Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 17.06.1911, Blaðsíða 3

Reykjavík - 17.06.1911, Blaðsíða 3
REYKJAVlK 99 SANNFÆRANDI Engin rök fyrir ágæti Sunlight- sápunnar geta veriÓ meira sannfærandi en þao, uo reyna sápuna sjálfa. SUNLIGHT SÁPA S I m m m Fyrir 17. júní þarf fólk að kaupa margt, þar á meðal : Sjöl — Kjólatau — Klæði — Dömuklæði — Slipsi — Silliiböncl — Barnahatta — Næríatnað alls konar — Soklia — Tvisttau 'Vasalílvita o. m. íl. pað jxst allt bezt og öðýrast h j á r Arna Austurstræli 10. hugar að samþykkja sambandslagu- frumvái'p til fullnaðar, svo að þnð velði borið fram til staðfestingar, fyrri < ri þjóðin hefir staðfed það við nýjar hosningar. Auk þess þykjumst vér víst vita, að framkoma íslendinga sjálfra í þessu máli haft spilt svo samkomulagi milli þjjóðanna, að enginn kostur verði á naesta þingi um samkomulag við Dani á þeim grundvelli, sem vér stöndum á, og því verða nllar málaleitanir um hetta mál að biða betri tíma. En þetta er og verður aðal-flokks- mál vort, og því getum vér engan tal- | ið flokksmann vorn, sem ekki stendur i því máli á sama grundvelli sem vér. En það er fleira á stefnuskrá vorri, en þetta eina mál, svo sem það, að reyna að græða þau sár, sem óstjórn síðustu tveggja ára heflr slegið velferð lands vors og áliti þess og trausti út á við, óæði lánstrausti og öllu áliti. Vér viljum st.yðja að ráðvendni í stjórn- arfari, efla atvinnuvegina og kómafjár- hag landsins í lag og á fastan fót, og margt fleira. Þetta er efst á dagshrá vorri nú til kosninganna. Það er dagsverkið, sem vinna þarf í nánustu framt'ð. (Niðurlag næst). Jón Ólafsson. jþróttavSllurinn vígður. íþróttavöllurinn á Melunum var opn- aður til almennra afnota síðastl. sunnu- dag kl. 4 e. h., eins og auglýst var í siðasfa blaði. Völlurinn er 200 metrar á lengd og 100 á breidd. Kringum hann allan er rúmlega tveggja metra há girðing úr hárujárni. Fyrir innan gíiðinguna tekur fyrst við 10 metra breitt áhorf- endasvæði, og er það ekki nærri full- gert enn þá. Þá kemur lágur flóð- garður, til að halda utan að vatninu á vetrum, sem mynda á skautaísinn, og innan við flóðgarð þann er íþrótta- svæðið sjálft, stór sporbaugsmynduð mnlarflöt, sljett og hallalaus. í horn- •mum innan girðingar veiða reist smá- hýsi ýms, svo sem hús fyrir steypiböð, veitingahús, áhaldaskýli o. s. frv. Vatnsveita og gasveita er suður að vellinum og um hann. Við vígsluhátiðina var svæðið alt flöggum skreytt, en þó sjerstaklega leikfimispallurinn. Sæti voru fyrir boðsgesti alla, en aðrir áhorfendur urðu að standa, og voru þeir hátt á 2. þúsund. Vígslan hófst með ræðu, er formaður íþróttasambandsins, Ólafnr Björnsson í'itstj., flutt.i. Sagði hann sögu íþrótta- vallarins, og lýsti þvi, hvernig hann væri og hvernig hann ætti að veiða. Þakkaði hann bæjarstjórninni og borg- uruni bæjarins góða hjálp. en þó sjer- staklega dr. Valtý Guðmundssyni fyrir fjárstuðning, ogJóni Þórlákssyni lands- verkfræðing fyrir undirbúning og um- sjón vallargeitaiinnar. Að íæðu þessari lokinni sýndi íþrót.ta- fjelag Reykjavikur ýmiskonar leikfimi undir stjórn Jóns Halldórssonar banka- ritara. Fóru sýningar þær mjög vel fram, og var yndi á þær að hoifa. Að þeim sýningum loknum þreyttu fótknattaifjelag Reykjavíkur og fót- 1 knatt.'li’fjeliigið Fram fótknattleik um hríð. í fótknattaríjelagi Reykjavikur eru eingöngu fullorðnir menn, en i hinu unglingar innan 1S ára. Lauk þeirri viðureign svo, að hvorugt íje- I lagið vann á hinu, og var leikurinn ; óútkljáður, er honum var hætt. Tvennt var það. sem olli nokkurii óánægju meðal ákorfenda. Annað var það, að aðgöngumiðasala gekk allt of seint, en hitt það, að vallarstjórninni hafði ekki unnizt timi til að marka áhorfendasvæðið, svo að áhotfendur ruddust allt of nærri leikfimispallinum, en fyrir það gátu ekki nærri allir sjeð það, er fram fór. — Formaður íþrótta- sambandsins heflr beðið þess getið, að þetta muni ekki koma oftar fyrir. Hvað er að frjetta? Messur á sunnudag verða kl. 10 árd., en ekki á hádegi, vegna íþróttamótsins. Háskólastofnunln á morgun. Þeir, sem aðgöngumiða hafa Lil háskólasetn- ingarinnar, ern beðnir að ganga inn í þing- húsið um suOurdyrnar, og vera kown- ir inn eigi siðar en kl. 1 1,45 árd. Fyrlr almenning verða aðaldyr hússins opnaðar kl. 12 á há- degi, og mönnum hleypt inn meðan húsrúm leyfir. Vorblóm „HrlngsinsKvenfje- lapið „Hringurinn“ hefir á morgun ýmsar konur og meyjar á strætum úti til að selja vorblom, er bera má i hnappagatinu. t>au kosta 10 anra, og þvi sern inn kemur verð- ur varið lil að styrkja fátœka berklasjiik linga í Reykjavik. Blpmin ættu að seljast upp á svipstundu. Ráöhe rra sigldi á miðvikudaginh, til þess að fá lög alþingis staðfest. Hvers vegna hann gat ekki beðið fram yfir morg- undaginn, er Reykjavikinni ókunnugt um. FJöldi aOkom umanna er nú hjer i bænum úr öllum áttum, vegna hátiða- haldsins á morgun. Leikhúsið. ,.Kn Forbryder“ heitir leikur, sem dönsku ieikendurnir hafa leikið tvívegis i þessari viku. Höfundurinn Sven 1 Lange. Það er vel samið leikrit og áhrifa- Samsæti 17. juní verða haldin á Hólel Revkjavik, i Iðnaðarmannahúsinu og Good- templarhúsinu kl. 9 e. h. — Aðgöngumiðar kosta 1 kr. 75 a. og fást meðan húsrúm levfir i Hótel Reykjavik, hússtjórnarskólanjm fyrir iðnaðarmannahúsið og á Hótel Island fvrir Goodtemplarahúsið. Borðhald og dans á eftir. Mötor 2 hesta litið brúkaður (við vatnsdæluna í Landakoti, áður en vatnsveitan kom). Mjög hentugur til notkunar, t. d. við rjómabú og því um líkt; fæst keypt- ur mjög ódýrt nú þegar. Menn snúi sér til l'riorinden í Landakoti. Ferðamenn, sem nii-eru staddir hér, ættu að nota tækifærið, og skoða mótorinn. SkrúSgangan 17. júni liefst frá Aiisfurvelli kl. l1/* stuudvísloga. mikið, og leikendunum tókust hlutverk sin prýðilega. í gæi'kvöld ljeku þeir „Lyng- gaatd & Co., og á sunnudagskvöldið leika þeir „Et Dukkehjem" með niðursettu verði. Þeir leikir hafa verið sýndir áður, og hlot- ið lof. Öndunga-fjendur. Tveir menn, dr. Leo Montagny og aðstoðarmaður hans, eru nýkomnir til bæjarins, og halda þeir sýn- ingar lijer 17.—19. þ. m. — Sýna þeir þat' ýmsar blekkingar andatrúarmanna. Heimaleikfimi. Heimaleikfimi er eitt af lifs- skilyrðum vorra tíma, Allir vita, að leikfimi þarf til þess að halda taugakerf- inu við, og til þess að Verjast eigi að eins gikt, heldur og alls konar kvillum og las- leika. Ekki þarf langan tima til heimaleikfimi. Það má nota til þess tækifærið, hvenær sem það býðst; ekki er eftir neinum öðrum að bíða. Og sje það gert á kvöldin eða morgnana. þarf ekki að hafa fyrir því, að hafa lataskifti; það má gera það hvort sem vill ber eða í nærfötunum. Skynsamleg heimaleikfimi er ö I 1 u m h e n t. Æfingar þær, sem hæfa aflrauna- og iþróttamönnum eru of strembnar fyrir konur og roskna menn. Skynsamleg heimaleikfimi veldur ekki óþægilegri þreytu. Hún styrkir og Vekur löngun til starfa. Menn iðka leiktími til að lifa, en lifa ekki til að iðka leikfimi. Æfingarnar verða að vera a 1 h 1 i ð a, þær verða að ná til allra vöðva og Hfi'æra likamans, Það nægir ekki að hafa stælta vöðva á handleggjum og fótum eða stælta kviðarvöðva; því að eins ber Mályerk eftir Eiuar .Jonsson málara eru til sýnis á 11 otel Island. Eúsnæöisskrifstofa R.vílnir Grettlsgötu 38. — Talslml 120. Selur hús og lóðir. Leigir út íbúðir. Opin kl. 11—1*2 f. m. og kl. 8—9 e. m. maðurinn sig vel, að hryggvöðvarnir sjeu lika sterkir. Æ f i n g a r n a r v e r ð a a ð v e r a a u ð- skildar. Margbrotnar æfingav koma ekki að fullum notum. Til þess að geta geit æfingu lýtalaust, á ekki að þuvfa annað, en að hafa sjeð mynd af henni, eða sjeð annan mann gera hana. Börn ættu að iðka leikfimi d a g 1 e g a. Bezta kennslubók i heimaleikfimi er Daglegar líkamsætíngar eftir Olav Schreder. Þá bók þurfa allir að eignast. Af henni getur hver mHður lært tilsagnarlaust allar þær likamsæfingnr, sem hverium manni eru nauðsynlegai til viðhalds heilsunni. Allar hreytíngar skýrð- ar með ágætum myndum. Hún fæst lijá öllum bóksölum, og kostar í bandi að eins 1 krónu.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.