Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 25.02.1911, Blaðsíða 4

Reykjavík - 25.02.1911, Blaðsíða 4
36 REYKJAVlK Samsöng hjelt söngfjelag stúdanta í Bárubúð hinn 18. þ. m. Söngstjóri var herra Sigfús Einars- son. Hefir hann áður sýnt, að hann er slík- um starfa vel vaxinn, en í þetta sinn hefir honum tekist miður, því söngsveitin var ekki svo vel samæfð, að ein röddin, gæti hulið galla annarar. Fyrsta tenor var margt ábótavant, en sjerstaklega skorti hann burði til þess að vega upp á móti neðri röddun- um; óhreinn var hann og með sprettum, og kreistingslegur á háum tónum, ef veikir skyldu vera. Annar tenor sómdi sjer allvel, nema hvað hann var helst til frekur á hljóð- stafnum o. Fyrsti bassi var allgóður. Annar bassi var þungur og oftastnær mjúkur, en með köflum of boldangskendur. Verst kendi boldangsins i hinu gullfagra lagi rTonerna“, sem hvorki þolir blett nje krukku, en sá var lika eini gallinn á meðferðinni á þvi lagi. Fyrsta lagið á söngskránni var flnnskt: Terve, Suomeni maa, — einkennilegt i hjóm- falli, þrungið af meiri krafti og eldmóði en tenórinn gat borið. Ferdman’s Epistel nr. 9 tókts illa, — radd- irnar ósamtaka sem mest mátti verða. Ekki náði söngsveitin pjer niðri fyr en á fjórða laginu: „Abschied von der Mutter" Söng hr. Pjetur Halldórsson þar einsöng, en söng- sveitin „púaði“ undir. Var þetta vel áheyri- legt, og er söngstjðra ekki nægði að kvitta fyrir nndirtektir áheyrenda með bukki og beygingum, Ijet hann syngja það aftur. Hr. Pjetur Halldórson á alt lof skilið fyrir söng sinn þetta kvöld, en þó hefir honum tekist betur fyr. Sænska þjóðlaðið „Neckens Pol8ka“ var vel sungið; þó finst mjer sem hr. Sigfús Einarson láti syngja það lag of „affekteret“, ékki nógu blátt áfram. Bezt fjell áheyrendum i geð norska þjóð- lagið „Bádn Iát“, sem lagsmíðameistarinn Grieg hefir fjallað um, enda er það fjörugt og sjerlega einkennilegt tónsmiði. Slðasta lagið, „Jágarnes dryckessáng", fór afarilla úr hendi, svo illa, að ekki veit jeg hvort söngur getur kallast. Danskurinn mundi sennilega tala um „uartikulerede Lyde“ í sam- sambandi við þá frammistöðu. Eitt islenskt lag var á söngskránni, nýtt, eftir hr. Sigfús Einarsson. Ekki get jeg lagt neinn dóm á það, fremur en önnur tónsmíði með nýtizku sniði, er jeg heyri i fyrsta sinni, með því að það, sem frá höfðinu kemur, á ekki greiðan aðgang að sönglistar- innar arni, hjartanu, og heimtar þvi nánari athugun. B r a g i. Unduraamlegan árangur heflr þad haft, að nota Waldemar Petersens heimsfræga Kínn-Iífs-elixír. Yflrlýsintrar frá læknnm, sem og þús- undir af viðurkcnningum og þnkknrbrjefum frá öllum löndum, sanna að fullu hina ágætu eiginlegleika elixírslns. 15 ára þjáningar. Hnildór Jónsson, Hiiðarhús við Reykjavík, skrifar: Eftir að haía verið mjög lasinn á 16. ár og þjáðst af magakvefl og iyst- arleysi, hefi jeg fengið fullkomna heilsubót með því að nota Waldemar Petersens Kína-lifs-elixir. Dórniir læUnÍNins. Doktor T. Rodian, Kristjanín, skrifar: Jeg hefi notað VValdemar Petersens Kina-lifs-elixir handa sjúklingum minura, og orðið var við læknandi áhrif í jmsar áttir eftir notkunina. Jeg álít elixírinn ágætt meltingarlyf. Nýfnutiering í 1-A íír’. Jóhnnnn Sveinsdóttlr, Simbakoti, Eyrar- bnkkn, sKnfar; Kfhr að hafa þjáðst af nýrnatæringu í 14 ár, og þar af leiðandi vntnssýki, hægðnleysi og höfnðverk, revndi jeg Waldemar Petersens Kina-lífs- elixir, usr faiiti þegar, er jeg hafði eytt úr fám flöskum, töluverðan bata. Jeg hefi nú notað elixínnn um nokkurn tima, og jeg er þess fullviss, að með stöðugri nant'i elixírsins muni jeg fá fulla heilsubót. Hlhynjuó magaveiki. Steingrímnr Jónntnnsson, Njálsstöðnm, Húnavntnssýsln, skrifar: Jeg hefi i tvö ár þjáðst mjög af illkynjnðri mngaveiki, og leitað margra lækna árangurslaust, en með því að nota Waldemar Petersens Kina-lifs-elixir, er jeg orðinn fullkomlega hraustur og heilbrigður. Ilinn eini ekta Kína-líís-elixir kostur að eins Ö krónur llnsknn, og fæst hvervetna á Islandi. Varið yður á því, að taka við og borga elixírinn, fyr en þjer hafið gengið úr skugga um það, að á flöskunum sje hið skrásetta vörnmerkl, Kfnverji með glas í hendi, og sömuleiðis firmanafnið Ynldemar Petersen, Frederikshavn, Kobenhnvn, og að á flöskustútnum sje merkið VFP á grænn lakki; annars er elix- írinn fnisaðnr og ólögiegnr. o o o o o ♦p ð ð ð ó ó ð ó ó ð ó ð ð ó ð ó ð ail o o o o o o o o o Sjófatnaður alls konar, stærst og ódýrast úrval. Margra ára reynsla er fengin fyrir gæðnm fata þeirra, er jeg hefi til sölu. Sjómenn! Munið að bezt kaup er á S j ófatnaði hjá Jes Zimsen. o o o o o o Wft.Æ öóðð fró Qð ÖQÓO * QISIGW o o o o Forskriv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 IHtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, gron og graa ægtefarvet finnlds K.læde til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt fop kun ÍO Kr. 2,50 pr. Mtr. Eller 3* 1 */* IHtr. 135 Ctm. bredt sort, morkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kp. 50 0. Er Varerne ikke efter 0nske tages de tilbage. [í h. b. 1 ár Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. Toilet-pappír að eins 15 au. rúllan, fœst hvergi fafn-ódýr. Sápuhúsií, Sápubúðin, Ansturstr. 17. Laugaveg 40. LiftryggiO yflur í •) Lífsábyrgðarfjelaginu ,DAN‘. Fjelagið er mjög útbreytt hjer á landi. Umboðsm.: Pjetur HalldÓrSSOn bóksali. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg. 28 Majendie gaut hornauga til Parkers : »Konan min hefir verið mvrt — skal jeg segja yður!« »Myrt ?« Parker starði á hann. »Myrt ? Hún er víst bara horfin ? Hm, ef til vill ætti maður helzt að öfunda yður. Mín kona hverfur ekki svo auðveldiega . . . . en skemmt sjer getur hún með einhverjum svarthærðum æfintýra- manni....« »Já, það var hún, sem eyðilagði mína konn«. »Nú, þjer haldið það, gamli þrjótur! Nei, yðar and- styggilegi kvenskratti . . . .« Leynilögreglumaðurinn þaggaði niður í þeim. Litlu síðar nam vagninn staðar í þröngri götu fyrir utan lágt og óálitlegt hús. í húsinu var bakarabúð og aðrar smáverzlanir. »Gerið svo vel, herrar minir, komið þið nú!« mælti Campnell greifi. Þeir fóru hálfhikandi ofan úr vagninum, og litu spyrj- andi augnaráði hvor á annan. Útidyrnar á húsinu stóðu opnar. Leynilögreglumaðurinn rak þá upp tröppurnar. Á húsinu voru að eins þessar einu dyr auk búðardyranna. Og úr forstofunni voru að eins einar dyr- Ekkert nafnspjald á hurðinni. Leynilögreglumaðurinn hugsaði sig um litla stund. Hurðin var fornfáleg. Leynilögreglumaðurinn kippti í hana af öllu afli, og hún opnaðist. Herbergið, sem þeir komu inn i, var sóðalegt og mjög óvistlegt. Parker ljet gremju sína i ljósi. »Hvaða helvitis svínabæli er þetta, sem þjer teymið okkur inn í ? Eruð þjer vitlaus, má jeg spyrja ?« Leynilögreglumaðurinn þaggaði niður í þeim. Þannig leið hjer um bil hálf klukkustund. 29 »Þei! t’að er einhver að koma!« Fótatak heyrðist fyrir utan dyrnar. Parker gægðist út um gættina. En í sömu svipan hrökk hann aftur á bak, eins og hann hefði sjeð Kölska sjálfan, og ætlaði ekki að ná andanum. »Hver þó djeskotinn sjálfur! Það er konan min, klædd eins og algeng blómasölustúlka, Farið þið inn í hliðarher- bergið. — Gerið það fyrir mig . . . •« Majendie hljóp fram að dyrunum og gægðist út í gættina. »Hver þremillinn — nýi þjónninn minn! Svei, svei„ konan yðar hefir andstyggilegan smekk! Strákurinn er ó- hreinn í framan, og brúnn eins og svertingi«. Hjónaleysin komu inn. Parker rauk á roóti þeim. »Svona, kona góð, þar fann jeg þig loksins!« Majendie starði á þjóninn sinn og gat lengi ekkert sagt. »Mjer þykir þú ekki vera smátækur, Perkins, — það verð jeg að segja, — að strjúka burt með svona gullfugl!« Leynilögreglumaðurinn gaf sig fram. Má jeg hafa þá æru, herra Parker, að koma yður hjer i kynni við frú MajendieU Hann vjek sjer að óhreina þjóninum, og leiddi hann fram. »r*ekkið þjer ekki konuna yðar, herra Majendie?« Það varð dauðaþögn. Svo heyrðist eitthvert hljóð — hálfgerð stuna, og hálf- gerður hlátur. Perkins, »nýi þjónninn« reif af sjer hárkoll- una, og kom þá í ljós afarmikið glóbjart hár, er hrundi ofan um herðarnar. »Ó, Cyril, Cyril, að bæði þú og Parker skylduð geta grun- að mig um nokkuð ljótt, þólt í þjónsgervi væri! —■ I3að er bara þessi valhnetusafi á kinnunum á mjer ....«•

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.