Reykjavík

Eksemplar

Reykjavík - 15.10.1910, Side 4

Reykjavík - 15.10.1910, Side 4
 17« REYKJAVIK íslendingar hefðu því árið 1909 getað borgað allar þinglýstar veðskuldir, og átt 486,000 krónur til góða, eða þrisvar sinnum meira heldur en allt það, sem þeir áttu á vöxtum árið 1877, fyrir 33 árum. 'Landsmenn eiga því allar eignir landsins skuldlausar. Að hve miklu leyti hægt er sið segja það sama um Reykjavík veit jeg ekki með vissu. En nærri iiggur að ætla, að af áður nefndum 10,524,000 krónum eigi Reykjavíkurbúar 2/3 hluta, eða 7,016,000 krónur. — Þinglýstar veðskuldir bæjarmanna eru ekki yfir 7,500,000 kr., og sjálfsagt óhætt að á- ætla, að þær sjeu nú komnar ofan í 7,000,000 króna, og eiga þá Reykvík- ingar líka fyrir öllum þinglýstum veðskuldum. Jeg sagði áðan, að íslendingar ættu allar eignir landsins skuldlausar og 486 þúsundir umfram. En þeir eiga auk þess stórfje samtals í sjóðum, sem hjer hafa ekki verið taldir, t. d. Viðlagasjóð, varasjóð Landsbankans, Söfnun- arsjóðinn og marga aðra sjóði, sem mundu nema miljónum króna. Hvað segja menn um slíka afkomu, og hafa þó lagt 11 miljónir króna eða meira í húsabyggingar á einum 8 árum, eða frá 1900 til 1907? [Framhald]. cftœjargjöló. Allir þeir, sem skulda bæjarsjóði Reykjavíkur áföllin gjöld, hvort heldur er: aukaútsvar, sótaragjald, lóðarskatt, erfða- festugjald, barnaskólagjald, hagatoll, mótoll, vatnsskatt, innlagning- arkostnað eður hvert annað gjald sem ber að greiða bæjar- sjóði, eru hjer með alvarlega ámintir um að greiða það að fullu íyrir lok þessa mánaðar svo að ekki þurfi að taka það lögtaki. Enn þá er það brýnt fyrir húseigendum, að þeim ber sjálfum að annast greiðslu vatnsskattsins og annara opinberra gjalda af húseignum sínum án tillits til hverjir í þeim búa eða hafa þeirra not. Öllum gjöldum til bæjarsjóðs er veitt móttaka á Laugaveg 11 kl. 11—3 og 3—7. Veturinn er að ganga í gard, því þörf á góðum nærfötum. Stórt úrval af barnanærfötum. úr ull og bómull, nýkomið, mjög ódýr. lærklukkur, bolir. buxur, allar stærðir. Óþarft að minna á hin ágætu kvenn- og karlmanna- nærfot. því það vita allir, að best er að kaupa í versl. ÁSG. G. GVNNLAIIGSSON Sf Co. AuwturMtræti 1. B Æ K U R, innlendar og útlendar. IRitföiig-. Pappír. — skrifpappír, prentpappír, plöntn- pappír, nmbúðapappír, kreppappír o. 11. — Póstpappír í blokk- um, sem allir ættu að nota. Dæmalaust ódýr og sjeleg póst. korta-blbúm o. fl. Bezt aö kaupa alt slíkt í Bókavezlun Sig-fÚHttr Kymund.sHonar. Kiidurskoðuiiar-skrifstofa (lícvÍHÍoii-kontor) 19 Haí n a r- n t r æ ti 19. Skrifstofa þessi tekur að sjer að semja og endurskoða allskonar reikninga og skýrslur, gefur leiðbeiningar um bókfærslu, gerir upp hag einstakra manna eg íjelaga og veitir allar upplýsingar, sem að verslun lúta. Einnig útvegar skrifstofan kaupmönnum góð og áreiðanleg sambönd við erlend verslunarhús. Skrifstofan verður opin hvern virkan dag frá kl. 11—2 og '5—6 síðd. Revkjavík í Maí 1910. Jón Laxdal. Korskf’iv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. brodt sort, blaa, brun, gron og graa ægtefarvet finulds Klæde til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt for kun ÍO Kr. 2,50 pr. Mtr. Eller 3y4 Mtr. 135 Ctm. bredt sort, morkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kr. 50 0. Er Varerne ikke efter 0nske tages de tilbage. [íh. b. lár Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. DE FORENEDE BRYGGERIERS skattfríar öltearvtii<lir DE F0RENEDE BRYCQERIERS f Faas overalk. — Den stigenét Afseetning er den bedste Anbefaling. bragðgott næringargott endingargott FÆST ALSTAÐAR. jpXjg.- Mestu birgðir af vjelum og áliöldum til landbliiiaÖar og <»• iit'ðyrliju af beztu tegund og hag- kvæmustu gerðum. Verðlistar sendir, ef skrifað er eftir þeim. C. Th. Rom & Co., Köbenhavn B. 2 frá Waldemar Petersen, lyvej lð, Knbcnhavn, eru hjer með beðnir að athuga, að útsöluverðið á Eliksírnum er frá deginum í dag sett niður í 2 krónur á hverri jlösku. Jeg heíi, þrátt fyrir hinn afar háa skatt, fært verðið svona mikið niður, til þess að auka sölu Eliksírsins svo mjög, sem auðið er, og koma þar með birgðum mínum sem fyrst í peninga. Með því að Kína-lífs-eliksírinn getur ekki, vegna hins háa skatts, orðið búinn til oftar á íslandi, gildir þetta lága verð, 2 kr. tlaskan, að eins á meðan birgðir eru til á íslandi Kaupmannahöfn, 15. september 1910. Waldemar Petersen. 8». Almennt manntal á að fara fram um land allt 1. desember næstkomandi. Á þá meðal annars að setja fæðingardag og fæð- ingarár hvers manns á manntalslistana, og er því áríðandi, að menn fari ekki að nauð- synjalausu burt af heimilum sínum þann dag, fyr en manntalið hefir farið fram. Sko 3 hefilbekkir og 2 rennibekkir eru til sölu með afar lágu verði. Sveinn .TónsNOn. Bókhlöðustig 10. Valgerður ölafsdóttir Smiðjustíg 13 kennir handavinnu eins og að undan- förnu og teiknar á klæði. cdogi dirynjólfsson . yfirróttarmálaflutningsmaður. Austurstræti 3. Helma kl. 11—13 og 4—5. Talsími 140. O Fineste hygn. Gummivarer tendes overalt mod Forudbetaling (ogsaa Frim) eUer Efterkrav yderst diskret (f. Eks. poste restante) 90 0re, 1, 2, 3 og 4 Kr. pr. Dus. Send l1/* Kr. i Frimærker, og De faar tilsendt en Prove af hver Sort med Pro- spekt over sidste Nyhcder. Snllivan, Kebcnfcavn K. Stúlka óskast í vetrarvist. Afgreiðslan vísar á. Allir félagar st. Einingin nr. 14 eru beðnir að mæta á nsesta fundi hennar mið- vikud. 19. þ. m. kl. 8. Peningabudda. Sá, sem fann peninga- budduna við íbúðarhús mitt, Njálsgötu 40, skili henni nú þegar gegn fundarlaunum. Sigríður Guðmundsdóltir. Jhomscns prima vinila Hvar á að kaupa öl og vín? En í Tnomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg,

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.