Reykjavík

Eksemplar

Reykjavík - 16.10.1909, Side 3

Reykjavík - 16.10.1909, Side 3
REYKJAVÍK 197 Frá 1. Október til jóla gef ég óvanalega góðan afslátt á úruni, klukkiiin, lírfestuin og fleiru. Veit ég því fyrir víst að livergi verða satnskonar vörur jafn ódýrar Margra ára skrilleg ábyrgð á úrum og klukkum. Notið tækifærið! Komið á Hverfisgötu 4 D- Jón Hermannsson. Heiðruðu húsmæður! Iíomið og litið á hin nýkomnu stífingarlausu Lérept. Y e r ð kr. k 0,22—0,26—0,30, og þið sannfærist um, að þið fáið hvergi jafngóð lér- ept fyrir jafnlítið verð. Ásgeir G. Gunnlaugsson $ Co., Austurstræti 1. Bókavezlun Sigfúsar Eymundssonar selur: Kenslubækur innlendar og útlendar, ritföng-, pappír, stila- og skrifbækur, umbúðapappir, í örkum og rúllum óviðjafnanlega góðan. Pantar atlar úllendar bœkur. Gerið kaup yðar í Bókayerzlun 5i|fú5ar Eymundssoaar. s k o d i d nýkomnu regnkápurnar í verzlun Austurstræti 1. Ásgeir G. Gunnlaugsson & Co. séð (og lesið) med aiigunum það sem rit- að var eða prentað. En það er líklega fyrir samband ráð- herra-blaðsins við annan lieini og mök þess við andana (hreina og óhreina), að ritstj. þess virðist nú kominn uþþ á að hafa vixl á skilningarvitunum og lesa mœlt mál, og þá liklega heyra hvað skrif- að er (eða prenlað). En er það ekki til of mikils mælt, að ætlást til þessa af öðrum, sem ekki eru i anda-kuklinu? Úr andnnna lieimi. — Á Laugard. var, þegar »Barnablaðið« eða ráðherra-blað- ið var ný-komið út, heyrði einhver þessa vísu skrifaða »ósjálfrátt«, en Lögrétta« nam og flutti á Miðvikudaginn. Andinn hafði getið þess, að með orðinu »bað« (í vísunni) væri átt við hegningar-bað (liklega líkt og er á Klepþi, þar sem það er haft til refsingar á óþæga vitfirringa að kasta þeim allsnöktum í kalt bað og halda þeim nauðugum niðri í þvi unz þeir sefast): »Hann ætti’ að fara inn á K . . . . og o’ní baðið og hafa með sér litla Lepp og lika'blaðið«. €ggert Claessen, yflrréttai’múlaflutningsmaður. Póstluisstr. 17. Talsími 10. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. jMkrir nemenðnr geta enn fengið aðgöngu að kveld- skólanum í Bergstaðastræti 3, sem starfar i tveimur deildum, frá 4—7 og 7—10 e. m. Mánaðargjald c. 3 kr. Úrvalskennarar eru þegar ráðn- ir til að kenna: Enslcu, Dönsku, íslensku, Reikning, Skrift, Teikn- ing, Söng o. fl. Meðal þeirra má nefna: Cand. theol. S. Á. Gíslason, cand. phil. Magnús Jónsson, stud. art. Pórhall Jóhannesson, stud. art. Friðrik Jónasson, frk. Sigríði Árna■ dóttur, Jón Jónsson o. fl. Enn- fremur geta nokkrir fengið aðgang að þremur fijrirlestrum á viku í allan vetur fyrir afarlágt verð. Bestu fyrirlesarar landsins eru ráðnir. (Sjá götuauglýsingar). Asgr. iHagnússoii. Til viðtals 3—5 og 8—9. S t e i n o 1 í a er ódýr í verzl. „KAUPANGUR“ Kennslukona óskast á gott sveitaheimili nálægt Reykjavík. — Solveig Eyinundsson, Lækjargötu 2, gefur upplýsingar. Grólfdúk ur mjög ódýr í „KAUPANGRI“. Bókaverzlun 6nðm. Samalielssonar: Nýprentað : Kenslubók í dönsku eftir Jón Ófeigsson og Jóh. Sigfús- SOn. Kostar í góðu bandi 1,50. Fæst hjá öllum bóksölum í bænum og grendinni. Kenslubók í Esperanto eftir Porstein Porsteinssou, (alheims- málinu sem allir þurfa að læra). Kost- ar í góðu bandi 1,50. Fæst hjá bóksölum um land alt, Ljóðmæli eftir Jón Hinriksson frá Helluvaði. Kostar 3,00. Fæst hjá bóksölum um land alt. ÁVEXTIR nýkomnir í „LlVERPOOL“ : Amerisk epli Melónur Bananas Perur Tomater Vínher Agurkur. — Agætur LAUKUR. Alls konar ávextir í dósum. Skrifborð 2 Sófar til sölu með mjög lágu verði hjá 3óh. jóhannessyni, Laugaveg 19. Soðfisk góðan og vel þurkaðan, t. d. smájisk, ýsu, keilu °e upsa, selur ódýrast verzl. „LI V E R P O O L‘«. Rnifatiaflir nýr og vandaður seldur með uiðursettu verði nokkra daga hjá c3ófi. *3ófiannessyni\ Laugaveg 19. Herbergi á fegursta stað í bænum til leigu. Upp- lýsingar á afgreiðslustofu þessa blaðs. VindJar, iniKlð og gott úrval hjá Jes Zimsen. íjljóðfæraleikarar! 1 til 2 tíma daglega að kveldi ósk- ast góðir spilarar á fiolin, piano og helzt kornet. — Góð borgun og viss, vikulega eða mánaðarlega. Atgreiðslan ávísar. Út þennan mánuð, og ekki lengur, fást kartöflur frá Reykjum á 8 kr. tnnnan, og gulrófur á 5 kr. tunnan, gegn borgun út í hönd. — Að eins 20 tunnur af hvorri tegund til boða á þessu verði. Sendið pantanir með mjólkurpóstin- um sem allra fyrst. tS. 15. Jónsson. Kolakörfur Kola-ausur Balar F ö t u r. Stærsta úrval hjá c3as SE/imsen. Kvöldekóla fyrir ungar stúlkur höldum við í Reykja- vík frá 15. Okt. til 1. Maí Námsgreinar: Islenzka, enska, danska, reikningur, skrift og hannyrðir. Einkum mun áherzla lögð á að kenna að tala málin. Um- sóknum veitum við viðtöku heima. Þingholtsstræti 16 Bergljót Lárusdóttir. Lára Lárusdóttir. Tíi„a.líeiisslii í ensku, dönsku og frönsko veiti ég eins og að undanförnu heima hja mér. Þingholtsstræti 16. Bergljót Lárusdóttir. Grrasbýli, hvort heldur mikið eða iítið, vel í sveit komið, með öllum tilheyrandi húsum, túni og kálgörðum m. m. er í boði í næstu fardögum fyrir afar- lágt ársgjald. Hver sem vill sinna því, verður að semja við mig undir- ritaðan fyrir Nóvembermánaðariok þ. á. •Ægisíðu, 7. Okt. 1909. Jón Giiðmnndsson. Auglýsing frá Islands-Falk. Skipstjórar þeir, sem fengið hafa straumsathugunarbækur hjá strand- gæzluskipinu „Isíands-Falk“, eru vin- samlegast beðnir að senda þær fyrir 1. Nóv. þ. á. Utanáskrift: In«lM|ieli.tioiiNUibot Islamls-Falk. Koykjavik. Goð jörð til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Upplýsingar hjá Páli Guðmunds- syni, Njálsgötu 14.

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.