Reykjavík

Issue

Reykjavík - 04.12.1909, Page 2

Reykjavík - 04.12.1909, Page 2
230 REYKJAVIK F Jólasala Edinborgar er nii í miLclum gangi og lielclui* áíram þennan mánuð út. í veínadarTöru-, Fatefnis-, Nkó- og Grlervörudeildum ----- liöiúni við alls konar vörur, sein eru hæfilegar til jólagjafa, sérstaklegn lianda fnllorðnum. - «1 Takið nú eftir: Hver sá, sem kaupir fyrir 1,00 kr. í þessum deildum, fær einn Kaupbætismiða, sem liægt er að nota á tvennann hátt: 1. Með því að leggja hann inn í Nýlenduvörudeild verzlunarinnar, ásamt 90 aurum í peningum, og fæst þá í staðinn 1 kr. virði af vörum — afslátturinn verður þá, að meðtöldum hinum algenga 5% seðli, samtals 15#/o; 2. eða kanpandinn geymir Kaupbætismiðana þar til hann hefir 15 miða samtals; getur hann þá skilað þeim til okkar og fær í staðinn ávísun á 6 sex Ijósmyndir af honum sjálfum eða þeim, sem hann tilnefnir; — myndirnar eru fvliilega 3,00 kr. virði, — afslátturinn, að meðtöldum inum algenga 5% seðli, verður þá samtals 25.% í fyrra tilfellinu fær kaupandinn 15°/o afslátt; — í síðara tilfellu 25%. Hvort viljið þið iM-lcltii' Jluiiið eftir að iióstspjaldaMamltcpimiii liættii* næstk. Jlánmiag kl. 9 siðd. En nú byrjum við á nýrri! Fyrirkomulagið er nú þetta : að í staðinn fyrir að skrifa á spjöldin, eins og áður, fær hver sá, sem kaupir II) aura pósl- spjald, tækifæri til að útfvlla með lýsingarorði eftirfylgjandi setningu : Haim var maður. Lýsingarorðið skiftist í eyðuna milli vai* og maðui*. — Tækiíæri geíast jaínoft og keyjit er. Verðlannin ern 15 ltr., sem sá fær, sem rétt getur, eða skiftast milli þeirra, sem rétt geta. Þelta hættir einnig nœstkomandi )l d n u d a <j kl. It siðd. Banka-deilan. 1. Símskeyti til BRvíkur“ og „Lög- réttu" 1. Uesbr. frá Khöfn: Gluckstadt segir: „ Ovcðsett verð- bréf („ Vœrdier“) liggja lijá Land- mandsbanken [frá Landsbankamm]. Tríii ekki á bleyfilega veðsetning. Sendi tvo útbússtjóra með „Sterling“ til að rannsaka máliö. 2. Símskeyti til ráðherra (og ísa- foldar) frá stjórnarskrifstofunni í Höfn 1. Des.: „Ministeriet, Beykjavík. Ijandmandsbanlcen erklærer skrift- lig: Loruden de til Sikkerhed for Mellemvœrendet her beroende Obliga- tioner, nominelt 816 Tusinde, beror halv Million Landsbankobligationer. Naar disse 2. Jan. udleveres Koberen, nedbringes Gœldoi med tilsvarende Bélob og skidde ikke nye Dipositioner paa os fremkomme uden modsvaren- de Dœkning fra Banken, kan tilsvar- ende Betob nuvœrende Depot Hypotek- obligationer betragtes som ubehæftet. GUickstadt, Jslandskontor. Á íslenzku: Landmandsbankinn lýsir þessu skrif- lega: Auk hérverandi verðbréfa, sem eru til tryggingar (ísaf. þýðir „að veði“) fyrir viðskiftum (bankanna) og nema að nafnverði 816 þús. kr., er héi hálf milíón í Landsbankaskuldabréfum. Þeg- ar þau 2. Janúar verða afhent kaup- anda, færist skuldin niður um sam- svarandi /járupphæð, og komi ekki fram nýjar ávísanir á oss án samsvar- andi endurgjalds frá bankanum, getur samsvarandi fjárhæð í bankavaxtabréf- um, sem nú eru hér fyrirliggjandi, skoðast sem laus (ísaf. þýðir: „losuð úr veðböndum“). Glúckstadt. Islandsskrifstofan. 3. 8var gæzlustjóranna: „Bankavaxtabréfin í Landmands- bankanum. Undirskrifaðir gæzlustjórar Lands- bankans lýsa því yfir enn að nýju, að bankavaxtabréf Landsbankans þau, sem VERZLUNIN DAGSBRÚN Hverfisg. + Reykjavík. • I ólagjaíir Smekklegt úrval! Við allra hæfi! Mjög- ! er nauðsynlegt eftir bankalögunum til þess að veðsetning sé iögmæt. Skýrsla Glúckstadts í ísafold talar ekki, rétt þýdd,*) um neina veðsetningu, heldur má að miklu leyti skilja hana i samræmi við það, sem undirritaður Kristján Jónsson tók fram um leið og hann skýrði bankarannsóknarnefndinni frá því, að bankavaxtabréfin væru ó- veðsett. Hann gat pes3 þá jafnframt, að bréfin væru send Landmandsbank- anum til sölu og skyldi andvirðið ganga upp í skuld Landsbankans við hann, en meðan brófin seldust, ekki, þá væru þau auðvitað trygging fyrir lánstrausti því, er Landmandsbankinn veitti Landsbankanum. Keykjavík, 1. Des. 1901). Eiríkur ltriom. Kristján Jónsson. 4. Tryggvi Gunnarsson segir í bréfi til „Lögr.“ (1. þ. m.) um bankavaxta- bréfin, sem eru hjá Landmandsbanken: „Að margumrædd bankavaxtabréf vbru aldrei œtluð til tryggingar 'vara- sjbði bankans, sýnir fcréf það sem skrif- að var þegar þau vóru send til Land- mandsbankans; þar sést, að þau vóru send til sölu og verð þeirra átti að ganga upp í skuld Landsbankans". „Til sölu“ eru þau þá send eins og oft hefir veríð fram tekið, en aldrei veðsett. Til hvers er ráðh. annars að eyða *j Veð er á dönsku Pant, en Sikkerhed þýðir trygging. ■ ... ■ 1 FA TNADVR yfcri °e innri’ handa Konum, Körluui og Börnum. Mikið ÚRVAL — Ódýrt. eru í vörzlum Landmandsbankans í Höfn að upphæð 587000 kr., hafa aldrei verið veðsett og eru eigi veðsett nefnd- um banka. Hvorki hefir bankastjórn- jn öll né framkvæmdarstjóri með öðr- um hvorum gæzlustjóra gefið út veð- Vefnaðarvörur. Silki í Svuntur og Kjóla. Falleg Slipsi, ódýr. 1 ifetninsarskial fvrir bréfunum. en bað É 1 öllu þessu mikla fé í símagjöld (afc landssjóðsfé) og til prentunar þessara álnalöngu ísafoldar-miða ? Hafi bréfin vcrið „veðsett" (eins og ráðh. segir), en ekki send til söln (eins og bankastjbrarnir segja), þá er beinn og auðveldur vegur til að skera úr því, með því að auglýsa staðfest eftirrit af veðsetningarskjalinu. — Sé j>að skjal nokknrt til, þá hlýtur það aft standa í bréfabók Landsbankans. Fram með skjalið! Fað eitt sker úr. Alt annað eru tómar fullyrðingar — og liér standa orð gœzlustjbranna trúanleg, þar til þau verða hrakin — ekki með öðrum fullyrðingum í gagn- stæða átt, heldur með veðsetningar- skjalinu. Hver heilskygn maður hlýtur að sjá, að hér er verið að leika bUndinyalei/c við þjóðina, með því að bjóða henni ósannaðar ftdlyrðingar í sannana stað. Frani ineð skjalið! Svar til br. Jóns Ófeigssouar- Stór orð, en staðlítil! — hugsaði ég með mér, þegar ég hafði hlaupið í gegnum hans, kurteisu(!) grein. Annars þykir mér skörin fara að færast upp í bekkinn, ef menn mega ekki segja lengur kosti og lesti á bókum þeim sem út koma, án þess að eiga það á hættu að ráðist sé á þá á eftir af höf. sjálf- um með rosta og rembingi og ókurteisum orðum. Það er sýnilegt, að þessi virðulegi byr- jendabókarhöf. heíir reiðst ritdómi mínum. Þó hefir maðurinn ekki almennilega hafe Ikjark til að svara neinu öllum inum mörgtt aðfinningum mínum að málfræðinni. Hann hefir víst ekki treyst sér til þess. Og þó hefði ég getað tvö- eða jafnvel þrefaldað þær aðfinningar, ef mér hefði þótt við eiga. Samt ber höf. mér á brýn, að mér hafi sést yfir neðanmálsgrein um notkunina á jeg har kört og jeg er kört. Og er það satt. En höf. hefði ékki átt að benda á liana sjálfs sfn vegna, því að einnig hún er skökk eða að minsta kosti ónóg. Jeg har kört getur (nefnilega alt eins vel verið áhrifslaus sögn

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.