Reykjavík - 14.09.1912, Side 2
146
REYKJAVlK
framleiísla á steinolin.
Ameríka er mesta steinolíuland í
heimi, og mátti heita eitt um hituna
þangað til íyrir liðugum 30 árum. Á
síðari árum hefir steinolíuframleiðsla
aukist mjög í ýmsum löndum, einkum
þó í Rússlandi. Það er talið, að nú
sé framleidd 35 milj. tonna af stein-
olíu. Af því eru 64 af hundraði fram-
leidd í Ameríku, 21 af hundraði í Rúss-
landi, og eru þá ein 15 af hundraði
sem koma á önnur lönd, svo sem
feller átti þar, kringum 1860. Tíu ár-
um síðar var stofnað „The Standard
Oil Co. of Ohio“, og var hiutaféð 1 miij.
dollara.’i [ Árið 1881 var þessu félagi
breytt í „Standard Oil Trust“, og var
samlagsféð 70 miij. dollara. Var þetta
írummynd annara amerískra samsteypu-
félaga (Trusts). Um 40 olíufélög gengu
í „hringinn", og var yfirstjórn þeirra
falin 9 mönnum. Árið 1891 var þetta
félag rofið, en 8 árum siðar var
„Standard Oil Co. of New Jersey11
stofnað, og gengu þá í það 60 félög.
^
03 *etí
t=3 C-D
C_D
(=4
& Ö
C—i S
co «2
“ a s
co 03 '53
taX) .—i
S Sé S
f—1 t=3 O
53 <=>
O- C=l
ca
æ
>-
S—.
C=3
= c3 ^3
Þessi 60 félög ráku steinolíuverzlun
eftir sem áður í eigin nafni, en vitan-
legt að yfirstjórn þeirra allra var í
höndum fárra manna. Bandaríkjastjórn
átti í miklu stímabraki með að fá
rofið þennan íélagsskap, og tókst það
loks fyrir tveim árum. Á fyrstu 8
árum aldarinnar gaf félag þetta hlut-
höfum 36°/o upp í 48°/«.
[Að mestu úr „Tidens Tegn“].
Haínarmálið.
Um það er aukafundur í bæjar-
stjórninni í dag. Mælt er að hafnar-
neíndin leggi til að gengið sé að til-
boði Monbergs. Jón Þorláksson gjörir
ágreinings-átkvæði. Vill að vísu ganga
að boði Monbergs, en vill fyrst fá
nánari upplýsingar frá honum.
se «=
sa s tt
!=< 83 Í3
s S3 fc
c=) =3 >-
Innkaupin 1
Edinborg
auka gleði —
minka sorg*.
Þýzkaland, Indland, Japan o. fl. Ýmis-
legt virðist benda til að Ameríka muni
hér eftir ekki ráða eins miklu á stein-
olíumarkaðinum og hingað til. í Rúss-
landi eru sagðar óþrjótandi steinolíu-
uppsprettur.
Elzta og voldugasta félag í heimi í
þessari grein, er „Standard Oil Co.“.
Það er orðið 40 ára gamalt, eða vel
það. Setti það sér að markmiði í upp-
hafi, að ná tökum á allri steinolíu-
verzlun heimsins. Fyrsti visir til fé-
lagsins var ofurlítil steinolíu-hreinsunar-
stöð við Erie-vatnið, sem John D. Rocke-
Húsnauð í Kristjaníu.
í Kristjaníu er svo ilt orðið að fá
húsnæði, að bæjarstjórnin hefir sam-
þykt að láta smíða í haust hús til í-
búðar fyrir verkamenn. Húseigendur
hafa óspart notað sér þetta ástand,
einkum mælist illa fyrir að þeir haía
sætt færi að segja fjölskyidumönnum
upp húsnæði.
1000 Kr. udloves, hvis Uhret ikke er stemplet i Bagkassen 0,800, som
er Stemplet paa alle ægte Solv-Uhre.
Yore ægte SoIy 36 Kroners Uhre sælger vi i disse
Dage til 15 Kr. pr. Stk.
Læs nedenstaaende Bekendtgorelse:
ille Ire er stemplede lste ÍTalilBt.
Da vi agter at udvide vor en gros Forretning i Uhre ganske betydeligt, er
det derfor nodvendigt for os at faa trygt et meget stort Katalog, og til Brug
i dette Katalog vilde vi onske at faa mange gode Anbefalinger om vore Uhre,
og af den Grund udsælger vi 200 Stkr. ægte Solv Herre- og Dameuhre 21 Kr.
under almindelig Butikspris. Uhrene er, hvad enhver vil forstaa, med aller-
bedste Værk og Stemplet paa Uhret iste Kvalitet og meget sværre Kasser, for-
gyldte Kanter, nojagtig aftrukue og regulerede, samt skriftelig Garanti medfolger
hvert Uhr paa 6 Aar; saa enhver kan da forstaa, at der nu virkelig tilbydes
Lejlighed til at faa sig et Uhr til en billig Pris. — Og alle, der kober Uhret,
beder vi derfor hofligst om at tilsende os en Anbefaling, som De mener at Uhret
er værd, og kan alle være forvisset om, at vi vil gore vor yderste Flid for at
ikke et eneste Uhr af disse 200 Stkr. Uhre skal vise sig at gaa daarligt, og
giver vi derfor 6 Aars skriftelig Garanti.
Nu til Slut vil vi dog bede Dem ikke at forveksle vore Uhre med, hvad
der saa ofte tilbydes af billige Uhre, da vi nodig vil lægge Navn til en saadan
Forretning, som ogsaa alle vore Kunder i hele Danmark ved, at vi behandler
enhver med storst og mest mulig Akkuratesse, og har vi alene derved opnaaet
en meget stor, fast Kundekreds, og bedes nu alle i egen Interesse indsende
Deres Ordre straks, da dette lille Parti til denne Pris snart vil være reven bort.
Det er kun 15 Kr. -f- 40 0re til Porto for det bedste ægte Solvuhr, der eksi-
sterer, með Stemplet iste Kvalitet; det er jo Bevis paa, at Uhret er godt.
Tages paa en Gang 2 Uhre sendes de franco.
Samtidig udsælger vi et Parti Uhrkæder i Guld Double, med 10 Aars
Garanti for Holdbarhed, til 3 kr. pr. Stk. Bedom eller forhor dem, hvad De
andre Steder betaler for en Uhrkæder med 10 Aars Garanti, saa vil de for-
bauses ved at hore en Forskel, og er De i Tvivl om, at vore Uhre ikke svarer
til, hvad vi skriver, da forhor, hvad De i Deres Eng kan kobe et ægte Solvuhr
af iste Kvalitet for, med 6 Aars skriftelig Garanti, saa vil de komme til at er-
fare, at de maa vist helst endda saa hurtig som muligt skrive til Horsens
efter et Uhr, og kan De være forvisset om, at vi skal behandle Dem saadan,
at De altid skal sige, at De aldrig skal kobe et Uhr andre Steder end fra Hansen
&. Co. i Horsens, og tillader vi os nu at henstille til Dem selv om straks at
skrive, hvis De vil sikre Dem et af vore 36 Kr’s Uhre til 15 kr. — med 6
Aars skriftelig Garanti.
NB. Skriv Deres Adresse tydeligt. Ærb.
H. Hansen & Co.
Adressen er:
H. Hansen & Co. — Uhre en gros & en detail.
Sondergatle 25 — Horsens.
Danmark.
Öndunga-svik.
í „Tidens Tegn" 16. f. m. er skýrt
frá því, að Mrs. Wriedt anda-miðill,
sem verið heflr á skrifstofu Júlíu í
Lundúnum, og var þar miðill þegar
William Stead birtist í vor og sagði frá
Titanic-slysinu, hafi komið til Krist-
janíu og haft þar anda-sýningar.
(Haraldur prófessor Níelsson ritaði um
þessa konu, í sambandi við Júlíu-
skrifstofuna, í „ísafold" um daginn).
Fjórum mönnum var boðið að vera
við sumar anda-sýningarnar, og gæta
að hvort svik væru í tafli. Próf.
Birkeland er nafnkunnastur þessara
fjögra manna.
í sMatnaðamrzlnn Jóns Steíánssonar
Laugaveg 14
gerast þau beztu kaup, sem hægt er
að fá i bænum. T. d.: Kvenstígvjel
á 5 kr. Karlm.8tígvjel á 6 kr. 50 a.
Þegar þeir voru ekki við, gengu
anda-sýningarnar ágætlega. Menn áttu
þá tal við látna ættingja og vini, og
andarnir urðu sýnilegir. Mrs. Wriedt
hafði lúður á sýningum þessum, sem
var á sífeldu kviki. Andarnir töluðu
ýmsum tungum.
Þegar aftur á móti próf. Birkeland
og félagar hans voru við, bar svo að
segja ekkerl til, sumum fannst þó þeir
heyra einhverjar raddir. Lúðurinn var
þó á kviki. Svo hafði verið um samið
að þeir Birkeland íengju að vera á
7 sýningum. Á fjórðu sýningunni
fékk Birkeiand að halda um báðar
hendur Mrs. Wriedt, og þegar þeir
höfðu setið í hálfa klukkustund heyrðu
þeir háan hvell í lúðrinum, hlupu þeir
iþá til og tóku hann, var þá af honum
isprengiefnalykt og dögg innan í hon-
V erzlnn
Gnðrúnar Jónasson
Aðalstrœti 8.
Bezt, fjölbreyttast og órtýrast
8ÆLGÆTI og ÁVEXTIR
í bænum.
Alls þrifnaðar gætt við afgreiðsluna.
I ... I
um. Þeir höfðu lúðurinn burt með
sér til rannsaks á efnafræðisstofu.
Hefir efnafræðingur sá, er lúðurinn
skoðaði, látið það álit uppi, að enginn
vafi sé á því að sprenging hafi orðið
í lúðrinum, og getur hann þess enn-
fremur, að það séu að sjálfsögðu þessar
sprengingar sem setji lúðurinn á stað.
Hann ætlar að smíða sér annan lúður
eftir lúður Mrs. Wriedt, og sjá svo
hvort þessu sé ekki svo farið.
Þess þarf varla að get.a, að þeir
Birkeland fengu ekki að vera við fleiri
sýningar. Næsta dag hélt frúin áfram
sýningum sínum fyrir fólki, sem trúað
var á þær, og þótti þá takast ágætlega.
Blaðið endar frásögn sína á þessa leið:
Mál þetta er til mikils álitshnekkis fyrir
hina heimsfrægu „Skrifstofu Júlíu“.
Sýningarnar í gær — þar sem enginn
var til eftirlits — draga ekki úr áhrif-
um þess álits, er próf. Birkeland, svo
mætur maður, hefir uppi látið, þótt
þær tækjust ágætlega, og hrifu þá
sem trúaðir eru í þeim efnum.
— Þessi undarlegu fyrirbrigði geta
sumpart stafað af hugsanaáhrifum og
sumpart af dáleiðslu, eða þá að þau
megi skýra með áþekkum orsökum
og þeim, sem settu anda-lúðurinn á
stað. Sén menn orðnir uppvísir að
svikum í einu atriði, þá er tiltrúin
farin.