Reykjavík - 03.02.1912, Page 2
18
REYKJAVÍK
Stór útsala.
Allskonar vefnaðarvara verður seld með afar-
lágu verði. Einnig tilbiiinii. íatnaður, skó-
fatnaður, hálslín o. fl.
^ ÍO—400/o afsláttur.
Áreiðanlega bezla útsöluverð í bœnum.
<$sl
§ Htnrla J01188011.
@ Laugaveg 1.
©
sögupersónunum eru valin þessi nöín,,
þar sem persónur leiksins, einkum
Halia, eru svo gagnólíkar þeim per-
sónum, sem báru þessi nöfn í lifauda
lífi.
Ég segi þetta ekki til að álasa höf-
undinum, heldur til að vekja athygli
lesenda og áhorfenda og benda þeim
til að veija sér rétt útsjónarsvið.
Því að ísiendingar eru svo mikiir
sögumenn enn, að þeim mun yfirleitt
falla erflðara en öðrum þjóðum, að
viðuikenna þann rétt, sem skáldin
hafa, eða þykjast hafa, í meðferð sögu-
legra persóna og viðburða.
Ég skal ekkert út í þá sálma fara,
en láta mér nægja að taka fram, að
hvað sem annars er álit manna um
skyldu skálda gagnvart sögulegum
persónum og viðburðum, þá er þó
auðsætt, að skylda þeirra til sögu-
trúleiks er því ríkari, sem persónan
er merkari í sögu þjóðarinnar, en
réttur skáldsins til að umskapa per-
sónur og viðburði verður aftur því
rýmri, sem meiri er sannsöguleg ó-
vissa um þær og því minna sem
persónurnar koma við eiginlega sögu
þjóðarinnar og því meiri þjóðsögublær
sem yfir þeim er.
Áhorfendur leiksins hér gera því
bezt í, að hafa það sífelt hugfast frá
öndverðu, að sá Eyvindur og sú Halla,
sem leikurinn sýnir, eru ekki sögulegu
persónurnar með þvi nafni, heidur eru
þær frjálst sköpunarverk höfundarins,
þó að hann hafi látið þessi sín fóstur
heita í höfuðið á samnefndum persón-
um, sem til hafa verið.
Þegar þessa er gætt vel, þá njóta
menn leiksins miklu betur.
Og því er ekki að leyna, að leikur-
inn er að mörgu leyti afbragðs-verk,
þó að á honum megi finna ýmsa galla.
Ég hefi ekki neitt geð til að vera að
benda á þá hér. Þessar línur eiga
hvort sem er ekki að vera neinn rök-
studdur dómur eða met á leiknum.
Að eins skal ég geta þess, að mér
virðist auðsætt að höfundurinn hefir
tekið mestu ástfóstri við Höllu, og
tekist afbragðsvel að gera hana lifandi
og trúlega eins og hann hefir hugsað
sér hana. Við Eyvind hefir hann víat
lagt minni rækt, enda er hann ekki
*ins „heilsteyptur" hjá honum.
Áhrif hungursins á sálarlifið koma
átakanlega fram í síðasta þætti.
Leikendur leika yfirleitt allir vel.
Yngri vinnukonan á heimili Höllu (í
1. þ.) mætti hafa dálítið minna koll-
kings og tilgerð; eldri vinnukonan er
frábærlega vel leikin. Drukkni bónd-
inn í réttunum er og mætavel leikinn
og Arnes Jíka. Eyvindur er svo vel
leikinn sem von er á, eftir því sem
höf. hefir við hann skilið. En af öll-
um leikendum öðrum ber þó sú er
Höllu leikur (6. I.). Það er með
köflum alveg óblandin nautn að sjá
þann leik. Hann er list á háu stigi.
Leiktjöldin eru vel gerð.
Við búningaua suma er ýmislegt að
athuga.
Það nær engri átt að Halla gangi
með silfurbelti hversdagslega uppi á
fjöllum. Yfir höfuð er hún á fjöllun-
um miklu snyrtilegri en nokkur von
gat verið til um útilegukonu. Þó tek-
ur yfir barnið. Það er svo hörunds-
skært og bjart eins og það væri stofu-
barn, sem aldrei hefir undir bert loft
komið. Útilegumannabarn á sumar-
degi mundi heldur vera útitekið, sól-
brent. Og búningurinn! Drifthvítur
bolkjóll — mér er sagt hann hafi ver-
ið »úr útlendum ullardúk (flóneli), en
fyrir áhorfenda augum leit hann út
sem mjallhvítt lín. Barniö var rétt
eins og það ætti að fara á barna-
dansleik í Reykjavík. — Skyldu úti-
legukonur hafa átt gott með að fá
það „bragð" í þvottinn sinn? Þær
hafa þó víst venjulega orðið að nota
annan lög til þvotta sinna en sápu-
vatn, Su>ilight-&&p&n var ekki til á
þeim dögum.
Efi ég hefi ekki tíma né rúm til að
fjölyrða meira um leik þennan.
Það er óhætt að segja, að þetta er
langbezti leikur, sem nokkur íslend-
ingur hefir enn samið. — En það er
reyndar alt of lítið sagt með því.
Leikurinn er í fremstu röð þótt mið-
að sé við leikrit listaþjóðanna.
Reykvíkingar hafa aldrei átt kost á
að sjá íslenzkan leik, sem kemst í
halfkvisti við „Eyvind*, og sjaldan átt
kost á að sjá leikið af slíkri list sem
Halla er leikin.
Þeir sem enn eiga eftir að sjá
„Fjalla-Eyvind", ættu að flýta sér að
sja hann áður en hætt verður að leika
hann. Og þeir sem á annað boið sjá
hann, og hafa efni á, munu varla láta
sér nægja að sjá hann einu sinni.
J. Ó.
Sturla jónsson.
Látlnn er nýlega á Eskifirði
Bergur Jónsson, bókari við Tulinius-
verzlun þar, bróðir Þorleifs alþingis-
manns á Hólum. Hann dó úr berkia-
veiki, sem hann hafði haft mörg ár.
Bæjarsijdrnar-kosningarnar.
Þær fóru svo, að kosinn' var 1 af
„Fram“-listanum, 1 af Dagsbrúnar-
listanum, fl af kvenna-listanum og 2
af sjálfstæðisfélags-list^num.
Með því að heimastjórnarmenn vóru
efstir á Fram-lista, Dagsbrúnar-lista og
kvenna-lista, þá náðu kosningu 3 heima-
stjórnarmenn og 2 sjálfstæðismenn
(en úr höfðu gengið bæjarstjórninni 3
sjálfstæðismenn og 2 heimastjórnar-
menn).
Það átti’að vera leikur á borði hjá
Dagsbrúnarmönnum, að setja fremst á
lista sinn vinsælan heimastjórnarmann
(sem var neðar á Fram-listanum);
hugðu þeir að með því^mundu þeir
draga frá Framlistanum svo mikið, að
hann næði að eins einum fulltrúa,
einkum ef kvenjjóðin hefði sama lag,
að setja heimastjórnarkonu efst á sinn
lista’; en sjálfir vissu sjalfstæðismenn í
Dagsbrún að þeir ætluðu sér að kjósa
sjálfstæðisfélags-listann, og vonuðu þá,
að enginn næði kosningu á Dagsbrún-
arlista. Og eitthvað likt hefir víst
vakað fyrir flestum sjálfstæðiskonun-
um. Enda kusu víst allar sjálfstæðis-
konur sjalfstæðisfélags listann, og sama
gerðu sjálfstæðismenn nær allir úr
Dagsbrún. En nokkrar heimastjórnar-
konur kusu þó Dagsbrúnarlistann og
sama gerðu ýmsir teinplarar- Heima-
stjórnarmenn ekki allfáir fylgdu og
þeim lista, og má fullyrða, að heima-
stjórnarflokkurinn kom að mönnum af
þessum tveim listum, auk Fram-list-
ans. Þeir vissu að þeir vóru nógu
margir og þoldu að skifta sér með
gætni. (Meira næst).
Sköfatnaður,
nokkrar tegundir, seljast nú með
verksmiðjuverði.
Sturla Jónsson.
jlíynð ]áns Sigu.ðssonar
send til; Ameríku.
Eins og mörgum er kunnugt, var
ákveðið. að senda löndum vorum í
Ameríku mynd Jóns Sigurðssonar í
viðurkenningarskyni fyrir þeirra
rausnarlegu gjöf til samskotanna hjer
á landi. — Seint í Nóvember f. á.
fjekk nefndin að vita frá Kaupm.höfn
að myndastytta Jóns Sigurðssonar
væri fullgerð. En 7. Desember skrifaði
jeg, fyrir hönd samskotanefndarinnar,
brjef til prófessor Finns Jónssonar í
Kaupm.höfn, og bað hann, að sjá um
sending myudarinnar frá Kaupm.höfn
til Winnipeg, og jafnframt að greiða
flutningsgjald og ábyi gðargjald til
Winnipeg. Nægilegt fje var honum
sent með ávísan til að greiða þennan
kostnað. Jafnframt var síra Jóni
Bjarnasyni, formanni nefndarinnar í
Ameriku, sendar 2000 kr. upp í
kostnað við uppsetning myndarinnar
vestra.
En þegar prófessor Finnur fjekk
nefnt brjef, var myndasmiðurinn búinn
að senda myndina frá Kaupm.höfn til
Winnipeg upp á sitt eindæmi, og án
leyfis nefndarinnar, og án þess að greiða
flutningsgjald.
Cu
o
OQ
O
0Q
3
a*
<
yj a- <
S Ón"
M 21 c
a
0
p
K*
P
35
ef
*i
H
M
S9
IQ
5
6
V
0
11
pt
N»
M
(§1
Ot
0
2
o*
cT
CL
C3
OQ
C
P
(T>
OQ
CÞ
C3
P
P
ÍO
c
Cu
»
OQ
s ►
* P
3 í
p
0>
H"
®
0»
tr
P'
H,
0*
ef
S
3
►i
c»
a
p
n
p
VJ
p
C
OQ
03
O-
03
OQ
3
03-
P
a
P-
03
OQ
T?
c’
H>
n
p
T
K*
P
N*
►1
»3
9
tr
p,
P
0:
rr
&1
£J»
ra
os
Þegar svo prófessor Finnur vildi
leiðrjetta þetta, og greiða flutnings-
gjaldið á skrifstofu gufuskipafjelagsins,
þá fékk hann ekki að gera það, nemá
að hann greiddi fyrir simskeyti til
New York, sem hann áleit óþarfa, og
Ijet sitja við það, sem komið var.
Þegar nefndin hjer fjekk að vita
þetta, skrifaði hún sira Jóni Bjarna-
syni, og bað hann, að láta hana vita,
hve flutningsgjald og annar kostnaður
væri mikill frá Kaupm.höfn til Winni-
peg, og mundi það fje þá verða sent
hjeðan jafnskjótt, því upphaflega hefði
verið ákveðið, að senda myndina mót-
takendum kostnaðarlaust.
Ummælum ritstjóra „Yísis* um
þetta mál svara jeg engu, og met þau
lítilsvirði.
Tryggvi Ounnarsson.
Húfur,
margar tegundir, seldap
með óvanalega lágu
verði.
Sturlu Jónsson.
Manndauði af áfengiseitrun.
Skömmu fyrir áramótin bar ^vo til
í Berlin, að fjöldi manna í fátækra-
hverfunum sýktist skyndilega, og kom-
ust læknar að þeirri niðurstöðu, að
sýkin stafaði af eitrun og kenndu um
skemmdri reyktri síld. Við þeirri
eitrun á eins konar blóðvatnslækning,
og viðhöfðu þeir hana, en Bjúkling-
arnir dóu hrönnum saman í höndun-
um á þeim. En litlu síðar komust
leynilögreglumenn að því, að þeir einii
sýkt.ust af veiki þessari, er neytt höfðu
brennivins í veitingahúsum fatækra-
hverfanna, og þegar farið var að rann-
saka vínföng þau, er þar voru höfð
til sölu, kom það í Ijós, að allt brenni-
vínið var svikið, búið til úr trje-
spíritus (metyl-alkóhóli) í stað venju-
legs vínanda. Stórkaupmaður einn,
Scharmach að nafni, hafði haft um-
boðsmenn um allt, er höfðu á boð-
stólum ódýrara áfengi, en menn áttu
að venjast, og höfðu veitingamennirnir
keypt birgðir sínar hjá honum, og