Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 19.02.1910, Blaðsíða 4

Reykjavík - 19.02.1910, Blaðsíða 4
30 REYKJAVÍK Al)iiiis-kjörsfcrí Reykjavíkur fyrir árið 1910—1911 liggur frammi á bæjar- i þingstofunni almenningi til sýnis dagana frá 17. Febr. til 5. marz næstk., frá dagmálum til miðaítans hvern dag. Kærur yíir kjörskránni verða að vera komnar til borgar- stjóra ekki síðar en laugardaginn 12. Marz þ. á. Borgarstjóri Reykjavíkur, 17. Febr. 1910. I^sjlII KiuarsHon. Af inum mikils metnu neyzluföngum með malt- efnum, sem DE FORENEDE BRYGGERIER framleiða, mælum vér með: er framúrskar- andi hvað snertir mjúk- an og þægileg- an smekk. Hefir hæfilega mikið af ,ex- trakt' fyrir meltinguna. Hefir fengið meðmæli frá mörgum mik- ilsmetnum læknum. Bezta meðal við hista, hæsi og óðrum kælingarsjúkðimum. r Jörðin hálfir Flankastaðir í Miðneshreppi fæst til kaups og ábúðrr nú þegar. Hálflendum fylgir greiðfært og grasgefið tún, sem gefur af sér í hverju meðalári full 2 kýrfóður, varphólmi, er gefur af sjer 2—3 pd. af dún, mikið óskift beitiland, stór og góð vergögn, ágæt lending og uppsátur; heflr útræði verið stundað þaðan um ómuna- tíð, enda er þaðan hægt að sækja bæði í Miðnes- og Garð- sjó, sem eru einhverjar fiskisælustu stöðvar landsins. Ennfremur fylgir þessari hálflendu gott íbúðarhús 10x12 ál. portbygt mað steinlímdum kjallara undir öllu húsinu; húsið er alt stoppað og sumpart pappaklætt, og járnvarið þak og suðurhlið. Áfast við húsið er heyskúr, er tekur c. 90 hesta, 10x4 ál. Borgunarskilmálar mjög aðgengilegir. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs eiganda jarð- arinnar. Rcykjavík 16. Febrúar 1910. Thor Jensen. Höfuðböl tll kaups eða ábúðar. Höfuðbólið HMiOlnis í Álftaneshreppi á Mýrum með hjáleigunum I^itlaJbæ, Kotliól og Selmóa 36,5 hundr, að dýrleika, eftir nýju mati, fæst til kaups eða ábúðar í næstkomandi fardögum. Jörðinni fylgja 7 á- sauðarkúgildi, stór og grasgefin tún, grasgefnar og greið- færar útheyisslægjur, út frá túninu; má heyja utantúns í hverju meðalári yfir 1000 hesfa og með litlum kostnaði má með áveitu auka þær að stórum mun. Aðdrættir allir eru mjög hægir, bæði á sjó og landi. Á jörðinni er íbúðarhús úr timbri, alt klætt með pappa og járnvarið, aðeins þriggja ára gamalt. Jörðin er mjög vel í sveit komin og velmegun manna meðal. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs. Reykjavík, 3. Febrúar 1910. Thor Jensen. Kosning prests í 2. prestsembættið við dómkirkjuna í Reykjavik fer fram Laugardaginn 26. þ. m. í barna- skólabyggingu Reykjavíkurbæjar, og byrjar kl. 11. f. h. Prófasturinn í Kjalarnessprófastsdæmi, Görðum, 9. Febrúar 1910. Jens Pálsson. Hin annáludu Olíuföt bnxur, treyjur, svnntur, ermar, sjóhattar, með sama ódýra verðinu og áður eru koinin aftur LífsábyrgðarfjelagiA ,Tryg‘ er áreiðanlega ódýrasta og hagkvæm- asta fjelagið er starfar á íslandi. Sjó- menn ættu að líftryggja sig áður en þeir fara til sjós. Komið sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur umboðsm. fjelagsins Jón Herraannsson, Hrerflsgötn 4 D. [tf. SnðuTökvi Jjólkurlníið í Reykjavík", á Laugaveg 12, yerðnr opnað í dag (19. febrúar). Talsími S33. nýkominn til verzlunar e9es SSimsen. Ihomsens príma vinðlar i i eitu-s íld. Gufuskipið „Uller*i * * 4 kemur til Vestmanneyja með hleðslu af nýrri, frosinni v o r s í I d til beitu. Síldin verður seld við skipshliðina eftir komu skipsins, sem væntanlega verður um miðjan Marz n. k. [-4 s. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.