Reykjavík - 30.11.1909, Síða 1
Tvö tölublöð í dag.
1R e 2 ft j a \> í fc.
Otbreiddasta blað landsins. llpplag 4,500. 3rið uudag 30. Nóvember 1909 Áskrifendur í b æ n u m 1 yfir IOOO.
X„ 56
X., 56
*0T ALT FÆST í THOMSENS MAGASlNL "
Verzlun B. H. Bjarnason
sendir borgarbúum kæra kveðju sína og beður þá að minnast, að þar eru
Nýlenduvörur íjölbreyttaslar og ódyrastar.
Rengi einhver þá fullyrðingu, þá er innanhandar að koma í búðina, skoða
varninginn og spyrja um verðið.
Allur bærinn veit það, að þvottasápa (grænsápur) fæst þar mun betri en
annarsstaðar og ódýrari en i »Sápuhúsinu«. — Sérstakt tillit mun verða tekið til
jólaræstingarinnar.
Snoturt .Tólal>orö verður útbúið fyrstu dagana í næsta
mánuði.
Baðliúsið virka daga 8—8.
Biskupsskrif3tofa 9—2.
Borgarstjóraskrifstofa 10—3.
Bókasafn Alþ.lestrarfél. Pósthv'isstr. 14, 5—8.
Bréfburður um bæinn 9 og 4.
Búnaðarfélagið 12—2.
Bæjarfógetaskrifstofa 9—2 og 4—7.
Bæjargjaldkeraskrifstofa 11—3 og B—7.
Bæjarsíminn v.d. 8—10, sunnud. 8—7.
Forngripasafnið opið hv. virkan dag kl. 11—12.
tslandsbanki 10—2*/« og 5‘/a—7.
Lagaskólinn ók. leiðbeining 1. og 3. ld. 7--8 e.m.
Landakotsspítalinn lOVs—12 og 4—5.
Landsbankinn 10‘/a—2‘/».
Landsbókasafnið 12—3 og 5—8.
Landskjalasafnið á þrd., fmd. og ld. 12—1.
Landsjóðsgj.k. 10-2, 5-6, þrjá 1. d. í m. 10-2, 6-7.
Landssíminn v.d. 8—9, sunnud. 8—11 og4—6.
Læknaskólinn ók. lækning þrd. og fsd. 11—12.
Náttúrugripasafnið sunnud. I1/’—21/*-
Pósthúsið 8—2 og 4—7.
Stjórnarráðið 10—4.
Söfnunarsjóður 1. md. í mán. kl. 5.
Tannlækning ók. í P.str. 14, 1. og 3. md. 11—12.
„RETKJAYÍK"
Árg. [minnat 60 tbl.] kostar innanlanda 3 kr.; erlendia
kr. 5,50—4 sli.—1 doll. Sé borgað fyrir 1. Júlf, 1 kr. afsl.
Auglýsingar innlendar: k 1. bla. kr. 1,50;
3. og 4. bls. 1,35 — Útl. augl. 387»0/o bserra. —
Afsláttur að mun, ef mikið er auglýat.
Hlutafólagið „Reykjavík11.
Ábyrgðarm. Jón Olafsson, alþingism.
lándargötLi 28. Fónn QÖ.
ýjgreilsla .Reykjavíknr1
er á Smiðjustíg 7.
Afgreiðslum. blaðsins er áreiðanlega
að hitta þar lt 1. ÍO—XX f'. m.
og 2—-4c e. m. — Fónn 199.
Ritstjópi er til viðtsls virka
daga, nema Mánudaga, kl. 4—5 síðd.,
Lindargötu 28.
Ijver ðagurinn er ðýr.
---- 27. Nóv.
Eftir öllum þeim skýrslum, sem
á hveijum degi berast nýjar og nýjar
um fjárhagstjón, það er landið bíður
við missi lánstrausts og álits, þá er
hver dagurinn dýr, sem liður án þess
að þjóðin rísi upp og hristi af sér
óvitann í ráðherra-sætinu — eða
geri að minsta kosti sitt tii að
sýna, að hennar traust hafi hann
ekki.
Fleiri og ileiri meirihluta mönn-
um virðist nú vera að verða það
ljóst, að ílokkur þeirra er að drýgja
sjálfsmorð, ef hann stendur aðgerða-
laus.
En —- þeir þykjast ekki hafa fuila
ástæðu til að hefjast handa, fyrri en
þeir fái að vita, hvað í dylgjunúm
búi um það »sem ótalið er« og
»geturverið ábyrgðarhlutifyrir lands-
stjórnina að gera heyrinkunnugt að
svo stöddu«.
Hvað ætla þeir að bíða þess lengi?
Til næsla þings?
Skyldi ekki vera heldur »seint að
byrgja brunninn þá er barnið er
dottið ofan í?«
Hví fara þeir ekki til ráðherra og
heimta að þetta sé gert heyrinkunn-
ugt þegav i stað? Af því getur ekkert
tjón leitt, sem komi í hálfkvisti við
það tjón, sem hitt veldur daglega.
Það er ekki nóg að þeir láti tjá
sér einhverjar ákærur, sem ekki
eru birtar, því að þær geta verið
lyga-á kærur.
Fram í dagsbirtuna með öll
sakargögn — og það samstundis!
Ráðherran þarf ekki nema örfáar
klukkustundir til að láta birta sak-
irnar. Gefi menn honum ö kl.st.
frest — það er nóg!
Verði hann ekki við tilmælunum,
þá er tíminn kominn fyrir meiri-
hlutann að taka til sinna ráða.
Geri hann það ekki — er hann
dauðadæmdur, eða þeir þingmenn
flokksins, sem ekki afsala sér á-
byrgðinni.
Á hinum hvílir hún og verður
aldrei af þeim skafin.
Þeir verða upp írá því dauðir
menn í öllum þjóðmálum.
28. Nóv.
„plgagn lyginnar“
var „ísafold11 einhvern tíma nefnd op-
inberlega hér á árunum.
Þeir sem fytgt hafa framkomu ráð-
herrablaðsins síðustu dagana, geta nú
sjálfir matið, hvort þetta hafi verið
rangnefni. Óþarfi fyrir oss að leggja
neinn dóm á það.
Ýmsir flokksmenn Björns Jónssonar
fóru til hans fyrir helgina og heimtuðu
af honum, að birta nú þegar þærinar
þungu sakargiftir gegn afsettu banka-
stjórriinni, sem hann þóttist hafa dulið
að sinni.
Þá lagði ráðh.blaðið út á djúpið á
Laugardaginn heldur hróðugt með
höfuðákæruna — höfuðástæðuna fyrir
afsetning bankastjórnarinnar.
Og svo hróðugt er blaðið yfir þessu
rothöggi(!!!), að það segir um þá menn,
er þegar hafa lýst yfir vantrausti sínu
á ráðherranum út af þessu efni: „Trú-
að gætum vór því, að þeir menn iðr-
uðust þess, er þeir hafa lesið ísafold
i dag“.
Hvaö segir svo ráðh.blaðið ?
Það segir fyrst, að varasjóður bank-
ans sé „lífakkeri" hans. Vel má það
til sanns vegar færa.
Svo segir það, að „þar að auJci“
hafi bankinn „landssjóðsábyrgð að bak-
hjalli, alt að 2/a mílíónar eða 750,000
kr. “
jÞelta er nú allsendis ósatt.
Samkvæmt bankalögunum er það
landssjóður (elcki bankinn), sem gefur
út seðlana, og landssjóður lánar bank-
anum þá upphæð í seðlum.
Hætti bankinn, (sé hann lagður niður
eða verðigjaldþrotat. d.), þá er landssjóð-
ur skiddlieimtumaður bankans að seðla-
upphæðinni, en aðrir skuldheimtumenn
ganga þó fyrir landssjóði. En enga
— alls enga — ábyrgð ber landssjóð-
ur gegn þeim á skuldum bankans.
Hann er að eins skyidur til að leysa
inn seðla þá sem úti eru, svo að
handhafar seðlanna bíði ekkert tjón]
Það er eðlileg afleiðing af því, að
seðiarnir eru gefnir út af landssjóði,
en ekki af bankanum.
Landssjóður ber enga ábyrgð á
sknldnm bankans.
Þetta er ösku-ryk, sem blað öskudags-
ráðherrans er víssvitandi að slá í augu
manna — til að draga með því úr
voðanum, sem hann hefir stofnað
bankanum í.
Svo kemur höfuðatriðið’— dauða-
synd afsettu bankastjórnarinnar.
Hún á að vera sú, að hún hafi veð-
sett meiri hluta varasjóðs.
Auðvitað liefði bankastjórnin lögum
samkvæmt getað gert þetta.
Lögin heimila henni það; reglu-
gerðin bannar það elcki, og eðli máls-
ins sýnir það, að það hlýtur að vera
heímilt. Því að til hvers er vara-
sjóður annars, en að grípa til, ef nauð-
syn krefur, tit tryggingar skuldbind-
ingum bankans?
Löggjafarvaldið hefir, meira að segja,
siðan skipað bankastjórninni að setja
nokkuð af skuldabréfum bankans til
tryggingar varasjóðinn veðdeildanna.
Svo að þótt vara'sjóður liefði verið
að meiru eða minna leyti veðbundinn,
þá hefði það veriðí alta síaðilöglegt.
En svo er ekki því að heilsa, að
þetta veðsetningarhjal sé satt.
Varasjóður bankans var alveg
óveðhundinn þann dag, er banka-
stjórnin fór frá, og liafði aldrei af
henni veðbundinn verið. Hvað nýja
bankastjórnin kann að hafa gert eða
gera, er ekki sök inna fráförnu banka-
stjóra. — Enginn skilji þó orð vor svo,
að vér séum að drótta því að inni nýju
bankastjórn, að hún hafi veðsett vara-
sjóðinn heldur. Fjarrí því!
Ráðh.-bi. segir á Laugardaginn (á
1. bls.), að öll verðbréf Landsbankans,
sem geymd eru í Landmandsbanken
(816,000) sé veðsett (að handveði).
Þessa fuilyrðing sína styður blaðið
við það, að ráðherrann hafi (eftir
afsetning bankastjórnarinnar) símað
skrifstofu sinni í Höfn og beðið hana
að grenslast eftir hjá Landmands-
banken, hvað Landsbankinn ætti þar af
verðbréfum og hvort það væri veðsett.
Svar það sem ráðh. kveðst hafa
fengið frá skrifstofu sinni í Höfn, seg-
ir blað hans að sé svo:
(25. Nóv.), „Öll skuldabréfin að nafn-
verði 816 (ekki 877) þús. krónur handveð-
sett Landmandsbaken til tryggingar fyrir
viðskiftum11. (yySamlliqe Obtigationer. no-
minelt 816 (ikke 877) Tusinde haandpanl-
sat Landmandsbanken til Sikkerhed for
Mel/emvœrendev.
Sé þetta skeyti ófalsað, þá hlýtur
það að hvíla á einhverjum misskiln-
ingi á munnlegum orðum einhvers í
Landmandsbanken. Hugsanlegt að
„deponeret" (þ. e. lagt inn til geymslu)
hafi verið misskilið af ísl. skrifstofunni
sem þýddi það „handveðsett".
Að því skal engum getum leitt.
En hitt fullyrða bankstjórarnir frá-
förnu, að þetta sé rangt.
Af „verðbréfum" hefir Landmandsb.
frá Jjandsbankanum í vörzlum bæði
dönsk og íslenzk verðbréf; í dönskum
lánsfélags-skuldabréfum nokkuð (2—
300,000 kr.), en hitt i ísienzkum
verðbréfum. In dönsku verðbróf vóru
fyrir mörgum árum lögð að hand-
veði í bankanum- ísl. bréfin send
honum til varðveizlu og sölu, en
aldrei Teðsett.
Hér er ekki fyrir hendi skeyti frá
Landmandsbanken, heldur frá milli-
manni (á aðra hönd).
Fað lítur jafnvel út fyrir, að
ráðh. bl. haii fengið á eftir rétt-
ari vitncsbju, sem það birtir ekki.
Því að eftir skeytinu ættu 816
þús. kr. virði af verðbrófum að vera
handveðsett Ijandmandsbanken, en
í fregnmiða, sem út kom í gær frá
blaðinu, stendur:
„Stjórnin hefir sönnun fyrir því, að
400,000 kr. af verðbréfum varasjóðs
er veðsett Landmandsbanken".
Eftir þessu skeyti sjálfs ráðh. blaðs-
ins ætti þá Landsbankinn 416,000
kr. af verðbréfum í vörzlum Land-
niandsbankans alveg óveðsett.
Sjálft sagði bl. á Laugardaginn, að
htér í bankanum lægju 235 þúsund
kr. af óveðsettum verðbréfum.
Leggi menn nú saman: 416,000 kr.
+ 235,000 kr. 651,000 kr.
Upphæð varasjóðs játar b). sjálft,að
hafi átt að vera 636,000 kr.
En sé frá
651,000 kr.
dregnar 636,000 kr.,