Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 14.12.1909, Síða 3

Reykjavík - 14.12.1909, Síða 3
REYKJAVIK 241 UNuenr Viljiö þið ekki nota góöa og hreina sápu I tiinar vep,- julegu sápur, sem skemma engu minna en þær hrelnsa, eru ekki taldar i húsum hæfar, þar sem Sunlight sápan hefir einu sinni verið reynd. 1591 Molar úr bænum. Eftir Grim. I. Af öllum ósiðum og ókostum Reykjavík- urbúa eru götuprédikanir Sáluhjálparhers- ins eitthvert versta hneykslið. Það er ó- geðslegt að sjá þessar ofstækis-óhemjur safna götulýðnum í kringum sig, prédika full- komnun og heilagleika sjálfra sins, en for- dæma alla áheyrendur, blóta yfir þeim og ragna. Það getur hver skynsamur maður ímyndað sér, hversu góð áhrif slíkt muni hafa á æskulýðinn. Og hver vill lá óþrosk- uðum eða lítt þroskuðum unglingum, þó að þeim hitni stundum svo undir þessum ræðum, að þeir æsist til mótþróa gegn hyski þessu og fyrirlitningar á því? Vill þá, sem eðlilegt er, fremur fara svo að unglingar og ómentaðir menn ráðist gegn þessum pré- dikunum með háði, hnýfilyrðum og útúr- snúningum, en skynsamlegum fortölum og rökfærslum; enda er víst litið um að þessi guðsbörn geti tekið fortölum eða virt rök- semdir. Prédikanir (ef svo skyldi kalla) þær sem herinu heldur inni i skála sínum, eru fremur afsakanlegar, því það er hægt fyrir þá sem vilja, að forðast þær. En finna ekki yfirvöldin hvöt hjá sér til þess að banna götuprédikanirnar, jafn opinbert hneyksli sem þær eru? Mér er óhætt að fullyrða, að þvi banni mundu margir fagna, því alstaðar hjá heiðarlegu fóiki verður maður var við sömu fyrirlitninguna og við- bjóðinn á samkomum þessum, með siðspill- ingu þeirri, er þær hafa í för með sér. Og þó að þær tíðkist víða meðal erlendra þjóða, get ég ómögulega skilið, að það þurfi að vera neitt band á okkur, get ómögulega skilið að við séum neyddir til að halda öll- u«i útlendum ósiðum, sem hafa „læðst til okkar“, í viðbót við okkar eigin, fyrst okk- uv vantar svo mikið af siðum útlendinga. )00000000000000000( Það er dýrmaettl heilsunnar- og þrifnaðarins vegna að eiga §kóhlífar. Dýrmæt* ara þó að fá þær fyrir lítið verð. Til jóla sel eg allar skóhlífar meö miklnm afsltetti, t. d. kvennskóhlífar nýjar, fallegar og sterkar frá 2,25. Karlm. 3,40. Allur annar SKÓFATN- AÐUK. mikið niðursettur, t. d. karlm. Boxcalfsstígv. vönduð kr. 8,75. Kvennstigvél skínandi falleg 7,00. Barnastígv, traust Nr. 27, kr. 2,95. Nr. 31, 3,70. Ekkert Humbug. — Ekkert Lotteri. Aðeins afsláttur til jóla hjá JSárusi <9. JEúðvígssyni\ Pingholtsstræti 2. II. Annar gfeinilegur vottur um skrælingja- brag Reykjavík ei* inn algerði skortur á opinberum þarfindahúsum. Það er stór- hneyksli að allir ferðamenn, eða þeir sem ekki eru gagnkunnugir hjer, skuli verða að ganga erinda sinna ofan að sjó eða út um holt og tún. Það er jafnvel ekki hægt að kasta af sér vatni nema fyrir almennings augum. Bærinn á vitanlegu oitt — eitt vatnssalerni, en það ber þess engin ytri merki, að það sé annað en geymsluskúr eða eitthvað þ. h. Væri ekki tiltækilegt að setja W. C. eða aðra bendingu yfir dyrnar, svo menn gætu fengið einhverja hugmynd um það, hvaða hús þetta væri? — Blöðin forðast að ónáða bæjarstjórnina, heilbrigðis- nefndina og hvað þau nú heita öll þessi blessuð sí-syfjuðu yfirvöld, — þau forðast að rumska vlð henni með því að tala um þetta og annað eins. Það eru að eins tvö blöð, sem ég mínnist að hafa séð víkja lít- illega að þessu, þau eru Nýja öldin (J. 0.) og „Fj.konan“ (sr. O. Ó.), en yfir höfuð má víst segja, að þau „haldi sér við hierri vegu“. Ég ætla nú að vita, hvort þetta góða höfð- ingsfólk heyrír nokkuð í gegn um svefninn. úóla- fívsiti Ið marg reynda og viðurkenda Hveiti mitt kostar nú — til Jóla — að eins lS^ls eyri pundið. Hveititegund sú, er ég hefi til sölu, styðst við 12 ára reynslu hjá viðskiftavinum mínum. Það er bezta trygging fyrir því, að það sé gott. Húsmæður! Með því að kaupa þetta, eruð þér vissar um að j ólak-ökurnar verða g ó ð a r. Varið yður á vondu hveiti, það eyðileggur kökurnar, hversu vel sem vandað er til þeirra að öðru leyti. Tryggið yður góðar jólakökur, með því að kaupa h v e i t i og annað, er til þeirra þarf: g e r p ú 1 v e r úr Apotekinu — sitronolíu — kardemomme — súkat — rúsínur o. fl. þar sem það er bczt — og það er áreiðanlega hjá Jes Zimsen. dóíavinótar. 12 uýjar tegundir al VINDLUM komu nú með s/s »V e s t a« til "I*. P. J. Thorsteinsson & Co. Allir vindlarnir eru sérstaklega tilbúnir handa félaginu, og er hver kassi með nafni voru; biðjnm vér heiðraða kaupendur að gæta vel að því, að þótt aðrir kaupmenn selji vindla, sem kallaðir eru sömu nöfnum, þá eru það alt aðrar tegundir en þeir góðu vindlar sem vér seljum yður. — Gætið vel að því, er þér kaupið vindla, að nafn vort standi á kössunum, sé svo áhyrgjumst vér yður yóðan og ódýran vintlil. Virðingarfylst. H\f P. J. Thorsteinsson&Co. (áður v«rzl. Godlhaab). Nr sem i nppbænum búið ættuð að kaupa vörur yðar til Jólanna hjá mér. Ég gef yður Í5®/* aíslátt af öllum nauðsynjavörum og 10°/0 afslátt af niðursoðnnm vörum — Syltetaui — Ávöxtum — Vindl- nm i i/i, */fl °g V* kossum, einnig af Cigarettum og Tóbaki, MT Wotlð þeaii mín g-óðu kjör! Mag-nús Porsteinsson, Laugaveg 24. LjúffengaNta kjöt til Jölanua fæst í í s h ú s i h|f P. J. Thorsteinsson & co. við Tjörnina. Ekkert Lotteri T heldur beinn peningasparnaður fyrir hvern einstakan við- skiftamann. ÍO—200/o alsláttur af öllum karlm.- og unglingafötum. 10°/o af allri vefnaðarvöru til J ó 1 a. Sömul. S^liiiixilitifvir- nýkomnar, kr, 1,75, kr. 2,75, peysurnar ágætu, og slitfötimx annáluðu. 18 aura Tvisturinn o. m. fl. Austurstrœii 1. ÁSG. G. GUNNLAUGSSON $ Co. Frá í dag og til Jóla seljum við Rammallsta og Myndlr alt að *5*/« ódýrara c* áöur. - Stórar Wrgðir úr að velja. Hrergi í bænmn eru inpdir eins vel settav í nuuina. Verksmiðjan Laufásveg 2. Cyv inóur & c?. SatSary.

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.