Reykjavík - 12.03.1910, Page 1
IRe^hj avíh.
XI., 12
Otbreiddasta blað landsins.
llppBaq 2,800.
Laugrardaíí 13. Marz 1910
Áskrifendur í b æ n u m
yflr 1000.
XI., 13
BaDliúsíð virka daga 8—8.
Biskup88krif3tofa 9—2.
BorBarstjóraskrifstofa 10—3
Bóka8afn Alp.lestrarfél. Pósthv'isstr. 14, 6—8.
Bréfburður um bæinn 9 og 4.
Búnaðarfélagið 12—2.
Bæjarfógetaskrifstofa 9—2 og 4—7.
Bæjargjaidkeraskrifstofa 11—3 og 5—7.
Bæjarsiminn v.d. 8—10, sunnud. 8—7.
Forngripasafnið sd., þrd. fimtud. kl. 12—2.
Islandsbanki 10—21/* og 5l/a—7.
Lagaskólinn ók. leiðbeining 1. og 3. id. 7-8 e.m.
Landakotsspítalinn 10’/s- 12 og 4—5.
Landsbankinn 10‘/s—2'/».
Landsbókasafnið 12—3 og 5—8.
Landskjalasafnið á þrd., fmd. og ld. 12—1.
Landsjóðsgj.k. 10-2, 5-6, þrjá 1. d. í m. 10-2, 5-7.
Landssiminn v.d. 8—9, sunnud. 8—11 og4—6.
Læknaskólinn ók. lækning þrd. og fsd. 12—1.
Nátturugripasafnið sunnud. I1/*—2’/j.
PósthÚ8ið 8—2 og 4—7.
Stjórnarráðið 10—4.
Söfniinarsjóður 1. md. í mán. kl. 5.
Tannlækning ók. í P.str. 14, 1. og 3. md. 11—12.
„REYKJAYÍK"
Árgangurinn kostar innanlands 3 kr.; erlendis
kr. 3,50 — 4 sli. — l doll. Borgist fyrir 1. júlí.
Auglýsingar innlendar : á 1. bls. kr. 1,50;
3, og 4. bls. kr. 1,25. — Útl. augl. 33*/»°/o hærra—
Afsláttur að mun, ef mikið er auglýst.
Ritstj. og ábyrgðarm. f*5tefiin Runólísson,
Pingholtsstr. 3. Talsími i 8 8.
yi|greiðsla ,Reykjavíknr‘
er í
Skólastræti 3
(beint á móti verkfræðing Knud Zimsen).
Afgreiðsla blaðsins er opin frá kl. 9
árd. til ltl. 8 síðd. — Talsími 199.
Ritstjóri er til viðtals virka daga
kl. 12—1. — Þingiioltsstr. 3.
Sönsku bankamfinnirnir
og
Landsbanka-rannsóknin.
(Úr „Þjóðviljanum“):
í síðasta nr. »ísafoldar« (5. Marz p. á.)
birtist vottorö frá dönsku bankamönn-
unum, er dvöldu hér nokkra daga í
siðastl. Desembermánuði, til pess að
kjmna sér hag Landsbankans.
Vottorðið er svo látandi:
Landmandsbankinn hefir, að feng-
inni skýrslu vorri um Landsbanka ís-
lands og að par til gefnu tilefni, veitt
oss umboð til að lýsa bví yfir, að
endurskoðun sú, er vér höfum gert,
sýnir ekki betri niðurstöðu en pá, er
ransóknarnefndin hefir komist að raun
um.
P’redericia 18. Febr. 1910.
Chr. Jörgensen,
bankastjóri.
Kaupmannahöfn 17. Febr. 1910.
C. Chrislensen,
bankastjóri.
Að dönsku bankamennirnir, sem hér
mega heita öllum nær gersamlega ó-
kunnugir, hafi farið að taka pað upp
hjá sjálfum sér að gefa vottorð petta,
og blanda sér pannig inn í bankamáls-
ágreininginn, trúir auðvitað enginn.
Pað, hversu vottorðið er orðað — »að
par til gefnu tilefni«—, bendir og á pað
að vottorðið hafi pvi að eins verið gefið
að pess hefir verið óskað, til hagnýting-
ar i bankamálsdeilunni hér á landi, svo
sem nú er raunin á orðin.
Eins og lesendur blaðs vors munu
minnast, pótti oss pað leiðinlegt, og ó-
viðfeldið, að lej'fa dönskum bankamönn-
um aö grúska í plöggum Landsbankans.
Pað mál purfti eigi að fara út fyrir
landsteinana, nema svo sé, að danski
I-andmandsbankinn hafigert rannsókn af
sinni hálfu að beinu skilyrði fyrir pví,
að Landsbankinn fengi að njóta sama
Iánstrausts sem vcriö hafði, og lands-
stjórnin eigi verið pess megnug, að út-
vega bankanum fé í svip sem purfti.
En par sem ráðherra lýsti pvi yfir í
»tiikynningu« til almennings 22. Nóv. f.
á., að hann hefði gert ráðstafanir ti
pess, bæði utan lands og innan, að
bankinn gæti staðið í skilum við alla
skuldheimtumenn sína, á hverjum tíma
sem væri, pá er eigi trúlegt, að um van-
kvæði í ofan greinda átt hafi getað verið
að ræða.
Dönsku bankamennirnir hefðu pví
helzt aldrei átt að bankanum að koma,
enda öllum ljóst, að útlendingar, sem
gersneyddir eru allri peltkingu að pví
er snertir atvinnuvegi lands vors, efna-
hag almennings hér á landi yfirleitt, og
ástæðum hvers einstaks af viðskifta-
mönnum bankans, geta alls enga hug-
mynd gert sér um verðmæti skuldabréfa
bankans, pótt peir grúski i bókum hans
í hálfa aðra viku.
Feir verða í pessu efni eingöngu að
fara eftir sögusögn annara, og geta pví
að eins dæmt um bókfærslu og ýmiss
konar tilhögun, sem er sameiginleg öll-
um bönkum.
Að peir engu að siður leyfa sér að
gefa jafn ákveðið og stórmenskulegt
vottorð, sem raun er á orðin, eins og
peir séu mennirnir, sem byggjandi sé á,
sýnir pví, hverir mennirnir eru.
Að komast svo að orði, sem »ísafold«
gerir, að vottorð petta »taki af skarið«,
nær pví engri átt.
Telja má víst að næstk. alpingi skipi
rannsóknarnefnd, er heimtað geti skýrsl-
ur, munnlegar og bréflegar, bæði af em-
bættismönnum og einstönum mönnum,
til að íhuga bankamálið, og fyren rann-
sókn peirrar væntanlegu pingnefndar er
lokið, verður enginn fullnaðardomur
lagður á málið.
„Þjóðviljiniú' og danska vottorðið.
Hr. Skúli Thoroddsen heíir í síð-
asta bl. »Þjóðv.« (9. þ. m.) ritað grein,
þá er liér er að framan prenluð.
Hann tekur þar fyrst fram, að
enginn maður trúi »ísafold« til þess,
að bankamenn þessir haíi sjáltkrafa
farið að rita þetta vottorð.
Auðvitað!
Eins og allir haíi ekki getað vitað,
að hr. Einar Hjörleifsson heíir verið
látinn útvega ráðherra það ? Auð-
vitað ber hann sér á brjóst i næstu
»ísu« og segist ekki hafa int að því
einu orði við þá Jörgensen og Christ-
ensen — líklega ekki séð þá eða talað
við þá —, ef til vill aldrei heyrt
þeirra getið, fremur en hr. Brillouin
bankastofnunarinnar nýju.
En það væri þá ekki óhugsandi,
að hann hefði átt tal við hr. Glúck-
stadt, húsbónda þeirra bankamann-
anna. Margir eru vegirnir, og »lítið
skal í eiði ósært«.
Það mætti líka benda á, að danskir
bankar eiga fremur örðugt, sem
stendur, með að gera fé sitt arðbært
á öruggum stöðum. Svo er mikil
deylðin og vantraustið eftir liálfs
þriðja árs fjárhags-áföll og fjárkteþpo^
þar í landi eins og hér. Og viðsjufti
Landmandsbankans við Land.'bank-
ann hér eru arðsöm Landmands-
bankanum, og sá arður er töluverður.
Hver sem vill lesa það sem prentað
er aftan á veðdeildar-bréfum Lands-
bankans, öllum nema inum síðustu,
mun sjá þar standa: »Landmands-
banken í Kaupmannahöfn eða þann
annan banka, sem stjóruin kann að
ákveða®1). En er síðustu veðdeildar-
bréfin vóru geíin út, undir stjórn
Björns Jónssonar, vóru orðin »Land-
mandsbanken eða« feld hurt.
Þetta þurfti auðvitað ekki að
merkja neitt sérstaklega, og Glúck-
stadt gamli hefir líklega ekki farið
að lesa þetta smáletur. En svo er
hugsanlegt, að einhver maður hefði
komið mjúklátlega inn til hr. Glúck-
stadt og bent honum á með »hóg-
væru blygðunarleysi«, að þetta mundi
merkja það, að hugsað kynni að
hafa verið um, að taka viðskifti
Landsbankans frá Landinandsban-
ken« og flytja þau til annars banka
(t. d. Handelsbanken) »að gefnu til-
efni«. Og svo er ekki alveg óhugs-
andi, að gamli Glúckstadt hafi ekki
kært sig um að »gefa« það »tilefni«
með neinni óþægð, heldur miklu
fremur látið þessa hugvekju »gefa
sér tilefni« til þess að gefa þeim
Christensen og Jörgensen »umboð«
(þ. e. skipun) til að bænlieyra ráð-
herrann og gefa lionum eitthvert
»vottorð«, er hann gæti hagnýtt til
varnar sér í þeirri baráttu, sem hann
er svo nauðulega staddur í, .út af
banka-lögbrotum sínum.
En um fram alt — hafa »vottorðið«
loðið — nógu loðið, liárugt —, svo
loðið, að hvergi fyndist lil beina,
eigi væri auðið að sjá, hvað eigin-
lega væri ætlast til að segja með
því.
»Að komast svo að orði, sem
»ísafold«. gerir, að vottorð þetta taki
af skarið, nær því engri átt«, segir
hr. Sk. Th. alveg réttilega.
Með því er ekkert sagt — ekkert,
sem mark sé á takandi. Þeir herrar
forðast eins og heitan eld að stað-
festa nokkurt atriði í skýrslu banka-
rannsóknarnefndarinnar, nema hvað
þeir segja, að endurskoðun sin sýni
»ekki betri útkomu (,Resultat‘) heldur
en þá er rannsóknarnefndin hefir
fengið«.
»Útkoma« (sem hér liggur næst
að hafa yfir »Resultat«) á auðvitað
við matið á þvi, hvers virði úti-
standandi skuldir bankans sé —,
matið á efnahag og áreiðanleik
skuldunauta bankans.
En hvað þessir menn, útlendir og
bráð-vita-ókunnugir öllu og öllum
liér, hafi getað haft til brunns að
bera til að meta slikt, það ætti að
vera öllum auðsætt, nema þeim
skriðdýrum, sem skríða og ílatmaga
fyrir hverjum útlendingi, af því einu,
að hann er útlendingur; en svona er
þeim farið sumum þjóðbelgings-
berserkjunum okkar; þeir fyrirlíta
í rauninni alt íslenzkt í samanburði
við hvern óvalinn útlendan mann
alls óþektan, bara að það sé nógu
útlend af honum lyktin.
Hugsum okkur tvo bankastarfs-
menn íslenzka senda til lands, t. d.
ítaliu eða Austurríkis, þar sem þeir
hefðu aldrei komið fvrri og þektu
ekkert og enga. Hugsum okkur þá
c,g á engin Veðdeildarbréf og hefi
ekkert við hendina, lilfæri pví orðin eflir
minni; má vel vera að par standi:
»Landmandsbanken eða peim banka öðr-
um o. s. frv. En efnið er rétt.
setta til þess að snuðra í bókum
einhvers banka þar í hálfa aðra viku,
ekki leitandi sér nokkurrar upplýs-
ingar hjá þeim sem bankanum hefðu
stjórnað um mörg ár alt fram að
þeim tíma, ekki spyrjandi sig fyrir
hjá nokkrum lifandi manni — nema
þeim sem settir væru, sjálfir bráð-
ókunnugir, til höíuðs þeim, er þangað
til hefðu stjórnað bankanum, og
hugsum oss þá svo koma hingað
heim aftur og þykjast vita alt út í
æsar um hag stofnunarinnaT.
Ætli við rækjum ekki upp skelli-
hlátur? Eða ætla við krypum í
dustið undrandi j'fir alvizku og sam-
vizkusemi þessara manna?
Auðvitað legðum við litið upp úr
þeim. En þeir væru líka bara Is-
lendingar!
Væri einhver útlenzku-þefur af
þeim — ja, spyrjið þið bara Björn
ráðherra, hvort það væri ekki annað
mál!
Vœri nokkurt mark takandi á
þessu loðna vottorði, þá væri marg-
íalt meiri ástæða en áður, til að
krefjast tafarlaust aukaþings.
Og þó að ekkert mark sé á því
takandi, þá er þó engin minni á-
stæða eftir en áður til að aukaþing
komi saman.
Landsbankinn hefir enga löglega
gæzlustjóra nú, sem fá að gegna
starfi sínu.
Bankalögin banna, að gefa nokkr-
um óviðkomandi manni vitneskju
uin viðskifti manna við bankann.
En þarna sitja tveir menn á hverjum
degi — alveg óviðkomandi menn —
þeir herrar Oddur Gíslason og Jón
Gunnarsson og hlýða á alt viðtal
við bankastjórana, nasa í bókum
bankans og vita um alt það, sem
bannað er að óviðkomandi menn
megi vita.
Þetta er brot á bankalögunum —
stórkostlegt brot.
Og það er daglegt lögbrot, drýgt
eftir beinni fyrirskipun ráðherra.
Sér nú ekki hr. Sk. Th., sem játar
þetta alt ólöglegt, að hér er brýn
nauðsyn á að taka í taumana þegar
i stað?
Sé fyrirmæli bankalaganna svo
marklaus, að ekkert geri til, þó að
þau sé brotin, ekki einn dag, ekki
eina viku, ekki einn mánuð, lieldur
daglega í þrjú misseri — frá því I
Nóv. 1909 þar til i Maí 1911 (að
ráðherra ætlar reglulegu þingi að
koma saman) — þá eru slik laga-
fyrirmæli þarílaus með öllu, og bezt
að nema þau sem fyrst úr lögum.
Þarflaus? Nei, verri en þarflaus,
því að fyrirmæli, sem ekki eru sett
til neins annars, en að þau skulu
að ósekju brotin, þau eru siðspill-
andi. Þau kenna öllum að fyrirlíta
lög og landsrétt. Þau eru uppeldis-
skóli fyrir þing og þjóð í ólöghlýðni,
í fyrirlitning laga, í lagaleysi og
óstjórn!
Ekki að eins þeir, sem sporna
mðti aukaþingi, heldur líka hinir,
sem sitja aðgerðalausir hjá og þora
ekki að aðhafast, þeir eru kennarar
við þennan skóla.
Þeir bera ábyrgðina með ráðherra.