Reykjavík

Eksemplar

Reykjavík - 04.12.1909, Side 3

Reykjavík - 04.12.1909, Side 3
REYKJAVÍIv 231 vr yðar jafnan hvítu sem snjó meö því aÖ nota ávallt Sunlight sápu. LeiÖbeiningar viÖvikjandi notkun sápunnar fyigja hverri sápustöng. eins og áhrifssögn og mismunurinn er tíð- ast allur annar en höf. vill gefa í skyn. Dærni: Ihm har körl hele Vejen (þ. e. ekið, en ekki t. d. gengið o. s. frv.) ^>g: hail er kört (= ekinn á stað). Petta skift- ir auðvitað litíu, en bezt hefði verið að hafa skilgreininguna rétta, úr því farið var að gera hana. Þá kemur höf. að viðkvæmasta blettinum, hljóðfræðinni, og hyggst nú að vega hart og títt. En honum ferst þetta eitthvað svo óíimlega, að vopn, þau er hann beitir, snú- ast alla jafna gegn honum sjálfum og styðja því fremur mitt mál en hans. Er ég höf. þakklátur fyrir það, þótt ekki hafi það verið tilætlun hans. Auðvitað byrjar höf. á því að bregða mér um, að ég sé svo illa að mér í dönskum framburði og þekki svo lítt heimildarritin fyrir honum, að sig stór-furði á, að ég skyldi þora[!) að minna-st einu orði á hljóð- fræðina. Miklir menn erum við, Hrólfur minn! Mig langar nú satt að segja ekkert til að fara í mannjöfnuð við höf. slíkrar greinar. En það hygg ég þó, að ég með dvöl minni í dönskum skólum og langvistum mínurn í Danmörku hafi notið betri fræðslu í dönsku en hann nokkru sinni hefir átt kost á, og að framburður minn muni því ekki vera lakari en hans(!). En að því er til heim- ildariitanna kernur, munu menn sjá það, um það er lýkur, að ég fer öllu samvizku- samlegar og betur með þau en þessi háttv. höf. Skal ég svo svara nokkrum af mótmæl- um hans. ,l</. 1. Höf. getur alls ekki skilið það, að otðið „hnykkhljóð" — sem ég raunar alls ekki hefi búið til, en tekið úr bók þeirra Þorleifs og Bjarna — geti táknað hljóð, sent hnykkur er á, eins vandalaust og það þó er að skilja slíkt. En „hnykkur" er betra en „rof“, því að undir hnykknum er inn rétti framburður kominn. — Næsta skref höf. er — dánumannlegt! Þótt hann viti, að ég er að ritdæma „hljóðrofs“-kafla hans og taki þaðan eitt dæmið: lceser, sem hann táknar sjálfur með hnykk (sbr. bls. 3 og heimild höf.: Kortfattet dansk Lydlære, bls. 27) notar hann sér það, að „r“ hefir fallið úr grein minni annað hvort við setn- inguna eða við prófarkalesturinn og segir mig hafa gert þar skyssu. Skyssan er nú í raun og verti engin, því að síðan farið var að hafa eintölumynd sagna í fleirtöl- unni, er hnykkurinn vitanlega llka viðhafð- ur þar. (Jeg lœser — vi lœser). — Auð- vitað ætlaðist ég ekki til, að höf. táknaði „hljóðrofið" alstaðar, en það var blátt áfram nauðsynlegt að taka það fram um sum eins rituð orð, . 2111 eru sitt hvorrar merkingar og geta því valdið meiningamun, ef hnykks- ins er ekki gætt. Dæmi: saa (— ég sá) og : saa (=svo), vcd (= ég veit), en: ved (með), erð sem er svo altítt, að menn flaska á. En höf. hefir liklegast ekki fundið til þarf- arinnar, af því að hann hefir ekki þekt hana. Ad. 2. Þá komúm við að sárasta kauni höf., þessu ísl. ó, sem hann vill pota inn í orð eins og tíul og Vnge. Og þar veifar bann nú próf. Jespersen í ákafa. Mér er ánægja að taka upp orð höf. til þess að sýna mönnum, hvernig hann fer með heim- sld sína og hvernig hann ætlar að fara að •sanna nrál sitt. Gái menn nú að : „í ,ICort- fattet dansk Lydlrere af Verner Dahlerup og Otto Jespersen1 stendur skráð berurn orðum (bls. 10), að stutt o-hljóð (þ. e. danskt o, líkt ísl. stuttu ó) sé skrifað stund- um o (Onsdag), en oftast n (t. d. Hul!)“. Það gerir nú auðvitað lítið til, þótt höf. skekki ofurlítið þýðinguna, þv( í dönskunni stendur: oftere, en ekki: som o/test. Hitt cr verra, að höf. hefir ekki hugmynd um, hvernig hann á að fara að sanna mál sitt. Því að hvar segir Jespersen, að hljóðið llk- ist ísl. stattu ó ? Hann segir það auðvitað hvergi; en hr. J. Óf. bœtir því sjálfur inn i orð hans milli sviga! Og svo þykist hann hafa sannað mál sitt með orðumjesp- ersens! Þetta nefnist rökhnupl (d: Til- migelse) og þykir ekki heiðvirðra rnanna háttur. Getur vel verið, að það hafi ekki verið aliskostar nákvæmt af mér, að hljóðtákna þessi tvö orð: tí'Ul og Vnge með ú;enþað var þó miklu nœr sanni en það sem höf. segir, að það líkist ísi. ó, því að það er hrein og bein vitleysa. En við skulum nú láta aðra skera úr þvt, hver hafi þar á rétt- ara að standa. Kr. Mikkelsen, sérfræðingur sá í danskri tungu, sem kenslumálaráðuneytið danska hefir stuðst við nær því einvörðungu nú um langan aldur og allir dönskukennarar hafa hingað til talið sjálfsagt að fara eftir, segir í ,l)ansk Sproglœre, Haandbog for Lærere og Viderekomne' Kbh. 1894, bls. 16 og 17, XV, 1 og XVII: „Oldn. o (kort O Lyd) .= o(u)“ og „Oldn. n (kort U-Lyd) = dansk ojilj". En þetta þýðir, að fornnorrænt eða ísl. stutt o í orði eins og hola og ísl. stutt u í orði eins og tingi verði á dönsku að o(ú). Og hvað þurfum við svo framar vitn- anna vi ð ? IIul á þá að bera fram: hoúl og Unge: oúnge, en hvorki hóll né óixge. Enda munu allir skynbærir menn nerna hr. J. Óf. fallast á þetta. En þá ber að hljóð- rita orðin, sem hann spyr um, þannig: Ost, frb: oúst, og fíonde, frb: boúnde, en hvorki: óst né: bónde. Þess skal ennfremur getið, til þess að sýna, hve vandlega höf. fer með heimildir sínar, að einnig Jespersen (Fone- tik Sj 348) telur þetta millihljóð náigast ú- hljóðið. („lidt hævet mod [u] stillingen"). Og hver hefir þá á réttara að standa, ég eða J. Óf. ? Ad. 3. Þá heldur höf. því enn frarn, að hljóðrita beri Ilœvn á ísl.: heún, af því að danska hljóðtáknið sé eu. En ætti þá ekki líka að hljóðrita tíavn á ísl.: haún, tíöj á ísl: haai o. s. frv., úr því að þetta eru dönsku hljóðtáknin ?! En því er nú ver og miður. að það sem höt. heldur fram, er elcki einu sinni rétt. Sjálfur lærifaðir hans Jespersen segir semsé, að þetta v-hljóð „sé millihljóð milli dansks u og o (ísl. ú og' oií!" eflir því sem höf. segir (og taki menn nú eftir að hér hljóðtáknar höf. sjálfur danskt « sem ú og danskt o með oá !). En hvernig getur hann þá fer.gið af sér að hljóðtákna v með breiðu ísl. íí ? Ætli börn og byr- jendur fari þá ekki eftir því, sem hann sjálf- ur segir, og beri það fram: he-j-ún ? En það væri dálaglegur framburður. Höf. hefði að minsta kosti átt að draga úr «-inuáein- hvern hátt, úr því hann vildi hafa það, og liljóðrita það: heun. Annars geta menn reynt að bera eu, eins og vitaniega á að gera, fram sem eill hljóð og vitað hvort það verður ekki að ev. Menn rita t. d. bæði /tíiropa og Ewropa, en bera hvort- tveggja fram með e«-h!jóði. Sannar það ekki mitt mál? Ad. 4. Þá hefir höf. einnig upp orð Jespersens út af aðfinningum mínum áfrb.: kbve og gave. Og hvað segir hann? Að „þegar menn i dönsku ríkismáli beri ekki fram b í orðum þessum“, — sem auðvitað er hinn rétti framburður, -— ja, þá segi menn v. Vitanlega! Pegar menn bera ekki rétt fram, þá tala menn mállýzku! En ég var einmitt að leyfa mér að finna að þeirri óhæfu að vera að kenna mönnum mál- lýzku í byrjendabókum. Og það ætla ég að vona að þetta sé, eftir orðum Jespersens að dæma, eins mikla skömm og mentaðir Danir líka hafa á þessum framburði. Ad. Loks hefir höf. gert mér mikinn greiða með aths. sínum við þetta makalausa: kor sitt. Hann sýnir af því hljóðtákns- tnyndiua: Kor j w] og segir, að | merki hnykkinn á orðinu og [ ], tákni, að sleppa megi v eða halda því. Eg hefi nú spurt mentaðan danskan mann að þessu og hann segir, að v muni sjaldan slept, nema þá helzt af gömlu fólki, en hnykknum aldrei. F.n hvað gjörir þessi virðulega byrjenda- bókar-höf. ? Hann sleppir hvorutveggja, svo að orðið rennur alveg saman við annað danskl orð: Kaar. Því vildi hann þá ekki leggja smiðshöggið á vitleysuna og segja t. d., að danska orðið Spill'V skyldi bera fram: spor? Já, ég hefi spurt mentaða Dani og ísl. hér í bæ um, hvort aðfinningar mínar væru ekki réttar, og þeir sem ég hefi talað við, hafa allir talið þær hárréttar. Allir hafa þeir talið það jafn fráleitt að segja: hóll, ónge, he-\-ún, gave, kave og kor! og hafa hlegið að þessari nýtizku hljóðritun. En ekki get ég að því gert, þótt hr. J. Óf. sárni þetta. Þannig hefi ég þá rekið höf. á stampinn ( öllum mótmælum hans. En það er þó svo að sjá eins og honum þyki leiit, að ég hafi ekki fundið fleira að hljóðfræðinni. Ég vildi auðvitað ekki hrella manninn um skör fram, en hefði kannske getað það. Þannig tel ég það t. d. ekki rétt að kenna mönn- um tæpitungu á málinu, áður en þeir hafa lært ríkismálsframburðinn; að kenna mönn- um t. d. að segja: bli og gi, áður en þeir læra að segja: blive og gwe. Og því þá að hætta við hálfbúið verk og kenna mönn- um ekki líka að segja: ta'r og la'r, la’ og /«’ og ha’ 0. s. frv. ? Orð mín um það, að eins vel hefði mátt sleppa hljóðfræðiságripinu voru sprottin af þeirri skoðun minni og margra annara, að ónákvæmt og óvarlega samið hljóðfræðis- ágrip sé oft verra en ekkert. Ekki reiðist ég höf. fyrir það, þótt hann vilji ekki þýðast reglu mína um framburð- inn á ö og a. En lilægilegt er það á vör- um málfræðings að telja reglu ranga, þótt hún hafi örfáar undantekningar, sem auðvelt er að benda á. Ef rúmið í blaðinu leyfði, gæti ég sagt höf. all-kýmilega sögu af því, hverstt meinlegt það getur verið oss ísl. að kunna ekki að gera greinarmun á ö og 0 í dönskunni. En ég verð nú að sleppa því. Þegar ég nú að lokurn lít yfir fyrri grein mína, virðist mér fátt ofmselt í henni annað LÁRU .TELDSTED, yflrréttarmálnflntningsmaður I.n'kj arg'itt tt li. Heima kl. 11—12 og 4-5. Markús Þorsteinsson Frakkastig 9 — Reykjavík selur hljómföfliir, vönduð og ódýr Orgel-Harmonia. en það,,að kostir bókarinnar séu yfirgnæf- andi. Eg var búinn að sleppa upphafinu að ritdóminum, áður en ég var búinn að lesa bókina nógu vandlega og var nógu meinlaus til þess að lita þessi ummæli halda sér. En síðan hefi ég lesið bókma ofau í kjölinn og rekið mig á ýmislegt, sem mið- ur fer. Hvað segja menn t. d. um það, að Æg = fuglsegg sé í flt. á dönsku: Ægge ! (sbr. bls. 138, aths. við 15. leskaflann). Naumast getttr þetta verið prentvilla: set- jararnir eru ekki vanir að bæta við oröin, en er annaðhvort sprottið af vanþekkingu eða vangá. Ég vil nú ekki vera svo ill- gjarn í garð höf. eins og hann í minn, að halda að hann viti ekki betur, en það fer þó einhvernveginn illa á þessu í byrjenda- bók og þatf að lagfæra ið bráðasta nteð öðru fleira. Og þetta segi ég í góðu skyni, en ekki illu. Hr. Jón Ófeigsson hefir sýnt það með byrjendabók, þeirri sem hann hefir samið í þýzku og er honum til sóma, eftir rnínu viti að dæma, að hann er full fær um að sernja góðar kenslubækur á sérsvæði sínu. Én hann má samt sem áður ekki vera svo við- kvæmur, sem hann hefir verið að þessu sinni, þótt menn beini athygli hans að því sem þeir hyggja að vera muni réttmætar aðfinningar. Óg skal ég svo láta úttalað um þetta mál. Agúst Bjarnason. Kmli. 't. Des. kl. 2 siðd. t Maria prinsessa dáin. Hvað er að frétta? „Fj.konaní£. Eigendur hennar héldu fund á Miðvikudaginn og var þar jafn- aö niður á þá skuldum hennar, og komu 400 kr. á hvern þeirra að borga. Hve margir þeir eru, er oss eigi full- kunnugt; en heyrt: höfum vér að þeir myndu vera 30—40. — Auk þess gerðist hr. Einari Hjörleifssyni að borga 3000 kr., fé sem inn til hans rann meðan hann var ritstjóri og afgreiðslu- maður blaðsins og heflr staðið inni hjá honum síðan — sjálfsagt á vöxt- um. Síðan var húðarbykkjan í fyrradag gefin nýju félagi, sem séra Jens í Görðum er formaður fyrir, og ætlar það að halda líflnu i henni vetrarlangt eða árið, sem kemur, ef vel tekst til. Taumana á að leggja í hendur landvarnarmanni, hr. Ben. Sveinssyni alþingismanni, sem ásamt Ara varð banamaður „Ingólfs"; en þjóðræðis- hetjan í Görðum mun væntanlega halda um hendur landvarnarmannin- um. Norðangarðui’ með ofurlitlu frosti hefir gengið nú nokkra daga. Húsbóndi Guðm. Erlendssonar sauðaþjófs biður þess getið, að hann hafi ekki farið með gærurnar niður í sláturhús „fyrir Guðmund Erlendsson" (heldur sjálfan sig, því að hann hafi fengið þær með kindunum upp í skuld hjá G.), og að hg,nn kannist ekki við að hafa sagt ósatt til um eiganda kindanna, sem gærurnar voru af, held- ur hafi hann lagt þær inn ásamt gær- um frá öðrum manni. f gær er með langa sögu af „banka-farganinu". Líkir hann þar mótmælafundi Reykvikinga nú við bændafundinn sæla 1905, nema hvað fjölmenni var nú margfalt. — Hefði iíkt verið, þá hefði það ekki verið annað en að gefa Birni Jónssyni að bragða á lyfl, þvi sem hann sjálfur hafði byrlað. En hér var alt ólikt. Hér fór alt fram með siðsemi og spekt af hálfu mótmælenda. Það hafði verið brýnt fyrir þeim fyrirfram, að fára að öllu sem gætnir, spaklátir og stiltir borg- arar, gefa ráðherra gott hljóð, ef hann vildi svara ávarpinu, en vera með Egg-sápa eins góð eins og rúg-sápan, st. 30 aura. H/F Sapuhúsið. Sápubúðin. Austurstræti 17. Laugaveg 40. engin óp eða óhljóð. -— Það vóru inir leigðu götudrengir ráðherra, sem gerðu óp og óhijóð, og það eitt kom á stað ópunum „Niður með r.iðherrann!" Annars er „Þjóð.“ ekki frá því, að „ráðstafanir stjórnarinnar hafi reri-ö óþarfiega harkalegar og misráðnar“, en vill þó ekki kveða beint upp neinn dóm urn það fyrri en á næsta þingi. Þangað til á þjóðin að dragast með þennan mann í embætti, sem óhæf- unum og axarsköftunum rignir niður frá í sífellu. Hvað verða þau orðin mörg um það er þing kemur saman eftir l1/* ár? Því að fyrri en í Maí 1911 cetlar Björn ekki að kveðja til þings. Það var kunnugt þegar í vor, að í þiDglok barði hann það fram til samþykkis á flokksfundi, að ekki yrði kvatt til þings á lögmættum tíma, heldur frest- að þingi um 3 mánuði, svo að þing- setutími þeirra sem nú eru konung- kjörnir þingmenn, vevði útrunninn, en hann geti iátið útnefna nýtt konung- kjörið þinglið, því að hann sá á síðasta þingi, að minnihlutinn gat haft þau á- hrif á skynsemi og drengskap beztu manna i meirihlutanum, að Björn varð stundum að lúta í lægri hiuta með háska-ráð sín. tíbr. þingræðu-prent- unarmáiið, kaupin á Thoiefél.-skipum, farm.-gjaldið o. fl. Þessi mikli þjéði'æðísgavpur treystir ser ekki til að stjórna nema ineð konungkjörnu liði. Gæzlustjórar vevða nú skammlífir við Landsbankann. Þeir Karl Einars- son og Magnús Sigurðsson hafa uú sagt af sér, en í þeirra stað eru settir skrifstofustjóri Jón Hermannsson og Hannes aiþin. Þorstninsson. Yið það er auðvitað ekkert að athuga. Þeir eru báðir ráðvandir menn. Leidrétting. Misskilningur hefir það verið mjög mikill, sem komið hefir fram í yfir- lýsing þeirri, er ég sendi „ísafold“ 29. f. m. út af Lækjartorgsfundinum, og sem stafar af því, að ég hafði ekki mætt með öðrum fundarboðendum til að ræða um tilhögun fundarins. Fleiri hundruð manns höfðu auðvit- að verið reiðubúnir til að skrifa undir fundarboðið, en eftir ástæðum þótti ekki taka því, að birta þau á fundar- boðinu; þessi 17 nöfn voru látin nægja, sem sýndu Ijóslega, að hér kom ekk- ert flokksfylgi fram. Tilhögun fundarins virðist því eftir ástæðum að hafa verið heppileg bæði hvað snertir framsögu og tillögu, þar sem það líka sýndi sig, að mótmæli komu engin gegn því. Að tillagan var ekki borin undir at- kvæði iiggur auðvitað í hlutarins eðli, þegar tekið er tillit til fundarboðsins og fyrirfram ákveðinnar ætlunar fund- arins, og verða því ummæli mín þar um sem bygð á ókunnugleik á undir- búningi malsins. Að Knud Zirnsen eða Lárus H. Bjarnason lagaskólastjóri hafl fengið mig til að skrifa undir fundarboðið, er alger misskilningur; yfirlýsing þeirra í þvi efni er alveg rétt, enda er það hvergi sagt berum orðum. Hins vegar var mér kunnugt um, að þeir stóðu báðir framarlega í þeirri hreyfingu. Reykjavík 4. Des. 1909. Matthías Þórðarsoa.

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.