Reykjavík


Reykjavík - 04.01.1913, Qupperneq 1

Reykjavík - 04.01.1913, Qupperneq 1
1Re$k j avtft. xiy., 1 Ritstj.: Björn Pálsson cand. jur. Talsími 215. Kirkjustræti 12 Pósthölf A 41. Heima daglega kl. 4—5. ijorjurnar batna. Ií.höfn B. Jan. 1913. Yaxandi friðarhorlur á Lundúna- fnndinnm. Kiderlein Yaechter látinn. , * * * | Kiderlein Vaechter utanrikisráð- herra Þjóðverja um nokkur ár. Dugandis-maður. Hann var utan- ríkisráðherra meðan stóð á Marokko- deilunni milli Frakka og Þjóðverja, en þótti þá ekki jafnast á við Cam- bon sendiherra Frakka i Berlín um samninga kænleik]. Samgöflgusamningamir. [,,Lögrétta“ hefir fengið til birtingar samning þann er ráðherra íslandB hefir gjört við Sameinaða-félagið um strand- ferðirnar, og er hann hér prentaður. Sömuleiðis fylgir viðbóta-samningur milli þess sameinaða og stjórnarráða innanríkis- málanna og íslands]. I. Stjórnarráð íslands og hið Sam- einaða gufuskipafjelag liafa 26. nóv. 1912 gert svofeldan samning uin strandferðir við ísland árið 1913. 1. Félagið skuldbindur sig til að halda uppi strandferðum við ís- land árið 1913 á þeim grundvelli, sem viðfest ferðaáætlunaruppkast sýnir. Til ferðanna skal nota gufu- skipin »Hólar« og »Skálliolt« eða önnur skip jafnstór þeim og með jafngóðum farþegarúmum. 2. f'élaginu er heimilt að láta skipin koma við á öðrum stöðum en tilteknir eru á ferðaáætluninni; fjelagið leggur fyrir skipstjórana að taka á móli óskum um, að skipin komi AÚð á stöðum utan áætlunar vegna farþega og flutn- ings, og ákveður skipstjóri síðan, hvort flutningurinn nemi svo miklu, að tiltækilegt sje að koma við á staðnum eða hvort ástæður að öðru leyti leyfi það, og má jafn- aðarlega vænta þess, að strand- bátarnir komi við á öðrum stöð- urn en tilteknir eru á ferðaáætlun- inni, þegar trygging er fengin fyrir því, að farþega- og flutningsgjöld nemi að minsta kosti 150 kr., og til er sagt í tíma. Hraðferðirnar kring um landið, sem greindar eru á áætluninni, eru þó sjerstaklega fyrir farþega, og má ekki, án leyfis stjórnarráðsins, tefja þær með við- komum á millistöðvum vegna flutn- ings. Svo framarlega sem gjöld á viðkomustöðum eru hækkuð Laugardag 4. verulega fram yfir það, er heimtað var af strandferðaskipunum 1912, hefur félagið rétt til að nema þann viðkomustað burt af áætl- uninni, ef ekki getur samist öðru- vísi. 3. Fargjöld og flutningsgjöld greiðast samkvæmt viðfestum gjald- skrám með tilheyrandi athuga- semdum. Ekki ber að greiða neitt flutn- ingsgjald með strandferðabátunum fyrir vörur, sem hata verið um- skipaðar úr millilandaskipunum í þá eða eiga að umskipast úr þeim í millilandaskipin. Aftur á móti getur félagið krafist, að borgað sje fyrir umskipunina 5 kr. af hverri smálest, þegar þarf að flytja vörurnar í land á umskipunar- staðnum, en 3 kr. af hverri smá- lest, þegar umskipað er rakleitt frá skipi til skips. 4. Félaginu er skylt að flytja á ferðum þeim, sem ræðir um í samningi þessum, póstflutning án sérstakrar borgunar, samkvæmt ákvæðunum í 3. til 5. grein í hin- um núgildandi samningi milli stjórnarráðs innanríkismálanna og stjórnarráðs íslands annars vegar og félagsins hins vegar um milli- landaferðir. 5. Fyrir allar þær skyldur, sem að framan eru taldar, fær félagið þóknun úr landsjóði íslands, er nemur 60,000 kr., og greiðast téð- ar sextíu þúsund krónur félaginu með 10,000 kr. í byrjun júnímán- aðar og 10,000 kr. í byrjun næstu 5 mánaða að því tilskildu, að fé- lagið hafi þá í hvert skiftið fullnægt skyldum sínum eftir samningnum. Hamli is því, að lokið verði ein- hverri strandferð, og tilhlýðilegar sönnur eru á það færðar af félags- ins hálfu, skal ekki draga neitt frá umsaminni ársþóknun. En sann- ist það ekki, að ís hafi tálmað ferð, eða láti félagið mót von eigi fara umsamdar ferðir, skal það greiðalOOOkr.sektfyrirhverjaófarna ferð, og skal auk þess draga frá ársþóknuninni fyrir hverja ólokna ferð tiltölulega upphæð eftir hlut- fallinu milli þess tíma, sem ferð sú, sem ekki er farin, mundi taka, og þess tirna, sem allar hinar um- sömdu ferðir taka. Framangreind ákvæði gilda þó ekki, er skip- reka ber að höndum eða skipið á annan hátt verður fyrir svo miklu sjótjóni, að hætta verður við ferð algerlega, en þá greiðist þóknunin hlutfallslega til þess tíma, er strandið bar að höndum eða sjótjónið átti sjer stað, og heldur ekki þótt skip vegna veðráttu sleppi viðkomu einhvers staðar. Ef kært verður yfir því, að skip hafi ekki komið einhvers staðar, verður fé- lagið ekki látið sæta ábyrgð fyrir það, nema stjórnarráðið finni á- stæðu til þess að leggja málið undir gerðardóm og hann komist að þeirri niðurstöðu, að eigi hafi verið næg ástæða til að láta fyrir- farast að koma við. Og ákveður Janúar1913 gerðardómurinn þá jafnframt bæt- ur þær, sem fjelaginu ber að inna af hendi. í gerðardóminum sitja , forstöðumaður stýrimannaskólans í Reykjavík, einn af elstu skipstjór- um félagsins í förum við ísland, er félagið tilnefnir, og loks odda- maður, er báðir samningsaðilar velja fyrir fram. Tafir úm stundarsakir, sem stafa af sjótjóni, hafa ekki áhrif á árs- þóknunina. 6. Samningur þessi er því skilyrði bundinn, að stjórnarráð innanríkis- málanna samþykki breytingar þær á núgildandi samningi um milli- landaferðirnar, sem félagið hefur áskilið sjer og stjórnarráð íslands hefur fallist á. Eftir fjárhæðinni, 60,000 kr., er stimpilgjaldið fyrir samninginn 12 kr., og greiði hvor samningsaðili helming þess. Samningur þessi er gerður í tveimur samritum, og fá samnings- aðilar sitt hvor. fcikfél. Reykjavikur. Álfhóll. Leikur í 5 þáttum, eftir J. L. Heiberg. Snnnudaginn 5. þ. m. kl. 8 síðd. í Iðnaðarmannahúsinu. II. Viðbætir við samning, dags. 7. ágúst 1909 milli stjórnarráðs innanríkismál- anna og stjórnarráðs íslands ann- ars vegar og hins Sameinaða gufu- skipafélags hins vegar um póst- gufuskipaferðir milli Danmerkur, Færeyja og íslands. 1. Farþegagjaldið breytist þannig, að aukagjald greiðist i viðbót við hið núverandi farþegagjald fyrir far til íslands norður um land, ef ferðinni er haldið lengra áfram en til Akureyrar. Hækkunin á far-. þegagjaldinu nær þannig til: allra viðkomustaða fyrir vestan Akureyri, að meðtöldum viðkomu- stöðum á Vesturlandi og Reykja- vík, ef skipið kemur austur um land og allra viðkomustaða fyrir austan Akureyri, að meðtöldum viðkomu- stöðum á Austurlandi, ef skipið kemur vestan um land. Á likan hátt hækkar farþega- gjaldið frá íslandi, ef ferð austur um land hefst vestar en á Akur- eyri, eða ef ferð vestur um land hetst austar en á Akureyri. Hækkunin nemur í fyrgreindum tilfellum jafnmiklu og greiðist samkvæmt fargjaldsskrá þeirri fyrir strandferðirnar, er samþykt hefur verið jafnfraint þessu, fyrir ferð frá Alcureyri til ákvörðunarstaðarins, XIV., 1 Hér með tilkynnist, að pann 3. jan. p. á., andaðist móðir min GUÐRÚN E. SANDH0LT. — Jarðarförin fer fram 8. p. mán., kl. II árdegis, frá heimili hennar Grettisgötu 27. Reykjavík, 4. jan. 1913. Fyrir hönd ættingjanna, E. Y. Sandholt. eða, ef um ferð frá íslandi er að ræða, fyrir vegalengdina frá þeim stað, þar sem ferðin er hafin, til Akureyrar. Fyrir ferðir milli viðkomustaða á íslandi, án þess farið sje milli landa, greiðist farþegagjald sam- kvæmt áður nefndri gjaldskrá fyrir strandferðirnar, eða þeirri gjald- skrá, sem félagið og stjórnarráð íslands síðar kynnu að verða á- sátt um. 2. Flutningsgjöldin milli íslands og Leith breytast samkvæmt með- fylgjandi gjaldskrá þannig, að þau verða hjer um bil 10°/o lægri en flutningsgjöldin milli íslands og Kaupmannahafnar. Að öðru leyti haldast flutningsgjöldin óbreytt; aukaafslátt þann, 10%, sem ákveð- inn er í farmgjaldsskilmálunum, þegar farmgjald fyrir flutning til sama viðtakanda, annaðhvort til eða frá íslandi, nemur minst 300 kr, (eða 17 £), er fjelaginu því að- eins skylt að veita, að vörurnar sjeu á einu farmbrjefi (connosse- menti). Að öðru leyti haldast á- kvæðin um afslátt í flutningsgjalda- skránni óbreytt. 3. Póstftutningurinn. Félagið flyt- ur án sérstaks endurgjalds á milli- landaskipunum þann tíma, sem eftir er af samningstimabilinu, póst- ’ sendingar, þar á meðal endursenda tóma póstkassa og -polca, milli viðkomustaða á íslandi. 4. Ef félagið tekur nýtt skip eða ný skip, sem jafnast á við »Botníu«, til ferðanna, getur félagið krafist sama farþegagjalds á þeim, sem samkvæmt samningnum er leyft taka á »Botníu«. 5. Ferð í desember. Þann tíma, sem eftir er af samningstimabilinu, býðst félagið til að senda skip til Þórshafnar á Færeyjum og Reykja- víkur og aftur sömu leið, er leggi á stað frá Kaupmannahöfn í fyrsta lagi 12. desember. Fyrir ferð þessa áskilur félagið sjer 5000 kr. þókn- un frá dönsku póststjórninni. Þó geymir félagið sér rjett til að sækja um hækkun á póstferða- styrknum frá Danmörku fyrir þessa ferð eftir 1913, ef félagið skaðast á ferðinni það ár. Hvort þeásu tilboði verði tekið, er undir fjár- veitingavaldinu komið. 6. íslenzki kolatollurinn. Félag- ið lætur niður falla kröfu sína um, að samningurinn sje úr gildi feld- ur vegna kolatollsins, gegn því, að stjórnarráð innanrikismálanna end- urgjaldi með fyrirvara félaginu tollupphæðina af þeim kolum, sem tollur hefur verið greiddur af, enda sanni félagið, að kolin hafi verið

x

Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.