Skeggi


Skeggi - 08.12.1917, Qupperneq 4

Skeggi - 08.12.1917, Qupperneq 4
SKEGGI S^aii y,^w»sg Sæt saft og Grærpulver rdýrasi og besí hjá S* S* So^nsen &sss&§sss^)3ss-y&$sssff'5 s\sa»sssg a>sss.-g> asssp; hafði ætlað með skipinu til Reykjavíkur og sitja þeir eftir með sárt ennið. Foreldrafundur var haldinn í barnaskólanum í gær. Omræðuefnið: lestrarkenslan og breyting á fræðslulögunum. Fundurinn var mjög illa sóttur og umræður litlar. Annar for- eldrafundur var haldinn áður haust, hann var betur sóttur. Veðrið. Góðviðri framan ar vikunni, hryðjusamt um miðja vikuna, logn og vægt frost síðustu dagana og snjóföl. í gær var hæg norðnátí um alt land með 4 stiga frosti, en s.v. átt í Færeyjum og hiti 5 stig. Skakt skeyti var í 5, tbl „Skeggja". þar stendur að á konungafundinum í Kristjaníu, ætti forsætisráðh, og utanríkisráðh. í t a 1 a að vera, en á að vera Norðurlanda, þessi leiðrjetting fjell úr síðasta blaði. Bímfrjett. Rvík. 8. des. 1917. Friðarsamningar við R ú s s a standa yfir. Hafís fyrir Horni og á Gríms- eyjarsundi. Ráðherra hefur fengið lánið sem honum var falið að taka. Hann fjekk það í Kaupm.höfn, útborgað 98%) vextir 5%. AUskonar kryddvörui svo sem: Pipar, Karell, Efigsfer, fJeguil, v\ Laurb®r]alawf,^ Carry, Sinnep, Kardemommer nýkomið í verzlun ■ B 3' ^Qfansm* Prentsm. Vestmannaeyja. Veiðarfæ svo sem enskar línur, prima linsnúnar » 3, 3%, 4 og 5 fbs. ÖnguUauíTií? og öngSa, hefur reynslan sýnt og sannfært menn um að best er að kaupa í verzlun B 3 3oímsen, ötor-verksmlðja Th. Thomsens hefur ávali fyrirllggjandi. mikiö af varastykkjum í A 1 f a-m 6 t O r a. Ef yður liggur hugur á að fá yður áreiðanlega góðan og oiíusparan mótor í bátinn yðar, finnið þá herra Jón Jónsson, Hlíð, sem allra fyrst. Virðingarfyllst Þorkeli Þ. Cfementz Lífsábyrgðarfélagið CARENTIA” er áre ðaniega iryggasta og bezfa félagið.' Sérsíök tíeild fyrlr Isiand, með íslenzka hagsntuni fyrir augunr. Enginn eyrir út úr landihu. Fyrir öll iðgjöld eru keypt veðdeila'arbréf Landsiiaiikans. Lifsábyrgðarskírteini geíin ut hér á landi, undir umsjón landlæknis. Öíl iðgjal-fagreíðsla fer fram hór á staðnum. Ekkert annað félag býður slíkf. Umboðsmaður í Vestmannaeyjum Bjarnl Si^hvatsson, allhratt, Hann stakk því uppá að hann herti gönguna, og það gerðu þau. Símon og Dórótea höfðu sests niður í laut við veginn og stein- þögðu. Símon hafði raulað gaman- vísur fyrir Dóróteu en hún gladd- ist ekki hót við það. Loksins tók hann að lengja eftir móður sinni og Bout og spratt á fætur tii að skygnast eftir þeim. Hann sá þau hvergi og hjelt þá að móðir sín hefði gefist upp. Hann sneri sjer þá að Dóróteu og hóstaði þrisvar eða fjórum sinn- um eins og maður, sem veit ekki hvað hann á að segja. Svo stakk hann upp á því að þau settust niður nær veginum, til að sjá betur til mannaferða. Hún samþykti það. Enn sátu þau stundarkorn þegjandi, og þótti Símoni leitt, því hann hafði ein- (45) mitt ætlað sjer að nota sjer þessa stund, til að tala við Dóróteu í næði. Hann tók enn að ræskja sig, tók um Dóróteu og hvíslaði: „Dórótea — „Hvað viltu, Símon?“, sagði hún og sneri sjer að honum. Svo fóru þau að tala um þessa leiðinlegu þögn og að þau mættu ekki eyða tímanum svona. Svo fór Símon að tala um það hve mikið hann þyrfti að segja henni, þar sem þetta mundi verða síðasta samverustund þeirra um langa hríð. Og hann mintist líka þess hve þungt honum fjelli að skilja við móður sína á gamalsaldri og sveitina, þar sem hann var borinn og barnfæddur og þar sem hann hafði kynst Dóróteu. Hann ljet sem hann væri að leggja af stað í útlegð yfir ómælishaf. Og hann bað (46) Dóróteu heitt og innilega að minnast s-n í bænum hennar á kvöldin og e(ns þegar hún væri á gangi úti á milli sandhólanna, þar sem þau voru vön að ganga saman. það var ekki iausí við að henni þætti þessi bón bera keim af tortryggni. Hún fullvissaði hann um, að aldrei mundi sig henda það að hún gleymdi honum hálfa stund. Og hann las sakleysið og alvöruna svo greinilega í bláum augum hennar að hann var ekki hálfa stund í vafa- þarna sátu þau langa stund við blíðuatlot í algleymissælu. Að síðustu rjetti hann henni smá öskjur, og var í þeim lítill gullhringur. Hún skoðaði hring- inn litla stund, lokaði svo öskj- unum og rjetti Símoni þær. Hann furðaði meir en lítið á þessu, en (47) hún ljest ekki vilja þiggja hring- inn. Hún kvað elskendur ekki þurfa gulihringa nje aðrar gjafir til að muna hver annan. Símon Ijet sjer ekki segjast við þetta, en bað hana enn innilega að taka við hringnum, með því ó- víst væri að þau sæjust oftar. Dórótea átti ekki von á þessari bendingu og brá mjög við. Henni fanst sem hnífi væri stungið í hjarta sjer, og henni lá við að hníga í ómegin. Hún raknaði þó brátt við, greip öskjunnar, tók hringinn og dró hann á fingur sjer. „Símon, sko, þarna er nú hringurinn, og hann skal fylgja mjer í gröfina", sagði hún glöð í bragði. „Heyrðu, nú verðurðu að þiggja af mjer annan grip, en þú verður að lofa mjer því að bera hann á þjer til dauðadags". (48)

x

Skeggi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.