Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 25.06.1910, Síða 4

Reykjavík - 25.06.1910, Síða 4
108 REYKJAVÍK SkilYiáimar „Rex“ og „Favorite" eru af bestu, nýjustu og fullkomnustu gerð, en þó afar-ódýrar. Fást að eins hjá c7es SEíimsan. „K0BENHAVNS MARGARINEFABRIK“ selur mjög ódýrt og bragðgott smjörlíki. Það er nær ólitað og geta neytendur þess fullvissað sig um að í því eru að eins hrein og ósvikin efni. Verksmiðjan hefir forðabúr á Akureyri og selur að eins í stórkaupum til útgerðarmanna, kaupmanna o. s. frv. Pantanir má ennfremur senda beint til verksmiðjunnar í Khöfn. Áreiðanlegum kaupendum er kaupa nokkuð að mun gefst all-langur gjaldfrestur. Aðal-fuIItrúi Yerksmiðjunnar fyrir ísiand Jón Stefánsson, Akureyn. DE FORENEDE BRYGCERIERS F»s ftveralfc. = Dtn stigende Afsctning er dm bedste Anbefaling. DE FDRENEDE BRYGGERIER'S skattfríar ölteg-uiiíiir bragðgott næringargott endingargott i FÆST ALSTAÐAR. S RIJVIEKKI, islenzk, brúkuð kaupir hæsta verði Inger Ostlund, Austurstræti 17. N ýsilf urdósir merktar: „Guðmundur Árnas.“, eru fundnar. Afgr. vísar á. Kender De mine Indköbspriser, hvis ikke, skriv da til V. Walter, Fiolstræde 15, Kobenhavn, Vanmark. JS — Glílt síld — og nægtir af ís ávalt ttl á Sandi undir Jöldi, steinsnar fyrir innan Önívertnes. á hannyrðum og uppdráttum í Landakotsskóla verður haldin mánud. 27. og þriðjud. 28. júní frá kl. 12 til 7. Hestur í óskilum, rauðblesóttur, vakur, á Varmá I Mosfellssveit. Fjármark mitt er: Hamarskorið hægra, standfjöður framan vinstra. — Arni Arnason, Hemlu, Vestur-Landeyjum, Rangárvallasýslu. Thomsens príma vinðlar Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg. 4 tilraun til þess að fá einhverjar frjettir af Fríðu minni, skriíaði jeg bróður hennar, dreng á ellefta ári. En ekki varð árang- urinn betri þar, því að þessi ótætis asni svaraði mjer ein- tómu bulli um lærdóm sinn og leikföng o. s. frv. — en ekki eitt einasta orð um Fríðu. Jeg stundi þungan, og hætti öllum tilraunum til þess að ná i frjettir af Fríðu — sá sem sje engin ráð til þess. Og árið leið — jafnvel þótt jeg hefði haldið, að það myndi aldrei taka enda. Jeg var orðinn læknir. Jeg hafði fengið ágætis-einkunn við öll mín próf. Jeg hafði fengið stöðu sem aðstoðarlæknir við háskólaklíníkina, og haíði svo haldið beina leið til heimilis yfir-skógarvarðarins, sem var skammt frá Harzen, til þess að grípa þar gæfu mína. En — mjer brá heldur en ekki í brún. Þegar jeg ætlaði að heilsa frænku minni og unnustu, var hún alvarleg, blátt> átram kuldaleg, hún hjelt þessu áfram, og varaðist auðsæi- lega að sýna mjer nokkurn hlýleik í orðum eða atlotum, kom í hvívetna fram sem frænkan — að eins og eingöngu frænkan. Það var því ekki annað fyrir mig að gera, en að taka þessu með stillingu, að svo miklu leyti sem mjer var auðið, og hversu leitt sem mjer þótti það, varð jeg nauðugur viljugur að leika frændann — að eins og eingöngu frændann. Hún var ekki óvingjarnleg við mig — langt frá því. Engin frænka heíði getað verið elskulegri; en hún varaðist þó allt, sem á nokkurn hátt gat minnt á liðna tímann, og bækitrjánum niðri í garðinum virtist hún hafa gleymt með öllu. En jeg hafði ekki gleymt þeim. Jeg sat oftast allan síðari hluta dagsins inni á milli þeirra, og oft sat jeg þar allt kvöldið, fram að miðnætti. Og hjartað barðist í brjóstinu á mjer, eins og það ætlaði að springa, í hvert skifti sem jeg sá ljósum kjól bregða fyrir skammt frá mjer milli runnanna, 5 og heyrði yndislegu röddina hennar tralla eitthvert fallegt og Qörugt lag. — Aldrei fannst mjer samt kætin og fjörið í söng hennar koma beint frá hjartanu. — Og mjer sárnaði ætíð, er jeg sá þessa yndislegu veru fjarlægjast aftur og hverfa inn í þin skuggasælu trjágöng. Frændi og frænka virtu mig fyrir sjer með áhyggjusvip. Þau sáu það, að jeg tók mjer þetta mjög nærri. Reyndar Ijet jeg ekkert á þessu bera við Fríðu frænku mína — en því meiri sársauka olli það mjer. Allt til þessa hafði hún varazt að vera nokkurn tíma ein með mjer, en svo heyrði jeg hana nú allt i einu kalla á mig með nafni. »Kemur þú með mjer út að »rauða húsinu?« Ef þjer væri það ekki mjög á móti skapi, frændk — hún lagði ætíð sjerstaka áherzlu á þetta óþolandi orð: »írændi« — »þá verð jeg þjer samferða. Faðir minn sagði mjer rjett í þessu, að konan hans Wendenburgs gamla væri hættulega veik. Hún hefir lengi verið vinnukona hjá okkur, eins og þú veizt. Jeg verð þess vegna að fara og heimsækja hana, og vil ógjarnan fara ein í gegnum skóginn«. Um leið og hún mælti þetta, kom hún inn um garðs- hliðið, og stóð nú rjett hjá mjer í hvíta sumarkjólnum sín- um, er hún lyfti lítið eitt, til þess að hann skyldi ekki drag- ast ofan i bleytuna á veginum. Hún hafði bundið svartri þríhyrnu um höfuðið, og yndislega andlitið hennar virtist enn þá yndislegra, þar sem það gægðist fram úr þessari dökku umgerð. Nú fyrst tók jeg eftir því, að hún var eitthvað ein- kennilega guggin í andliti, hálf-veikluleg, og ekki laust við, að einhver raunasvipur væri yfir henni. Jeg hafði ekki tekið ettir neinum slíkum einkennum á andliti hennar árið áður. Jeg varð hálf-kvíðafullur, gleymdi í svip hvernig ástatt var,

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.