Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 09.04.1910, Blaðsíða 3

Reykjavík - 09.04.1910, Blaðsíða 3
REYKJAVÍK 59 SUNU«3HT 10,000.000 ; síangiraf SunHght' sápu eru seldar i hverrl vlku, og er þiS hin besta sönnun fyriri þvi, að Sunlight sápaJ hefir alta þá kosti til' aft bera, sem henni eru eignaftir, og aft hún svarar til þeirra eptir- vœntinga, sem menn hafa gjört sjer um ágæti hennar. 1686 j Hvað er að frjetta? Kristján laeknir Jónsson frá Ármóti, sem andaðist í Clinton Iowa, í Ameríku 26. febr. síðastl., eins og áður hefir verið getið um hjer í blaðinn, var ókvæntur maður og töluvert efnaður. Blað eitt í Ameríku skýrir frá erfðaskrá hans á þessa leið: „Hann hefir gefið tveim sjúkrahúsum í Clinton 1000 dollara hvoru, og dönskum söfnuði þar í bænum 500 dollara, en bóka- safn sitt og lœknisáhöld hefir hann gefið tœknaskólanum í Regkjavík. Öðrum eign- um, sem eru 50,000 dollara virði, skal skifta jafnt á milli þriggja systkina hans á íslandi og jungfrú Huldu C. Bckström í Rockford, 111., sem gengt hafði skrifstofu- störfum hjá honum“. Systkini Kristjáns sál. eru: Helga, kona Geirs kaupmanns Zoéga, Sigurjón, verzlunarm. hjá Geir Zoéga og síra Halldór á Reynivöllum í Kjós. Banamein Kristjáns sál. var krabbamein. Áslgling. Aðfaranótt 5. þ. m. sigldi frakkneskur botnvörpungur, „Nordkaper“, á enskan botnvörpung, „Jessie Wetherley“ frá Aberdeen, er var á veiðum hjer fyrir sunnan landið. Enski botnvörpungurinn brotnaði svo að hann sökk á svipstundu. Skipverjar komu þó út bátum og ruddust í þá, en höfðu eklci tíma til að bjarga svo miklu sem úrum sínum. Frakkneski botn- vörpungurinn tók svo skipbrotsmennina, og kom með þá hingað til Reykjavikur. Rjettar- höld út af ásiglingunni hafa staðið yfir þessa daga, og er sagt, að Englendingar krefjist 8000 sterlingspunda (nærri 146,000 kr.) i skaðabætur. Kola-barlcsklp, á leið hingað með kol til frönsku kolaverslunarinnar, sökk nj- lega i stormi fyrir austan land. Gufuskúta hjargaði fólkinu inn til Reyðarfjarðar. BJðrn SlgurOsaon, bankastj. hofir nú um tíma legið hættulega veikur, ©g hefir Terið fluttur 4 spítala. Jón Gunnaraaon, samábyrgðar- stjóra, hefir ráðherra sett til þess að gegna bankastjórastörfunum í stað Björns Sigurðs- sonar, meðan hann er Teikur. FlatsyrarlaaknishjeraO var 31. f. m. veitt Halldóri Stefánssyni, settum lækni i Höfðahverfishjeraði. Auk hana sóttu kandí- «lat Guðmundur Guðfinnsson og Guðm. T. Hallgrímsson, sem í vetur var settur læknir í Plateyrarhjeraði. Mokfiski er að frjetta úr flestum veiði- stöðum hjer sunnanlands. Af Eyrarbakka ©g úr Þorlákshöfn sagður ágætis afli. í Garðinum hafa sumir bátar fengið 14—15 hundruð á dag. Einn daginn hafði „Miljóna- fjelagið“ fengið 9 þúsundirá 11 báta í Garð- sjónum. Dálnn er 3 f. m. á sjúkrahúsi í Rochester Minn., í Ameríku, Gunnsteinn Eg- ólfsson póstmeistari við íslendingafljót í Nýja íslandi. Haún var fæddur 1 apríl 1866 á Una-ósi í Hjaltastaðaþinghá i Norður- Múlasýslu, og voru foreldrar hans Eyjólfur Magnússon, sem nú er látinn, og Vilborg Jónsdóttir, sem lifir enn. Gunnsteinn sál. fór ungur til Ameríku með foreldrum sínum, og var hjáþeim jafnan. Tók við búi að föður sinum látnum, en var jafnframt póstmeistari. Hann var giftur Guðfinnu Eiríksdóttur, er lifir hann ásamt 9 börnum þeirra, flestum á unga aldri. Guðsteinn sál. var gáfumaður mikill, skáld ©g tónfræðitígur. Eru mörgum hjer heima kunnar smásögur hans sumar, og sömuleiðis ýmislegt af sönglögum eftir hann. Bæjarstjórn Reykjavíkur. Fundnr 7. apríl. A fundi þessum mættu í fyrsta skifti bæjarfulltrúar þeir, sem kosnir voru 29 jan. s. 1. 1. Tilkynntur úrskurður stjórnarráðsins, er telur gilda kosningu bæjarfulltrúanna 29. janúar siðastl. 2. Skipun nefnda: Skrifarar kosnir: Jón Jensson og Hall- dór Jónsson. Fjárlagsnefnd: Halldór Jónsson, Klem- enz Jónsson. Fálœkranefnd: Katrin Magnússon, Krist- ján Þorgrímsson, Guðrún Björnsdóttir og Pétur G. Guðmundsson. Bgggingarnefnd: Knud Zimsen, Rögn valdur Ólafsson, byggingarfræðingur,Tryggvi Gunnarsson, Jón Jensson. Veganefnd: Jón Þorláksson, Knud Zimsen, Klemenz Jónsson, Kristján Þorgrímsson. Brunamálanefnd: Lárus Bjarnarson, Magnús Blöndahl, Arinbjörn Sveinbjarnar- son. Hafnarnefnd: Tr. Gunnarsson, Jón Þor- láksson. Skattanefnd: Halldór Jónsson, Klemenz Jónsson. Heilbrigðisnefnd: Þórður Thoroddsen. Stjórn fiskimannasfóðs: Tr. Gunnarsson. Vatnsnefnd: Jón Þorláksson, Bríet Bj arnhj eðinsdóttir. Gasnefnd: Borgarstjórinn, Kn. Zimsen, Lárus Bjarnarson, Guðrún Björnsdóttir, Pétur G. Guðmundsson. 3. Byggingarnefndargerðir frá 2. þ. m. lesnar og samþyktar, með þeirri viðbót, að leigusamningur Steingrims Guðmundssonar, Brynjólfs Björnssonar og Lárusar G. Lud- vígssonar (2. mál) verði þinglesinn. 4. Veganefndargerðir frá 4. þ. m. voru lesnar og samþyktar. 5. Fasteignanefndargerðir frá 5. þ. m. lesnar og samþyktar með þeirri breytingu, að fresta að taka ákvörðun um 1. lið b. og c. fundargerðanna, og fasteignanefnd falið að koma með álit sitt um þá liði. — Erindi ábúanda á Ártúnum (2. liður) var einnig Prjóníes. verzlun cTR. €^fíorsíeinsson s, Ingólfshvoli hefir aldrei áður liaft aðrar eins birgðir af þessari vöru. BOLIR lyrir fullorðna, hvítir, frá 0,G£> a. Hvítir og bleikir ULLARBOLIR með ermum á 1,30 BARNABOLIR frá 0,35 Um <40 gerðir af DRENGJAPEYSUM úr ull og bómull frá l,lá5 Hvítar mjög fingerðar drengjapeysur Utanyfirbuxur fyrir drengi, prjónaðar, samsvarandi peysunum, hlýjar og haldgóðar, frá 1,<5£5, allar stæröir. SUNDP'ÖT handa fullorðnum og börnum frá 0,80, margar gerðir. Drengjabuxur, grófgerðar, frá 0,0í5. Fínar drengjanærbuxur frá 1,35. Hvitar sumaryfirtreyjur fyrir börn úr ull, allar stærðir. Hvitir og brúnir ullarsokkar, frá 0,80. Prjónuð barnakot, allar stærðir, úr ull og bómull. Smokkar á 0,38 og 0,4Æ5a. Barnavetlingar. Barnanærklukkur. Barnakjólar prjónaðir, með ermum, á 1,£5Í5. Mjög fallegar HYRNUR, brúnar, svartar, gráar og grænar á 8,60 og 8,75. Vatnsskattinn er nauðsynlegt að borga skilvíslega. Hann á að borga 4 sinnum á ári, fyrir 31. marz, 30. júní, 30. sept. og 31. desember eins og tekið er fram á innheimtuseðlum þeim, sem nú er verið að bera til hvers húseiganda í bænum. Vatnsskattinn á að borga til bæjargjaldkerans, sem veit- ir honum viðtöku á Laugaveg 11, hvern virkan dag kl. 11—3 og 5—7. visað aptur til nefndarinnar. 6. Beiðni frá Sveini Þórðarsyni og Emil Rokstad um erfðafestulönd vísað til sömu nefndar. 7. Kosnir prófdómendur við unglinga- skóla Ásgrims Magnússonar við vorpróf nú i vor.skólakennarar Þorleifur H. Bjarnar- son og Jóhannes Sigfússon. 8. Mælt með 1 prestaskólakennara Eiríki Briem sem prófdómanda við stýrimannapróf í vor. 9. Brunamálanefndargerðir frá 6. þ. m, lesnar og samþyktar, að þvi er snertir til- lögur hennar um að fá hingað æfðan bruna- liðsmann frá Khöfn á þann hátt, sem slökkTÍliðsstjóri Khafnar bendir til. 10. Úrskurður lagður á ellistyrktarsjóðs- skrána. Eelldar burt af henni samkvæmt kærum: Jónína Hoffmann, ekkja, Lauga- veg 27, Vilborg Pjetursdóttir, ekkja á Bakkastig, Helga Einarsdóttir ekkja, Lauga- veg 27, en neitað að strika út 13 náms- meyjar á Kvennaskólanum. 11. Úrskurður lagður á alþingiskjörskrá og kærur um hana. Bætt inn á skrána 90 kjósendum samkv. kærum. Kærur 14 manna voru ekki teknar til greina af ýmsum á- stæðum, og af ýrasum ástæðum voru feldir burt af skránni 13 menn. 12. Vísað til umsagnar fátækranefndar umsókn Ingigerðar Þorvaldsdóttur um styrk úr Styrktarsjóð Hjálmars kaupmanns Jónssonar. 13. Frumvarp til fundarskapa fyrir bæj- arstjórnina rætt við 2. umræðu, og síðan frestað til næsta fundar. Vatnsskattinn fyrir ársfjórðunginn 1. okt. til 31. des. f. á. ber að borga nú þegar, og er hann innheimtur ásamt innlagningarkostnaði og kvitta þeir Árni Einarsson og Guðm. Árnason fyrir borguninni fyrir hönd gjaldkerans. Mjólkursala Seltirninga er í Kirkjustræti 4 (Ásbyrgi). Talsími 77. Opin 8—8. l*ar fæ»t: mjólk, rjómi, undanrenning' og skyr. €ggert Claessen, yflr réttarmálaflntnin gsm aðnr. Pósthússtr. 17. Talsími 16 Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5 Kartöflur eru allir gjaldendur bæjar- ins ámintir um að borga skilvíslega, svo ekki þurfi að 14. Kosin í nefnd til að gera tillögur um breytingu á lögreglusamþykt kaupstað- arins (sjerstaklega um hundahald): Katrín Magnússon og Klemenz Jónsson. 15. Skipaðir embættismenn í slökkviliðið: Jóhannes Lárusson og Erasmus Elíasson undirsveitarhöfðinpjar í húsrifsliðinu; Sig- urður Þorsteinsson, deildarstjóri við sprautu nr. 1; Hjalti Sigurðsson flokksstjóri við sprautu nr. 2; Ari B. Antonsson, verzlm., við nr. 3; Jóhannes Magnússon, verzlm., við nr. 4 og Kristófer Egilsson, Vesturg. 52, yfirm. við sjálfstæða stigann. 16. Út af beiðni Benedikts Jónssonar fyrv. sótara, um 100 kr. aukning á eftir- launum sínum á ári, samþykti bæjarstjórnin að veita honum 100 kr. í eitt skifti fyrir öll. eru æfinlega góöar hjá c7es Sjimsen. Pakkalitirnir marg-þráðu eru nú komnir til Jes Zimsen. taka þau lögtaki. Gjalddagi var I. þ. m. Til leigu allt húsið nr. 36 við Hverfis- götu frá 14. maí næstk. Gísli Þorbjarnarson. Vanlar þig eKki Kúsiiæði? Komdu i Bergstaðastræti 3. Þar geturðu valið um herbergi, góð og skemmtileg, móti sól, með forstofuinngangi, hvort sem þú vilt heldur eitt eða fleiri, með öllu tilheyrandi eða tóm. Talsími 208.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.