Skeggi - 05.04.1919, Blaðsíða 4
SKfiGGl
Karlmenn
sefn vilja vera
„u p t o d a t e“
kaupa
Silkiklúta
Hálsbindi
Manchettskyrtur
Sports-húfur
Sokka
llmvötn
Brilllantine
Axlabönd
Nærföt
o. m. fl. f versl.
S. 3- 3oWsen.
Frjettir.
—o—
Aflabrögðin hafa verið
misjöfn þessa viku. Netafiskur
hefur ekki fengist að ráði nema
vestur á „banka“. þar fjekk
78
Hann staðnæmdist á þröskuld-
inum og litaðist um. það var
auðsjeð að honum ieist ekki á
þennan söfnuð. Hann kom auga
á mann í herberginu af hendingu
og gekk þangað rakleitt, án þess
að virða hina gestina viðlits.
Maðurinn í legubekknum leit við
%
Verðlaun.
Umboðsverslun.
Hér með tilkynnist kaupmönnum og kaupfélög-
um á íslandi, að við undirritaðir höfum stofnað
Umboðsverslun f Kaupmannahöfn
með flrmanafninu
Friðgeirsson & Skúlason
og höfum skriistofu í Linnésgade 26.
Kaupmannahöfn 1. mars 1919.
Olgeir Friðgeirsson.
Friðgeir Skúlason.
Bretakonungur hefur sæmt
skipverjana á mb. „Rán“, sem
bjargaði enskri skipshöfn 1917,
heiðurspeningum úr bronze.Menn-
irnir á bátnum voru þorvaldur
Guðjónsson form., Kristm. Jóns-
son, Páll Einarrsson (druknaði í
fyrra) og Ól. Sigurbjörnsson (nú
á Fáskrúðsfirði).
Breska viðskiftaráðuneytið
veitti hverjum þeirra tvö sterl.pd.
í viðurkenningarskyni.
Breski ræ.ðismaðurinn hjer,
G. J. Johnsen afhenti verðlaunin
síðastl. sunnud. Ekkja Páls sál.
Einarssonar fjekk verðlaunin að
honum látnutn, og er það gott
til minningar.
Verðiaunapeningarnir eru stórir
og fagrir mjög. Ánægju-
legur virðingarvottur fyrir fræki-
lega unnið mannúðarverk.'
einn bátur hátt á annað þúsund
í fyrradag og nokkrir bátar 600
— 1200. Annars er lítið um fisk.
í Mýrdalnum eru komnir
ágætir hlutir. Austur í Horna-
ftrði er sagður mikill fiskur, en
beitulaust.
Órói varð á götunni um
helgina; ollu honum tveir sjó-
menn af einu skipinu, sem liggur
hjer á höfninni.
Saltbirgðir eru komnar ali-
miklar hingað, og kanske full-
fullmiklar ef vertíðin verður
mjög endaslepp. Liggja hjer nú
fjögur skip, sem öll hafa komið
með salt, auk þess sem áður
var komið. Von er á meiru
salti í viðbót og má vel skipast
79
Robert?“, sagði Smith, „var það
ekki eftir bardagann við Indí-
ánana í Kanada forðum?“. .
Jú, það var kvöldið góða
eftir bardagann, þegar jeg fjekk
örið að tarna og var borinn af
vígvellinum“, svaraði hann og
benti á kinnina á sjer.
með aflabrögð, ef enginn hefur
leifar í lokin.
Daufar horfjr eru með
fisksöluna í útlöndum og yíir-
leitt með viðskifti nú um tíma.
Mörg útlend skip liggja aðgerða-
laus í höfnum hjer við land og
vita ekki hvert þau eiga að fara.
Stafar það ef til vill af því að
kaupsýslumenn T útlöndum eru
að bíða eftir friðarskilmálunum.
Tímarnir eru yfirleitt alvarlegir
með alla verslun og vita' menn
ógörla hvað upp kann að koma
í þeim efnum er friðarskilmál-
arnir verða birtir.
Friðarskilmálarnir ætia
að verða lengur á leiðinni, en
búist var við. þá átti að birta
80
þeir hófu nú satnræður og
mintust llðinna stunda. Meðan
á því stóð kom veitingasalinn
með fulla tinkönnu af besta víni
og tvö glös, hneigði sig auð-
mjúklega og fór síðan. þeir
klingdu glösum og drukku minni
fornrar vináttu. Síðan tók Mr.
um síðustu mánaðamót. Ekki
vita menn af hverju það stafar;
þykir líklegt að ósamlyndi valdi.
Vitamálastjórinn Th
Krabbe og aðstoðarm. hans,
Guðm. Hlíðdal, hafa sagt af sjer
vegna ónógra launa.
Starfsmenn landsins,
bdsettir í R.vík, hjeldu fund á
dögunum til að ræða um launa-
kjör sín. Samþ. þeir yfirlýsingu
um að fara fram á að kjör þeirra
verði bætt með launaviðbót eftir
verðlagsskrá, og kusu nefnd til
að koma kröfunum á framfæri.
Flug frá Ameríku. Flug-
mennirnir, sem getið er um í
símfrjett hjer í blaðinu, ætla að
fljúga frá Bandaríkjunum til
Bretlands. Mörgum verðlaunurn
er heitið fyrir fiugið; þau stærstu
eru 10 þús. sterlpd. sem enska
blaðið „Daily Maii" hefur heitið.
þess er getið í enskum blöðuna
nýlega, að ein kona hafi sótt urfl
að fá að taka þátt í kappfluginu.
Sundstad, fiugmaðurinn sænskh
er einn í hópnum og flýgur <
nýrri flugvjel, sem Hannevig'
norskur útvegsmaður, gaf honuih
nýlega.
til að sjá hver þar væri á gægj-
um. Ljet hann brýrnar síga
fyrst, en svo glaðnaði yfir hon-
um alt í einu, spratt á fætur og
gekk móti komumanni, tók í
hönd honum og dró hann með
sjer inn fyrir dyratjaldið. Hinn
virti hann fyrir sjer um stund
og gat sýnilega ekki áttað sig á,
í fyrstu, hver maðurinn var.
Hann áttaði sig þó brátt,
heilsuðust nú með mestu virtum,
eins og fornir vinir, sem ekki
hafa sjest árum saman.
„Hvar sáumst við annafs siðast,
„Hvaðan kemurðu núna?“.
„Beint frá Evrópu, fyrst frá
Frakklandi og síðan frá Eng-
landi".
„þú hefur þá sögu að segja.
þú verður nú að setjast niður og
færð ekki að fara fyr en þú
hefur sagt helstu frjettirnar; jeg
sæki drykkjarföng á meðan þú
sest og kveikir í vindli".
Robert settist á einn stólinn
við borðið, en Smith fór fram
til veitingasalans; hann kom svo
aftur að vörmu spori og var
hinn kátasti.
Robert að segja nýjustu frjettir
að heiman. (Framh.).
Töluvert úrval af
Telpukápum,
lítið eitt veltar,
verða seldar mjög
ódýrt.
Verslun
Páll Oddgeirsson*
B . • r
Prjar .
duglegar stúlkur geta fengið
atvinnu á komandi sumri !
Hrísey. Hátt kaup f boð)1
Nánari upplýsingar hjá
Sveini SigurhansS'
Steinum.
i
Auglýsingum í „Skeggja“ ^
skilað fyrst um sinn fyrir
vikudagskvöld.
Prent8m. Veatmannaeyja.