Reykjavík

Issue

Reykjavík - 25.06.1910, Page 2

Reykjavík - 25.06.1910, Page 2
106 REYKJAVIK tekið fyrir kverkar blöðunum með pen- inga-útlátum á ábyrgðarmenn þeirra eða þá sem rita í þau með nafni, þá skjöplar honum í meira lagi. Vér heimastjórnarmenn höfum ekki tíðkað það enn, að hafa ,leppa“ að ábyrgðarmönnum fyrir blöð vor. — En það þekkir hr. Bj. J. til sögu blaða- mensku annarstaðar, að svo geta of- sóknir gengið langt, að almennings- álitið telji réttmætt að „leppa" blöð. Hann man eítir því t. d. frá Estrúps tíð. Þegar Harup ritstjóri (sem síðar varð ráðherra) varð að sitja 6 vikur í íangelsi, þá fór hann um tíma að „leppa" Pólitikina. En án þess má líka láta hr. Bj. kenna sexfalt sárara til þess, hve sann- leikur getur verið beizkur, þótt sneytt. sé hjá öllum þeim orðum, sem hegn- ingarlögin kalla meiðyrði. Það er dálítil verkatöf og yfirlega, að vega svo hvert orð, en þá má líka hafa þeim mun ónotalegri ummælin, svo að sé „eldr í endum | eitr í miðju“. Það er ekki víst að það verði vald- hafanum ljúffengara. Skyldi ekki vera hollara fyrir hr. B. J. að hætta við þetta mála-brask? Ekki fyrir það. Það er ekki mitt að gefa herra Birni Jónssyni ráð. Hitt er það, að lagt kann ég áð geta svolítið í guðskistuna til þess að láta hann verða áskynja afleiðinganna af þeim ráðum, sem hann kýs sér að fyigja. Jón Ólafsson. Mararnir og brauðin. 60,000 króna skattur. Herra ritstjóri! Vegna þess að ekkert blað er gefið út hjer í bænum í því skyni að ræða sjerstaklega mál- efni okkar Reykvíkinga, neyðist jeg til að biðja yður fyrir þessar línur, enda þótt þær varði aðallega okkur bæjarbúa. Það eru bakararnir og brauðin þeirra, sem mig langaði til að minnast ofur- litið á. Eins og allir vita, hækkaði rúgmjöl og hveiti mjög í verði fyrir nokkrum árum. Rúgmjölið komst upp í 20 kr. sekkurinn eða vel það, og hveiti hækkaði úr 11 aurum upp í 18 aura pundið hjerna í búðunum. Bakararnir tóku auðvitað fljótlega eftir þessu, skutu á fundi og samþykktu að hækka verðið á rúgbrauðum úr 42—45 aur- um upp í 60 aura, og verðið á sigti- ofmikla smámuni til þess, að þetta sje gert að blaðamáli? Við skulum nú athuga það. Sekkurinn (200 &) af rúgmjöli fæst nú hjá kaupmönnum fyrir 16 krónur. Bakararnir hafa um mörg ár tekið 4 krónur fyrir að baka úr hverjum sekk, og látið menn hafa 44 brauðúr sekknum. Nú kosta því hver 44 brauð, el við kaupum mjolið og látum bak- arana balca úr því, rjettar 20 krónur, en það er sama sem tœplega 45V* eyri hvert brauð. En við gefum 55 aura fyrir það. Við gefum því rúmlega 9x/2 eyri of mikið fyrir hvert rúgbrauð, og sjálf- sagt í svipuðu hlutfalli of mikið fyrir önnur brauð, eða freklega það. Gerum nú ráð fyrir, að hver maður fari að meðaltali með eitt rúgbrauð á viku, eða sem því svarar í öðrum brauðum, og það er áreiðanlega oflágt áætlað, ef tekið er tillit til fátækling- anna, sem neyðast til að lifa mestmegnis á brauðum. Hvað gera þá þessir 9a/s eyrir af hverju brauði? Þeir verða sem næst 5 króna nef- skattur, sem bakararnir leggja á ári hverju að óþörfu á hvert mannsbarn í bænum. Eða sama sem 50 kröna áriegur skattur á hvert 10 manna heimili. Eða sem næst 60,000 — sextíu þúsund — bróna skattur á bæjar- Qelagid í heild sinni. Hvað segið þið um þetta? Er það ekki þess vert, að á það sje minnzt? Væri ekki reynandi, að gera eitt- hvað til þess að losna við þennan skatt? Viiji bakararnir ekki góðlátlega og þegar í stað setja verðið á brauðun- um niður, þá verðum við konurnar að taka til okkar ráða. Og ráðin eru nóg. En við sjáum nú hvað setur. Kona. aðsgjaldi af innkaupsreikningum öll- um (faktúrugjaldi), eða þá með því, að — auka enn á ný aðflutningstoll af kaffi og sykri. Og lítur þá helzt út fyrir að þetta síðartalda sje aðeins sett til þess að ögra þingi og þjóð. Frakkneskur konsúll (consular- agent) í Vestmanneyjum er skipaður Halldór Gunnlaugsson hjeraðslæknir. Húsbruni. Samkomuhús á Grund í Eyjafirði, 30X14 álnir á stærð, brann 17. þ. m. Húsið var óvátryggt, og er skaðinn metinn nær 6000 kr. Vínsölusektir. Brytinn á Thore- fjelagsskipinu „Ingolf" var sektaður á Seyðisfirði 18. þ. m. um 500 kr. fyrir ólöglega vínsölu á höfninni þar. Jón Lúðviksson skósmiður á Seyðis- firði var sama dag sektaður um 125 kr. fyrir ólöglega vínsölu og tollsvik, og verður hann auk þess að borga tollfjárhæðina þrefalda, en það nemur 500 kr. alls. (Eftir ísaf.). í brjefi af Seyðisfirði er sagt, að Tryggvi Ouðmundsson, kaupmaður þar, hafi nýskeð verið sektaður um 50 kr. fyrir óleyfilega vínsölu. Múla8ýslu-umboð. Sýslanin sú ný- lega veitt Sveini Ólafssyni í Firði í Mjóafirði. „Suðurland“ heitir nýtt blað, sem byrjað er að koma út á Eyrarbakka. Ritstjóri þess er Oddur Oddson gull- smiður. Það er prentað í gömlu Aldar- prentsmiðjunni, sem síðastl. ár hefir verið í Hafnarfirði, en var í vor flutt til Eyrarbakka, og heitir nú prent- smiðja Suðurlands. Blaðið kveðst eiga að ræða landbúnaðarmál, atvinnumál og mentamál Árnesinga og Rangvell- inga, en segir að ákveðið hafi verið, að það verði laust við stórpólitik og allan flokkaríg. Reykjavíkurfrjettir. Afmœli Jöns SlgurOssonar. Hinn 17. þ. m. var 99 ára afmæli Jóns Sigurðssonar. Blakti þá fáni á hverri stöng hjer í bænum. Heimastjórnarfjelagið „Fram“ lagði um morguninn sveig á leiði hans. Nálægt náttmálum um kvöldið fór svo Landvarnar- og „Meirihluta"(!)-flokkarnir og gerðu slíkt hið sama. Hinn 17. Jún< næsta sumar verður 100 ára minningarhátíð Jóns Sigurðssonar haldin Þann dag verður íslenzka iðnsýningin í Reykjavfk opnuð. Aage Meyer-Benedietsen heitir danskur rithöfundur, er kom hingað með síðustu ferð Botníu. Hann er íslenzkur að ætt, fjórði maður frá Boga sál. Benedictsen á Staðarfelli. Hann hefir ferðast víða um heim, og kann því frá mörgu að segja. — I kvöld heldur hann fyrirlestur í Bárubúð um Indland undir veldi Brela, og sýnir á eftir skuggamyndir af landi og þjóð. Verð- ur það án efa fróðlegt og skemtilegt. Embíettlsprófi luku hjer á presta- skólannm 18. þ. m. Pórður Oddgeirsson frá Vestmannaeyjum með II. einkunn (67 st'g), °S Haraldur Jónsson frá Sauðlauks- dal með II. eink. (63 stig). Kappsund þreyttu um 20 menn síð- astl. sunnudag suður við Grettisskála, og var þeim skift í tvo flokka. í öðrum flokkn- um voru unglingar yngri en 18 ára, en f hinum menn :8 ára og eldri. Spölurinn, sem synda átti, var 50 metrar (rúml. 2Ól/» faðmur). I yngri flokknum varð Ásgeir Ásgeirsson fijótastur; synti spölinn á 40 sekúndum. Næstir urðu Tómas Hallgrimsson (ersynti spölinn einnig á 40 sek. í fyrra skiftið, en varð seinni er þeir reyndu aftur), og Erlingur Pálsson (40’/j sek.). í eldri flokknum varð Stefán Olafsson frá Fúlutjörn langfljótastur. Hann synti 50 metra spölinn á 36 sekúndum. (Á nýársdag í vetur synti hann jafnan spöl á 48 sekúnd- um, og vann þá nýársbikar Grettis). Næstir honum urðu nú Benedikt W. Guðjónsson (4o“/4 sek.) og Guðm. Kr. Guðmiindsson (43V5 sek-)- í dómnefnd voru Guðm. Björnsson, land- læknir, Guðm. Sigurjónsson, glímumaður og Matth. Einarsson, læknir. Þeir 6 sundmenn, er hjer voru taldir, hlutu verðlaunaskjöl skrautrituð. Kappsund um Grettisbikarinn verður þreytt í fyrsta skifti 14. ágúst næstkomandi. Það er 300 kr. silfurbikar, gripur hinn bezti, sem jafnan á að vera í höndum bezta sund- marms íslands. Milu-kapphlaup ætla nokkrir menn að þreyta á morgun. Hefja þeir sprettinn uppi hjá Árbæ kl. 4 síðdegis, og nema ekki staðar fyr en á Lækjartorgi. Prestvígsla. Á morgun vfgir Þór- hallur biskup Bjarnason kandidatana Bjarna Jónsson (Reykjavík) og Brynjólí Magnússon (Grindavík). Lektor Jón Helgason lýsir vígslanni. Bjarni Jónsson prjedikar. Seldar fastelgnir. — Þingl. 26. maí. Páll trjesm. Guðmundsson Njálsgötu 14 selur Kristinn Sigurðssyni múrara lóð nr. 12 h|f Sápuhúsid <!► Sápubúðin Austurstrœti 17. Laugaveg 40. Nú eru nægar birgðir komnar af öllu því, er Sápuhúsin hafa á boð- stólum. Má t. d. nefna hina ágætu Grænsápu á 15 og 17 aura. Brúnsápn á 18 aura. Hin óviðjafnanlega Kristalssápa á 20 aura. Óþarfi að minnast á Eggjasápuna, sem alla gerir fallega. Sódi, 5 aura pundið. Yeggjabnrstar. Þvottabnrstar. (Jólfbnrstar. Hársápnr o. fl. Ilmvötn af öllum tegundum og alls konar Hárvötn. Kvillayabörknr. H|F Sápuhúsiö Talnítni 155. Florians Eggjaduft er á við nærri 6 egg; 10 aura pakkinn. Fæst að eins í Sápnhnsunnm. Wanille-Bökunarpúlverið mælir með sér sjálft. Alls konur Irrydd. Allskonar Fægihlntir. Fægiduft(gull). Fægi- smirsl. Silfursápa.— Ofnsverta. Skósverta. Öskjnr og Tnbnr. Stívelsi að eins 31 e. pd. brauðum úr 21—23 au. upp í 30 au. við Njálsgötu, 484 ferálnir, fyrir 600 kr. Okkur þótti þetta óþarflega mikil hækk- un þá, og fórum við því allmargar konur að fá okkur mjöl og hveiti, og baka sjálfar brauðin handa heimilum okkar. Það hafði þegar þann árangur, að bakararnir settu sigtibrauðín niður um tvo aura. Við það sat um hríð. Svo settu þeir loks rúgbrauðin niður um 5 aura, og við það hefir setið síðan, nú á þriðja ár. Nú vita það allir að rúgmjölið er fyrir löngu íarið að lækka í verði, og það svo mjög að nú er sekkurinn 200 8) hafður á boðstólnum hjer bjá kaupmönnum fyrir 16 krónur. Og vitanlega kostar hann þá bakarana ekki meira en 15 kr. Og samt sem áður halda bakararnir brauðunum í 55 aurum. En er þetta þess vert, að verið sje að tala um það? Er hjer ekki um smámuni að ræða, llvað er að frjetta? Skattamálanefndin. Fregn að norð- an segir, að skattamálanefndin sje um það bil að ljúka störfum sínum. Og þótt ótrúlegt sje, er sagt að hún ætli að leggja það til, að framkvæmd bann- laganna verði frestað, og að almenn at.kvæðagreiðsla verði aftur látin fara fram um aðflutningsbannsmálið. Það fylgir sögunni, að þetta sje gert að undirlagi ráðherra, eða að minsta kosti með hans góða samþykki, enda kemur það allvel heim við ummæli „Norður- lands“ um þetta efni í vetur. — Nefndin kvað þó hálft um hálft búast við því, að Alþingi verði ófúst á að samþykkja þessa tillögu, og er því sagt að hún ætli að koma með þá varatillögu, að ef írestun bannlaganna verði ekki sam- þykkt, þá skuli ná sem svari vín- fangatollinum annað hvort með hundr- Ólyslugur morgunverdur. Það hafði verið einn »meiri hátt- ar« morgunverður, sem landsyfir- dómurinn bar á borð upp í tykt- húsi á Þriðjudaginn í gamla bæjar- þings-salnum. Sáttanefndin þjónaði til borðs og boðsgesturinn var »rit- stjóri« ráðherrablaðsins. Ekki var nema einn réttur á borði, en vel kryddaður; það voru meið- yrði ráðherrablaðsins um yfirdóminn. Ritstjórann hafði hálfklígjað við réttinum, sem vorkunn var, en þó varð það úr að hann lagði sér ó- þverrann til munns og át alt ofan í sig, heldur en þola dóm. Með öðrum orðum: hann skuld- batt sig til að birta í næsta tölublaði »yfir)ýsing«, orðrétta eins og hún var stýluð houum, og gera engar athuga- semdir við, eða greiða að öðrum kosti 400 kr. sekt. y>Prosit Mahlzeitla J. Ó. Dags. 5. maf. Kristmundur Guðmundsson selur Guð- mundi Guðmundssyni hálfa húseignina nr. 16 við Njálsgötu með tilh. fyrir 3,500 kr. Dags. 19. maí. Þingl. 2. þ. m.: Ólafur Magnússon trjesm. Rauðarárstíg 3 selur Helga trjesm. Jósefssyni Laugaveg 24B, húseign nr. 42 við Hverfisgötu með tilh. Dags. 10. maf. Karólína Sigurðardóttir kaupkona selur Ólafi Þórðarsyni Laugaveg 35 húseign nr. 5B við Grundarstíg með tilh. fyrir 4,900 kr. Þorleifur Guðmundsson kaupm. frá Há- eyri selur Ara alþm. Jónssyni eign sína Sauðagerði, 4,50 hndr. að nýju mati, ásamt erfðafestulöndum m. m. Dags. 30. maí. Sigurður Guðmundsson Bókhlöðustíg 6A selur Guðmundi Gamalíelssyni bóksala þá húseign með tilh. fyrir 5,800 kr. Dags. 13. apríl. Pingl. 9. þ. m.: Einar M. Jónasson, yfirrjettarmálflytjandi, selur Birni útvegsmanni Gíslasyni Eskihlíð við Skólavörðustfg með tilfa. fyrir 5,000 kr. Dags. 9. febr.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.