Reykjavík - 09.12.1911, Qupperneq 2
212
REYKJAVlK
Verslunín DAGSBRÚN Hverfisg. 4.
i óag til 22. óesemGar
verða allar vörur í versl. Dagsbrún seldar
með lO°|0 til 25°|0 aflaett.
Pjer vitið, að allar
Vefnaðarvörur og fatnaður
, kvenn, karla og barna,
er lang-vandaðast og best að kaupa í
versluninni Dagsbrún. Ekki síst nú.
sTækifæri aðeins í 15 daga.
Jólatrje.
Mjög- falleg* og ódýr jólatrje eru komin í verzlun
Jóns Zoéga, frá V/iSja álna.
Ennfremur kemur mjög mikið af jólatrjessbraati og jóla*
kertum smáum og stórum.
= Pantið í tímal =
Virðingarfyllst
Jón Zoégra.
Talsími 138.
JBanlxastrseti 14.
8 ÍOOO ALMANÖK
af þeim þekktu falleg-u eru nú komin og verða g e f i n
skiftavinum eins og að undanförnu, meðan þau endast.
Brauns verzlun „Hamborg“
Aðalstræti 9.
Klœðevxver €ðeling, Viborg, Santnark
sender portofrit 10 Alen sort., graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun .finulds Chevi-
ots Klæde til en flot Ðamekjole for kun 8 Kr. 85 0re, eller 5 Alen
bredt sort, inkblaa, graanistret renulds Stof til en solid og smuk Herre-
drag-t .for kun 13 Kr. 85 0re. Ingen Risiko! Kan ombyttes eller tilbage-
tages. Uld köbes 65 0re pr. Pd. Strikkede Klude 25 0re pr. Pd.
Bæjarstjórn Reykjavíkur.
Fnndnr 2. nór.
7. Brydes-verzlun veitt slátrunarleyfi um
1 ár eftir tillögum heilbrigðisnefndar, í húsi
því, er Cfunnar Einarsson hefir átt.
8. Beiðni um leyfi til lysishræðslu á
Móakots-lóð frá E. Marthens vísað til heil-
brigðisgefndar til úrslita samkvæmt VIII..
kap, heilbrigðis-samþykktarinnar.
9. Kosinn i heilbrigðisnefnd Kristján Ó.
Þorgrímsson.
10. Erindi frá Páli skólastjóra Halldórs-
syni um vatnsæð, vísað til vatnsnefndar til
álita.
11. Erindi Þórðar Bórðarsonar í Laugar-
nesi um sama, vísað til sömu nefndar til
álita.
12. Erindi Benedikts Jónssonar um hækk-
un á eftirlaunum, vísað til fjárhagsnefndar
til álita.
13. Samþykktar nokkrar breytingar á
brunastöðvarhúsinu.
14. Fyrri umræða um frumvarp til áætl-
unar um tekjur og gjöld hafnarsjóðs 1012.
15. Pyrsta umræða um frumvarp til á-
ætlunar um tekjur og gjöld Reykjavíkur
1912.
16. Brunabótavirðingar þessar samþ.:
a. íbúðarhús Giuðm. Egilssonar, Laugaveg
42, kr. 50,824,00; b. Húsviðbót H. J. Han-
sens bakara, Laugaveg 61, kr. 15,555,00;
c. Hús Magnúsar Guðmundssonar, Skóla-
Vörðustíg 16, kr. 5,740,00 ; d. Fjós og hey-
hlaða Eggerts Briem í Fjelagsgarði, kr.
15,052; e. Húsauki Ingimundar Ögmunds-
Sonar, Túngötu 50 kr. 8,513,00
Fundnr 15. nóv.
1. Fjárhagsáætlun fyrir 1912 rædd við
2. umræðu. Eftir all-langar umræður var
málinu frestað til aukafundar.
2. Byggingarnefndargerðir frá. 11. þ. m.
voru lesnar og samþykktar með smábreyt-
ingum, þar á meðal þeirri, að bíejarstjórnin
samþykkti, að krafan um, að 0 ddur Gísla-
son rífi burt þakið af lystíhúsi sínu (en sú
krafa var gerð á siðasta fundi) skyldi falla
burt.
3. Veganafndargerðir frá 14. þ. m. lesnar,
og að nokkru leyti samþykktar en að nokkru
frestað.
4. Skólamál. Erindi stjórnarráðsins um
að fá matreiðslukennslu fyrir daufdumba í
barnaskólanum var visað til skólanefndar til
úrslita.
Erindi frá barnaskólakennurunum um'laun
fyrir tímakennslu í maíraánuði var vísað til
skólanefndar til umsagnar.
5. Dregnir út með hlutkestí til að fara
úr bæjarstjórn í janúarmánuði næstkomandi:
Magnús Th. S. Blöndahl.
frú Guðrún Björnsdóttir,.
Knúd Zimsen,
Þórður Thoroddsen og
frú Bríet Bjarnhjeðinsdóttir.
6. Ákveðið að kjósa skuli til niðurjöfn-
unarnefndar nú í lok þessa mánaðar í 3
deildum, og kjördeildir kosnar:
Knúd Zimsen, Oddur Gíslason yfirrjettar-
málafl.m. og frú Briet Bjarnhjeðinsdóttir.
Pjetur G. Guðmnndsson, Eggert Briem
skrifstofustjóri og frú Kristín Jakobsson.
Kristján Þorgrímsson, Eggert Claessen og
fröken Ingibjörg Bjarnason skólastýra,
7. Skýrt frá styrkbeiðni sjúkrasamlags
Reykjavíkur.
8. Tvær beiðslur um erfðafestulönd, frá
Margr. Jónsdóttur og G. Guðmundssyni
Bræðraborgarstíg 18. Vísað til fasteigna
nefndar.
9. Tvö erindi um lækkun aukaútsvars
vegna sjúkdóms. Vísað til fátækranefndar.
10. Kosinn til að mæla þessa árs jarða-
bætur jarðræktarfjelags Reykjavíkur: Gísli
Þorbjarnarson.
11. Beiðni um endurborgun lóðargjalds
frá Run. Þórðarsyni, Vesturg. 50 b. var
synjað.
12. Beiðni frá Aall-Hansen um bygging
sprengiefna-geymsluskúrs var vísað til bruna-
málanefndar, og gengur svo til bygginga-
nefndar.
13. Beiðni Jóns Hinrikssouar um vatns-
æð var visað til vatnsnefndar.
14. Brunabótavirðingar þessar samþ.;
a. Húseign Samúels Jónssonar, Skólavörðu-
stíg 33, kr. 6,589,00; b. Húseign Kr. Jóns-
sonar, Póstbússtræti, 17,331,00,
Barnaleikföngr,
mikiö úrval.
ódýrast í verslun
Ingvars Pálssonar,
Hverfisgötu 13.
Fyrirlesturinn
um
stefnur og fi*amtíð ungra manna,
verður haldinn aftur í
gárubúB
á morgun kl. 9 e. m. — Húsið opn-
að kl. 81/*. — Aðgangur 25 aurar.
5a/ramjöl gott, 13. au. pd.
ÍjjVCÍtÍ — 1*.--------
tSngvar tJ’áísson,
Hverfísgötu 13.
ItiiEiasirzií
okkar alþekkta og viðurkennda verð-
ur selt á að eins kr. 1,65
pundið, til jóla.
cJKagnús Porsfcinss.
Bankastræti 13.
11 gott Margarine
45 au. pd., í verslun
Jngvars pálssonar,
Hverfisgötu 13.
Ný komid
miklar birgðir af allskonar
'in' Chocolade ~tm
— Suðusúkkulaði og átsúkkulaði —
A11 s k o n a r
j úlatr jcsMæl g'neti
í ríkulegu úrvali.
Á þessum vörnm eins og öðrum
fáið þjer áreiðanlega hvergi eins góð
kaup eins og hjá mjer.
Magnús Þorsteinsson
Bankastræti 1 2.
Rusínur
nýkomrlar, 28 au. pd.
Jngvar pálsson,
Hverfísgötu 13.
3 herbergi ásamt eldhúsl
og geymslu óskast til leigu nú þeg-
ar, á góðum stað í bænum. Menn
snúi sjer til I*órarins Pórarlns-
sonar á Hótel ísland eða hótel-
stjóra P. P. Gunnarssonar.
lioftherbergi fyrir litla fjöl-
skyldu er til leigu nú þegar. Á-
gæt geymsla og vatn í húsinu.
Uppl. á afgr. Reykjavíkur.
Ritstj. og ábyrgðarm.: Stefán Runólfsson.
Frenlsmiðjnn Gutenberg.