Reykjavík - 03.02.1912, Qupperneq 4
20
REYKJAVlK
Áskorun
TELEGRAM!
ftl
Enestaaende
Tilbud!
Vi forœrer 2000 Kr. i Prœmier.
For at gore vore Varer bekendt overalt, bortgiver vi til enhver, som
kober hos os: et Anker-Remontoir Herre- eller Dameuhr eller en anden
værdifuld Genstand, paa Betingelse, at enhver vedlægger en Bestilling paa
en Fortrinlig Diana imit. Guldkæde og samtidig indsender Belobet derfor
1 Kr. 65 0re pr. Postanvisning eller i Frimærker.
ea ■ = Forsendelsen sker altid aldeles omgaaende pr. Post. -— —
Husk, at der med enhver Forsendelse
medfolger gratis et Uhr eller en anden
vœrdifuld Genstand.
Forsendelsen sker franko overalt.
Vort store Pi agt-Katalog over alle Arter Yarer, vedlægges
enbver Forsendelse.
Skriv straks til:
C. Christensens Varehus,
Saxogade 50, Kobenhavn "V".
Grundlngt 1895. Grundlngt 1895.
Tindlar og Yindlingar beztir og ódýrastir hjá Jóni Zoöga, Bankastræti 14.
SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR frá Karl- skála í Reyðarfirði, sem andaðist 25. f. m. á Landakotsspítalanum, verður jörðuð á Fimtudaginn 8. þ. m., og hefst útförin frá Lind- argötu 25 kl. 1 P/s árd. Oddný Jónsdóttir.
ÍJar sem hljóðfæri er til, þurfa * líka Alþýðusönglögin hans Sig- fúsar Einarssönar að vera til. Fást hjá öllum bóksölum, kosta kr. 1,25. Munið að kaupa Bændaförina 1910; kostar kr. 1,50. Fæst hjá bóksölum. Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar.
Framf'arafjelauid heldur fund í Inaðarniannahúsinn upp á lopti sunnudaginn 4. febr. kl. 5. e. h. Rætt verður um framkomna tillögu, að leggja fjelagið niðnr, er því á- ríðandi að allir fjelagsmenn, sem viija fjelaginu vel, sæki fundinn. Tr. Gunnarsson.
Hvar á að kaufka öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n.
Hjer með er alvarlega skorað á alla þá, sem eiga ó-
goldin gjöld til bæjarsjóðs, hvort heldur er vatnss-
skattnr, aukaútsvar, lóðargjald, barna-
skólagjald, sótaragjald eða hvers konar gjald
sem er, að greiða það taíarlaust.
Lögftítk á ógreiddum gjöldum byrjar aftur í
næstu viku.
Bæjargjaldkerinn.
OTfOMSNSTEOi
dar\$ka
smjörlihi cr betf.
Biðjið um \equr\d\rr\ar
„Sóley** „Ingólfur” Meh[a”eða Jsafolcf
Smjörlihið fö^$t einungi$ fra:
Offo Mönsted h/f.
Kaupmannahöfn ogfírósum
i Danmörhu.
Xlœðevzver €íeling, Viborg, Danmark
sender portofrit 10 Alen sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun finulds Chevi-
ots Klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 0re, eller 5 Alen
bredt sort, inkblaa, graanistret renulds Stof til en solid og smuk Ilerre-
dragt for kun 13 Kr. 85 0re. Ingen Risiko! Kan ombyttes eJler tilbage-
tages. Uld köbes 65 0re pr. Pd. Strikkede Klude 25 0re pr. Pd.
Ritstjóri og ábyrgðarmaöur : Stefán XtuuOlfiðBion.
Prentsmiðjan Gutenberg.
»Þarna er hann! Þarna er einhver bak við trjeð 1«
Og þannig var það í raun og veru. Foringinn sá það
sjálfur.
»Komdu fram, þú þarna!« öskraði hann, og veifaði
sverði sínu.
Allir hlóðu byssur sínar, og ætluðu að verða tilbúnir
að skjóta.
En maðurinn gaf sig nú í Ijós. Hár hans og skegg var
sítt og úfið, eins og á manni sem dvelur í útlegð.
»Hjer er jeg!« svaraði hann rólegur. »Skjótið þið bara,
ef ykkur langar til þess!«
»Hvað segir þú?« Foringinn varð hamslaus af bræði,
er hann heyrði hann tala svo djarfmannlega. »Gættu tungu
þinnar, vesata uppreistar-ómennið þitt!«
En uppreistarmaðurinn hnyklaði brúnirnar.
»Er það þýzkur herforingi, sem temur sjer slíkan munn-
söfnuð? Yitið þjer við hvern þjer eigið? Jeg er eigandi
jarðar þeirrar, sem þið eruð staddir á, jeg er Campnell greifi,
eigandi Campnells herragarðs!«
þegar hermennirnir heyrðu þelta, æptu þeir hver i kapp
við annan af fögnuði.
»Nú höfum við þá loksins náð i þig, bölvaður stjórn-
málaskúmurinn þinn!« mælti foringinn sigrihrósandi,
Hann sneri sjer að dátunum :
»Bindið hendur hans á bak aftur, og takið hann með
ykkur!«
★ * ★ ★ ★
¥ ¥ ¥ *
Inni í ibúðarhúsinu var allt komið í uppnám.
Einn af þjónunum kom æðandi inn í herbergi frúar-
innar.
107
»Greifafrú ... þeir eru búnir að handsama greifann...
jeg sá það sjálfur. . . niðri í trjágöngunum«.
»Hvað segið þjer------?«
Frúin ætlaði að hniga niður. Þjónninn varð að grípa
yfir um hana og styðja hana.
»Er þetta satt, Louis? Segið eins og er«.
Og gamli þjónninn skýrði frá þvi með grátinn í kverk-
unum, hvers hann hafði orðið áskynja: Hermennirnir voru
farnir burt aftur, og höfðu tekið húsbóndann með sjer.
Greifafrúin harkaði af sjer, og ljet þjóninn fara út frá
sjer. Svo reikaði hún inn til dóltur sinnar, er spratt ósjálf-
rátt á fætur, þegar hún sá örvæntingarsvipinn á andliti móður
sinnar.
»August hjelt þó, að hann mundi geta bjargað honum
föður sínum, og jeg treysli drengnum mínum svo vel til þess;
hann er svo hraustur og hugprúður. ó, Dorthy, Dorthy...
nú er öll von þrotin!«
Dóttirin reyndi að hugga móður sina. En það var ó-
mögulegt. Nú var hvergi huggun að finna.
»Esther! Esther!«
Röddin kom frá glugganum, er stóð opinn.
Frúin sneri sjer allt í einu við, þegar hún heyrði nafn
sitt nefnt.
Það var greifinn sjálfur.
Hann gaf henni bendingu um að hafa hljótt.
»Ljúkið þið fljótt upp fyrir mjer! Enginn hefir sjeð
mig------«
Gamli greifinn kom inn.
Hár hans og skegg var sítt og úfið, eins og á manni,
sem mánuðum saman hefir orðið að fara huldu höfði.