Skeggi


Skeggi - 19.01.1918, Blaðsíða 4

Skeggi - 19.01.1918, Blaðsíða 4
SKEGGI Sparið tíma yðar og pClllllj2cl HjER með er gefið tii kynna, að Jþeir, sem geta ekki vegna fjárskorts, útvegað sjer nauðsvnjar ti! útgerðar í vetur, verða skrif- lega að senda beiðnir sínar um dýrtiðarlán tii annarshvors undir- ritaðs fyrir næstkomandi þriðjudag. þetta skal tekið fram um lán jþessi: 1. þau veitast aðeins í brýnustu þörf. 2. Vextir verða venjrlegir. 3. Lánin endurborgist á þessu ári. Ennfremur auglýsist að dýrtíðarlán til framfæris, veitist aðeins í brýnustu þörf og gegn venjulegum vöxtum. / Vesttnannaeyjum 17. jan. 1918. f. h. sýslunefndarinnar. f. h. hreppsnefndarinnar. Þakkarávarp Hjartanlega þakka jeg þeim hjónum, Elínu Pjetursdóttur og Bergi jónssyni í Stafholti fyrir hið mikla kærleiksverk, er þau auðsýndu mjer umkomulausri með því að taka til fósturs Magnús son minn, tæplega árs- gamlan, og ala hann upp ir.eð ástúð og umhyggju sem sitt eigið barn í full 8 ár — þar til hann andaðist 14. ágúst síðastliðinn — og bið jeg algóðan guð að launa þeim góðverk þetta þegar þeim Stjórn fiskifjel.deildar „Ljettis“ hefur kosið 5 menn í nefnd til i iiggur mest á. að gangast fyrir að leitað verði að nauðstöddum bátum og gera aðrar ráðstafanir um björgun á komandi vertið. í nefndinni eru : Ágúst Gíslason, útvegsm. Árni Sigfússon, kaupm. Gísli J. Johnsen, konsúll í ' Gunnar Ólafsson, konsúll Páll Oddgeirsson, kaupm. Sjómenn eru alvarlega ámintir um að gefa nefndinni upplýs- ingar í tíma, þegar grunur er á að bátur sje í nauðum staddur. Götu í Vestmannaeyjum, 15. janúar 1918 Guðrún Þðrdardóííir. i ] ú p u r fást í þ>að gerið þjer hvorttveggja best með því að skoða vörurnar i og gera kaupin þar sem mest og best er úrvalið, og þar sem j mestar líkur eru til að þjer getið fengið það sem yður vanhagar um, alt á sama stað, hvort það er til fatar eða matar, útgerðar eða annars, en öll þessi mikilvægu skilyrði uppfyíiir best verziun rekur suður með Austurlandi; kominn að Dalatanga i fyrra dag. Annan Ijjargliringiun hefur björgunarnefndin fengið, og það ókeypis. Vantar hinn og árarnar. Hver vill hjálpa? sfcatoaealbtalbg Rúiiupylsa góð og ódýr í verslun G. J. Johnsen. F. h. „Ljettis" IsMsinn, Prentsm. Vestmannaeyja. helst“, hafði hann svarað. Ekkert hafði stoðað að telja honum hug- hvarf með þetta. Fáum dögum eftir þetta var hús Símonar boðið á leigu. það var svo sem auðvitað hvab orðið var af gömlu konunni; Dórótea hafði tekið við henni, En það hafði ekki gengið þrautalaust, að fá gömlu konuna til að fara úr kofanum, hún hafði flutt sig í hann á brúðkaupsdegi sínum, alið þar Símon og aldrei þaðan vikið. Hún bar það fyrir að Símoni mundi heldur bregða í brún, ef hann fyndi kofann tóman, þegar hann kæmi heim. En Dórótea kunni tökin á kerlu og hætti ekki fyr en hún hafði sitt fram. Leið nú svo fram um hríð að ekkert bar til tíðinda. Öllum í þorpinu varð bráit kunnugt um gestinn, olli því (79) búningur hans og iátæði. Stund- um fór hann að heiman snemma morguns, ávalt með pípuna í munninum, og ráfaði stundum saman um hagana eða með sjón- um og oft var það, að fólk úr nágrenninu heyrði hann tala við yllirunna eða álmtrje, eins og við lifandi menn og svaraði sjál|ur fyrir trjeð; hann þóttist þá vera að tala við vini sína og kunningja. Stundum heyrðu tnenn hann halda ræður yfir hafinu með ýmsum skrípalátum, mæiti hann ýmist til þess blíðuorðum eða las bölbænir, og einu sinni fór hann með stól og bók niður að sjó. Hann settist á stólinn og virti hafið vandlega fyrir sjer og fór svo að teikna bylgjurnar í bókina. Á kvöldin sat hann úti í hólum fram í myrkur. Hann hætti þá að vísu að teikna, en (80) fór að virða fyrir sjer stjörnurnar, sem glitruðu við hafsbrúnina. Hann var harla niðursokkinn í þetta, svo að hann brást ergi- legur við þegar Dórótea þreif í hann, eins og hann væri hrifinn úr draumi. En hann jafnaði sig brátt er hann sá hver það var, sem ónáðaði hann; Ijett bros ljek þá um varir hans og hann elti stúlkuna orðalaust þar sem hún fór heimleiðis með stólinn. Hún sagði við hann nokkuð stutt í spuna: „það er ekki rjett af yður, hr. Raphael, að vera svona lengi úti! það væri gaman að vita að hverju þjer eruð að leita í sjónum og stjörnunum". Raphael gat brugðið út af því að glápa á sjóinn og stjörnurnar, því stundum sat hann frá morgni til kvölds í herbergi sínu, stakk (81) höfðinu út um loftsgatið og horfði á skýin. Aldrei skildi hann pípuna við sig, fólk var farið að f trúa því að hann færi reykjandi í rúmið. Stundum var hanii sí- masandi allan daginn, en suma dagana mælti hann ekki orð frá munni. Dóróteu hafði í íyrstu grunað, að Raphael væri geggjaður, en ekki gat hún heyrt aðra tala um það; verst þótti heíini þó þegar krakkarnir á götunum æptu á eftir honum: „þarna fer Raphael ruglaöi! þarna fer Raphael ruglaði!“. Sumarið leið svo frain að hausti að Bout var oftast á sjó. Haustnæðingarnir voru farnir að feykja blöðunum af trjánum. Eitt kvöld sátu þær Dórótea og gamla konan í baðstofunni. þær voru báðar hryggar á svíp, (28)

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.