Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 14.12.1912, Blaðsíða 1

Reykjavík - 14.12.1912, Blaðsíða 1
1R e v fc ] a v t k. XIII., 53 Lauffardag1 14. Desember 1912 XIII., 53 1 r 1 r 1 til morguns to æ s_ «+-* co X— =s co =3 < rar JOLASALAN 1 ! því sem gjöra h j á ÁRNA EIRlKSSYNI ^sé A ustnrstræti 6. Eftir helgina „£/• hver sidastur tíl Jóla“. Þessa 7 virku daga fer alt sem sérstaklega er œtlað til jólagjafa og jólagleði. Skrifið þetta ekki bak við eyrað, því þá kannske gleymist það, en komið strax. Fram að Jólum og alla vikuna milli Jóla og Nýárs veitir verzlunin sérstök vildarkjör sínum viðskiptamönnum nýjum sem gömlum. Lítið í gluggana á mánudagsmorguninn! ~ i________i > c co “S co æ <J> A usturstræti 6. "~í-------i. Munið eftir! 10—30% afsláttur á Vefnaðarvöru, Leir og Emailleruðum vörum, verður gefinn til Jóla, í verslun Jóns Helgasonar frá Hjalla. Ritstj.: Björn IPálsson cand. jur. Talsimi 215. Kirkjustræti 12 Pósthólf A 41. Heima daglega kl. 4—5. Úr ferð ráðherra. Það vóru aðallega þrjú erindi, sem ráðherra var falið að reka í utanför sinni: að reyna að fá einhverjum strandferðum haldið uppi næsta ár; að útvega landssjóði lán; og að leita hófanna við Dani í sambandsmálinu. Um strandferðirnar var mjög ilt afstöðu. Skipaleigur eru nú afskap- lega háar, hærri en verið hafa fullan aldarfjórðung eða jafnvel lengur. Að eins var um eitt ár að semja, enda eigi álitlegt að semja um langan tíma nú. Ráðh. fór til Noregs til að reyna að semja við Björgvinar-félagið (R.D.S.), ■en það tókst ekki, af því að forstjóri félsgsins var á ferð í Ameríku. Samdi hann þá til 1 árs við Samein.-fél., og verða strandferðir með gamla sniðinu farnar 4 af Hólum og Skálholti, en auk þess 6 hringferðir. Virðist vel mega við þetta una þetta eina ár eftir atvikum. Lán landssjóði til handa tókst ráðh. að semja um. Þá hálfu milíón, sem landssjóður á að leggja til hafnargerð- arinnar hér, fékk hann hjá dönskum bönkum. x/4 milíónar fékk hann að láni hjá Lífsábyrgðarstofnun danska ríkisins. Hálfa milíón fékk hann lof- orð um hjá Stóra norræna, og á það að ganga til símalagninga hér. En */4 milíónin frá Lífsábyrgðar-félaginu til veðdeildarbréfa-kaupa. Lánin eru fengin gegn 4Va0/o árs- vöxtum og greiðast fullri upphæð (al pari). Eru það svo frábær kjör, að engin af Norðurlanda-ríkjunum 'V erslun ]óns ^elgasonar frá II julla. selur: Kaffi, Sykur, Hveiti, á 0,25 pd. o. fl., með afarlágu verði. mundu nú fá lán með svo góðum kjörum. — Ráðh. fór til Lundúna í þeim erindum að leita láns, en þar var ekki við komandi. í sambandsmálinu var afarörðugt viðureignar. Allir Danir einhuga um það, að s'ömu kjör sem vér áttum kost á 1908, fáum vór áldrei framar. Ráðh. hélt því aftur fram, að við það tilboð væri Danir siðferðislega bundn* ir, þó að vér hefðum hafnað því þá. En við það ekki nærri komandi. Stjórn- in og hennar flokkur oss þó vinveitt- astir, en allir aðrir stjórnmálaflokkar á móti oss, og er það kunnugt þeim er dönsk blöð lesa, að sócíalistar eru oss verstir allra og þeim áiíkir rót- nemar (radikale). Loks inun þó ráðherra hafp. fengið fulla von um, að vér mundum fá staðfest frumvarp, ef vér óskuðum þess, hér um bil samhljóða uppkastinu frá 1908, þó með ámóta breytingum, eins og sambandsflokkurinn á þingi fól honum að fara fram á síðastl. sumar, en jafnframt með tveim breytingum, er í orði kveðnu eru til rýrðar upp- kastinu. Ekki má þó skoða þetta frv. sem neitt tilboð frá Dönum; þeir vilja ekkert tilboð gera. — Þessu skýrði svo ráðherra þeim frá, er hann náði til, af þingmönnum sambandsmanna, og ör- fáum öðrum, er áður höfðu tjáð sig fylgjandi nýrri umleitun í málinu, eða að minsta kosti ekki andstæða. Það var auðvitað skylda ráðherra að gefa þeim þessa skýrslu. En að öðru leyti birtir hann frumvarpið al- menningi til athugunar og umræðu. Frumvarpið verður birt einhvern næstu daga nú eftir liélgina. J. Ó. Lotteríið. Hvernig stendur á, að lotterílögin eru ekki staðfest enn ? Það hefir reyndar verið látið kveða alment við í dönskum blöðum, að konungur geti eigi staðfest þau, af því að þau komi í bága við rétt ríkislotterisins danska. En þetta veit ég eigi betur en að sé einber hégómi, og þykist ég hafa hæstaréttardóm fyrir mig að bera í þessu efni, — dóm, sem er uppkveð- inn 2. Janúar 1871. Hann er orð- réttur á þessa leið : Nr. 271. Advokat Henrichsen gegn Alexander Ballin (verjandi Hindenburg), þar sem verj- andi er sakaður um brot gegn lögum um skipun flokka-lotterísins m. m. frá 6. Marz 1869, 2. gr. Dómur glæpa- og lögreglu-réttarins frá 9. Ágúst 1870 hljóðaði svo: Stábasirz í stóru úrvali, kom með e/s „Botniu44 í verslun Jóns Helgasonar frá Hjalla. „Kærði Alexander Ballin á að vera sýkn í máli þessu af kærum ríkis- valdsins. Málskostnaður greiðist af almannafé". Dómur hœstaréttar: Samkvæmt ástæðum dóms þess sem áfrýjað er, dæmist rétt að vera: „Dómur glæpa- og lögreglu-réttarins skal standa óraskaður. Málflutnings- mönnunum Henrichsen og Hindenburg bera 10 rd. hvorum í málflutnings- kaup fyrir hæstarétti, og greiðist það af almannafé". í forsendum dómsins, sem áfrýjað var, er svo um mælt: „Kærði Alex- ander Ballin kveðst vera 69 ára og 1 kemur það heim við útlit hans; hon- um er aldrei áður refsað. I þessu máli er hann kærður fyrir brot gegn lögum um skipun flokkalotterísins m.m. frá 6. Marz 1869, 2. gr., og hefir hann undir rekstri máls þessa játað, að hafa um langan tíma rekið hér i bænum, án sérstaks leyfis, vöru-lotterí, er nefnist Industri-Aktieselskabet, en „iJram^^funéi, er átti að verða 14. ]>. m., er frest- að til laugardags 21. þ. m. Rvík 13. des. 1912. Eggert Claessen, pt. formaður.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.