Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 29.10.1910, Blaðsíða 4

Reykjavík - 29.10.1910, Blaðsíða 4
186 REYKJAVÍK B Æ K U R, innlendar <>*»■ útlendar. Ifcitfong-. I*appíi:*. — skrifpappír, prentpappír, plöntu- pappír, urabúðapappír, kreppappír o. fl. — Póstpappír í um, sem allir ættu að nota. Dæmalaust ódýr og sjeleg póst. korta-blbúm o. fl. ltezt að kaupa alt slikt i Bókavezlun Sigíií.sar Eymundssonar. cfresísgjöló og orgelgjöld, sem fjellu í gjalddaga 31. desember 1909, verða tekin lögtaki sjeu þau eigi greidd undirrituðum oddvita sóknarnefndar fyrir 31. október 1910. Gjaldinu verður veitt móttöku í Skólastræti nr. 4, kl. 4—S síðd., á hverjum virkum degi. Fyrir sóknarnefndina í Reykjavikursókn. K. Zimsen. Tvítugur plltur, vandaður, dug- legur og vel að sjer — óskar eftir atvinnu við verzlunarstörf' frá 1. nóv. n. k. fyrir mjög lágt kaup. Hefir ágæt meðmæli. Uppl. á afgr. blaðsins. Hvað er að frjetta? Heilsuheelisfjelagsdeild Reykja- wikur hjelt fund síðastliðið mánudagskvöld. Fyrverandi formaður hennar, Þórður læknir Thoroddsen, skilaði af sjer. Ný stjórn var kosin : Sæmundur læknir Bjarnhjeðinsson, og yfirrjettarrnálafiutningsmennirnir Eggert Claessen og Magnús Sigurðsson. Við háskólann í Khöfn stunda nám sem stendur 40 íslendingar, að meðtöldum þeim, sem lesa ntan skóla heima. Af þess- um 40 stunda 12 læknisfræði, 9 lögfræði, 6 verkfræði, 1 hagfræði, 1 guðfræði, 3 norræn fræði, 3 heimspeki, 2 stunda ensku sem aðal- námsgrein, 1 þýzku og 2 frönsku. [ísaf.] Látin er 15. þ. m. frú Pórunn Jens- dóttir, kona Þorvaldar prófasts Jónssonar á ísafirði. Hún var fædd í Reykjavík 3. júli 1849, dóttir Jens skólastjóra Sigurðssonar (albróður Jóns forseta) og Ólafar Björns- dóttur, (xunnlaugssonar yfirkennara. Frú Þórunn sáluga var vel gefin kona, góð og göfuglynd, og tryggur vinur vina sinna. Banameinið var heilablóðfall. Vjelarbátur með þrem mönnum fórst 29. f. m. í Hagabót á Barðaströnd. Þeir, sem drukknuðu, voru Guðni Guðmundsson kaupmaður á Flatey, sem var eigandi báts- íns, Pjetur Hafliðason frá Svefneyjum, for- maður bátsins, talinn bezti sjósóknari á Breiðafirði, og Einar Daðason vjelarstjóri úr Skötufirði. (,,Vestri“). Heyhlaða brann nýlega á Eiði í Hest- firði við ísafjarðardjúp, og voru í henni um 100 hestar af heyi. Timbuphjallur fauk 21. f. m. hjá Guðm. Helga Finnbjarnarsyni á Sæbóli í Aðalvík, með lóðum og ýmsu tilheyrandi sjávarútveg, matbjörg o. fl. Skaðinn talinn að vera um 1000 kr. („Vestri“). Slysfarir. 14. þ. m. drukknaði við brú- argerð á Norðurá í Borgarfirði Kristinn Jóhannesson trjesmiður frá Laugarnesi við Reykjavik. Hafði brúin skemst af vatna- vöxtum og hjálparstólpar svifzt burtu. Eng- inn var sjónarvottur að slysinu, og vita menn þvi ekki, hvernig það hefir atvikast, en haldið, að hann hafi verið á ferð yfir ána, þegar hjálparbrúin brotnaði. (Þjóðólf.). Slys. Þorkell Guðmundsson trjesmiður úr Bolungarvík datt nýskeð út af Edin- borgar-bryggju á ísafirði og rotaðist. Látinn er i Stykkishólmi 16. f. m. Sam- úel Richter, fyrrum kaupmaður og verzlun- arstjóri, 76 ára að aldri. Settur leeknir i Skagafjarðarhjeraði, i stað Sigurðar heitins Pálssonar, Guðmund- ur Þorsteinsson læknaskólakantídat. Gjöf tli Heilsuheelisins. íslendingur einn í Washington, Guðmundur Magnússon, hefir sent Vífilstaðahælinu 100 kr. að gjöf, og loforð um, að gefa þvi 100 kr. á ári æfilangt. Skaöar af ofwiðri. Snemma i þess- um mánuði fuku tveir róðrabátar í Hall- geirsey í Landeyjum, og þak af hlöðu á Arn- arhóli i sömu sveit. (Suðurland). B o j s e n Hjálprœðishersforingi, sem var nokkur ár hjer i Reykjavík, og öllum að góðu kunnur, er nýlega látinn úr kóleru austur á Java, hafði verið sendur þangað frá Danmörku í sumar. Hann var dugnaðarmaður og starfsmaður mikill, stofn- aði gistiskála hersins hjer, og fjekk land- blett handa hernum hjer á Melunum, er hann tók þegar til ræktunar. Reykjavíkurfrjettir. Dómsdagur má nú heita að sje á hverjum Fimtudegi í Reykjavík, i næstsíð- ustu viku gengu dómár í 20 málum, er Björn ráðherra hafði höfðað gegn ritstjóra „Lögréttu“ Porsteini Gíslasyni. Yar Þor- steinn sýknaður í einu, en dæmdur í sam- tals 570 kr. sektir í hinum 19 — auk máls- kostnaðar. — í siðastliðinni viku fjellu dómar í 14 málum er sami málagarpur (ráðherrann) hafði höfðað gegn Jóni alþingismanni Olafs- syni. Var Jón sýknaður í 2, en dæmdúr i 12 málum í samtals 430 kr. sektir — auk málskostnaðar (180 kr. samtals). — Enn fjellu dómar sama dag í 5 málum, er Lárus H. Bjamason lagaskólastjóri hafði höfðað gegn Olafi Björnssyni, ísafoldar- ritstjóra. Var Olafur sekur dæmdur í þeim öllum; dæmdur í samtals 200 kr. sekt fyrir meiðyrði, 40 kr. sekt fyrir óþarfa þrætu- girni, og 75 kr. samtals í málskostnað. Jón Olafsson hefir áður fengið 3 dóma í haust, 2 í málum ráðherra (160 kr. og 60 kr.), og í 1 máli Olafs ritstjóra (80 kr. sekt) — auk málskostnaðar. Enn eru ódæmd 3 ráðherra-mál gegn Jóni og 11 Ólafs-mál gegn sama, og svo 13 mál Jóns gegn Ólafi. En þetta er Svo sem minnst af öllum málaferlunum hjer. Fyrra fimmtudag voru um eða yfir 70 mál fyrir bæjarþingsdómi. Sagt að rjettarvott- arnir (4 eru þeir eða 5) hafi hvor haft 34 kr. tekjur eftir daginn. Guómundur Finnbogason, magister, hefir verið erlendis síðastl. þrjú ár við heimspekisnám, og hefir hann haft til þess styrk úr Hannesar-Árnasonar- sjóðnum. Samkvæmt arfleiðsluskrá Hann- esar sál. á hver styrkþegi að fá að minsta kosti 2,000 kr. styrk á ári í 4 ár, en síð- asta árið á hann að dvelja í Reykjavík og halda þar ókeypis fyrirlestra um heimspeki- leg efni. Nú er mag. Guðmundur byrjaður á þeim fyrirlestrum, og flytur þá á hverju þriðjudagskvöldi í Bárubúð. Aðsóknin mikil. Leiðbeining fyrir þá sem skifta við „Áburðarfjelag Reykjavíkur". Hreinsunum verður hagað þannig: Mánud.: Skuggahverfið fyrir neð- an Laugaveg. Þriðjud.: Laugavegur allur og hús þar fyrir ofan. Miðviknd.: Bærinn íyrir ofan Þing- holtsstræti að meðtöldum Skólavörðu- stíg. Fimtnd.: Þingholtin niður að Læk. Föstnd.: Miðbærinn frá Læk að Aðalstræti og Tjarnargötu. Laugard.: Vesturbærinn að með- töldu Aðalstræti og Tjarnargötu. Húsráðendur eru ámintir um, að hata opinn aðgang að salernuuum frá kl. 9 að kvöldi þess dags sem á að hreinsa. Hreinsunarseðlar eru seldar hjá kaupm. Jóni Helgasyni, frá Hjalla. Porsteini Slgnrðssyni, Laugaveg nr. 22. kaupm. Jes Zimsen. kauprn. Einari Árnasyni, Aðalstræti. Telefón-nr. ökumannsins er 52. DE F0RENEDE BRYCGERIERS Faas overatk. = Den itigend* Afsetning er den bedste Anbefaiing. BE FÖRENEDE BRY&GERIER'S skattfríar ölteg'undir f bragðgott næringargott endingargott SFÆST ALSTAÐAR.3 Neytenfliir liis etta frá Waldemar Petersen, IWyvej 16, Kobenliavu. eru hjer með beðnir að athuga, að útsöluverðið á Eliksírnum er frá deginum í dag seti niður i 2 krinur á hverri jlösku. Jeg hefi, þrátt fvrir hinn afar háa skatt, fært verðið svona mikið niður, til þess að auka sölu Eliksírsins svo mjög, sem auðið er, og koma þar með birgðum mínum sem fyrst í peninga. Með því að Kína-lífs-eliksírinn getur ekki, vegna hins háa skatts, orðið búinn til oftar á íslandi, gildir þetta lága verð, 2 kr. flaskan, að eins á meðan birgðir eru til á íslandi Kaupmannahöfn, 15. september 1910. Waldemar Petersen. ___________________________________8s. Forskriv selv l)eres Klied eyarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, gron og graa ægtefarvet finulds Klæde til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt for kun 10 Kr. 2,50 pr. Mtr. Eller 31/* Mtr. 135 Ctm. bredt sort, morkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kr. 50 0. Er Varerne ikke efter 0nske tages de tilbage. [íh.b. íár Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. Stofa með forstofu-innnangi er til leigu nú þegar. Afgreiðslan visar á._____ herbergi með ofni óskast til leigu nú strax. Afgreiðslan vísar á. Aðgeetið. Ágætt Orgel til sölu eða leigu á Bergstaðastíg nr. 6., uppi á loftinu. Thomsens príma vinðlar ö Fineste hygn. Gummivarer sendes overalt mod Forudbetaling (ogsaa Frim.) eller Efterkrav yderst diskret (f. Eks. poste restante) 50 0re, 1, 2,3 og 4 Kr. pr. Dus. Send 1V* Kr. i Frimærker, og De faar tilsendt en Prove af hver Sort med Pro- spekt over sidste Nyheder. Sullivan, Kobenhavn K* Hjá Sanuíel Jónssyni, trjesmið á Skóla- vörðustíg 35, fæst orgel til leign. 2 Stúlka saumar í húsum, getur einnig sagt til börnum, ef óskað er, hittist ætíð á Ilergstaðnstíg 41. Hvar á að kaupa öl og vín? En i Thomsens M agasí n. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.