Skeggi - 21.12.1918, Page 3
er að vanda bezt birgur af allskonar vörum, hverju
nafni sem nefnist. Það er því áreiðanlegt að
með því að gera kaup sín þar, spara menn sér
óþarfa ráp - og það sem meira er - fá sömu vörur frá
20-30°|o ódýrar en samskonar vörur annarstaðar.
#
——— Nýlenduvörudeildin.
„Pilsbury Best“-hvei i og allskonar kökuefni — Ávextir í dósum, svo1 sem: Perur — Apricots — Ananas — Epli —
Jarðarber. — þurkaðir ávextir: Asparges — Ferskjur — Epli. — Syltaðir ávextir: Hindber — Stikkelsber — Sólber — Ribs
— Raspberry — S y 11 e t a u: — Pineapples — Cherry — Peaches — Strawberry.
Krydd: Pipar — Allrahanda — Negull, st og óst. - Engifer — Kanel, heill og steyttur — Möndlur, sætar og ósætar — Músgat —
Cardemommer — Husblas — Gerpúlver í pokum og lausri vigt — Eggjapúlver — Sitronolía. — Sago — Kartöflumjel.
ftBT Soya — Tómatsósa — Sætsaft (jarðarberja) á Vi og V, fl. — Sveskjur og Rúsínur. "QHI
Súkkulaði: Consum — íslenzki fáninn — Husholdnings.
Kaffi — Export — Rjómi, 2 teg. — Cacao — Tvíbökur - Kringlur — Bollabakkar (t r é) — S!ólar.
Reykióbak: Glasgow-Mixture — Traveller Brand — Píoner Brand — Westword Ho — Columbus — Reyktóbakspunear.
Sigarettur: Mecca — Sweet — Pur Head — Omar — Straights -- Lord Salisbury.
Rakhnífar — Rakvélar — Skeggburstar — Skeggsápa.
Kerti — Spii — Skósverta — Zebra — Mjólkurglös — Peningakassar — Handsápur — þvottasápa — Sápuspænir.
§tST Hnífar — Gaflar — Teskeiðar — Matskeiðar.
Margarine — Svínafeiti — Plöntufeiti.
OHuofnar — Kveikir — Lampaglös — Luktarglös — Mótorlampar — Asbestplötur — Lásar — Lamir — Ferðatöskur o. m. fl.
Tau-vindur — Tau-pressur — Prímusar og ýmskonar varast. í þá. — Klossar frá kr. 5 25. ~1M|
Olíuföt - besta tegund aðeins 32 kr. alklæðnaðurinn
Vefnaöarvörudeildin.
Manchetskyrtur — Brjóst (lin) — Bindi — Sokka (karlm
kvenna og barna) — Peysur — Húfur (frá 2.50) — Nærföt —
Handklæði — Borðteppi — Silkiklútar — Treflar — Peysur —
Vasaklútar — Klustursgarn — Perlugarn — Heklugarn — Tvinna
— Manchett-hnappar — Veski — Buddur — Atbum — Brjefs-
efni — Myndarammar — Andlits-púður — Ilmvötn — Vasa-
speglar — Póstkort — Nærföt (allskonar) -, Peysufataklæði
— Hálfklæði (brúnt og svart) — Cashemere — Gard'nutau -
Kjólatau — Molskinn Flónel - Lakaljereft - Silkihálsklútar
— Slifsi (ótal teg) — Svuntur— Regnkápur (karla og kvenna).
Saumavjelar (ágaet Jólagjöf)
Aths. Komið og skoðið — því margt fæst fleira en upp er talið!
— Pakkhiísdeildin. .....——
Mótor-áburðarolfur — Manilla' - Tougverk — Hampur — Biakkir — Botnfæri — Tjara — Blý (valsað) — Járn — Blakkir.
Lfnur — Belgir — Tvistur — Eik. Kornvörur allskonar.
3* 3o^tvaet\. Vandaðar vörur, sanngjarnt verð. S 3* 3°^setv.