Reykjavík

Issue

Reykjavík - 27.07.1912, Page 2

Reykjavík - 27.07.1912, Page 2
118 ---- REYKJAVlK frá Stokkhólmi. Fréttaritari „Reykjavíknr“ segir frá. St.h. 11. júli 1912. Ég býst við að "þið heima séuð búin að íá fregnir um hvernig íór um þátt- töku okkar íslendinganna í skrúðgöng- unni inn á Stadion 1. daginn. Það stóð prentað á dagskránni að íslend- ingar skyldu ganga sér, næstir Dönum, en þá kom Fritz Hansen til skjalanna hafi verið íailegasta íþróttasýningin sem hingað til hafi verið sýnd á Stadion. Glímt hafa þeir og fyrir formanni alþjóðanefndar Olympiu-leikanna, sá er nefndur Pierre de Coubertin. Hann vill fá þá til að koma suður til P^rísar- borgar, að kenna hana þar. Var hann stórum hrifinn af hve fögur íþrótt hún væri. Glímumennirnir fara héðan til Malmö þ. 17. og glíma þar á íþróttamóti. Er heitið þrennum verðlaunum, auk þess fá þeir kostnað allan greiddan. # cq ca -Ö cd stít M a sO S u ’-Ö «o fl fl ö Cð -*-a © B co fl - <9 a, | •O «3 *o O fr! 5 ö o æ Z ö 50 á3 . œ 'Cí S” -M 5 i; S P4 §> © 'S e cð pO Pt cð fl u 3 *o 'fl PQ fl ^3 ° 3 tí I .í § nfl fl © a GG u S> V- 03 a bo o tO cö 5 ^4 fl I fl § eð a . TS Ö e3 -=* M a .'S a ca _fl ’-+3 :0 o u* ® *o 5 i <g § § -s fl « ‘P a . sp ^ a 6 £ £ pfl fl bo © cö b£> « «o t* a0 §5- § a::i £®;s 0 s - S4 ’ozi oj a © h A »03 'fl -"fl & « £ £ B 7=3 > S .B* ® iS i: 3 .a * t' Þ=- U >3 -O OJ á cd 2 C "S P.S á S -§ 8 3 g a? S 3 1895. 50 ára afmæli alþingis. W Edinborg stáá i Sigurjón hefir staðið sig mætavel. Hann glímir í miðþungaflokki B (alt að 165 ®) í grísk rómversku glímunni. Giímdi fyrst við Finnlending og lagði hann eftir liðugan|hálftíma. Þetta var 7. þ. m. Næsta dag átti hann við annan Finna, Salila að nafni; sá hinn sami, sem lagði bezta glímumann Dana í K.höfn í vor. Sigurjón lagði hann á einni mínútu. Hann hvíldist nú í einn dag, en þ. 10. átti hann við þriðja Finnann, Oskar Wiklund að nafni. Sá var talinn beztur glímu- maður í þeim flokki. Varð þeirra at- gangur bæði langur og harður. Átt- ust þeir við í 3 leikbil (3 hálftíma), en þá var Finnanum dæmdur sigurinn með 1 Point. Finninn gekk þó lam- aður frá þessum leik og glímdi ekki oftar. Þremur klukkutímum síðar þreytti Sigurjón fang við 4. Finnann og snaraði honum á 2 mínútum. Innkaupin i Edinborg* auka g-leði -- minka sorg’. og ætlaði að demba íslendingum milli Dana, sem eru hátt á 8. hundrað. — Þeir sátu því heima. Glíman var sýnd í Stadion 7. þ. m. kl. 7l/i síðd. íþróttum£þann dag var lokið og menn því orðnir þreyttir. Urðu því ekki eins margir áhorfendur sem skyldi. Glímuna á því að sýna aftur síðar. Mörgum hér|hefir fund- ist mikið til hennar |koma, og hún hlotið ioflegasta umtal í blöðunum. Segir einn maður, sem taiinn er’^að' hafa gott vit á íþróttum, að glíman Stóðu nú ekki£uppi nema 9 manns aí 65 alls. Þótti þá allvænlega horfast fyrir Sigurjóni. Töldu blöðin hér hann hættulegastan þeim manni, sem þau viidu helzt að sigraði. Það var Svíi. Næst átti | Sigurjón við ungverskan glimumann, Béla Varga. Sá hóf Sigur- jón á loft, tók um mittið á honum aftan frá ^ogflkastaði honum yfir sig. Sigurjón komfþví miður niður á herð- arnar, en það mátti hreinasta tilviijun heita, var hann dæmdur fallinn, sem von var, og gekk þá úr. Jón Halldórsson hefir reynt sig í 100 metra hlaúpum. Þeir voru 4 í „heat“- inu og varð Jón þriðji af þeim. Fekk hann því ekki að reyna sig í loka- skeiðinu, enda ekki heiglum hent, að etja þar við Ameríkumenn. Þeir fengu öll verðlaunin. Evrópumenn komust ekki að í þrautahlaupinu. Maraþon-hlaupinu er nú lokið. Fyrst- ur varð McArthur og er frá Suður- Afriku. Hann rann skeiðið á 2 tím. 36 mín. 544/s sek. Næstur honum kom samlandi hans, Gitsham, en sá þriðji var Bandaríkjamaður, Strobins að nafni. Það þykir mest frægð einhver í 01- ympíuleikunum, að vinna Maraþon- verðlaunin. Koncert. Frú Johanne Sæmundsen söng í Bárubúð á Sunnudagskvöldið var. Ég hafði búist við mikilli ánægju af að hlusta á hana, bæði hafði ég heyrt látið vel af fyrri söngskemtun hennar og svo þótti mér hún hafa valið sér smekkleg lög. Frúin hefir líka mikla og vel æfða rödd, en þess vegna er hálf óþægilegt að heyra svo háar og hvellar rokur að maður hrekkur í kút, sömuleiðis er skjálfti í röddinni, svo maður er ekki altaf viss um hvaða tón frúin tekur. Þetta hvorttveggja þótti mér spilla á- nægjunni. Tvö lög vil ég þó sérstaklega til- nefna, sem unun var að hlusta á. Annað var Efteraar, eftir Lange- Múller, en hitt Serenade úr Ruy Blas. Fyrra lagið var sungið með tilfinningu, og svo næmum skilningi, að ómögu- legt var annað en finna meiningu í hverjum tón. Seinna lagið var aðal- lega komið undir teknik, en hana hefir frúin. Hissa er ég á að frúnni skyldi detta í hug að láta mann leika á fiðlu með söngnum, sem ekki getur almennilega sþilað hreint, og það í jafn fallegu lagi og „Englenes Sang“. Hamar. ---------------------—• 1 sMatnaðarrerzlimJóns Stefánssonar Laugaveg 14 gerast þau beztu kaup, sem hægt er að fá í bænum. T. d.: Kvenstígvjel á 5 kr. Karlm.stígvjel á 6 kr. 60 a. UaDnskaðar á Yesturlandi. Þess var getið í síðasta blaði, að menn væru orðnir hræddir um að þilskipið „Síldin“ frá ísafirði hefði farist. Það er nú talið áreiðanlegt. Skipið var eign Ásgeirs Ásgeirssonar, og á því 9 manns : 1. Kristján Jóhannesson, skipstjóri, kvæntur maður, Dýrafirði. 2. Guðm. Matthíasson frá Skálará í Þingeyrar- hreppi, stýrimaður, kvæntur. 3. Þór- arinn Matthíasson, bróðir stýrimanns. 4. Guðm. Guðmundsson, Hrauni, lætur eftir sig konu og 12 börn. 5. Jón Guðmundsson, Árnargnúp. 6. Jóhann Magnússon s. st. 7. Skarphéðinn Gestsson frá Skálará. 8. Jón Friðriks- son frá Suðureyri í Súgandafirði. Einn kunnum vér ekki að nefna. Bátur fórst um miðjan mánuðinn í Aðalvík vestra, og á honum þrír menn: Finnbogi Rútur, sonur séra Magnúsar á Stað, Þórarinn Þórarinsson, stjúp- sonur hans og Kr. Kristjánsson vinnu- maður frá Stað. V erzlun Guðrúnar Jónasson A.ðalstroeti 8. Bezt, fjölbreyttast og ódýrast iÆLGÆTI og ÁVEVTIR í bænum. Alls þrifnaðar gætt við afgreiðsluna. Krá útlöndum. Panamaskurðurinn. Fyrir Kon- gressinum í Washington liggur nú frv. til laga um Panamaskurðinn, einkum utíi það hver gjöld skip skuli greiða er um skurðinn fara eftir að hann er fullgjör. Fulltrúadeildin hefir samþykt frv., en öldungadeildin sett nefnd í það, sem ræður til að breyla frv. mjög. Það e'ru deildirnar þó sam- mála um, að leyfa strandferðaskipum Bandaríkjamanna fría ferð um sundið, öðrum en þeim sem járnbrautarfélög eiga að ráða mestu um. Frumvarp þetta mælist illa fyrir bjá öðrum þjóðum, einkúín þó með Canada- mönnum og Bretum. Canadabúar kveða ómögulegt að keppa við Bandaríkjamenn um flutning og farþega sjóleiðis milli austur- og vesturstrandar Canada, ef þeirra skip eigi að greiða há gjöld í Panama. en hinir að vera lausir við þau. Telja þeir, eða Bretar fyrir þeirra hönd, að hér sé um brot á þjóðar- samningi að ræða, og hefir sendiherra Breta í Washington ritað Bandaríkja- stjórn á þá leið, og mælt á móti að frv. yrði gjört að lögum. Bandaríkjamenn segja aftur á móti, að frv. sé ekki brot á samning þeirra við Breta. í þeim samning sé Bret- um heitinn sá réttur um skip sín, er aðrar þjóðir hafi beztan. Telja sig því hafa heimild til að ívilna sínum eigin skipum. Ítalía. Það má segja, að það hjakki í sama farinu fyrir ítölum í Tripolis. Þeir vinna þar lítið á síðan fyrstu vik- urnar. Laust fyrir miðjan mánuðinn náðu þeir á vald sitt bænum Misurata, sem er í austur frá höfuðborginni. Varð skæður bardagi áður Tyrkir gæfu borg- ina upp. í Ítalíu er nýlokið alkunnu glæpa- máli, Camorra-málinu svonefnda, sem staðið hefir yfir mjög lengi. Um 40 manns voru ákærðir, sex þeirra fyrir að myrða hjón í Neapel árið 1906, en hinir fyrir meiri og minni þátttöku í morðinu, og fyrir að hafa myndað glæpamannafélag. Allir voru dæmdir sekir, og refsingar lagðar á þá, þetta frá 4 ára til 30 ára hegningarvinnu eftir málavöxtum. Forsetakosningin. Þar þykir nú mestu máli skifta hvort Roosevelt haldi áfram að mynda nýjan flokk nú þegar sérveldismenn hafa tilnefnt jafn frjálslyndan mann og Dr. Wilson. Þýzka skemtiskipið, sem hér var í vik- unni, hafði fengið loftskeyti um það að fylgismenn Roosevelt í Michigan- ríki hefðu haldið fund með sér og tilnefnt Roosevelt þar, eða öllu heldur kosið menn á tilnefningarfund, er halda á í Ágústmánuði. Þetta var fyrsti fundur Roosevelt-manna. Bendir þetta til þess að hann sé enn ekki af baki dottinn.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.