Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 30.04.1910, Blaðsíða 4

Reykjavík - 30.04.1910, Blaðsíða 4
72 REYKJAVIK Þeir Reykjavikurbúar, sem vilja gerast fastir kaupendur við MjólkurbúiÖ á Laug'aveg' 1S, frá 1. maí þ. árs, til 1. maí 1911, með þATí að kaupa af því (búinu) minst 1 pott af nýmjólk daglega, fá pottinn fjTÍr 18 aura, þó því að eins, að búið fái fastar pantanir að ákveðnu pottatali á dag. Þeir, sem viija sæta þessu, verða að hafa gefið sig fram við forstöðukonu búsins, frú Lilju Olaísdóttur, fyrir 5. mai næstkomandi. ^ Mjólkurbúið á Laugaveg 12. Stjórmn. Kinni ftangárvallasýslu. Flutt í samsæti á »Hótel ísland« í Eeykjavík á Sumardaginn fyrsta 1910. 1 átthögunum er það helzt á vorin, sem andans hörpustrengur Ijettast slær, og þar, sem lágu lifsins fyrstu sporin, mun lifa mörg ein endurminning kær: því dreymir oss svo lengi liðna daga og laufin græn, sem klæddu engin frið, og fuglasöng og sólargylta haga og sumarkvöldin friðarmild og blíð. Nú heili sje þeim, sem hjerna mætast inni, og hafa unnað Rangár- fögru -byggð. Því áform vort er einmitt þetta sinni, að endurvekja með þvi forna tryggð. Yor hugur þangað leitar enn þá lengi, sem lifað höfum marga fagra stund, og búendanna blómlegt tún og engi, því biðjum vjer að signa drottins mund. Þá æskuvinir fá nú hjer áð finnast og fagna glaðir nýrri suinar tíð, oss er svo kært á margt hið liðna’að minnast, því mörg þess stund var sólarhýr og blið. En það, sem okkur þótti falla miður, mun þarflaust vera’ að rifja upp i kvöld, þvi hugarvil til heilla cngan styður —, þótt hafi þjóð vor liðið örlög köld. En það er eitt, sem vseri þörf að vekja : þið vitið það er aflið kærleikans, en sundrung alla’úrhugum manna’að hrekja, sem hefir valdið böli þessa lands. Það er ei nóg, að ekrafa’ um það og skrifa, hvern skaða við það líði íslands þjóð; — nei, fólkið þarf að læra svo að lifa, að iífið fái hreint og óspillt blóð. — Nú vorsins harpa vinarkveðju flytur á vorar fornu stöðvar þennan dag. A meðan Hekla há og tignleg situr og horfir á hvert faeurt sólarlag, um Rangársveitir blíður bróðurandi með björtu vori hefji sigurför, 8Ú heillavættur vaki yfir landi, og veki drengskap, manndóm, táp og fjör. Jón Pórðarson úr Kljótshliö. grjcf 3óns Siguríssonar. Hið íslenzka bókmenntafjelag hefir afráðið að gefa út safn af brjefum Jóns Sigurðssonar á aldar afmæli hans næsta ár, óg hefir það falið okkur undirskrif- uðum að sjá um útgáfuna; en við höfum tekizt starfið á hendur í von um aðstoð góðra manna. Eru það því virðingarfyllst tilmæli okkar til allra þeirra utanlands og innan, er kynnu að hafa í höndum brjef frá Jóni Sigurðssyni eða önnur skjöl eða skil- riki viðvíkjandi æfi hans, að gefa okk- .ur kost á að fá þau Ijeð til afnota á einn eður annan hátt, eftir því sem umsemst í því efni; en við munum fara með brjefin nákvæmlega eftir því sem fyrir verður lagt. Þeir sem vilja verða við þessum til- mælum okkar eru beðnir að gera það hið bráðasta að unt er, með því að tíminn er mjög naumur. Við skulum geta þess, að brjefin mætti senda Landsbókasafninu eða Bókmentafjelag- inu, ef menn kysu það heldur en að senda þau öðrum hvorum okkar. Reykjavík 29. apríl 1910. Jón Jensson. Þorleifur H. Bjarnason. Þeir kaupeudur blaðsins, sem skifta um bústað, eru vinsam- lega beðnir að gera afgreiðslunni aðvart, svo það verði leiðrjett í útsendingabókunnm. leikjjela; Reykjavikur. íipðuamilii í síéasta sinn Ntmnndag 1. Maí í Iðnaðarmannahúsínu. leikurinn byrjar kl. 8‘|^. Tekið á inóti pöntnnum í afgr. ísafoldar. cSqgi *3írynjóifsson yfirróttarmálaflutningsmaður. Bankastræti 14. Heima kl. 1*1 og 4* 1/,—ftVi. €ggert Claessen, yflrréttarmálaflntningsmaðnr. Pósthússtr. 17. Talsími 10. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Iðnskólinn. Sýning á teikningum nemenda verður opin í Iðn- skólahúsinu sunnudag, mánudag, og þriðjudag I.—3. maí, kl. 12—3 alla dagana. Uppboð verður haldið á Reykjum í Mos- fellssveit þann 11. rnaí n. k., kl. 11 árdegis, og þar seld ýms áhöld og vjelar, bækur og rit o. 11. [—2s TIl leigu 1 eða 2 herbergi með húa- göguum frá 14. maí eða fyrri. Upplýsingar á Grettisgötu 38. stúlka óskast í ársvist frá 14. maí, til útiviimu. Ritstj. ávísav. Tvö herbergl til leigu frá 14. maí - 1 Lindargötu 19. HMBWBMWBBBIBMHBMBMBMBHMBBMBBni^MBBMMBBMHBMMBBMM Af inum mikils metnu neyzluföngum með malt- efnum, sem DE FORENEDE BRYGGERÍER framleiða, mælum vér með: er framúrskar- andi hvað snertir mjúk- an og þægileg- an smekk. Hefír hæfiiega mikið af ,ex- trakt* fyrir meltinguna. Hefir fengið meðmæli frá mörgum mik- ilsmetnum læknum. Bezta meðal við hista, hæsi og öðrum kælingarsjúkðómum. Nautakjöt og ii a u t á fæti kaupir hæsta verði P. J. Thorsteinsson & Oo., Reykj avík. Særlig at anbefaleReconvalescenter ogAndre^som trængor til let fordejelig Næri ng. Det er tiJlige et udmærket Mid- del mod Hoste Jlæshed og andre lette Hala-og Brystonder. hef jeg ætíð fyrirliggjandi af ýmsri gerð. Skorið eftir því sem.hver óskar. Mestar birgðii* ogl _ , _[á öllu landinu. lang-besta verðj Fljótt og vel af hendi leyst. Jes Zimseii. Jeg undirskrifaður útvega staði handa ungum piltum sem hafa löngun til að læra landbúnað í Danmörku. Sjerstakt tillit tekið til þess ef viðkomandi hefir góð vottorð. Sömuleiðis útvega jeg staði handa ungum stúlkum sem hafa löngun til að læra innanhúss-störf í Danmörku. Að eiiis ágætir staðir, hvar góðir siðir um hönd hafast, og gott fæði og öll umhyggja mjög góð. Þetta tilboð gildir að eins til síöasta | ú n í 1010. Bezt að koma frá 1. á g ú s t að telja. Greir Guðmundsson. Adr.: Smerupij>;aard pr. Hvidbjærg;, Thyholm, Daninark. [—4s. pjrifin og stúlka getur fengið vist á litlu heimili í Reykjavík frá 14. maí n. k. Upplýsingar á afgr. blaðsins. aW” Til leigu er nú pegar eitt her- bergi á góðum stað. Uppl. í Gutenberg. Atvinna. 6—8 karlmenn og 2—3 kvenmenn geta fengið atvinnu á Austfjörð- um í sumar. — Upplýsingar gefur Benjamín Einarsson, skósmiður, Njálsgötu 48. Til leigu 1 stofa í miðbænum með forstofugangi frá 14. maí. Upplýsingar á Bókhl.st. 11. Herbergi til leigu í Þíngholtsstræti 22. Til leigu nú þegar 2 berbergi móti sól í nýja húsinu mínu, hentug fyrir einhleypa. 3 herbergi moð eldhúsi og geymslu eru eínnig til leigu. Árni Nikulásson, rakari. Ihomsens prima vinólar Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentamiðjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.