Reykjavík - 29.07.1911, Blaðsíða 4
128
REYKJAVIK
til samans fyrir því nær prettán og
hálýa miljón króna (árið 1909 rúm
12V2 milj. kr.). — í árslok voru óinn-
leystir víxlar fyrir nokkuð á fjórðu
miljón króna.
Ávísanakaup á erlenda banka og
aðra utanbæjarviðskiftavini fara jafnt
og þjett vaxandi. Slík ávísanakaup
námu því nær 6 milj.króna árið 1910,
en vorn ekki fullar 4 milj. kr. árið
1909.
Bankinn innheimti fyrir aðra (í vfxl-
um, ávísunum, hleðsluskjölum o. fl.)
fyrir rúm 277/ púsund kr. Það fer
óðum í vöxt, að útlendingar brúki
bankann tll að innheimta borgun fyrir
erlendan varning, sem fluttur er hing-
að til lands.
Af seðlum hatði bankinn mest úti í
lok októbermánaðar (1586 þúsund kr.
rúmar), en minst í marslok (tæp 569
þúsund kr.). Það er ætíð svo, að
mest er af seðlum í veltu seinni part
sumars og nokkuð fram á haustið, en
fer svo aftur minkandi fram á næsta
vor. —
Það sem af er árinu 1911 hefir verið
óvenjumikið af seðlum í umferð.
Bæjarstjórn Reykjavíkur,
Fundnr 6. jnlí.
1. Fasteignanefndargerðir lesnar og samþ.
— Þar með samþ. meðal annars, að veita
Sigurbjörgu Þorláksdóttur kennslukonu 2ja
hektara blett 'í Öskjuhlið sunnanyerðri á
erfðafestu, til þess að stofna þar bamagarð
og leiksvæði fyrir börn, og fær hún landið
eftirgjaldslaust fyrstu 10 árin.
Ennfremur samþ. að kæra til sekta og
skaðabóta ábúandann á Bústöðum, fyrir að
hafa rifið upp nokkra girðingarstólpa yið
takmörk Bústaðalands, er bæjarverkfræð-
ingurinn hafði látið setja niður.
2. Vatnsnefndargerðir. Samþ. að lengja
vatnsæðina á Frakkastíg. Kostnaður áætl-
aður 270 kr. Tekjuauki 19 kr.
3. Gasnefndargerðir lesnar og samþ.
Akveðið að viðgerð á íbúðarhúsi Gasstöðvar-
stjórans mætti ekki fara fram úr 1200 kr.
4. Fjárhagsnefndargerðir. Borgarstjóra
gefið umboð til að taka reikningslán í íslands-
banka allt að 80 þúsund krónur, að fengnu
leyfi stjórnarráðsins, svo og til að undirskrifa
skuldabrjef fyrir láninu fyrir hönd bæjar-
stjórnarinnar.
5. Nefnd sú, er kosin hafði verið til þess
að segja áiit sitt um útsvarskærur, er fram
höfðu komið, lagði til, að kærurnar yrðu
ekki teknar til greina, með þvi að þær væru
of seint fram ltomnar. Það samþ.
6. Eríndi frá Garðari Gíslasyni um
Frostastaðalóðina, vísað til nefndarinnar í
því máli.
7. Brunabótavirðing samþykkt á húseign
Steingríms Guðmundssonar við Amtmannsstíg
kr. 4360,00.
8. Kosin skólanefnd: Borgarstjórinn,
séra Bjami Jónsson, Halldór Jónsson, frú
Þórunn Jónassen og frú Bríet Bjarnhjeðins-
dóttir.
Fnndnr 20. júlí.
1. Bygginganefndargerðir frá 15. þ. m.
lesnar og samþ., þar með samþykkt kaup á
lóð undir veg að húsi Páls Hafliðasonar.
2. Veganefndargerðir frá 17. þ. m. lesnar
og samþ., en umsókn Jes Zimsens um stein-
bræðsiu lýsis á Laugarnesbletti vísað til um-
sagnar heilbrigðisnefndar.
Samþykkt við fyrri umræðu holræsagerð
í Grjótaþorpinu og í vesturhluta Hafnar-
strætis nú í ár með sama skilyrði um tillög
frá lóðaeigendum og lög gera ráð fyrir.
Kostnaður áætlaður 3020 krónur.
3. Út af tilboðum um lóð undir bygging
fyrir brunastöð samþykkti bæjarstjórnin
svohljóðandi tillögu : „Fáist lóð í Tjarnar-
götu Nr. 4, fyrir 8,500 kr., þá skal hún
keypt. Fáist hún ekki fyrir það verð, skal
halda aukafund í bæjarstjórninni hið fyrsta.
Fundi frestað til kl. 8s/<.
Þá er fund átti að setja á ný, mættu ekki
nógu margir til þess að fundarfært yrði.
Kjit og slátnr.
Frá 1. ágúst og framvegis við verzl.
§iggeirs Torfasonar,
Laugaveg.
Alþingisgardurinn er op
inn á sunnudögum frá kl. 1—2*/2-
LíftryggiO yOur i
LífsábyrgðarQelaginu ,DAN‘.
Fjelagiö er mjög útbreytt hjer á landi.
Umboðsm.: Pjetur Halldórsson bóksali. ,
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomserfis
M a g a s í n.
54
Og að lítilli stundu liðinni lokaði Joachim augunum,
Hann hneig máttlaus aftur á bak í stólnum, en snærið hjelt
honum föstum. Krampateygjur fóru um hann rjett í svip,
en svo varð hann grafkyrr ....
Klóróformið hafði hrifið.
3. Lcapítuli.
Sendiherrann.
Það var litlu síðar sama kvöldið. Sendiherrann frá
Caracas kom til þess að heimsækja stjettarbróðurinn frá
Panama.
»Attu annríkt?«
Panama-sendiherrann svaraði engu.
Hinn færði sig nær, en starði nú forviða á sjón þá er
hann sá.
»En hver þremillinn þó . . . . ertu fullur, Joachim?«
Við nánari athugun þóttist hann sjá, að svo mundi ekki
vera. En dauður? Dauður í stólnum? Nei, hann hreyfði
sig til allrar hamingju.
Caracas-sendiherrann tók í handlegg hans og hristi
hann ofurlítið.
»Jim, ertu vakandi? Lofaðu mjer að taka þetta snæri.
.... Hvað á allt þetta að þýða?« Hann skar á snærið
En í sama bili og losnaði um böndin, missti vinur hans jafn-
vægið, og fjell á grúfu á gólfið.
Hinn starði á hann forviða.
tejifsjólsrioiigif Rejkjivíkur
liggur almenningi til sýnis á bæjarþingsstofunni dagana
frá 30. júlí til 14. ágúst næstkomandi.
Barnaskólinn.
Þeir sem óska að fá ókeypis kennslu í barnaskóla
Reykjavíkur næsta vetur fyrir börn yngri en 10 ára sendi
umsókn um það til borgarstjóra fyrir 25. ágúst næstkom-
andi. Umsóknum er seinna koma verður ekki sinnt.
Skólaneíndin.
Enhver bör prove sit Held
bJO
c:
o
cn
05
-c:
E
o
c/5
e:
05
bJD
O
Smaa Jnísatser! Store öevinstchancer!
Storsis *3cviust i Rcíóigsta tJilfcclóc
L ,000,000 Francs (en jlíillion)
kontant uden nogensomhelst Afkortning. Specielt kom-
mer folgende Præmier ogHovedgevinster til Udlodning:
05
-o
Z3
CÖ
o
c/y
05
CÖ
-F—»
05
fc-.
05
-4—*
cn
c:
>
05
O
1 á Frs. 450,000, 1 á Frs. 250,000, 1 á Frs. 150,000, CD =3
1 - » 100,000, 1 - » 80,000, 1 - » 70,000, Q-
1 - » 60,000, 3 - » 50,000, 2 - » 40,000, =3 CO * v ■■
2 - » 30,000, 2 - » 20,000, 5 - » 15,000, /S CD
10 á Frs. 10 000 etc. etc. co r—4-
Indsalsen for hver af de 5 Klasser er
for Vi Lod Kr. 5,50,
for 2/2 Lodder Kr. 22,00,
V* Lod Kr. 27,50,
2/2 Lodder Kr. 110,00.
o
CD
<_
cn
r—F*
CD
—5
33
CD
CO
05
O-
05
<
—s
CD
C/>
CD
for Vs Lod Kr. 2,75,
for y2 Lod Kr. 11,00,
For alle 5 Klasser koster sfialedes
Vs Lod Kr. 13,75,
y, Lod Kr. 55,00, _ __________
Fornyelseslodder og Trækningslister bliver efter
hver Trækning tilsendt franko i lukket Konvolut.
Hver Maaned finder en Trækning Sted, den næste
allerede den 15—16 August.
Den autor. Spilleplan medfolger Gratis. Forsen-
delsen af Lodder sker imod Forudbetaling eller ogsaa
mod Postopkrævning.
Bestillinger bedes tilsendt snarest.
Walter Werner,
Kollektor for det priv. Danske Kolonial (Klasse) Lotteri.
Kobenhavn B.
Xlœðevæver €íeling, Viborg, Ðanmark
sender portofrit 10 Alen sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun finulds Chevi-
ots Klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 0re, eller 5 Alen
bredt sort, inkblaa, graanistret renulds Stof til en solid og smnk Herre*
dragt for kun 13 Kr. 85 0re. Ingen Risiko! Kan ombyttes eller tilbage-
tages. Uld köbes 65 0re pr. Pd. Strikkede Klude 25 0re pr. Pd.
Ritstjóri og ábyrgöarmaður : Steííin
Prentsmiöjan Gutenberg.
O
crq
pj
—J
=3
aT
—J
CD