálsgötu 26 (niðri). Ritstjóri „Reykjavíkur“ er fluttur í Kirkjustræti 10 (hús Kristjáns Þorgrímssonar konsúls). Frímerki, útlend sem innlend, kaupi ég háu verði. Pétur Zóphóniasson. Beynið einu sinni vin, sem eru undir tilsjón og efna- rannsökuð: rautt og hvítt PORTVIN, MADEIRA og SHERRY trá Albert B. Cohn, Kebenhavn. Aðal-birgðir i H. Th. A. Thomsens Magasin. StiílKa óskast í sumarvist nú þegar. Ritstj. ávisar. Gólfvaxdúkur er nýkominn í verslun H. c?. c3. cTRorshinsson & Qo. selur velverkaðan, þurran þorsk, smáíisk og ýsu. á góðum stað í borginni, við tvær aðalgötur, til sölu fyrir mjög lágt verð: með bakaríi, búð, þrem- ur íbúðum og nýu útihúsi ásamt hesta-, hey- og þvottabúsi með 11. Semja ber við Bjarna snikk- ara Jónsson, Laugaveg 30 A. Reykjavík. Heima kl. 9—10 f. m. Kartöflur hjá Jes Zimsen. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ i ♦í ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Vcrðlisti Prima Rrænsápa .... pr. — br. Kristalsápa .... - -— Marseillesápa Sápuh. - — Salmiakssápa — — Lútdnft (Lessive)— — Sápaspænir í pundum - — Jnrta-handsápa V* pd. — Etefant Skocreme dós. pd. 15 a. - 19 - Telefón 155. I ♦ ♦ !♦ ;♦ | ♦ ♦ ♦ ;♦ f ;♦ ♦ 25 30 20 35 15 20 Í Bókaverzlun Guðm. Gamalielssonar: Handa söngmönnum ! tsl. kór- og einsöngsilög eftir Árna Thorsteinsson, Bjarna Þorsteins- son, Helga Helgason, Jónas Helgason, Jón Laxdal og Sigfús Einarsson. 32 »Nú hvað er það þá sem þú gerir?« »Það er verk. . ..« »Hvaða verk er það?« »Eg hugsa!« sagði hann alvarlega. Nastasja ætlaði alveg að rifna af hlátri. Hún var óvenjulega hláturmild; hún hló næstum því hljóðlaust og brjóstið gekk upp og niður eins og það ætlaði að springa. »Hvað ertu búin að hugsa þér mikla peninga?« gat hún loks- ins stunið upp. »Þegar maður á ekki stígvél á fæturnar getur maður ekki kent. Nú, jæja, fari það allt til fjandans!« Hann spýtti fyrirlitlega um leið. »Pað borgar sig ekki að spýta i súpuna sína.« »Kenna börnum! Hvað fær maður fyrir það? Koparhlunka? Hvað get ég gert með tveim þremur vesölum koparhlunkum?« sagði hann fyrirlitlega, eins og liann væri að svara sjálfum sér. »Nú, þú vilt heldur fá auð fjár í einu?« Hann horfði á hana, — svo undarlega. »Já, auð fjár í einu«, svaraði hann loks eftir stundarþögn, fast 0g einbeittlega. »G°tt, gott, en þú mátt ekki vera svona bráður, maður getur þá orðið hræddur við þig. Á ég að sækja fyrir þig hveitibrauðið?« »Ef þú vilt.« »Pað var satt, ég hafði næstum því gleymt því! Pað kombréf til þín í gær meðan þú varst úti.« »Bréf til mín! — Frá liverjum? »Ja, það get eg ekki vitað. Ég borgaði bréfburðarmanninum 3 kopek fyrir það; þú borgar mér það vonandi aftur?« »En góða, í guðsnafni, komdu með bréfið, komdu með það iljótt!« hrópaði hann í mikilli geðshx-æringu. Bréfmu var skilað; það var frá R . ... héraðinu, frá móður hans. Hann varð náfölur þegar hann tók við því. Langa lengi hafði hann ekki heyrt neitt að heiman; en nú var það skyndilega eitthvað annað, sem gerði honum heitt um hjartaræturnar. »Farðu út Nastasja, í guðs nafni, farðu út!....... Hérna hefir þú þessi þrjú kópek, en flýttu þér nú að fara.« Rréfið hristist í höndum hans; hann vildi ekki opna það meðan 29 nær því naktar störðu inn. Séi’staklega skemtu þær sér vel og hlóu innilega að Marmeladow, þegar kerling hans dró hann á hárinu og hann hrópaði hátiðlega upp, að það væri honum beinlinis nautn. Þær komu jafnvel inn í herbeigið. En að lokum gall við hranaleg raust, sem virtist ekki boða góð tiðindi; það var hin virðulega Ama- lía Lippevechsel sjálf, sem ruddi sér nú fram til þess að koma reglu á á sinn hátt. Og með óteljandi skammaiyrðum, ógnunum og hót- unum, sem voru ítrekaðar í hundiaðasta sinn, lét hún vesalings kon- una fá að heyra, að hún yiði að flytja burt sti-ax á moi'gun. Áður en Raskolnikow fór út, safnaði hann saman kopai'skildingum þeim, sem hann átti eftir af íúblunni, er hann fékk skift í kjallaraholunni, og lagði hann þá í gluggann án þess að eftir því væri tekið. En sti-ax niðii i stiganum áttaði hann sig aftur og ætlaði að snúa við. »Þarna hefi ég aftur verið heimskur«, hugsaði hann; »þau hafa Sonju sína, og ég þarf á öllu mínu fé að halda«. Hann sá nú samt sem áðui’, að nú var ómögulegt að ná peningunum aftur og honum fanst hann heldur ekki koma sér að því. Hann lét því peningana liggja, þar sem þeir voru, og hélt leiðar sinnar heim. »Þar að auki verður hún líka að hafa hársmj'rsl, þessi Sonja«, hugsaði hann áfram og hló fyriilitlega. »Þess konar hieinlæti kostar fé, jú, . . . hm! Hver veit, nema þetta sé óhappadagur fyrir Sonju; fyrir henni fer eins og veiðimanninum með veiðina . . . og gullnemunum . . ., svo það getur vel skeð, að þau verði að svelta á morgun án peninga minna. . . . Já, þessi Sonja! Pau hafa kunnað lagið á því, þessi hjú, að grafa brunn . . ., sem þau geta nú sótt vatnið í! . . ., sem þau hafa nú not af. Fyist að orga og síðan að taka á móti! Já, þetta óhræsi, sem kallast maður, getur vanið sig á alt!« Hann varð mjög hugsi. »Nú, en setjurn nú svo, að ég hafi logið«, sagði hann alt í einu skyndilega, — »og að maðurinn sé í raun og veru ekkert óhræsi, þar að segja, maðurinn alment, eða mestur hluti mannkynsins, þá er þar með sagt, að siðferðishugmyndir vorar eru eingöngu sleggjudómar til að hræða oss . . og að takmörk eru ekki til, — og það er nú víst í raun og veru sannleikurinn, þegar alls er gætt«. r

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.