Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 03.12.1910, Blaðsíða 3

Reykjavík - 03.12.1910, Blaðsíða 3
REYKJAVlK 205 varning. Og hvar ætti svo A. að fá uppbótina? Nei, hugmynd hr. B. Kr. um þetta gceti hvergi ræzt, nema þar sem full- komin einokunarverzlun væri, engin samkepni. Og er svo ekki auðvelt, að svíkja toll eftir þessu frumvarpi? Hefði um hreint og skært „farm- gjald“ verið að ræða, eða farmtoll, án nokkurrar aðgreiningar í vöruflokka, svo að gjaldið hefði verið jafnt á öllu, þá mátti með sönnu segja, að eftir- litið væri tiltölulega ekki svo erfltt (þó að auðvitað mætti einnig þá svíkja toll, er kaupmaður flytur vörur í sjálfs síns skipi). Ef jafn-mikill tollur hefði verið t. d. af 50 gullúrum, sem vega 100 ® til samans og kosta (í útsölu) 20,000 krónur, eins og af 100 ® af sóda, sem kosta (eftir útsöluverði) 5 kr., þá var engin freisting til að segja rangt til um þyngdina eða vöruteg- undina. En þegar höf. hvarf frá því, og fór að flokka vörurnar, þá er hætt við að rangt yrði sagt til. Þar sem fjártaka er á haustum, er það vandi kaupmanna, að senda upp á sumrin tunnur undir kjötið. í stað þess að borga flutningsgjald fyrir þær tómar (sem yrði dýrt sakir þess, hve mikið rúm þær taka), þá er það vaadi þeirra, að fylla tunnurnar með korni og öðrum varningi. Er þá ekki auðgert að láta kaffi og annan varning, sem hærra er tollaður í tunnurnar, og segja þær fullar af korni ? Það tjáir ekki að tala um íarmskrár (manifest) og hleðsluskírteini {connos- sement). Það er engin trygging fyrir því, að þetta hvort um sig sé rétt. Hvorki afgreiðslumenn skipa nó skip- stjórar vita ;um innihald allra vöru- sendinga með skipi, annað en hvað sendandi segir þeim, nema varan sé umbúðalaus, eða svo að hún sjáist gegn um umbúðirnar. Og auk þess má múta! Þessi vörumagnstollur, sem skírður er „farmgjald" er sá tollur, sem allar þjóðir hafa. Og allar tollþjóðir kosta talsverðum hluta tollteknanna (venjul. um 15°/«, oft upp að 40—50°/o, þar sem erfitt er eftirlit, og stundum meiru) upp á eftirlit — tollgæzlu. Halda menn nú sannarlega, að allir löggjafar allra þjóða sé svo heimskir, að kasta út tugum milíóna eða hundr- uðum milíóna í heiminum fyrir toll- gœzlu, ef ekkert þyrfti annað en að heimta „farmskrár" og „hleðsluskír- teini8 af kaupmönnum ? Eða halda menn, að öll heimsins löggjafarvöld hafl ekki hugsað um þetta? Eða halda menn, að aðrar þjóðir hafi ekki reynsluna fyrir sér? Eitthvað af slíku hljóta menn að halda að hafi átt sér stað, þar til er drottinn sagði: „Verði Ijós í höfðinu á einum íslenzkum löggjafar-hugvits- manni“: Ég er afar-hræddur um, að úr þessu Ijósi verði þoka. Ég vil eigi efa það, að þetta „þjóð- ráð“ hafi verið framsett í bezta til- gangi; en „góð meining enga gerir stoð“, ef sú góða „meining" er gv0 vanhugsiið, sem hér á sér stað. Almenn tolliflaga á allan varn- ing getnr ekki náð tilgangi eða orðið að notum hér freniur en annarstaðar án öflugrar tollgæzlu. Og það eru víst sárfá l'önd í heim- 25 ára afmæli stúkunnar Einingin nr. 14. verður haldið í G. T. húsinu föstud. 9. des. Þar verður margt til gamans gert, lesið, sungið leikið og dansað, sem nákvæmar verður skýrt frá á næsta fundi stúkunnar miðvikud. 7. þ.m. Peir sem óska að gerast flelagar stúkunnar, eru beðnir að gefa sig fram fyrir kl. 8 næstkomandi miðvikudag. Allir skuldlausir flelagar stúkunnar hafa ókeypis aðgang. cR&inR. dlnóersen cffvííaBúéin, dCqfnarsfrœti 13. Nýkomnar allskonar vörur, sem áður hafa fengist þar, svo sem: Alfatnadir, á karlmenn og unglinga frá kr. 11,60 og TffirfrakJkar á karlmenn, Fataefni og bnxna af nýtísku gerð, Alklædi. kaingarn og Cheviot í diplomat- og kjólföt, Hattar, Manehettskyrtur, lioAhúfur, góðar og ódýrar, Skinnliúfur með plyds-uppslagi. Sokkar og <Sröng;ustafir, Kragar, Flibbar, Manchettur og Slifsi, Peysur, handa fullorðnum og drengjum, Hanskar, hvítir og misl., Mikið úrval af góðum og fallegum Regnkápum, og margt, margt fleira. Saumastofa mín tekur að sjer saum d alls konar fötum fyrir sanngjarnt verð og legsir það vel og sam- viskusamlega af hendi. Nýjasta snið og ágætur frdgangur. Peir, sem œlla sjer að fd föt fyrir jólin, œttu að koma sem Jyrst til mín og velja efni. Alt selt með 6V10"|« afslætti, ef keypt er fyrir minst 5 krónur. NB. Dimittendar fá óvanalega mikinn afslátt. ef þeir koma nógu margir. inum, þar sem tollgœzla yrði jafn-dýr og hér, ef nokkurt verulegt lið á í henni að véra. Það gerir stærð landsins og víðátta strandlengjunnar í samanburði við fólks- fæð og strjálbygð. (Framh.). Jón Ólajsson. Rödd ör 'sprnarflokknii? „Randers Amt Avisu getur 14. f. m. um bréf frá Reykjavík, sem standi í Hamburger Nachrichten“. Bréfið virð- ist auðsjáanlega ritað af manni í stjórn- arflokknum; hann barmar sér yfir þvf, að ráðherra vor hafi ekki fengið því framgengt við konung, að fresta Alþingi. Það er nú ekki loku fyrir það skotið, segir bréfið, að hr. Björn Jónsson komi nú áður langt um líður heim, til að leggja niður embætti sitt „fyrir heilsu- brests sakir“. (Þessi síðustu orð hefir bréfið í gæsalöppum („—“). Það mæla börn, sem vilja, segir máltækið. það er ekki vor vísa, and- stæðinga, að hafa nokkra vitneskju um það, hver líkindi séu til, að þessi spá rætist. I. Ol. Stðrtjón af skógarelði i Ameríku. Hundruð manna láta iífið og margir smábæir gereyðast. Yoðalegir skógareldar hafa um nokkra undanfarna daga ætt yfir norðurhluta Minnisoda-ríkis og hluta af Ontario- fylki, í grend við Canadian Northern járnbrautina, frá Rainy River að aust- an til Warroad að vestan. Þessi voða- eldur segja síðustu frjettir að muni hafa orðið 500 manns að bana og gereytt margra miljón dollara virði af skógi, húseignum og lifandi peningi. Þurkarnir í sumar og haust hafa gert skóginn svo eldfiman, að þegar eitt sinn náði til að kvikna í honum, varð bálið ekki slökkt. Vindar hafa og blásið að loganum svo ákaft, að sagt er að gneistaflugið hafi ætt yfir mílu á mínútu á sumum stöðum, og sett heilt lands- svæði í logandi bál. Undankoma íbú- anna verður ómöguleg, og svo er sagt, að allt landsvæðið milli Rainy River og Skógavatns að norðan og 25 mílur suður, og frá Beaudette að austan og veatur að Warroad — sje gersamlega í ösku, og að á þessu svæði hafi 6 þ°rp brunnið til Ösku og íbúarnir farizt. Bærinn Rainy með 2000 íbúum var að mestu óskemmdur um síðustu helgi. En fregnir eru ekki glöggar þaðan að austan, með því að allir fregnþræðir eru brunnir og lestagangur stöðvaður, því brýr hafa brunnið af fljótum og ám á þessu svæði. . Fjöldi fólks, karlar og konur, hafa fundizt brunnin meðfram C. N. R.- brautinni. Hafði vesalings fólkið yfir- gefið heimili sín og flúið undan eldin- um, en dagað uppi á leiðinni, dauð- þreytt og hálfkafnað af reykjarsvæl- unni, og svo að síðustu lent í eldinum. Bruni þessi er sagður stórfeldasta sorgavtilfelli, sem komið hefir fyrir í Bandaríkjunum í 15—20 ár. [,,Hkr.“ Innilegt þakklæti frá mjer, dóttur minni og tengdasyni til allra, sem sýndu okkur hluttekning við jarðarför mannsins mins sáluga. Póruiin Jónasien. eru væntanleg með s/s »Botnía« til Jes Zimsen. 14 aura postulí*is-l>ollapox*iii eru nú komin aflur. Magnús Porsteinsson, Bankastræti 13. Zvær ágætar bújarStr nálægt Reykjavík, fást til kaups með góðum kjörum. — Ritstjóri vísar á. Hangikjötið bezta fæst hjá .Tes Zimseii. 30°|„-------40°|„ afsláttur er á ritföng-um, brjef- spjöldum og kortum til jóla hjá Ásgrími Magnússyni, Bergstaðastræti 3. c£œfiifœrisfiaup ! Þrjár nýjar saumavjelar — stignar — afbeztu tegund, fást með mjög niðursettu verði, sjeu þær keyptar undir eins, ann- ars verða þær endursendar með næstu skipsferð. Gruðjón Sigurösson. G69 stoJa til leigu á góðum stað. Ritstjóri vísar á.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.