Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 09.10.1909, Síða 2

Reykjavík - 09.10.1909, Síða 2
190 REYKJAVIK Frá franska vara-konsúlnum. Reykjavík, 28. September 1909. Herra ritstjóri! Pér hafið i heiðruðu blaði yðar 25. p. m. eytt langri grein að pví sem pér kallið deilumál, milli bygg- ingarnefndarinnar og mín. Eg sé á pess- ari grein, að yður hefir ekki verið skýrt rétt frá málavöxtum. Pér talið um hesthús. Eg hefi ekki bygt hesthús, heldur trékoía, bráða- bírgða-byggingu, sem hægt er að taka sundur og flytja úr stað, og er hann ætlaður til vagnskýlis. Oðrum megin í Jjessum kofa hafa verið gerðir 4 basar, líkt og í Haínarstræti við hús hr. Thom- sens. Básar pessir eru aðskildir og er hálf-pak yfir peim. En hesthús liefir petta aldrei verið. Þessi kofi var líka a kortinu, sem ég sendi bænum um leið og ég beiddi um leyfið til að byggja. Að pvi er snertir íslenzk lög, pá hefi ég aldrei hugsað mér að gerast peim undanpeginn; ég er ekki eingöngu sjálf- ur hlýðinn við pau, heldur munu einnig peir sem til pekkja geta sagt yður, að ég geri mér mikið far um að annast, að peir Frakkar, sem hingað koma til íslands, hlýði peim líka. Franska konsúlshúsinu, sem bygt hefir verið á Félagstúni eftir teikningu, sem flotamálaráðaneytið i París hefir lagt sampykki sitt á, er dálítið öðruvis fyrir komið, en heimtað er í íslenzku lögunum. Eitt meðal annars er pað, að nokkrir af bitunum hjá mér eru 3"X9", og í bréfi 26. Júní 1909 tilkynnir bygg- ingarfulltrúinn hér í bænum mér, að petta komi í bága við 21. gr. byggingar- sampyktarinnar, par sem heimtaðir eru 3"X6" bitar. Mér bykir einkennilegt að pað skuli vera átalið að ég hef styrkari bita en gert er ráð fyrir í byggingar- sampyktinni. Að pví er snertir annað, pað sem blaðið »Reykjavík« átelur hjá mér, vil ég geta pess, að pað hefir heldur ekki við rök að styðjast. Eg hefi síztur manna virt að vettugi íslenzk lög og á- kvæði, enda væri slíkt hlægilegt af mér. Pað gleður mig nú að grein yðar hefir gefið mér tækifæri til að sýna fram á fullan sannleika í pessu máli. Borgar- stjóri Reykjavíkur sagði mér í Júní síð- astliðið að ég pyrfti að biðja um sér- staka undanpágu viðvíkjandi húseign minni. Hann bætti pvi við, að sú beiðni mundi eingöngu vera »pro forma« og ég mundi tafarlaust fá undanpágu. Fyrir milligöngu ráðherra íslands bað ég pá 29. Juní p. á. um pessa undanpágu, og peiðni min var send bæjarstjórninni. Ég reiddi mig á fullyrðingu borgarstjór- ans og hugsaði síðan ekki meira um petta; síðan flutti ég skrifstofur konsúl- atsins inn í húsið á Félagstúni og setti par umsjónarmann. Loks skrifaði borg- arstjórinn mér p. 1. September og minti mig á bréf byggingaríulltrúans 26. Júní, en pví bréfi hafði ég pegar svarað, með beiðni minni um undanpágu 29. Júní; en rökstudda neitun eða vílyrði á beiðni minni 29. Júní hef ég aldrei fengið. Ég hygg að virðulegur höfundur grein- arinnar i »Reykjavík« mundi, eins og ég, hafa reitt sig á orð borgarstjórans í Reykjavík. Menn segja, að mig beri að kæra. Hvaða kæru álítið pér að hægt sé með réttu að beina gegn mér? Er pað fyrir pað að ég hefi gert eins og ég var beð- inn, að æskja leyfis sem mér var sagt að væri veitt mér fyrirfram? Er pað vegna pess að ég flutti inn i húsið og hugði mig hafa rétt til pess, at pví að ég gat ekki hugsað mér pað, að fullyrðingar borgarstjórans yrðu að engu hafðar af bæjarstjórninni, enda skil ég ekki af hverjum ástæðum slikt ætti að vera? Er pað vegna pess að ég hefi í kaup- samningnum um lóð konsúlatsins fengið bænum að gjöf pá lóð, sem hann kann að parfnast síðar meir til að leggja annaðhvort veg eða skipaklöpp, og pað á lóð, sem ég hefi til fullrar eignar? Er pað vegna pess að ég hefi látið byggja hér í Reykjavík, og a pann hátt veitt mönnum atvinnu og veitt pening- um inn í bæinn? Er pað vegna pess, að ég hefi verið umboðsmaður Spitalafélagsins franska á íslandi, sem á svo miklar pakkir skild- ar af bænum vegna sjúkrahússins, par sem efnalitlir menn fá næstum pví ó- keypis vistarverur. — Éað hryggir mig mjög mikið, að yður hefir ekki verið skýrt betur frá mála- vöxtum. Ég er sá sem hefi ástæðu til kvörtunar. Að pví er snertir staðhæfingarnar i greininni um rétt minn, pá skal, ég að eins svara peim fám orðum. — Ég hefi sjálfur bent íslenzkum stjórnarvöldum á kansellíbréfið frá 12. Mai 1821, og ég held jafnvel að einmitt frá mér muni peim hafa komið vitneskjan um að pað var til. Og ég skal enda mál mitt með pví að biðja yður að fullvissa menn um pað, að pó ég sé erlendur starfsmaður, pá er ég pó sá af öllum íbúum Reykja- vikur, sem hlýðnastur er við öll íslenzk lög og ákvæði, sem til mín ná; en ég æski pess pá líka að íslenzkum lögum verði beitt gegn peím, sem af eínhvcrj- um ástæðum vilja vinna mér tjón og ganga á rétt minn, eða peirra sem ég a að verja. »Petta hafa allir hlutaðeigendur gott að riQað sé upp«. frá 1. oktéber verður tekið á móti hálstani til strauingar. Skólavörðustíg 4 yýprentai er: Andvöknr, I. og II. bindi, ljóðmasli eftir Stephan G. Stephansson. Grenjaskyttnn, eftir Jón Trausta. Sólskinsblettir, ferðakvæði, eftir Sigurð Vilhjálmsson. Smári, þrjú sögukorn. Prjár sögur. Pættir úr íslendingasögu, 3. hefti, eftir Boga Th. Melsteð. Fást hjá útsölumönnum hók- salafjelagsins. Aðalútgala í bókaverslun Arinhj. Sveinbjarnarsonar. íUfNARSJR 1716 eZOZIZZ-HOWS IMÆKJART-tí • REYKJAVIK* Mjög margar teg. af eftir nýustu tísku, eru nýkomin í jilíinnisverð tíðinði kanpir Pétur Zophóníasson. í Bakkabúö er til leigu pakkhús, við sjoinn, mjög sanngjöm leiga. Svo og hesthús fyrir 2 hesta og heyhús. Timbnrverzlniiin Bakkabúð væntir þess, að þeir sem skulda henni, komi það allra fyrsta og greiði skuld- ir sínar til undirritaðs, svo ekki þurfl að krefja þær inn á annan ógeðfeldari hátt. Virðingarfyllst Porsteinn Porsteinsson. Kírði fæst í Ingólfsstræti 10 (efri hæðb Talsími 238. Porst. Siggeirsson. Sveitamenn! komið í Bakkabúð með kindur og smjör og fáið ágætan soðfisk í staðinn. íbúðir til leigu á Laugaveg, Pingholtsstræti o g Spítalastíg. Grísli I’or-bjíirnarwon. Prentsmiðjan Gutenberg. Brillonin, V.-Consul de France en Islande, licencié en droit ancien, avocat. (í stelnhúsinii). Frá 1. Október til jóla gef ég óvanalega góðan afslátt á úrnm, klnkknm, úrfestum og fleiru. Veit ég því fyrir víst að hvergi verða samskonar vörur jafn ódýrar, Margra ára skrifleg ábyrgð á úrum og klukkum. Notið tækifærið! Komið á Hverfisgötu 4 D. Jón Hermannsson. í TrésiíÍHÍMIííjiir Lauíásveg 3 fæst úrval af afarfínum Líkklæðum (alveg nýtt). — Líkkisiu>skrauti — liíkkrönzum — liíkkistur, stoppaðar og óstoppaðar. — Úrval af Rammalistum, hvergi eins góðir og ódýrir, — yfir 100 tegundir úr að velja. Eyvindur »T. Setberg’. Talsími 58. Talsími 58. ,Sitjið við pann eldinn sem bezt brennuf W' r- «f láwli* ,Mji4“ selur fyrst um sinn kOl heimflutt í bæinn fyrir Kr. 3,20- þrjár krénur og tuttugu aura -Kr. 3,30 hvert skippund. Verðið er enn þá lægra sé mikið keypt í einu. „Hitinn er á við hálfa gföf(. Talsími 58. Talsími 58. Kaupmannahöfn Stoínsett 18'Í'O : W. Scháfer 2 Co. Gothersgade 14. Mekanisk skóverksiniðja og Heiltlsölu-foröi af öllum venjulegum tegundum af karla-, kvenna- og barnaskóm, skóhlífum og flókaskóm. Sterkleiki, gott snið, lægsta verð. Bezta samband fyrir útsölumenn. F ist Kaffi & Fríhöfnin. Kaupmannahöfn. Afarstórt nýtízku kaffibrensluhús í Fríhöfninni. Vér mælum með hinu brenda kaffi voru, sem vér ábyrgjumst að sé hreint, mjög sterkt og bragðgott. Selt ýmist í V* °g V1 pd. pökkum, með vörumerki voru á, eða í stærri sölu. Meö „Laura“ í dag hefi ég fengið L’orískanetíigsiriiið. og Línur. Peir sem pantað hafa, vitji þess sem fyrst. Afgreiðsla á Hótel ísland. Inngangur frá Aðalstræti. Heima kl. 11—3 og 4—T'. Reykjavík, 1. október 1909. OlaíiLi* Ásbjarnarson. Manille

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.