Skeggi - 20.11.1926, Qupperneq 1

Skeggi - 20.11.1926, Qupperneq 1
4. ár« Vflstmannaeylum, 20. nóv. 1926. Aldarafmæli téra ðrynjó fs Jónssonar p ests að OfanleHl, Séra Brynjólfur Jónsson var fæddur 8. septbr. 1826. Var því rétt öld liöin frá fæÖtng hans i þann mund s. !. Eins Og öllum eldri Hyjabúum er kunnugt, var séra Brynjóll'ur prestur hér frá 3 ágvist 1860 og til daugadags, ld. nóvemher 1884 Hann vnr merkisklerkur og merk- ismaður, og ber það vott um virðingarleysi eftirkomendanna fyrir því sem vel er gert, aö minnast tians ekki. l lann þótti góður kennimaður, léi eftir sig mtkíð predikunarsafn ér þess ber vott. Kirkjusöng bættl hann mjög og spilaði sjálfur á fiðlu og har- monium, kendi og einnig söng. Barnafræðsluna, sem mjög var bágborin, lagði hann sig fram um að bæta, og var einhver ötulasti og ótrauðasti fylgismaður barna sbólans.semstofnaðurvarskömmu jyrir andlát hans. Bindingisfélag Vestmannaeyja slofnaði hann árið 1862, og var forseti þess til dauðadags. Var slíkt þarfaverk tnikið, því áfeng* ið var þá ódýrt, og eyjabúar drykkfeldir i meira lagi. Bætti félagið mjög úr þessu meini Hvatamaður var hann aðstofnun Lestrarfélags Vestmannaeyja ásamt Bjania E. Magnússyni, sýslumanni hér um það leyti. Eflaust hata Eyjabúar sýnt safni þessti sóma, aukið það og endurbœít. Meðstofnandi varhannað báta- ábyrgðarfél. Vestmannaeyja, og tók góðan þátt i stjóru fátækramálp. Starfsemi séra Brynjólfs, sem að i.lmenníngi veít er þvi öli hin merkilegasta. Hann v-ar siarfs- rnaðtir mikill, hagur á tré og járn þrifaði hann mikið til á prest- setrinu, gerði þar reisulegt hús. Túnið var í lúilli ræk,t og karga þýft, sléttaði hann það og færði úf, Kálgarðsrækt lét hanu sér ant um, og bæði átti hann plóg og kerru, þó erítð væri aðstaða í þá daga. Vindmyllu reisti hann að ofanleiti, til kornmölunar. Harn vsmíðaði og liskibáta og ýms á- liöld til fuglaveiða. Um margra ára skeið ritaði bann nákvæmar veðurbækur, en merkilegasta tit hans Eyjunum viðvikjandi. er sóknarlýsingin, samin 1873, nð áeggjan og und- írlagi Bókmentafélagsins Er hún nákvæm og vel samin, og eí t- hvert helzta heimildarrit nútíma- manna viðvikjandi landshögum hér og háttum. Kvæntur var hann Ragnheiði Jónsdóttur, sem dó háöldJuð hjá Magnús' prófasti að FJestsbítkka, tengdasyni henn- ar, fyrir nokkrum árum. þau hjónin eignuðust 7 dætur og 1 son. — Merkiskonan jónína á Löndum, tnóðir þeirra Sigfússona ðg Ragnheiðar, var ein döttirin, Sonurinn er Gísli læknir í Kaup- mannahöfn. Öl. Ó. Lárusson. Stefnuimmur og stéttamunur. Hr. kaupfélagssijóri ísleifu r Högnason: J^ér haflð í síðasta Eyjablað' skrifað eða a. m. k. undirskrifað grein til min undir hinni hjatt- næmu fyrirsögn „TálloforÖ auð- valdsins“. Kurteisinnar vegna verð eg jð kvitta fyrir greinina og gera um leið fáeinar athugasemdir við hana. þér verðið að afsaka, að tfnurmínum er þannig varið, að eg má ekki vera að gagnrýna hana llð fyrir HÖ, heldur verð að láta mér nægja að benda yður á stærstu veilurnar hjá yður, veil- ur, sem munu stafa af fljótfærni og athugunarleysi, enda þótt þér hefðuð hálfan mánuð fyrir yður til að sernja greinina Yður farast svo orð: Verka- lýðurinn er hinn auðtrúa og fet- irgefanlegi lánardrottinn. Yfir- stéttin, auðmennirnir, eru hinir viðsjálu skuidunautar". Hvað kom yður til að skifia þjóðfclaginu í lánardrottna og skuldunauta eftir þessum reglum? Var það löngunin til þess að ná hylli verkalýðsins, þótt nota þyrfti til þess væmtð og grunnbyggnis- legt smjaður, eða var ástæðan sú, að þér séuð svo blindur fyrJr andlegum verðmætum, fyrir vís- índum og uppgötvunum, fyrir listum og þekkingu, uð þér met- ið ekki neitt annað en líkumlega vinnu sem gott og gili innlegg í rei vi iug manna við þjóðfélagið. Eftir þesstim mællkvarða yðar liafa Bjarni Thorarensen, Stein- grímur Thorsteinsson ogMatth as Jochumsson, sem allir tiiheyrðu hinni svokölluðu yflrstétt, verið 23. tbí. skuldunavtar, sem hafa teklð ineTa út en þeir lögðu inn Skv, þessu er s'masendillimi lánardrott- inn, en Bell, sem fann upp s'ui- ann, er skuldunautur. Edis-on gamii, sem er miljónari eins og Bell, siendrr pá líka í skuld við þá, sem vinna við rafm.innlagningu Hann gerði þá dásamlegu upp- fundningu að nota rafmagnlð til ijósa. Albert Thorvaidsen og aðrir guðdómlegir lístamenn eru samkvæint kenningu yöar ómag- or, af þvi þeir urðu auðugir. Pasteur, hinn dásamlegi velgerða-. maöur mannkynsins, faöir hinn- ar nýrri læknisfræði, og Lisier Iávarður, sem lagði grundvöllinn að skurðlækningum nútimans, eru þá i skuld við þá verkamenn, sem fá líf og heilsu vegna starfs þessara ágætu v'sindamanna. Viö skulum taka en eitt dæmi Sá sem fann serumið við barna- veiki, þetta meðal, sem hefur hjargað llfi miljóna barna um all- an heim, var þýzkur prófessor að nafni Behring. Hann var það sem þér kallið yfirstéttariruður, háttstandöiidi í þjóðféiaginu, með margar nafnbætur og heiðurs- merki. Hugsið þér yður nú tnóð- ur, sem situr yfir dauðvona barnr sínu, barni, sem er hrifið úr kverkum dauðans fyrir tilvcrknað þessa manns. Verðið þér ekki að víðurkenna, að dóm hennar um það, hvort þess yfirstétiar- maöur hafl verið viðsjáll skuldu* nautur mannkynsins eða ekki, sé meira að marku heldur en sleggju- dóma yðar? Leggið þér nú hendina á hjurt- að og segið mér í hreinskilni: Eyrirverðið þér yður ekki fyrir að bera það á borð fyrir ísleuzka alþýðu, að allir séu skuldunautar við mannkynið nema þeir ein- ir, sem vinna lika.mlegi viunu? Vitið þér ekki uð íslenzk aJþýða hefur ávult verið talin fróðleiks-* fúsasta og einhver mentaðasta alþýða í heimi? Hún hefur þrátt fyrir hiuukt og skort, þrátt fyrir erlenda kúgun, hallæri, hungur og drepsóttir, haldið logandi hin um heilsga eldi fornrar íslenzk- rar menningar, vaiðveitt lyársjóði íslenz’Krar sagnfræði og norrænp- ar tungu frá giötun og lagt þjóð- inni yl hvern andans manninn öðrum meiri, vísindamenn, skáíd og listamerin. (^eir hafa margir verið synir fátækra sjómannaeða t

x

Skeggi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.