Skeggi


Skeggi - 21.12.1918, Page 2

Skeggi - 21.12.1918, Page 2
SKEGGI »Skeggi« kemur venjulega út einu sinni í viku, og oftar ef ástæður leyfa. Verð: 5 kr. árg. (minst 50 blöð). Auglýsingaverð: 50 aur. pr. e nv 60 aur. á 1. bls. Útgefandi: Nokkrir eyjarskeggjar. Afgreiðslu- og innheimtum Gunr.ar H. Valfoss, Ritstjóri os ábyrgðarm. Páll Bjarnason. gaum en áður og þykir nærri óhafandi að láta ungu börn alast upp eftirlitslaust hjá misjöfnum foreldrum. þykir þangað mega rekja ræturnar að misjafnri breytni þeirra síðar meir. Stendur þetta mál í nánu sambandi við athuganir á fátækramálunum yfir höfuð að tala. Sinna menn þeim málum miklu meir en áður og verða þau æ vandasamari eftir því sem fólkinu fjöigar í kaup- stöðunum. Má segja alt hið sama um heilbrigismálin í bæjum yfirleittogá heimilunum. Einkum hafa ibúðir fátæklinga vakið menn til mikillar umhugsunar. Uppeldismálin, fátækramálin og heilbrigðismáiin eru þess eðlis að þar reynir ekki síður á mannkosti en kalda skynsemi fulltrúanna. Fjármálin og fram- kvæmdir í verklegum efnum eru best komin í höndum æfðra fje- sý’slumanna og góðra búmanna með þekkingu á því er fram- kvæma skal. þar eiga dugur, skynsemi og þekking að hafa yfirhöndina. í hinum máiunum er ekki minna komið undir góðu hjartalagi, iipurð og mannkær- leika. Konur hafa víða lagt góðan skerf til umbóta í þeim efnum. Meðferð á fátækum börnum, gamalmennum og sjúk- lingum lætur þeim betur en karlmönnum og yfirleitt hafa þær gleggra auga fyrir líðan manna og allri umgengni. Vestmanna- eyjar munu hafa þörf fyrir þessa mannkosti ekki síður en aðrir bæir. Verður að gæta allra þeirra atriða þegar í byrjun því að svo best vinst umbótastarfið, að alls sje gætt þegar í byrjun. Markmiðið á að vera: myndar- legur og hollur bær, andiega og líkamlega. Kemur þar strax að því fornkveðja, að „varðar mest til allra orða, að undirstaða rjett sje fundin“. Af öðrum málum en þeim, sem hjer eru talin, má minna á aukna löggæslu í bænum; þarf engin rök að leiða að því að hún er nauðsynleg. Einn helsti örðugleiki búandi fólks, er skortur á vinnukonum, aðailega til matreiðslu og þvotta. Bæjarstjórn getur að vísu ekki bætt beinlínis úr þeim skorti þó hún kunni að verða vel skipuð. En hún getur sint þeim úrræðum sem sumir aðrir bæir hafa tekið, t. d. að koma á fót almenning s- eldhúsi og þvottahúsi tii aimennra afnota. Tilfinnanlegur bagi er að því að hvorkí skuli vera til gisti- Nýtt fyrir Jóiin! % Faiaburstar — Skóburstar — Naglaburstar — Sokka- bandaborðar — Bandprjónar — Vasaspeglar — Handspeglar mjög fínir — Myndarammar — Buddur — Vasahnífar sjerl. vandaðir — Naglahreinsarar — Skæri 3 tegundir — Hárgreiður — Höfuðkambar — Fingur- bjargir — Saumavjelaoiía — Hörtvinni — Háisfestar — Skósverta — Handsápur mikið úrval — Sniðtúttur — Hringlur — Karlmanna-nærbolir og buxur — Axla- bönd — Axlabandasprotar. Athygli skal vakin á því, að ofantaidar vörur eru með mjög iágu verði eftir nútímans mælikvarða, og margt MT hentugt til jólagjafa. Ennfremur nýkomið Súkkulaði sætt og ósætt — Kaffi — Kaffirót — Bre<it Kaffi — Molasykur 2 teg. — Strausykur — Púður- sykur — Mjólkur-ostar — Mysuostar. Brynj. Sigfússon. hús nje baðhús í plássinu og ekki heldur sjerstakir- leikvellir fyrir börn. Göturnar, pallarnir og bryggjunnar eru áreiðaniega ekki fyrirmyndar uppeldisstofn- anir fyrir börn á milli vita, enda bygð í alt öðrum tilgangi. Lok- ræsi vantar algjörlega um allan bæinn, og fyrir bragðið er aiveg ógerningur að lialda honum hreinum, þó mikill vilji væri til. Rennurnar ofanjarðar hafa verið reyndar, og vita allir hvernig þær hafa gefist. Spítalamálið verður að taka upp aftur við fyrsta tækifæri, ófært að draga það úr þvi nokkuð fer að lagast með verslun og samgöngur. Hjer er iauslega drepið á nokkur mál, sem koma til kasta hinnar fyrstu bæjarstjórnar. Mikið fje þarf til að koma þeim ölium vel í framkvæmd, og ríður því á að þeim einum verður falið það, sem vanir eru að fara með fjár- máiin og reyndir að ráðdeild og dugnaði. Ekkert vit er í því að fela svo mikið og vandasamt starf nema þeim, sem nokkra þekkingu hafa til að bera, á þeim málum, sem um er að ræða. Óþarfi er að telja dæmi þess, hvað óvitafálm þekkingarsnauðra manna getur leitt menn langt af- vega, þegar um verkiegar fram- kvæmdir er að ræðá. Mikinn styrk getur bæjarstjófnin haft af eftirdæmi annara bæjarstjórna, ekki aðeins hjer á landi heldur einnig og miklu fremur í Öðrum löndum. Getur það þó því að eins orðið að bæjarfulltrúarnir hafi ástæður til að kynna sjer það vandlega, annaðhvort af eigin sjón eða óbjagaðri afspurn, þ. e. eftir fræðibókum og tíma- ritum. Aukaútsvör í Vestm.eyjum 1918. (Á g r i p). Árni J. Johnsen . . . 280 kr. A. L. Petersen, stöðvstj. 120 — Árni Sigfússon, kaupm. 800 — Árni þórarinsson, form. 120 — Ársæil Sveinss.,útvegsm. 250 — Ben. Friðriksson, skósm. 225 - Bernótus Sigurðsson . . 280 — Bjarni Jónsson, versl m. 170 — Bjarni Einarss., Hlaðbæ 160 — Bj. Sighvatss., útvegsm. 100 — Björn Finnbogas. — 140 — Brandur Sigurðss., Steini 110 — Brynj. Sigtússon, kaupm. 280 — Bjarmi, h/f. 3000 — Gamla Bró 100 - Nýja B?ó 200 — Einar S'monars., London 130 — Egiil Jacobsen (versl.) . 1100 - Eyþór þórarinss.,kaupm. 200 — Fram h/f 2200 - Friðrik Svipmundsson . 700 — Geir Guðmundss., útv.m. 260 — Georg Gísiason, kaupm. 180 — Gísli Lárusson kaupfj.stj. 380 — G’sli Magnússon, útv.m. 1100 — Gísli J. Johnsen konsúll 9000 - Guðjón Jónsson, Heiði 160 — Guðm. Jónsson, útv.m. 180 — Gunnar Óiafsson konsúll 200 — Gunnar Ólafsson & Co 3800 - Guðni J. Johnsen, kaupm. 180 — H. Gunnláugsson læknir 100 — Helgi Jónsson, smiður . 100 - H. Sigurðsson, hreppstj. 200 — ísfjelag Vestm.eyja h/f. 1200 — ísl. Sigurðss., Birtingah. 110 — Jes A GLlason, bókh. 150 kr. Jóh þ Jósefsson, kaupm. 175 — Jóh Reyndal, bakari. . 800 - Jóh. Hanss., smiður, Sf. 120 — Jón Einarsson, kaupm. 1100 — Jón Einarsson, Hólum . 130 — Jón Gíslason, Sandprýði 130 — J. Hindrikss. framkv.stj. 170 — J. íngimundsson, útv.m. 110 — Jón Olafsson, Hólmi. . 120 — Jón Sighvatsson, kaupm. 150 — Jón þórðarson, Hólum . 130 -- Jónatan Snorras, Breiðh. 100 — Karl Einarsson, sýslum. 200 — Kristján Egilsson, Geirl. 300 — Kristján G slason, kaupm. 350 — Kristj Ingimundss.,útv.m. 110 — Kristj.þorkelss ,fiskim.m. 120 — Lárus Halldórsson & Co. 250 — Lyder Höjdal, kaupm. . 400 - M Guðmundss ,HHðarási 100 — M. Guðmundss..Vesturh. 380 — Magn ísleifsson, smiður 220 — Magn. Magnússon, Felli 100 — Magn.þórðarson, kaupm. 100 — O. Guðmundss., prestur 120 — Ólafur Auðunss , útv m. 230 — PjII Oddgeirsson kauptn. 280 — Peter Andersen, form. . 129 — Sigurj. Jónsson, Hrafnag, 200 — Sigurður Hróbjartsson . 140 — Sig. Ingimundsson, útv.m. 200 — Sig. Sigurðsson, lyfsali . 350 — Sig. Sveinsson, Nýborg. 120 — Símon Egiisson, útvm. 260 — Sigr. Bjarnasen, Dagsbr. 350 — Sigr. Kristjánsd., Tungu 170 — Stefán Björnsson, útv.m. 200 - Stefán Gíslason, útv.m. 150 — Stefán Guðlaugss, — 320 — Th. Thomsen, vjelsm. . 200 — V. Jakobsen, útv.m. . . 200 — Vigfús Jónsson, útv.m. . 150 — þórarinn Gíslason, Lundi 230 - þorst Johnson, kaupm. 160 — þorst. Jónsson, útv.m. . 230 — þórður Jónsson, útvm. 200 — Alls er jafnað niður 47865 kr. en rúmum 36 þús. í fyrra. Gjaldendur eru 472. Lægstu útsvör eru 5 kr. (30—35 með það). í fyrra voru um 130 með 6 kr. og minna. Hækkunin nemur alls yfir 11 þús. kr. >—c.—Tm Þeir, sem beðið hafa um kartöflur í smásölu (punda-vís)* verða að vitja þeirra næstkom- andi mánudag (23. þ. m ) frá kl. 10—2. Einnig þeir sem pantað hafa heiia poka. Yersl. Páll Oddgeirsson.

x

Skeggi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.