Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 02.09.1911, Blaðsíða 4

Reykjavík - 02.09.1911, Blaðsíða 4
148 REYKJAVIK Ensku kenni jeg frá þessum degi, á hverju kvöldi kl. 8—10, í skólahúsinu Berg- staðastræti 3. Sjerstök tal-kennsla fyrir þá, er óska þess. Þar verð jeg einnig til viðtals á sama tima. 8igurb|örii Sveinsson. €ggert Claessen, yfirréttarmálafiutmngsmaður. Pósthússtr. 17. Talsiml 16. Venjulega heima kl, 10—11 og 4—5. Til leigu húsið nr. 9 viö Vatnssiíg. ásamt matjurtagaröi. Semjið sem fyrst. II. Th. A. Thomsen. T geta Sveinn Björnsson yfirdómslögmaður. Hafnarstræti 16 (á sama stað sem fyr). Skrifstofutíini 9—2 og 4—6. Hittist venjulega sjálfnr 11—12 og 4—5. clíogi tSSrynjóJfsson yfirréttarmálaflutningsmaður. Austurstræti 3. Heima fel. 11—ÍSÍ og 4—5. Talsíini 140. Utboð. Bæjarstjórnin býður út byggingu brunastöðvarhúss við Tjarnar- götu. Þeir sem vilja takast bygginguna á hendur sendi umboð sín í lokuðu umslagi, auðk. »Brunastöð« til skrifstofu borgarstjóra ekki siðar en Þriöjudag 5. þ. m. fel. 13 á hád., en þá verða til- boðin opnuð þar í viðurvist frambjóðenda. Útboðsskilmálarnir verða afhentir á skrifstofu bæjarverkfræð- ingsins, og þar eru teikningarnar til svnis. Borgarstjóri Beykjavíkur, 31. ágúst 1911. Páll Einarsson. IL PESS, eins og altaf að undanförnu, að boðið heiðruðum viðskiftavinum vorum nýtísku vörur, fór frú Laura Nielsen til Manchester og fleiri nafnkendra iðnaðarborga, til að kaupa HAUSTBIRGPIRNAR. Pessar nýju vörur vonum vjer að komi hingað h. u. b. þ>. T7. SEPTEMBER, og viljum vjer þvi vinsam- legast mælast til þess, að heiðraðir viðskiftavinir vorir £kki festi kaup annarstaðar, fyr en þeir hafa sjeð alt, sem við þá munum hafa að bjóða. Pað, sem vjer sjerstaklega viljum benda á, eru Kvennhattar, Kápur og Dragtir, Kápu- og Dragta-tau, sem, ásamt öllum öðrum vörum, verður eftir nýjustu tísku. íjinn 1. október tekur saumastoja vor til starfa undir forstöðu íslenskrar stúlku, sem vjer erum sannfærðir um, að gera vill alt til þess, að heiðraðir viðskifta- vinir vorir verði ánægðir. J. P. T. Brydes verslnn. s\ HTT0M8NSTED Oj darxska smjörlifti cr be5l\ Biðjið um legund\rnar „Sóley” „lngólfur" Mekia"eða Jsofold % 'ST' Smjörlikið fœ$Y e\nur\gi$ fra : Ofío Mönsted h/f. KaupmnnnahÖfn og/író$um i danmörku. Klœðevæver €ðeling, Viborg, Ðanmark sender portofrit 10 Alen sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun finulds Chevi- ots Klæde til en flot Damefejole for kun 8 Kr. 85 0re, eller 5 Alen bredt sort, inkblaa, graanistret renulds Stof til en solid og smuk Ilerre- dragt for kun 13 Kr. 85 0re. Ingen Risiko! Kan ombyttes eller tilbage- tages. Uld köbes 65 0re pr. Pd. Strikkede Klude 25 0re pr. Pd. fæst nú keypt með ákjósanlegum horgunarskilmál- um, t. d. má horga nokkurn hluta kaupverðsins á 10—15 árum. Eignin liggur mjög vel til allra við- skifta og getur hæglega með s m á hreytingu gefið 1380 kr. árlega leigu. Leitið upplýsinga fljótlega. Jóh. Jóhannesson, Laugaveg 19. (§! Til úthlutunar úr Ellistyrktarsjóði Reykjavíkur á þessu ári koma 5(500 kr. — Umsóknir sendisl borgarstjóra fyrir loh sept- einber-mánaðar. Umsóknirnar ritist á prentuð eyðublöð, er fást á skrifstofu borgarstjóra, fátækranefndarmönnum og fátækra- fulltrúunum. Borgarstjóri Beykjavikur, 31. ágúst 1911. Páll Einarsson. Líftryggið yflUr i Lífsábyrgðarjgelaginu ,DAN‘. Fjelagið er mjög útbreytt hjer á landí. p Umboðsm.: Pjetur Halldórsson bóksali. Fundizt hafa nærbuxur á veginum úr Laugunum. Eigandi vitji á Vatnsstíg 10B. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Ritstj. og ábyrgðarm.: Stefán Runólfssojn. Prentsmiðjan Gutenberg. |

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.