Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 21.12.1909, Blaðsíða 3

Reykjavík - 21.12.1909, Blaðsíða 3
REYKJAVÍK ‘249 Þvotturinn, sem þið sjóið þarna, það er nú enginn Ijettingur, en samt var furðu litil fyrirhöfn við að þvo hann hvitan sem snjó. j»aÓ var þessi hreina sápa, sem átti mestan og bestan þátt í þvi. 1590 Hangikjotið bezta tsselvii* Jes Zimsen. Sophia Kr. Heilmann, Óðinsgötu ÍO selur Líkkransa og úrval af Kransa-böndum. Gleymið ekki. að í«Spil, Kerti, Vinclla er bezt að kaupa hjá Jes Zimsen. Óríýr glanspappir af ýmsum litum, myndabœkur fyrir börn, vasabækur, albúm og ýmsur göðar bœknr, hentugar til J Ó L AG J A F A, fríst i Nýkomið í Klæðskeraðeilðina: Regnkápur (yfir 200 st.) 4,50—35,00. Regnhattar Regnhlifar. Skóhlífar. Vetrarhúfur. Enskar húfur. Hálslín. Vetraryfirfrakkar (Moderne). Skinnjakkar og vesti. Thomsens Magnsín. Gagnlegaslar og bestar Jólagjafir fást í Vefnaðarvðru ð ei tðinni. Altaðl45°|0 afsláttur gefinn. Thomsens Mapsín. Med ,Vesta‘ kom mjög mikið af iiýjniii og smekklegnm sent verða seldar svo ódýrt sem unt er. Af eldri vörum er gefinn Jólapelinn: Óáfeng vín, 15 teg., 0,55—1,90 fl. Rauðvin, 14. teg., 1,10—6,00 fl. Rínarvín, 6 teg., 1,50—5,00 fl. Ungversk vín, 5 teg., 3,10—4,60 fl. Portvín, 18 teg., 1,85—6,00 fl. Sherry, 8 teg., 2,10—5,00 fl. Madeira, 8 teg., 2,35—7,00 fl. Champagne, 8 teg., 3,50—9,75 fl. Sauterne, 5 teg., 2,00—5,55 fl. Cognac, 12 teg., 1,80—6,50 fl. Rom, 7 teg., 1,80—3,75 fl. Whisky, 17 teg., 2,10—3,90 fl. Svensk Banco, 3 teg., 2,10—3,50 fl. Likörar, 10 teg., 2,10—8,25 11. Absinth 4,50 pr. pt. Ákavíti, 5 teg., 1,70—2,25 fl. Gin 2,50 fl. Genever 2,75 pottfl. Messuvín á flöskum og í pottatali. Bitter, 3 teg., á flöskum og glösum. Brennivin á tunnum, 3 teg. Kornspritt nr. 1. Carlsberg Lageröl, Pilsner, Porter og Exportöl, Kolding Slotsöl, Mörk Carlsberg, Export Dobbeltöl, Krone- pilsner, Maltextrakt 4 teg. Rósenborgar, Sanítas og Kaldár gosdrykkir. Afslátiur alt að 10%>. Kjallaradeildin í Enginn í allri borginni hefir jafn fjölbreytt úrval af FLUGELDUM sem ég. Get ég selt þá sérlega ódýrt, þar eð ég kaupi þá beint frá framleiðanda, einum inum stærsta í þeirri grein á Englandi. Lítiö á t»iri» öirnai*! Magnús Þorsteinsson, Laugaveg !2 l. Lj úffengasta kjöt til Jölanna fæst í í s h ú s i fl|F P. J. Thorsteinsson * co. við Tjörnina. Talsími 58. Talsími 58. „Sitjið við pann eldinn sem bezt brennur((. m* ir- 0! ( selur fyrst um sinn tcol heimflutt í bæinn fyrir Kr. 3,30 — þrjár krðnnr og tuttngu aura -Kr. 3,30 hvert skippund. Yerðið er enn þá lægra sé mibið keypt í einu. „Hitinn er rí við hrílfa gjöf‘. Talsími 58. Talsími 58- Frá í dag og til Jóla seljum við Rammalista og Myndir alt að tí«i0/o ódýrarn en áður. — Stórar birg-dir úr ad velja. Hvergi í bænum ern m y n d i r eins vel settar í ramma. Verksmiðjan Laufrísveg 2. Cyv inóur S c?. SatGQrg. HtfNAASlR- I7'lð »20 2122 'NXAS M' UCKJAH* M • REYKJAVIK* Til Jólanna: Pillsbury hveiti — Alexandra-hveiti (131/* eyr. pd. í 10 pd.) — Pönnu- köku-hveiti (12 aur. pd.) — Rús- ínur (24 aur. þd.) — Strausykur — Succade — Gerpúlver — Alls- konar kryddvörur. Qý H'ThA-Thomspn* Sjj/ Krakmöndlur — Valhnetur — Heslihnetur — Möndlur (sætar og bitrar) — Konfekt-rúsínur — Fikjur — Döðlur — Súkkulade — Crémesúkkulade — Konfekt margs- konar. og nautatungur — Beuf — Kar- bonade — Lobeskowes — Hache — Svínasteik — Svínasylta — Hummer — Lax — Sardínur — Asparges — Charlotter — Selieri — Tomater — Oliven — Capers — Grænar baunir — Snittebaunir. — Jarðarber — Epli — Perur — Apricots — Ananas — Allskonar syltetau (frá 55 aur. 2 pd. krukkur). Reykt svínslæri — Reykt og salt- að síðuflesk — Servelatpylsur — Spegipylsur — Fínasta íslenzkt hangikjöt — Rjúpur — Riklingur. Ótal tegundir af sætu og ósætu kexi og kökum. Þurkuð epli — Apricots — Blá- ber. Mysuostur — Goudaostur — Ekta Schweizerostur — Rochefortostur — Parmesanostur. Bezta kaffið í bænum. Sykur allskonar. ÍO—2O°/0 afsláttur. Engar ginningar með lotteríi eða humbugi, það áiílur Magasinið fyr- ir neðan virðingu sína. Zhomsens jlíagasin. Óðiusgötn lö fæst úrval af Jólakortum og kveiiAliÍAuin. Sophia Kr. Heilmann. Epli — Appelsínur (Jamaica) — Vinber — Bananas — Grænmeti, liðursoðið: Fiskbollur — Fiskbudding — Lamba- og Nautakjöt — Lamba- Ótal teg. af vindlum — Cigar- ettur — Munntóbak í smábögglum — Skorið neftóbak.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.