Skeggi - 12.02.1927, Side 4

Skeggi - 12.02.1927, Side 4
-fi • Leiðrétríng. Georg Gíslason hefur, sumkv. grein í 32. tbl Skeggja, algerlega misskilið grein rnína, vegna söng- skemtunar nþórs* á nýársdag, rneö því hann, sem meðlimur „þórs*, tekur hana sem árás á félagift, en þeita er algermis- skilningur, mér er yfirleitt vel íil »þórs° og ann honum hins bezta, sem íþróttafélagi, Eg skrifaði greinina í góðum tilgangi, vegna þeirra sem sungu og þeirra sem á hlýddu, þetta var því „listdómur", því þarua var Hst á ferðum, þó henni væri ábótavant, en dómurinn iaus viö persónulega árás á neinn manu. Georg verður því í'ð skrif'a nýja greiu og halda sér við efnið, vllji hann hnekkja þvt sem eg skrifaði. lingan þarf aö undra þó tncim 8krifi und>r dulnefni, því siíkt er eugu síður titt en hitt. Viðítaddur. Fréttabálkur. Mcssað: Á morgun kl 2 e. h. K. F. U. M. ynitri deild fund- ur ki. V,allir unglingar velkomnir. Opinberar samkomur í „Bet- hel* hvcrn flmtud. ki. 8 og hvern sunnud. kl. ó e. h. sunnudaga- skóli kl. 2. e. h. SkipatarAir: Goðafoss kom hingað á laugardaginn v*r á ieið frá Reykjavík. Meðal farþega hing- að voru Herluf Clausen hetldsaU og fjöldi af’ vertíðarfólki. Gullfoss kom Hingað á þriðju- dagskvöldið, á leið frá útlöndum og Austfjörðum, til Reykjavíkur Með honum fóru héðan Jakob Möller alþingismaður Jóann þ. Jósefsson alþingism. og frú Karl Lárusson kaupm., Ásgeir Guð- mundsson lögfræóingur þorsteinn J, Sigurðsson umboðssaii og m. fl. O. j. johnsen konsúli og fru fóru með GulHossi til Reyklavík- ur á þriðjudáginn. Hörður heitir nýtt lands- og bæjarmálafélag, sem stofnaö var hér á sunnudaginn var, meb um 500 félögum, Tinmrlt IdnafiRrm«nn« neltir nýtt tímarlt, sem byrjað er afi koma út t Reykjavík, gefið út af stjórn Iðnaðarfélagslns. Tímaritið cr hið vsndaðasta að Öílum frá- gangi og þess því væntandl að iðnsðarmenn veiti því góðs við- töku. Métorkáturtnn Þrlstur lagði s«m þannig «ru útbúnar að aetlast er tii að þær hiti eittnig upp hiíslð, og koma þannig algeriega f stað miðstöðvarofns útvega jeg Eldavélln hefur roynst hið fullkoinnavta tig sparneytnasta upp- hitunartaekl, s«m nú þekkist. s« s* t Janúar 1927. Skýrsta frá Génxienefnclinni, Fiskur verkaður : . . 3,511,190 kg- 2,257,610 kr. Fískur óverkaður , . • • • 381,950 — J 00,690 — Karfi saitaður . . . , 4 tn. 100 — ísflskur 0 606,000 — 5Ó.450 fcg. 33,370 — Sundmagi • • • 1,300 — 2,600 — Dúnn ...... 52 — 2,6 ÍO — Sahkjöt...... ♦ « • 180 tn. 19,200 Gærur 550 tais 2,690 — Garnír 156 kg. 100 Skinn sútuð og hert . • • * . 5,670 — 11,890 — UU 8,880 —- 21,420 — 24,290 tals 9,790 — Reflr lifandi .... 13 —- 1,740 —- Samtala kr. . t . 3,069,810 t gullkrónum • » 2,507,728 Jan. 1926: Seðlakr. . . 5,814,100 Gulikr.. . . . 2,867,857 FJsKbirgðir 1. febr. 58,630 þur akippund, af stað frá „Prederikssund* þann 9. þ. m. í ágætlsveðrl. ólafur Magnússon stud. med. t-iður að láta þess getið, að gefnu tilefni, að hann hafl ekki ritað grein þá í Skeggja, er var uadlr- rituð „Viðstaddur*. Biður hann ennfr að láta þess gcdð, að hsnn teldi sér engt vansæmd að grein- inni, þó hún hefði verlð hans. Magnús Konráfisson verk- fræðingur, sem var hér að ran- saka höfnina í haust, kom með íslandi í gær, til að ransakt bryggjustæði við Básasker. Ófiinn kom hlngað frá Kaup- niannahófn nú i vlkunnl, aukinn og endurbættur. Dvelur hann hér 2- 3 daga, meðan þór er í Reykjavik að fá sér kol og vatn Landaítninn hefur nú gengið inn á þá málaleitun Eyjabúa, sð talsíminn verði opinn til mið- n»ttl£ á verttbinnl, og hefst það í kvöld, þó með þvi akliyrði, að Eyjabúar beri helming kostnaðar þess er af því leiðir. það er harla einkennileg venja, sem það opinbera hefur við Vestmanna- eyjar, hún er sú, að þvinga ibú* ana til að bera ailan kostnað við allar endurbtetur sem gerðsr eru útgerðlnni til hagmðis, þó Sýni- legt sé, samkvæmt framkomu þcss opinbera gagnvart öðrum sveitum og héröðum að vér e»g~ um fuiia sanngirniskröfu á, að •leppa við allan slíkan kostnað. í þessu sambandi má geta þeas, að í Reykjavík er talsfminn op inn atiarm sólarhringinn án end- urgjalds úr bæjarsjóði. Hvað veldur þessarl frarnkomu vlð osa? Oddur Hermanntson skrif- stofustjóri t atvinnu- og sam- göngumilaráðuneytinu, andaöist á á sjúkrahæli í Heilerup laugar- Bses^sB^gsssirrjgasa AugljsiHgar. LMHHMMMHaaaiaaauawhnai þrifin og íéglusönt stáJkaosk- ast tii inranhússmka trw 14, maí n. k. Anna Páisdóttir, Áftiátholti. ÞEI R sem kynAu aö viljtj fá góðar út sæðiskartðttur og tilbúinn átaaitð fyrJr tniHigöngu Búnaðarfél. Vcst- maunneyja, eni beðnJr að gef# sig fram við undiiiTlfaða fyrir 20, þ. m. Oufim. SJgurðaftfir, Heiðaidal Ííorbj. Ciufijónasou, Kiikjubss. .róhannes Stefánsson Flytur erindi um lífskjör tig háttu i Ameríku ú ntorgtm kl 4 í Borg. itagiun 5. þ. m. Alþieg var sett þ. m. For- setakosniagar fóru þaxmig, «ð forseti Sameiuaðs þings var kos- inn Magnús Torfaaon sýsiumað* ur, forsetJ Neöri tjeildar: Bcna- dikt Sveinssou og Efri deiidar: Haildór Steinsen. jfihannes Stefánsson rithöf- uadur flytur erindi aanað kvðld, elns og augiýst er hér f blaðfnu Hann heíur dvalið lfi ár t Arnt- ríku og farið þar víða um, ætiat hann að gera samanburð á iíís- kjörum og háttum Amerfkumanna Kveðst hann muau segja þar saft og rétt frá. Teiur hann bændur og verkamenn vestra vera kúg- aða á alla lund og líða hinn mekta skort, Er óhaett að fullyrða að erindi hans verði baði fróðleg og eftlrtektarverð, bvt maðurinn er mjög fróður utn þesai efni. Erinndi um áfengisbannlög og gæzlu þcirra austanhafs og vest- an ttytur Jóhannes Stefánason í kvöld kl. 8 í Borg. Rft«tjóri og ábytgðKrnafitir: V, Harsir Prentsm O. J. Johnian, /■

x

Skeggi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.