Reykjavík - 06.04.1912, Blaðsíða 4
56
REYKJAVÍK
I
Ht„| í| Stedmoderen j § Fortcelbng j Henru 'hréui »e J 55 <.
s Sií s« s V
lyfyj
k 1
roftrxuino , y vly* roKTÆumq
rOKTÆUMO
»Stedmoderen«
af Henrv Gréwille.
»Et Finansgeni«, 1. Bind,
af oeorges Ohnet.
tT
Nm
S
fT-ÆfiTESWIBS-HlSRWIt
»Et Finansgeni«, 2. Bind,
af Georges Olinet.
»Et Ægteskabs Historie«
af W. Heimburg.
förtelliog at
»j æurenes Syndff, 1. Bind,
af Hermann Sudermann.
»Fædrenes >ynd«, 2. Bind,
af Hermann budermann.
af anerkendte,
gode Forfat-
tere for kun:
2Kr.H
Som Reklamc for Forlaget i det nye Aar og for derigennem yderligere at foroge vor store
Kundekreds, leveres hosstaaende Romaner og Fortællinger af fremragende Forfattere for
den fabelagtige billige Pris 2 Kr. + Porto og 10 0re til Emballage. Da det er en Selvfolge,
at'denne enestaaende Reklamepakke vil blive revet bort i Lobet af forholdsvis kort Tid,
anbefaler vi Dem, som 'onsker at komme i Betragtning, at sende Ordre hurtigst muligt.
Dette Tilbud vil ikke blive gentaget!!
Obs. I Sendes pr. Postopkrævning. Forud-
betaling frabedes. Afbildningerne viser Bogernes smukke Udstyrelse. — NB. Kobes 2 Serier,
medfolger yderligere gratis den interessante Roman »Den smukke Polly«, en Kærligheds-
historie af Francis Burnet.
»Jomfrutaarnet«, 1. Bind, »Jomfrutaarnet«, 2. Bind,
af Emilie Carlén. af Emilie Carlén.
Med Illustrationer af den bekendte Kunstnerinde
Jenny Nystrom.
Bogforlaget,
Fiolstræde 33,
Telefon SI48.
Telefon 9148.
Kobenhavn.
43. Bestillingsseddel
(Kan indsendes i aaben Konvolut for 5 0re.)
I
I
Undertegnede udbedersig_
^SerierBoger
k 2 Kr. ifolge ovenstaaende Annonce.
Navn
Adresse
Skrir tydeligt,
Þar sem hljóðfæri er til, þurfa
líka Alþýðusönglögin hans Sig-
fúsar Einarssonar að vera til.
Fást hjá öllum bóksölum, kosta
kr. 1,25.
Munið að kaupa Bændaförina
1910; kostar kr. 1,50.
Fæst hjá bóksölum.
Bókaverzlun Sigf. Eijmundssonar.
Tóbaksverzlun .Jóns Zoifga
selur ódýrast neftóbak, munntóbak,
reyktóbak, vindla, cigarettur o. m. fl.
TaMmi 128. Bnnknstræti 14.
Hvar á að kaupa
öl og vín? x
En í Thomsens
Magasín,
Ritstj. og ábyrgðarm.: Stefán Runólfsson.
Prentsm. Gutenbcrg.
12
og umhyggjusemi. Mig kallaði hann »drenginn sinn«,
»eIsku-Disney« og alls konar gælunöfnum.
Að stundarkorni liðnu fór hann með okkur inn í húsið,
og sýndi okkur ákaflega dýrmætt safn af indverskum gersim-
um, og er það einkennilegasta og fegursta safn, sem Jeg hefi
sjeð á æfi minni. Og að lokum var hann orðinn svo alúð-
legur, og við honum svo kær, að hann kom með og sýndi
okkur afarstóran rúbínstein, sem indverskur fursti einn hafði
trúað honum lyriF.
Jeg skildi það svo, sem steinn þessi væri ekki eign hers-
höfðingjans, heldur ætti hann að fara með hann á fund
drottningarinnar, og sýna henni hann, og að þvi loknu ætti
hann að færa brezka rikinu steininn að gjöf frá indverska
furstanum. Hershöfðinginn bíður bara eftir leyíi til þess að
ganga á fund hennar hátignar, og óskar víst að það geti orðið
sem fyrst, til þess að hann losni við ábyrgð þá, sem á hon-
um hvílir.
Arnold hershöfðingi reyndi mikið til þess að fá okkur
til að borða með sjer miðdegisverð, en frú Lovell afsakaði
sig með þvi, að við værum áður boðin í miðdegisverð annar-
staðar. Og satt að segja varð jeg íeginn þvi, því að bæði var
jeg orðinn þreyttur, og svo skammaðist jeg mín hálfvegis
fyrir það, að vera Iengur að leika á þennan brjóstgóða, gamla
mann, sem var svo einlægur og blátt áfram. »Konan« mín
lofaði þó, að við skyldum koma bæði til hans á laugardag-
inn — það er í dag — og dvelja hjá honum til mánudags.
Svo lögðum við af stað, og var auðheyrt og auðsjeð á öllu,
að hershöfðinginn bar fullt traust til okkar.
Þegar við sátum i vagninum á leiðinni til bæjarins,
sagði frú Lovell, að jeg helði leikið snilldarlega allt það, sem
hún hefði ætlazt til, og væri hún fullkomlega ánægð með
Umhverfis ísland.
Hamri í Hatnariirði. Oddur M. Bjarnason skrifar þaðan: Jeg er
74 ára að aldri, hofi í mörg ár þjáðst af magaveiki, slæmri meltingu og nýrnaveiki,
og reynt marga lækna árangurslaust. En eftir að jeg hefi notað 5 flöskur af hinum
heimsfræga Kína-lífs-elixír, er jeg mikið betri. Jeg flyt verksmiðjueigandanum bjer
með innilegt þakklæti mitt.
Pjórsárhoiti. Sigríður Jónsdóttir, Þjórsárholti, sem nú hefir flutt sig til
Roykjavíkur, skrifar: Eftir að jeg hafði frá barnæsku þjáðst af langvinnu hægða-
leysi og andþrengslum, reyndi jeg að lokum hinn alkunna Kína-Iífs-elixír, og varð
jeg þá betri til heilsu, en jeg hafði nokkurntíma áður verið á minni 60 ára löngu æfi.
Hja>ílí. Guðbjörg Hansdóttir, Kárastíg 8, skrifar: Jeg hefi í tvö ár
verið mjög lasin af brjóstveiki og taukaveiklun, en eftir að hafa notað 4 flöskur af
Kína-lífs-elixír, líður mjer mikíð betur, og jeg vil þess vegna ekki án þessa góða
bitters vera.
IVjálgiStödtim, 1 lúna víifmssýsln. Steingrímur Jónatansson skrif-
ar: Jeg var í tvö ár mjög slæmur af illkynjaðri magaveiki, og gat mjer aidrei batnað
til fulls; jeg reyndi þá nokkrar flöskur af hinum alkunna Kína lífs-elixír, og batnaði
þá æ betur og betur. Jeg vil nú ckki án hans vera, og gef öllum, sem þjást af
líkum sjúkleika, það ráð, að reyna þennan ágæta bitter.
Siinbakoti, EyrarbaUlia. Jóhanna Steinsdóttir skrifar: Jeg er
43 ára, og hefi i 14 ár þjáðst af nýrnatæringu og þar af leiðandi veiklun, en af
öllum þeim læknisiyfjum, sem jeg hefi notað, hefir ekkert styrkt mig og fjörgað eins
vel, og hinn frægi Kína-lífs-elixír.
Reykjavíls. Halldór Jónsson, Hlíðarhúsum, skrifar: í fimmtán ár hefijeg
notað hinn heimsfræga Kína-iífs-eiixir við lystarleysi og magakvefi, og mjer hefir ætíð
fundist jeg verða að nýjum manni, cr jeg hefi neytt elixírsins.
Hinn eini ósvikni Kína-lífs-elixír kostar að
eints kr. flaskan, og fæst alstaðar á íslandi, en ósvik-
inn er hann að eins búinn til af Waldemar I'eter-
sen, JF’rederilishavn, líöbenliavn.
Klsðevæver €ðelittg, Viborg, Sanmark
sender portofrit 10 Alen sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun finulds Chevi-
ots Klæde til en flot IJamekjole for kun 8 Kr. 85 0re, eller 5 Alen
bredt sort, inkblaa, graanistret renulds Stof til en solid og smuk Ilerre-
drag't for kun 13 Kr. 85 0re. Ingen Risiko! Kan ombyttes eller tilbage-
tages. Uld köbes 65 0re pr. Pd. Strikkede Klude 25 0re pr. Pd.
Sýning á handavinnu í kvöldskólan-
um í Bergstaðastræti 3 verður opin báða
hátíðisdagana frá 10-
menning.
-4 e. m. fyrir al-