Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 16.10.1909, Blaðsíða 1

Reykjavík - 16.10.1909, Blaðsíða 1
1R k j ax> í k. X, 49 Utbreiddasta blað landsms. Upplag yfir 3000. Laugardag 16. Október 1909 Áskrifendur í b æ n u m yfir 1000. X, 49 g£3T ALT TÆST I THOMSEKS KAGASÍM. Oína Og eldavélar selur Kristján Þorgrímsson. —= Samkepiiin liíi ! Húrra l =— Sápueyðsla vex með vaxandi siðmenning. Það er því ekki lítils um vert að geta fengið góða sápu fyrir lítið verð. Verzlun undirritaðs hefir því láni að fagna að geta boðið borgarbúum og öðrum góða græusápu fyrir lítið verð. Merkin eru tvö og heita: Demantssápa, verð í 100 pd. tn. kr. 13,25, í 10 pd. kössum 1,45 au. Krystalissápa, verð í 100 pd. tn. kr. 15,25, í 10 pd. kössum 1,65 au. ________ Allnr umbúðir ókeypis. ______________ NB. Til eftirbreytni fyrir »H/f Sápuhúsið« mætti gela þess, að verzlunin" kaupir aftur ina tómu sápukassa, séu þeir óskemdir, fyrir 10 au. stykkið. Reynið sápu þessa og berið gæði hennar saman við sápu þá, er þér hafið notað undanfarin ár, og munuð þér úr því ekki kaupa grænsápu annarsstaðar en i verzlun B. H. BJARNASON. Ráðherra-blaðið og sannleikurinn. Augnlækning ók. 1. og 3. þrd. 2—3 á spital. Baðhúsið virka daga 8—8. Biskupsskrif:tofa 9—2. Borgarstjóraskrifstofa 10—3. Bókasafn Alþ.lestrarfél. Pósthússtr 14, 5—8. Bréfburður um bæinn 9 og 4. Búnaðarfélagið 12—2. Bæjarfógetaskrifstofa 9—2 og 4—7. Bæjargjaldkeraskrifstofa 11—3 og 5—7. Bæjarsíminn v.d. 8—10, sunnud. 8—7. Forngripasafnið opið hv. virkan dag kl. 11—12. Islandsbanki 10—2‘/» og 5'/j—7. Lagaskólinn ók. leiðbeining 1. og 3. ld. 7--8 e.m. Landakotsspítalinn 10l/v—12 og 4—5. Landsbankinn IO'/j—2Vj. Landsbókasafnið 12—3 og 5—8. Landskjalasafnið á þrd , fmd. og ld. 12—1. Landsjóðsgj.k. 10-2, 5-6, þrjá 1. d. í m. 10-2, 6-7. Landssiminn v.d. 8—9, sunnud. 8—11 og 4— 6. Læknaskólinn ók. lækning þrd. ogfsd. 11—12. Náttúrugripasafnið sunnud. I'/j—2'/j. Pósthúsið 8—2 og 4—7. Stjórnarráðið 10—4. Söfnunarsjóður 1. md. i mán. kl. 5. Tannlækniny ók. í P.str. 14, 1. og 3. md. 11—12. „REYKJAYÍK" Árg. [raimiBt 60 tbl.] kostar iunanlauda 3 kr.; erlondii kr. 3,50—4 eh.—1 doll. Sé borgað fyrir 1. Júli, 1 kr. afal. Anglýsingar innloudar: k 1. bl«. kr. 1,60; 3. og 4. bli. 1,95 — Útl. augl. 83*/»°/o b»rra. — Afsláttur að muu, ef mikið er auglýit. Hlutafélagið „Reykjavík“. Ábyrgðarm. Jón ólafsson, alþingism. Telefóu 29. yijgreiðsla ,Reykjavíkur‘ er á Smiöjustíg 7. Afgreiðslum. blaðsins er áreiðanlega að hitta þar kl. ÍO—11 f. m. og 2—4 e. m. — Telefón 199. Ritstjóri er til viðtsls virka daga, nema Mánudaga, kl. 4—5 síðd., Lindargötu 28. I^eiö i*ó ttin *»•. í ritg. í síðasta blaði um samning Thore-fél. hetir á 2 stöðum orðið sú vangá, að telja Hafnar-ferðirnar 16, í stað 20. A öðrum stöðum í grein- inni er talan rétt. Þetta eru menn beðnir að leiðrétta og afsaka. V atns vei tan. Það hefir verið talsvert umtal um það meðal bæjarmanna í sumar, að verkið við vatnsveituna til bæjarins væri ekki trúlega unnið. í bæjarstjórn- inni hefir þetta komið aftur og aftur til umtals, og er oss sagt að þau L. H. Bjarnason lagaskólastjóri og frú Guðrún Björnsdóttir hafi sér í lagi látið sér ant um, að verkið væri rann- sakað, hve trúlega það væri unnið samkvæmt samningi. Yerkfræðingur bæjarins, Sigurður Thoroddsen kennari, hafði gefið skýrslu um, hvernig verkið var á kafla, sem hann hafði skoðað. Loks hafðist það fram, að útnefndir vóru 2 menn af borgarstjóra, til að rannsaka verkið. Þeir rannsökuðu frá Rauðarárholti upp að Elliða-ám, hve djúpt væri beint niður að vatnspípunum, þar sem þær eru einvörðungu grafnar niður í jörð. En þar sem áfylling er gerð (mokað upp til að þekja þær) rannsökuðu þeir, hvað djúpt væri að pípunum bæði að ofan og til hliða. [Það virðist auðsætt, að dýpra þyrfti að vera að pípunum bæði að ofan og frá hliðum, þar sem áfylling er gerð, heldur en þar sem alveg er grafið niður, því að frost leiðir að frá 3 hliðum, þar sein áfyil- ing ein erj. Rnnnsóknina gerðu skoðunarmenn á þann hátt, að í mýrum könnuðu þeir með stöng, en þar sem áfylling var, grófu þeir upp niður að pípum með 10—30 faðma millibili. Þar sem ekki skorti nema 1 þuml. eða svo upp á fulla dýpt, þar sem kannað var með stöng, gerðu þeir enga athuga- semd; gerðu ráð fyrir, að þar hefði getað hitst á samskeyti pípna, og gæti þá munað 1 þumi. Af 42 dýptai'-rannsóknum reynd- ist á 1 stað (að eins), 1 Blesugróf, næg dýpt .... 48 þml. 17 stöðum frá 40 til 44 þml. 14 — n 30 - 40 — 5 — 1) 20 - 30 — 5 — n 10 - 20 — Skoðunarmenuir nir könnuðu að eins dýptina að pípunum, og ekki neitt annað — ekki, hvort fullnægt væri að öðru leyti útboðsskilyrðum, svo sem hvort slétt væii undir pípunum, hvort „pakkað" væri undir þær í mýrum, hvort þær væru settar vel saman eða ofan á þær fylt með tilskildu efni. Þó segjast þeir hafa orðið þess varir, að víða var grýtt, og jafnvel stórgrýtt, ofan á pípunum. Skömmu áður höfðu nokkrir bæjar- menn fengið tvo skilvísa og greinda menn til að rannsaka verkið á þessu sama svæbi. Skoðun þessara tveggja leiddi álíka ástand í Jjós eins og hinna tveggja síðar, nema hvað þeir vóru ekki svo heppnir að finna neinstaðar áskilda dýpt ofan að pipum. Þar sem þeir rannsökuðu (en það mun hafa verið að eins á átta stöðum) reyndist þeim dýptin þessi: 38, 35, 21, 21, 17, 12, 11, 8 þml., og geta þeir þess, að á öllum þessum stöðum hafi verkinu virzt vera full-lokið. Það má nærri geta, hvernig pípur- nar fari á 17, 12, 11 og 8 þuml. dýpt undir eins og nokkur frost koma. Hefir nú vatnsveitunefndin borgað þeim manni, sem tók að sér verkið fyrir ákvæðisverð, fyrir alt verkið eins og það væri vel unnið og trúlega ? Eða hefir hún haldið eftir, eins og siður er erlendis, 20% af borguninni unz prófað sé að verkið sé tnilega unnið? Eða hefir hún látið þann er verkið vann setja bænum aðra trygg- ingu? Þetta ætti hún að fræða bæjarmenn um. Oss kynjar ekki, þótt svo reyndist, að verkið væri illa unnið og ótrúlega utan bæjar, þar sem vér höfum með eigin augum horft á, er grafið heflr verið niður að pípum Jiér inni í bœn- um, þá er þær hafa sprungið í sumar, og séð pípur liggja á Jiuldu (ekki fylt undir þær) og heljar-björg ofan á þeim, sem þær hafa auðsjáanlega sprungið undan. [í 1. dálki 1. bls. „ísafoldar" 9. þ. m. stendur orðrétt þetta: ..llániark ósvífuiniiar. Fjárlagdbroti sJcröJcvað upp á ráðgjufa! Lógrétta in síðnsta er ærið gleiðmál yflr „fjárlagabroti", sem ráðgjafl á að hafa gert sig sekan í . . . . Fjárlaga- brotið er í því fólgið, segir Lögrétta, að í samningnum er Thore-félngi Jieitinn 6000 kr. styrkur í 10 ár fyrir póstflutning, af fé því sem veitt er i 13. gr. A, 2. tölul. í fjárlögunum „fyrir að flytja póstsendingar með skipum, sem ekki njóta fasts tiliags“. En þetta eru bláber ósannindi, víssvitandi ósannindi liggur manni við að segja, þar eð varla má ráð fyrir því gera nð Lögréttu-ábyrgðarm. sé ólæs á mælt mál. I’að stcndur hvergi nokkur- staðar í samningnum, að stjórnin heiti Thore-fél. 6000 kr. styrk fyrir póstflutning, auk 60,000 krón- anna, og allra-sízt í 10 ár. Félagið áskilur sér sérstakan styrk fyrir póstflutning milli íslands og ])an- merkur og teJcur á sig þá sJcyldu að flytja póst þennan . . . fyrir 6000 kr. á ári. En stjórnin Jieitir félaginu alls eleJci þessum styrJc; gerir það Jivergi noJcJcurstaðar í öllum samning- num*. [í 3.—4. dálki 1. bls. „ísafoldar" 9. þ. m. stendur orðrétt þetta: „Samiiiiigui* viö Tliorc- félagið. 1. gr. . . . „Félagið sJciddbindur sig til að Jiálda uppi að minsta Jcosti 20 ferðum á ári milli Iiaupmannahafnar og Islands, og að gera ferða-áœtlun þeirra 20 ferða, að minsta kosti, með ráði stjórnarráðsms og dönsku póst- stjórnarinnar. [í 3. dálki efst]. 9. grein . . . „áskilur það [o: Thore- félagið] sér rótt til sérstaks endur- gjalds iyrir að flytja póstsendingar fram og aftur milli íslands og Dan- merkur; um þóknun fyrir póstflutning frá Danmörku verður félagið sjáift að leita samninga við dönsku póststjórn- ina .... Félaginu er skylt að sjá um póst- flutning frá íslandi til annara landa (að Hamborg undanskilinni) með þeim skilyrðum, sem til eru tekin í 13. gr. A, 2. tölul. fjárlaga íslands urn árin 1910—1911 gegn 6000 kr. — sex þúsund króna — þóknun úr landssjóði, og á helmingur þóknunarinnar að greiðast 1. Júlí og hinn lielming- urinn 31. Desember ár livert“. [í 4. dálki neðail.]. [Yflrskrift samningsins er í Stjórnartiðindunum: Stjórnarráð íslands og gufusJcipafél. „ Thore“ Jiafa í dag gert svofeldan s a m n i n g um gufu- skipaferðir". Undirskriftin er: „Stjórnarráð íslands. Björn Jónsson. — Hluta- félagið gufuskipaféJagið Thore. Thor E. Tulinius“J. Hver maður, sem kann að lesa prentað mál, getur séb, að Lögrétta heflr sagt alveg satt,1) og að xsafold neitar hér á l.dálki blaðsíðunnar að í sam- ningnum standi það sem berum orðum stendur í honum, eins og blaðið prentar hann á 4. dálki sömu blaðsíðu. Mikið traust má blaðið bera til eiufeldni, trúgirni og andlegrar leti lesenda sinna, ér það þorir að prenta þetta hvorttveggja upp á sömu blaðsiðu. — Skyldu nú ekki blindir fara að fá sýn ? En þeir af þeim, sem lesa samningsgreinina (þá 9.), þeir hljóta, ef þeir eru með allan mjalla, að játa með oss, að slík aðferð sem þessi á ekki annað nafn á íslenzku en það : að bíta höfuðið af sJcömminni! Neitun þá sem hér er um getið að ofan, ætlar blaðið að reyna að fóðra með því, að í síðustu gr. samningsins sé fjárhæðin, som stimpilgjaldið er reiknað eftir, að eins talin 10X60>000—600,000 kr. Þar er nefnilega ekki talið stimpilgjald af 2X6000=12,000 kr. En það er lögákveðið, að það raskar í engu gildi samniugs, þó að stimpilgjald sé rangt talið. Afieiðingin af því er sú ein, að heimta má síðar af samningsaðilum stimpilgjald af 12,000 kr., sem mun vera 2 kr., og svo af hvorum að auk 5X2=10 kr. í sekt. ’) nema hvað Lögrótta liermir það ekki rétt, að samn>ngurinn i 9. 6000 kr. gjaldið, gildi um 10 ár; hanu gildir að eins um 2 ár.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.