Reykjavík - 24.06.1911, Blaðsíða 3
REYKJAVÍK
107
Glaðlyndi og ánægja eru
samfara notkun Sunlight
sápunnar. Eins og sóls-
kinið lýsir upp og fjörgar
náttúruna, eins gjörir
Suniight sápan bjart yfir
erfiði dagsins.
SUNLIGHT SÁPA
TVöfn og nýjungar.
Hin almenna prestastefnn
hófst í gser, eins og til stóð, og byrjuðu
með guðsþjónustu í dómkirkjunni. Síra
Gísli Skúlason steig i stólinn. Fyrirlestur
um endurmjjun kirkjlinnar flutti síra Frið-
rik J. Bergmann frá Ameríku í dómkirkj-
unni í gærkvöld, og urðu töluverðar um-
ræður um hann. í kvöld flytur síra Har-
aldur Níelsson fyrirlestur á sama stað um
upprisutrúna í kirkjunni.
íslandsgliman fór fram föstudags-
kvöldið 16. þ. m. á íþróttavellinum. Sigur-
jón Pjetursson vann þar Islandsbeltið í
annað sinn.
Prestur í Grundarþingum er síra Þor-
steinn Briem í Görðum nýlega skipaður.
Embsettispróf í lögum tók 17.
þ. m. við Kaupmannahafnarháskóla Guðm.
Olafsson (fríkirkjupi'ests).
Eldsvoði. 12. þ. m. brunnu til kaldi’a
kola verzlunai'hús og bryggja Guðm. kaupm.
Jónassonar í Skarðsstöð. Var allt vátryggt
fyrir 34,000 kr.
Guðfrseðisprófi luku þrir á presta-
skólanum 20. þ. m.:
Magnús Jónsson . . ág. eink. 99 st.
Jakob 0. Láx-usson . I. — 90 —
Sig. Jóhannesson . . II. — 71 —
Til Ameriku fóru nú í vikunni guð-
fræðiskandídatarnir Magnús .Tónsson og
Jakob Lárusson. Ætla að þjóna brauðum
þar í sumar.
c&unóur í Gtram
laugarginn 24. þ. m. kl. 81/?
í Temi>larahúsinu. All»iugris-
kjósendur eru beðnir að Qöl-
■neiina.
itjórnin.
€ggert Claessen,
yfirréttarmálaflntningsniaður.
Póstliússtr. 17. Talsími 10.
Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5.
eldlega áhuga, þó að jafnvel málinu á undan hali verið
önnur örlög ætluð af þingmönnum? Vil jeg í því etni
einungis ininna á meðferð málsins á alþingi 1893, þar
sem honum tókst að koma háskólafrumvarpi fram gegn
tillögum meiri hluta nefndar í málinu, sem þótti vænlegra
að fá innlenda mentun í lögfræði, sem var til boða, og
láta þar við sitja í það sinn. Aldrei hef -jeg dáðst eins
mikið að Benedikt Sveinssyni sem í það sinn í því máli,
og var jeg þó mótstöðumaður hans þá í því. Veit jeg og,
að hjer sitja nú inni nokkrir menn, sem muna þetta
glögglega ásamt mjer, og munu sanna það með mjer.
Marga aðra góða menn mætti tilnefna sem styrktar-
menn þessa máls, en jeg verð að sleppa þeim vegna naum-
leika tímans, en þeirra nöfn munu eigi gleymast, heldur
geymast þangað til saga háskólans verður rituð.
Og svo, með því að fjáraukalög fyrir árin 1910 og
1911 mæla svo fyrir, að háskóli íslands skuli settur í dag,
og með því þau hafa verið staðfest af H. H. konunginum
hinn 8. þ. m„ og með því að settir hafa verið til bráða-
birgða prófessorar og kennarar við háskólann, og þeir
hafa aftur kosið sjer rektor og decana í deildunum, þá er
löglegur undirbúningur fenginn fyrir því að fullnægja
skilyrði laganna um slofnun háskólans, og lýsi jeg því
þess vegna yfir fyrir hönd landstjórnarinnar, að háskóli
íslands er hjer með afhentur háskólaráðinu til þess, að
hann taki til starfa lögum samkvæmt. Quod felix faust-
umque sit.
„€kki víkja“.
Sú erfikenning er orðin að
átrúnaði hér, að Jón Sigurðsson
hafi haft fyrir einkunnarorð:
„Áldrei að víkja
Þetta er þó ekki rétt. Þessi
einkunnarorð, svona stýluð, hefir
Matthías Jochumsson búið til
og lagt Jóni i munn („og rit-
aði djúpt á sinn riddaraskjöld |
sitt rausnarorð Aldrei að
víkjau).
En þetta er skáldaleyfi hjá
séra Matthíasi — eða í þessu
tilfelli öllu heldur bersa-leyfi;
því að engin rímnauð gat knú-
ið hann til þess að færa orðin
úr réttu lagi. Líklega hefir
séra M. ekki munað réttara í
svip, er hann orkti.
Vísa séra Matthíasar er svo
haglega ort, að allir hafa lært
í því orðtakið afbakað, en rét^tu
myndinni hafa fáir gefið gaum.
Almenningur hirðir lítið um
frumrit eða uppsprettur.
Hvernig var þá einkunnar-
orð Jóns Sigurðssonar ?
Það var stutt. ein tvö orð:
„Ekki víkja!u
Þessi orð lét hann grafa á
innsigli sitt — og þar standa
þau enn; svo að ekki verður
um þráttað, hversu þau sé,
rétt eftir höfð.
„En þetta er alveg það sama“,
kann einhver að segja.
Nei, ekki alveg.
Glögg og næm hugsun finn-
ur undir eins muninn.
„Aldrei að víkja“ gæti verið
lifsregla — en auðvitað eins
vel lífsregla grunnyggins þrá-
kálfs eins og stefnufasts spek-
ings.
En „ekki víkja“ er boðorð
(commando-orð) foringja-boðorð
til fylgismannanna, og — sjálfs
sín.
Hygginn foringi leggur ekki
óneyddur til orrustu, nema til
að sigra, og þá er sjálfsagðasta
boðorðið: ekki víkja'. („Aðhika
er sama og tapa“, segir skáld-
ið).
Jón Sigurðsson var hershöfð-
ingi í ævilöngu stríði. Og í
ræðu sinni í samsætinu að
kvöldi 17. þ. m. benti séra Eir.
Briem svo skýrt og skarplega
á það, af hverju Jón Sigurðs-
son gat ávalt staðið við orð
sitt: ekki víkja. — Það var af
því, að hann hugsaði sitt mál
svo vel, að hann fór aldrei
lengra en hann gat staðið við.
Hversu gagn-ólíkt aðferð
sumra glamraranna nú um
stundir. sem taka eina stefn-
una í ár, aðra að ári, — segja
eitt í dag, annað á morgun, og
verða svo aí og til að skríða
burt frá sinni fyrri stefnu.
J. Ó.
Aage Meyer Benedictsen
rithöfundur, er ferðaðist hjer um land í
fyrra sumar, er fyrir skömmu kominn hjer
til bæjarins, og ætlar enn að ferðast um
hjer á landi í sumar til þess að kynnast
landi og þjóð, enda á hann kyn sitt að
rekja hjeðan, þar sem langafi hans var Bogi
Benedilitsson á Staðarfelli. Hann hefir ferð-
ast víða um heim og kann frá mörgu að
segja. Ætlar hann að halda hjer fyrirlestra
um írland og sjálfstcedisbaráttu íra næst-
komandi þriðjudag og m'ðvikudag í Iðnað-
armannahúsinu, og sýnir skuggamyndir um
leið. Ml
Berjasala. Landbúnaðartímaritið
„Freyr“ skýrir frá því eftir norskum bún-
aðarblöðum, að úr Seljadalnum í Noregi
■— allstórri sveit — hafi verið seld síðast-
liðið sumar allskonaróræktuð ber
fyrir 12,000 kr. — Hjer á landi 6r yíða
mjög mikið af blábei-jum, krækibei'jum, aðal-
blábei'jum o. fl. berjategundum, en hvað
verður okkur úr þeim ? Við kaupum
ú 11 e n d bláber ög önnur ber, bæði þurkuð
og kryddpækluð, fyrir tugi þúsunda á ári
hverju, en látum okkar íslenzku ber, sem
eru að öllu leyti eins góð og þau útlendu,
visna og deyja á hverju hausti — höldum
vist, að þau sjeu til einskis nýt, nema til að
vera „börnum og hröfnum að leik“.
Vegna rúmleysis
í blaðinu verður háskólaræða rekt-
ors, háskólaljóðin, fregnir frá íþrótta-
uiótinu, Iðnsýningunni og margt —
margt fleira að bíða næsta blaðs.
Uiloi
Mánud. þ. 26. þ. m. verður op-
inbert uppboð haldið á bæjarþings-
stofunni hjer kl. 11 f. h. og þar
selt: Æfintýri H. C. Andersens,
143 eint., Jónas Hallgrímsson, söng-
lag eftir Sigf. Einarsson, 700 eint.,
og Að Lögbergi, sönglag, 780 eint.
Reykjavík 24. júní 1911.
Hogi ItryiijóKsiou.
Úrsmíðastoían
Rvíli.
Iluergi vandaðri úr.
Hvergi eins ódtjr.
Fullkomin ábyrgð.
Stefán Runólfsson.
BólneiitafielagiO.
Ársfundur deildar vorrar verð-
ur haldinn langard. 8. júlí
næstk. kl. 5 síðd. í löiiaö>
armaniiahúsinu.
Þar koma til umræðu og at-
kvæðagreiðslu tillögur til lagabreit-
inga, er felast: x) í Frumvarpi til
laga hins íslenska Bókmentafjelags
frá laganefnd Hafnardeildar, — og
2) í Nefndaráíiti um nefnt frv. frá
laganefnd Reykjavíkurdeildar. Til-
lögur þessar liggja frammi prent-
aðar hjá bókaverði vorum, bók-
sala Sigurði Kristjánssini, er útbít-
ir þeirn ókeipis til hvers fjelaga,
sem vitjar þeirra til lians.
BJörn II. Ölseu.
p. t. forseti.
Húsnæðisskrifsíoía R.víkur
Grettisgötu 38. — Talsimi 129.
Selur hús og lóðir. Leigir út íbúðir.
Opin kl. 11—12 f. m. og kl. 8—9 e. m.
Sveina Bjömsson
yfirdómslögmaflur.
Haínarstræti 16
(á sama stað sem fyr).
Skrifstofutími 9—2 og 4—G.
liittist venjuloga sjálfnr 11—12 og 4—5.
Aíþingisgarðurinn er op-
inn á sunnudögum frá kl. 1—2^/s.
Til leigu stofa með húsgögnum í
Þingholtsstræti 22. 3
cSogi c&rynjólfsson
yfirréttarmálaflutningsmaður.
Austnrstræti 3.
Heima kl. 11—12 og 4—5.
Talsími 140.
(• LíftryggiO yður i
( Lífsábyrgðarijelagimi ,DAN‘.
Fjelagiö er mjög útbreytt bjer á landí.
Q Umboðsm.: Pjetur Halldórsson bóksali. ,
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M a g a s í n.