Reykjavík

Issue

Reykjavík - 21.09.1912, Page 4

Reykjavík - 21.09.1912, Page 4
152 REYKJAVÍK Kcétttra' —- — i*msamrnBmmmm^mmm*mm.^mmmm*mm (^aj) bragðgoft nœringQrgoft endingargott SÆCxtrahH Slys og meinabót. Fyrir all-löngu henti það slys landa vorn, Sigtrygg Jóhannesson hér í bænum, i sumar, að hann fótbrotnaði, og hefir legið rúmfastur siðan. Slysið vildi þannig til, að hann tók hesta sína og vagn, sem hann er vanur að keyra, og lagði aí stað frá „steibl- unni“, en tók þá strax eftir því, að stöngin var laus í vagninum. Hestarnir tóku þegar á rás, er út kom, norður Smith-street og yfir Portage Ave. Þá var umferðin þar sem mest af vögnum og fólki, og var mikil mildi, að enginn skyldi verða fyrir hestunum. Þeir sem horfðu á, þakka það Sigtryggi, með þvi að hann lét sér ekki bylt við verða, heldur hélt taumhaldinu og vék til hestunum, þó hart færu. Þegar kom norður að Ellice Ave, vildi hann stöðva þá með þvi að víkja þeim inn i það stræti, og tókst það vonum betur. Hestamir tóku skarpan bug inn í strætið, en vagninn hélt þeirri steínu, sem hann hafði, er stöngin var laus, urðu með skjótri svipan þeir atburðir að annar hesturinn féll og lá sem dauður, en vagninn rann á símastaur og molbrotnaði. Sigtryggur vissi ekki af sér fyr en hann lá á götustéttinni með ann- an fótinn í vagninum, og gat ekki hreyft hann. Var nú næsta iæknis vitjað, sem var Dr. Hutchinson: lét hann færa hinn meidda til spítala og fylgdi honum sjálfur og bjó um meiðslin. Var maðurinn lærbrotinn, en hafði engan annan áverka. Hann lá svo sex vikur á spitalanum í umbúðum, var að því búnu fluttur heim. Kom þá í ljós að sá leggurinn var styttri, sem brotinn var, og mjög máttlítill; hafði beinið gróið skakt saman, en fóturinn var manninum ónýtur. Læknirinn sótti þá Dr. Brandson til umráða. Skar hann inn á brotið, braut legginn á ný og meitlaði af þá bólgu, sem á beininu var, setti saman brotin í réttar steliingar, og skeytti saman með stálspöng, er hann skrúf- aði á beinið. Er svo sagt, að spöngin geri ekkert til þegar frá líður, en er nauðsynleg til að halda brotunum 1 skorðum. Tryggvi er hinn hressasti, og því fegnastur að hafa heilan fót, þó spengdur sé. Þess mun vera getið allviða í sögum, að bein hafi gróið skakt saman og verið brotin upp, en frægast er það, er Loptur biskups- son lét „brjóta upp“ fót sinn, er skakt hafði gróið, og sagði sjálfur fyrir hvemig setja skyldi saman, varð síðan „óhaltur at kalla“. Tryggvi stóð það betur að vígi, en Loptur, að hann þurfti ekki að segja sjálfur til um meðferðina á beinbrotinu, enda verður hann alheill að lokum. [„Lögberg“J. jjzjarsimiun. Fyrir meira en ári bað maður hér í bænum um talsíma lieim til sín, en var þá sagt, að skiftiborð vantaði, svo hann gæti ekki fengið símann, en að það kæmi með næsta skipi. Nú hefir maðurinn komið við og við að spyrja um borðið síðan, en alt af fengið sama svarið, að það kæmi með næsta skipi. En skipið er ekki komið enn. Hvenær kemur það ? Afgreiðslan á lestrarsal Landsbóhasafnsins. Kvartað er yfir því, að ekki sé hægt að fá lánaðai fram á lestrarsaiinn í Landsbókasafninu ýmsar íslenzkar bækur, þótt ekki séu nema fárra ára gamiar. Bókavörður segir þær ekki til. Má það þó undarlegt virðast, þar sem bókasafnið fær alt af 2 eintök af hverri bók og pésa sem út kemur hér á landi. Hverju er hér um að kenna? Jjefir nokkur hingað til boðið Kvenstígvél fyrir..............Kr. 4.65 —„— betri fyrir...........5.35 Karlm.stígvél fyrir.............— 5.65 —„— betri fyrir...............— 5.90 Alt vaiuliió Chevreaux. Kallegt útlit. — Derby-siiió. Lakkskinn á tám. Hermannadiælar, Sterkir telpuskór úr llov, allar stærðir, á -t krónur. Sent burðargjaldsfrítt, ef borgun fylgir pöntun. Sendið mál eða mót af fætinum — Engir milliliðir. Skoiö i re t „Direkte“ Gothersgade 03. Köbenhavn K. Jarlers Antikvariat. Leverandor til Biblioteket i Isaíjord. Stort Lager af brugte Boger. - Kataloger sendes gratis. Udenbyes Ordre ekspederes med storste Omhu. 61. Xongevej 134. Xobenhavn V. Netjagarn flmmþætt, með jöfnum gildleik og fjórþætt, eftir áliti vanra sjó- manna mjög fallegt, er nýkomið í Austurstræti 1. ÁSG. G. GUNNLAUGSSON & Co. ^I Umhverfis ísland. Hamri í Hatnarlirði. Oddur M. Bjarnason skrifar þaðan: Jeg er 74 ára að aldri, hefi í mörg ár þjáðst af magaveiki, slæmri meltingu og nýrnaveiki, og reynt, marga lækna árangurslaust. En eftir að jeg hefi notað 5 flöskur af hinum heimsfræga Kína-lífs-elixír, er jeg mikið betri. Jeg flyt verksmiðjueigandanum bjer með innilegt þakklæti mitt. I*j órsArholti. Sigríður Jónsdóttir, Þjórsárholti, sem nú hefir flutt sig til Reykjavíkur, skrifar: Eftir að jeg hafði frá barnæsku þjáðst af langvinnu hægða- leysi og andþrengslum, reyndi jeg að lokum hinn alkunna Kína-lífs-elixir, og varð jeg þá betri til heilsu, en jeg hafði nokkumtíma áður verið á minni 60 ára löngu æfi. Kcykjavík. Guðbjörg Hansdóttir, Kárastíg 8, skrifar: Jeg hefi í tvö ár verið mjög lasin af brjóstveiki og taukaveiklun, en eftir að hafa notað 4 flöskur af Kína-lífs-elixír, líður mjer mikíð betur, og jeg vil þess vegna ekki án þessa góða bitters vera. IVjíílsstödiiMi, Húnavatnssýsln. Steingrimur Jónatansson skrif- ar: Jeg var í tvö ár mjög slæmur af illkynjaðri magaveiki, og gat mjer aldrei batnað til fulls; jeg reyndi þá nokkrar flöskur af hinum alkunna Kína-lífs-elixír, og batnaði þá æ betur og betur. Jeg vil nú ekki án hans vera, og gef öllum, sem þjást af líkum sjúkleika, það ráð, að reyna þennan ágæta bitter. Simbakoti, Eyrarbakka. Jóhanna Steinsdóttir skrifar: Jeg er 43 ára, og hefi í 14 ár þjáðst af nýrnatæringu og þar af leiðandi veiklun, en af öllum þeim læknislyfjum, sem jeg hefi notað, hefir ekkert styrkt mig og fjörgað eins vel, og hinn frægi Kína-lífs-elixír. Reykj a,-víl£. Halldór Jónsson, Hliðarhúsum, skrifar: í fimmtán ár hefijeg notað hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír við lystarleysi og magakvefi, og mjer hefir ætíð fundist jeg verða að nýjum manni, er jeg hefi neytt elixírsins. ílinn eini ósvikni Ivírux-líí ss-elixír- koslar að eins 2 l<r-. flaskan, og fæst alstaðar á íslandi, en ósvils:- inn er hann að eins búinn til af Waldemar I »et,er- sen, Frederikshavn, Köbenhavn. Hjálpræðisherinn. Þar er tekinn við stjóm í stað Booth sáluga, sonur hans, Bramwell Booth að nafni. Jarðarför Booth „generals" fór fram í Lundúnum 29. f. m., og var gjör með mikilli viðhöfn. Skrifið eftir* III creme, alullar fermingar Caschemir 0,75— 1,00. — Príma grátt Kjóla-vergarn 0,50. Röndótt Kjóla-vergarn 0,50-0,63.—Blátt, haldgott Kjóla-cheviot 0,70. — Eallegt og vandað heima-ofið Kjólaklæði af öllum lit- um 0,75. — Fallegt, röndótt vetrarkjólaefni 0,80. — Ekta blátt Kamgarns-cheviot 1,00. Svörtogmisl. Kjólatau afýmsum tegundum 0,85—1,00—1,15—1,35. 2 álna breið Karlmannsfataefni 2,00— 2,35—3,00. — Níðslerkt drengjatau 1,00. Skólafataefui grátt 1,35.—Ekta blátt sterkt drengja-cheviot l,15.-Hiðalþektaórabelgja cheviot, fínt 2,00—stórgert 2,36-bezt 2,65. Ekta blátt neðri-hluta cheviot 1,15. — Svart fallegt klæði 2,00. — Ekta blátt Kamgarns- serges í alklæðnaði frá 2,00.—Grá- og græn- röndótt efni í hversdags niðurhluta 1,00— 1,16.—Þykk kápu- og frakkaefni 2,00—2,35 —2,75.—Kápu-plyds svart og allavega litt. Okkar alþéktu ekta bláu józku „ Jachtklub- serger“, í karlmannsföt og kvenklæðnaði 3,15—4,00—5,00. —Ágæt hestateppi4,00— 5,00. — Falleg ferðateppi 5,00—6,50. — Hlý ullar-rúmteppi3,50—4,00—5,00. Vörurnar sendast burðargjaldsfrítt. Hreinar prjóna- tuskur eru teknar í skiftum iyrir vörur á 60 aura kílóið. XJll er borguð með 1,00—1,50 hvert kiló. Jydsk Kjoleklæd e,h u s. Kdbmagergade 46. Kpbenliavn K. fioJlir-lioliiijar, sem og alls konar Zóbak oe Szlgzti, selur enginn hér á landi jajn-oðýrt, hvort heldur í stór- eða smákaup- um, eins og vér. Laugaveg 5. Qarl jSdrusson. €ggert Claessen, yfirréttarmálafintijingsmaður. PÓKthússtr. 17. Talsiíml 16. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Sveinn Björnsson yfirdómslögmaður. er fluttur í Haíuarstræti 33. Skrifstofntími 9—2 og 4—6. Hittist venjnlega sjálfnr 11—12 og 4—5. ýRvinnuskrijstoja íslauds útvegar körlum og konum atvinnu, og útgerðarmönnum, bændum og búendum vinnukraft. — Ómissandi milliliður sem allir ættu að nota. Skrásetningargjald 2 krónur. Skrifstofutími kl. 5—7 siðd. — Grettisgötu 38. Sig. Björnsson. _________________________[—ali. bl. Yerzlun Jóns Zoega selur ódýrast neftóbak, munntóbak, reyktóbak, vindla, cigarettur o. m. fl. Talsimi 128. Banknstræti 14. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsm. Gutenberg.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.