Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 19.11.1910, Blaðsíða 3

Reykjavík - 19.11.1910, Blaðsíða 3
REYKJAVlK 197 Mestu birgðir af trjoHiníða-vjelum og trje@míða-verkfærum af beztu tegund sera fáan- leg er. — Verolistar sendir, ef um er beðið. 1 C. Th. Rom & Co., Köbenhavn B. Hvað er að írjetta? Látin er 4 Akureyri 16. f. m. ekkjufrú Sólreig Björn»dóttir, ekk ja sira Pjeturs heitins Guðmundssonar, sem lcngi rar prestur i Grírnsey. Skarlatssótt segir BNorður].a sje að stinga sjer niður til og frú í Akureyrar- kanpstað. Fjósbruni. 1 haust vildi það slys til á Miklahóli í Viðrlkursyeit í Skagaíirði, að þar brann fjós eina nóttina, og brunnu þar inni 7 nautgripir. Ljós hafði Terið borið i ijósið um kTÖldið, og Tarð það orsök brunans. [Norðurl ]. Lýðhóskóli nýr yar stofnaður i haust i Odda á RangárTÖllum. Kennari er ungfrú Þórhildur Skúladótt.ir. 14 stúlk- ur eru í skólanum. Frosthðrkur miklar hafa Terið á Norðurlandi nú um tíma. Oft 15—16 stig niður við sjó, og stundum meira, og á Grímsstöðum á Hólsfjöllum hefir það orðið mest 22 stig. Bræðsluskýli brann í siðastl. Tiku i Viðey. Það var eign fjelagsins P. J. Thor- steinson & Co. Skaðinn talinn um 200 kr. Skepnufeekkun segir „Noiðri" að muni ekki eiga sjer stað almennt, hrorki í Skagafirði, Húnaratnssjslu nje Þingeyjar- sjslu, en á stöku bæjum í Eyjafirði, segir hann að skepnum muni eitthyað fækka. Landbúnaðurinn sje fremur i uppgangi norðan- og austanlands. í lýðháskólanum á Hvftárbakka eru nú 40 nemendur, 25 piltar og 15 stúlkur; 23 vtsað frá vegna húsrúmsleysis. Nem- endurnir eru úr flestum sýslum landsins, en þó mest úr Borgarfjarðarhjeraði, eða 15. — Skólinn er í tveim ársdeildum, eða náms tfminn 2 ár, Eru nú 19 i eidii deildinm, en 21 í yngri deildinni. Lansn frá embætti liefir Helgi Cuð- mundsson, læknir á Siglufitði fengið frá 1. jan. næstk. Laus embætti. Hjeraðslæknisembætt- in í Sauðárkrókshjeraði og Siglufjarðarhjer- aði eru auglýst laus. Arslaun hvors um sig 1500 kr. Umsóknaifrestur til I. marz aæstkomandi. Heybruni enn. íAðfaranótt 30. f. m. kviknaði af óþurk ( heyhlöðu á Reykjum í Ölfusi, — segir Suðurland, — en af því að fljótt náðist t mikla og góða mannhjálp frá öðrnm bæjum, tókst fyrir dugnað og snar- ræði að koma út öllu heyinu úr hlöðunni, og frelsa þannig nokkuð af því frá algerð- um bruna, en nærri má geta, að tjónið er afarmikið hjá bóndanum þar. Það er ann- ars sorglegt, að þetta skuli vera þriðja hlaðan, sem I hefir kvikvað I þeim hreppi í haust af sömu ástæðu — óvandlegri hitð- ingu, — Og ekki er það ólfklegl, að vfðar þar sjeu hey skemmd af sama, því að fyr getur nú spilt verið heyið, en f þvf kvikni. Menn ættu að láta sjer þetta að kenningu verða*. ReykjaYÍkurfrjettir. Leikhúsið. Leikfjelag Reykjavfkur byrjaði að leika síðastl. laugardagskvöld, og byrjaði það á Nýársnóttinni eftir Indriða Einarsson, sem leikin var 18 kvöld f röð fyrir þrem árum. Breyting nokkur hefir orðið á hlutverkaskipun, með þvf að þeir Aini Eirfksson og Jens B. Waage leika nú hvorugur. Leikur Helgi Helgason álfa- konunginn, sem Jens ljek áður, en Frið- finnur (juðjónsson Gvend snemmbæra, sem Arni Ijek áður. Herbert Sigmundsson leik- ur fyrra hlutverk Helga (Jón) og Pjetur Leifsson fyrra hlutverk Friðfinns (Svart). Ýinsar fleiri breytingar hafa og orðið á hlutverkum álfa. Ný baðstofa hefir verið máluð fyrir leikinn, enda var gamla bað- stofan óhafandi. Ásgrímur Jónsson málari hefir gert frumdrættina, en Jónas H. Jóns- son málað. Nýársnóttin er skrautlegasti leikur, sem hjer hefir verið sýndur, enda ekkert til sparað, að því er leiktjöld og búninga snertir. »Þótt jeg fengi ekkert að heyra af leikn- um, og ekkert að sjá annað en gullna súlnasalinn, álfheima liggjandi í ljóshafi og norðurljósadansinn, þá teldi jeg samt inn- gangseyrinum vel varið«, sagði einn áhorf- andinn eftir leik á sunnudagskvöldið. — Aðsókn var mikil bæði á laugardags- og sunnudagskvöldið, — komust ekki allir inn, sem vildu. Nýtt leikrit er leikfjelagið um það bil að byrja að æfa; það er sænskt leikrit, er heitir »Systurnar á Kinnarhvolic, og verð ur minnst á það sfðar. Fiskþurkunarhús hefir H. P. Duus verzlun látið reisa í sumar við Fischers- sund. Fiskurinn er þurkaður þar við hita_ Pá aðferð hafa Norðmenn notað all-lengi HJerálandi er þess konar þurkun fátfð enn. Mun eigi hafa verið notuð annarstaðar en í Viðey og hjá hlutafjelaginu Sjávarborg — niinsta kosti hjer sunnanlands. (ísaf) Prestwígsla fer fram f dómkirkjunni á motgun. Yígður verður kand. theol. Þórð- ur Oddgeirsson til aðstoðarprests hjá sira Jóni Halldórssyni á Sauðanesi. Skiði-Sleðar smíðaðir. Ungmennafjelög! Munið að panta í tíma. Ef fleiri pör eru tekin í einu, fæst af- sláttur. Jóh. Johnsen. Aðalstræti 14. Talsími 246. cBogi tfirynjójfsson yfirréttarmálaflutningsmaður. Austurstræti 8. Ileima Kl. 11—1® og 4—5. Talsfmi 140. Nýkomnar miklar birgðir af: Rammalistum, sMilep og ddýrum. Mydir innrammaðar. Fljótt, vel og ódýrt. Jóh. Johnsen. Aðalstræti 14. Talsími 246. Síór og góð Jörð í nfind TÍð IteykjaTÍk með vel uppbyggðum húsum og með- fylgjandi gripaáhöfn, óskast til leigu næsta vor. Leigan borgast í pening- um eftir samningum. Tilboð merkt: „Búfræðingur“ ásamt upplýsingum óskast sent til nfgreiðslu þessa blaðs fyrir 20. desember þ. á. Sveinn Björnsson yflrdómslögmaður. Ilttf nurntrætl ÍO (á sama stað sem fyr). Skrifstofutími 9—2 og 4—6. Hittist venjuiega sjálfur 11—12 og4—6. €ggert Claessen, yflrréttarmálaflntningsmaðnr. Pénlliúsfitr. 17. Talsíini l(t. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Vinnustofa min er flult í Adalstrœti 14. Telefón 246. Jóhannes Johnsen. <3Zorðfanz/íf salíRjöl\ <3lorðfanzR svið, cTiorðfanzRt slátur, SŒorðfanzRan RáRarl selur með bezta verði ^Jcrzíunin jKaupangur'. Alls/ionar húsgögn smiðuð. Viðgerð á gömlum hús- gögnum. Jóh. Johnsen. Agalstræti 14. Talsími 246 8 »Jeg á auðvitað við það, að nú er allt eins og það á að vera. Brjefið er fundið!« »Hvað segið þjer?« Stóllinn valt. »Hvar þá? Hvar? Hver er þjóturinn?« »Þjer sjálfur, lield jeg belzt!« Leynilögreglumaðurinn fór fram að dyrunum. »Komdu hingað snöggvast, Roland litli. Jeg skal sjá um, að þjer verði ekkert gert«. Drengurinn kom inn, og var niðurlútur mjög. Hann hjelt á flugdrekanum með langa, ólánlega halanum, sem hann hafði sjálfur búið til. »Hjerna er brjefið, hr. herragarðseigandi!« mælti leyni- lögreglumaðurinn, og rjetti honum drekann. »Hvað þá? Hvað segið þjer?« Herragarðseigandinn þaut upp eins og naðra. »Ert það þú, Roland? Hvernig í dauðanum hefir þú dirfzt að . . . .« •.Heljarmikill löðrungur var á leiðinni, en leynilögreglu- maðurinn greip Um handlegginn á gamla manninum. »Hægan, hægan, góðurinn minn, þetta er hvort sem er yður sjálfum að kenna. — Farðu nú úí aftur, Roland litli. Jeg tek bara halann, þyí að hann er ónýlur hvort sem er, og svo kem jeg bráðum aftur út til þin, og bý til betri hala fyrir þig«. Roland hljóp sem fætur toguðu út úr skrifstofunni. »Nú—nú, hjerna skuluð þjernú bráðum fá að sjá nokkuð«. Leynilögreglumaðurinn skar bút af halanum, leysti segl- garnið utan af einu brjefinu og fletti því sundur. »Það hefir enginn lesið það, því að það hefir enginn sjeð það, vegna þess að enginn Qekkst til þess að hjálpa drengnum, nema lilla stúlkan, sem ekki er heldur læs«. 5 skrifborðið alls ekki. Þjer getið jafnvel setið við skrifborðið, án þess að nokkur sjái það neðan úr garðinum«. Herragarðseigandinn sá að þetta var satt, og stundi við. Svo töluðu þeir nokkra stund fram og aftur um það, hvernig þetta gæti hafa atvikazt, en allt í einu heyrðu þeir marra i hurðinni. Það var litill, ljóshærður drengur, systursonur herra- garðseigandans. Ákaflega raunamæddur, og með tárin í augunum, stóð hann litla stund kyr í dj-runum með flugdrekann sinn í hendinni. Svo fór hann að scgja frænda sinum frá vand- ræðum sínum, og'ætlaði varla að koma upp orðunum fyrir gráti. Frænka vildi ekki hjálpa honum að koma drekanum upp í loftið, stúlkurnar vildu ekki heldur gera það, James ökumaður ekki heldur, enginn vildi hjálpa honum, og hann bar sig þess vegna mjög aumlega. »Já, svona, svona, Roland litli«, mælti herragarðseigand- inn og reyndi með hægð að koma drengnum út úr dyrun- um aflur. »Biddu frænku þina reglulega vel að hjálpa þjer, og þá gerir hún það sjállsagt-----«. Roland litli ljet að lokum huggast, og hljóp aftur af stað til frænku sinnar. Og greifinn og herragarðseigandinn fengu nú aftur næði til þess að tala saman. »Jæja, Campnell greifi, hvað haldið þjer svo um þetta?« »Er brjefið í raun og veru mjög áríðandi?« »Já—já, þvi er yður óhætt að trúa. Bara að jeg vissi, hver hefir tekið það — jeg vildi gefa tvö þúsund krónur til þess að fá að vita það«. »Nú, nú?« Leynilögreglumaðurinn starði á hann litla stund. »Minna ætti nú líklega að nægja. 2000 kr. er stór upphæð, hr. herragarðseigandi«.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.