Skeggi


Skeggi - 09.03.1918, Qupperneq 1

Skeggi - 09.03.1918, Qupperneq 1
1. árg. Vestmannaeyjum, Laugardaginn 9. marz 1918. 20. tbl. Höfnin og hafnargerðin í Vestm.eyjum eftir Jes A. Gíslason. —o— (Framh) Þaö er langt síöan menn hjer •fundu sáran til þess hversu höfnin var opin og ól<yrr í aöalátlinni hjer, austan-áttinni, og hversu bráð nauð- syn bæri tii að ráða bót á þessu. Þetta kom þegar í Ijós í tíð opnu bátanna, því að þótt háskinn væri ekki svo afskaplegur íyrir þá þegar inn á höfnina var komið með þvf að iandtaka var góð; bátarnir settir í hróf, og bundnir við festarsteina, svo að ekki var hætt við þá tæki út þótt fiæddi f kring um þá í af- tökum. Þó fórst tíæririgurinn »Þurfa- lingur* 5. rnarz 1834, á Hnykíinum út af Nautshamri; druknuðu 14, en 4 skoluðust Hfs upp í Nautshamar, hann var að koma úr fiskiróðri; og o'íar hefur báturn hvolft hjer innan- hafnar í sjávargangi og menn drukknað, Þá kom það þó opt fyrir, að bátarnir urðu að sriúa frá v bafnarminninu, af því að »Leiðin<i var ófær, og ýmist áð iiggja þar iengi úti fyrir, ef véður ieyfði, og bíða, ef ske kynni að sjó iægðr, eða þá að hverfa algeriega ftá og freista landtöku annarstaðar, t. d. á Eyðinu. Aftur á móti fór þörfin á bættri höfn aö vtrða stórnauðsynleg þegar vjeiarbátum tók að fjölga hjer, sem liggja út á höfninni, hverju sem viðrar, og þá að sjálfsögðu um þann tímann ársins, vetrarvertíðina, sem helst er veöra-von hjer sem annarstaðar. En með auknum vje!- bátaútvegi, jókst jahihliða, að stór- um mun, aðflutningsþörfin híngað á öllum nauðsynjum: salí', veiðar- færum, steinolíu og matvælum, því að jafnhiiða þessum stór áukna sjávar- útvegi hjer, fjölgaöi hjer hröðum fetum bæöi búseftu fólki, og eins aðkomu fólki til hirðingar aflans og annarar vinnu. AHur þessi fjöldi þurfti alls síns bjargtæðis hjer, því nú hurfu þeir hjeðan, sem áður sóttu hingað um vertíðina með fullar skrínur af smálka og stnjöri. ! Allar þessar breytingar sem orðið hafa hjer á tiitöluiega sfultum tíma, I j og allar þessar auknu þarfir geröu ! háværar krofur um bætta hðfn, bæði t S fyrir vjelbátatiotann og ei<is fyrir í skipin, sem fluttu nauðsynjariirnar ( j hingað. Fyrsía alvarlega hreyfingin í þá 1 átt að gera hjer höfn, mun hafa ! borist hingað ávið 1905 Irá útfendu j (ensku) fjelagi, sem haíði á taktein- í um 900.000 kr. ti! verksins. Óskaði j fjelag þetta meðmæla sýslunefndar- inr.ar hjer til alþingis um að mega ; i í gera hjer höfn með vissum skii- yrðum og skuldbindinguro. Furidir voru þá haldnir hjer, bæði hjeraðs- fundur og kaupmannafundur, en svo fór, að mál þetta var steindrepið á almennnm fund’. Sögðu kunn- ugir menn að úrslitunum á síðasta j fundinum, tnuni að nokkru hafa j raðið lítt hugsuð ræða eins máls- j melandi mánns hjer, og mun hann opt hafa iðrað þess síðan hv^rnig hann tók í rnálið, en hvað sem um 1 það verður sagt, ‘þá mun hitt þó ha!a ráðið meiru, að Eyjabúum mun hafa þótt það frekar lililmann- legt aö höfn væri gerð hjer fyrir útlent fje; hafa viljað sjálfir hafa heiðurinn af því og þá jafnframt hugsað, að þeir hefðu meiri not hafnarinnar; útlendingarnir mundu fá yfirtökin en þeir sjálfir verða sem horn-rekur á höfninni. Hjer skal ódæmt um rjettmæli slíkrar hræðslu, það mætli eílaust segja ýmislegt með því og móti, en af því að gagnslaust er að þrátta um : slíkt úr því svo fór í þeiía skipti og önnur ráð voru tekin þess í stað, þá verður slíkt látið liggja á milli hiuta. Um likl leyli, eða 1904—5 kom hjer annað útlent fjeiag með það fyrir augum að stunda hjer útgerð á togurum og í sambandi við það að gera hjer einhverjar bætur innan hafnar; reyndar mun framkvæmdar- stjóra hafa komið til bugar að gera kola-bás í Kleítsheili, tueð því« að i steypa fyrir framan hann og þjetta að öðru leyti, en hætt er við að j sú fyrirhleðsía hefði þurft að vera j bæði há og sterk til þess að stand- ast skellina þar. En þetta fór alt út um þúfur, aðeins byggt bjer eilt geymsluhús og nokkrir stöplar steyptir, til að béra hús eða að- gerðarpalla fyrir vestatr Sýslubryggj- una, sem síðar var gerð. Síðasta hafnargerðarhugmynd út- lendra mun hafa vaknað árið 1913, þegar fjármá1amaðurinn(!)C!earyfjekk útmælda stóra Spildu af Botninum (svæðið vestur af höfninni) og þar með hálft (?) Klifið. Var hugmynd hans að gera höfn norðan-megin Eyðis. Steypa Kiifinu ofan í skarðið niilli Klifs og Arnar og hlaða sföan garð þaðan austur með Eyði, en síðau, svona rjett til smekk- bætis, að feggja járnbraut utan í Heimakletti til að greiða fyrir flulningi þegar ófært yrði norðán- megin. Bak við þetta fyrirfæki mun hafa átt að standa útgerðatfjelag, skapað eöa óskapað. En svo hvarf Cleaty og frjettist síðast til hans suður í Lundúna-þokunni, og þar með var þetta fyrirtæki úr sögunni. Þótt þessar tiiraunir af ýmsu tagi til að bæta höfnina hjer og gerahafnarvirki innan-hafnar,kæmust lítið lengra en , á pappírínn, þá höfðu þær þó óbeiniínis sína þýð- ingu, þá, að vekja menn bjer til umhugsunar um mál þessi og ýta undir framkvæmd þeirra og verður þá fyrst fyrir okkur Sýslubryggjan og í sambandi viö hana hin fyrir- hugaða liafskipabryggja meðfram »Bratta«. Það var í ííð Magnúsar Jónss- sonar sýslumanns, nú bæjarfógetí í Hafnarfirði, að byrjað var á því þarfa-fyrirtæki aö gera steinbryggju hjer árið 1907, setn næst því fram úr mið-bænum, vestanvert við »Læk- inn«, þar sem lágu að flestar fiski- krær úígerðarmanna, og sem næst bækisíöð flestra kaupmanna hjer, og vu' það því í allra þökk hjer, að bryggjúsvæðið var valið þarna, enda leit Magnús sýslumaður þá sem oítar á hag og vilja almennings og Ijet sjer sæma að taka hyggi- legum bendingum í þá átt sem miðaði til þess, sem betur mætti fara. Frá heilbrigðu sjónarmiði virtist og virðist enn liggja næst, að aðalbryggja bæjarins sje á þess- um stað. Til þessarar bryggjugerðar útvegaði þáverandi þingmaður kjör- dæmisins, Jón Magnússon, nuver- andi forsætisráðherra, taisverðan fjár- styrk hjá alþingi, en það sem á- vaniaði, mun Sparisjóður Vestm.- eyja hafa lánað. — Þessi hluti bryggjunnar var vel gerður og hefur aldrei haggast, en það kom brátt í Ijós, að bryggjan var stórum of stutt og þessvegna var i það ráöist (19l0 — l I) að lengja bryggj- una til muna fram og breikka til muna að framan, byggja í kringum og síeypa yíir svouefnda »Stokk- hellu«. Til þeirrar bryggju-viðbótar útvegaði fyrnefndur þingmaður kjördæmisins enn 5000 kr. styrk hjá alþingi (1911), en hvað hafnar- og lendingarsjóður Eyjanna hefur lagt til bryggjugerðarinnar, hefi jeg ekkí athugað. Þessi viðbót bryggj- unnar reyndist ekki eins trygg og sú fyrsta; sjersíaklega komu bráð- lega fram mikfar bilanir á því svæði, sem náði yfir og umhvetfis Stokk- helluna að vestanverðu, var reyndar bætt um það, að fenginni reynslu, en þó hefur veitt örðugt að halda henni óskemmdri, og nú eru á fleiinum stórir og djúpir kuldapollar eftir frostin miklu í vetur, sem ef- laust verða læknaðir með vorinu eða þegar efni fæst. En hvað um það, bryggjan er enn of stutt og of lág, og þyrfti því hið bráðasta að lettgja hana og hækka, en þar síendur hnífurinn í kúnni, því að hin fyrirhugaða hafskipabryggja meðfram »Bratta«, sem auðvitað ætti aldrei að komast þar lengra en á pappírinn, og kemst það vonandi ekld, virðist ætla að verða til fyrir- stöðu sjálfsögðum og nauðsynlegum umbótum á núverandi Sýslubryggju. Fyrir 100 árum dvaldi þjóðverji að nafni Faber hjer á landi um hríð; hann var fiskifræðingur og reit bók um dvöl sína, veiðiaðferðir, lifnaðar- háttu o fl. Yefnaðarvörur, smekklegastar, mest nrval, ódýrastar. S 3. Sofen^en.

x

Skeggi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.