Skuggsjá - 28.01.1910, Blaðsíða 4

Skuggsjá - 28.01.1910, Blaðsíða 4
4 SKTJGGSJÁ Vátryggið hús yðar og innanstokksmuni í brunabótafélaginu „c?aía í in q“ London. Umboðsmaður fyrir Hafnarfjörð og nágrenni. S. cBergmann. W^ Ci Áir IQnnl ojom LGlllU Hérméð læt eg ykkur vita, að eg í þetta sinn, eins og að undanförnu smíða mikið af SJÓSTIGVÉLUM og eru þau vel vönduð bæði að efni og vinnu. Það viðurkenua allir, sem hafa reynt þau frá mér, að þau séu mjög góð. Þið ættuð því að muna eftir að panta þau í tíma. Yirðingarfylst <§óóur £i cJvarsscn. x»x»x»x»x«x»x«x«x«x«x»x# ■ 111 l'i'A íí handa körlum og állskonar skófatnað í;”'58”'1' mg- O d d u r S t. í t a r s s o n og er hann viðurkendur að vera mjög smekklegur og vel vandaður og a f a r ó d|ý r . Einnig fást þar aðgerðir á skófatnaði með mjög góðu verði. Þar sem Tinnan er Tönduð og efnið er Talið, er Ibezt að Terzla. ►ö „ <=k CD P' i_, CD •-t- _ £3 g ^ Oi m œ ** g 3 O !S h, 5' H 'c • æ ö Prentsmiðja Hafnarfjarðar r/ til leigu strax eða c Uisnccdi síðar Upplýsingar í Prentsmiðju Hafnarfjarðar. Ljósmyndastofan í Hafnarfirði, framleiðir a 11 ar tegundir ljósmynd a á hvaða s t æ r ð og af hvaða gerð er rnenn óska eftir. Meginreglan er: Vönduð vinna! Lágt verð ! Carl Ólafsson. Svenska lífsábyrgð- arfélagið „Krónan“ er bezta lífsábyrgð- arfélagið á norðurlöndum. Leitið upplýsinga um það hjá umboðsmanni þess í Hafnarfirði áður en þér tryggið yður annarsstaðar. Umboðsmaður fyrir Hafnarfj.: J. Helgason, prentari. hann sé vænn drengur. Að því búnu gengur hann heim á hlað og heilsar bónda og vinnumanni. Hann kveðst hafa heyrt að hestur sinn væri þar í haldi hjá honum. Bóndi spyr, hvort hann viti ekki, að það sé orðið dýrt að láta hesta sína troða niður tún annara; það geti kostað 100 dali. Komumaður segist vera peningalítill og hest- urinn muni hafa verið nýkominn í túnið og hafi því ekki verið búinn að gera mikinn usla, og býður bónda spesíu fyrir skemdina, en bóndi neitar og segir, að hann verði þá að láta sig hafa hestinn. Komumaður segir, að það verði svo að vera, en illt þyki sér að missa hestinn, en hann geti þó ekki meinað sér að taka hnakkinn, beizlið og svipuna. Bóndi segir hann megi það gjarnan og vísar honurn í réttina, þar sem hesturinn var, sem hneggjaði, þegar hann sá húsbónda sinn. Yinnumaður segir við bónda, að það sé illa gert að taka hestinn af manninum, því það sé auðsjáanlega afbragðsskepna, svo hafi hestur- inn að eins verið kominn inn úr hliðinu, þegar drengur- inn hafi ætlað að taka hann og hafi því engar skemdir gert. fað hafi því verið fullar bætur, sem komumaður hafi boðið. Bóndi verður æfur og segir, að hann ætli sér ekki að koma flækingum upp á að beita tún sitt. Nú er að segja af komumanni, að hann gengur að hesti sinum og klappar honum og segir, að sízt hafi sér kom- ið til hugar að þeir yrðu að skilja svo fljótt, leysir hann þá svipuna frá hnakknum og stekkur á bak og í sömu svipan var hann kominn yfir réttarvegginn út á tún. Snýr þá komumaður hestinum við, kallar til bónda og biður hann að fyrirgefa, þó hann fari með hestinn og ríði urn túnið í þetta skifti. Síðan snýr hann við aftur og yfir vallargarðinn, þar sem hann kemur að og er þegar horfinn. Af bónda er það að segja, að hann varast ekkert, en þegar hann sér aðfarir komumanns, verður hann sem steini lostinn, því enginn háfði áður diifst að bjóða honum slíkt. Vinnumaður stendur glottandl og horfir á, en bóndi getur ekki að gert, enda er komumaður þegar úr greip- um hans. Bóndi snýr sér þá í bræði að vinnumanni og segir, að hann hefði heldur átt að hafa augun í höfð- inu og iáta ekki fantinn taka hestinn út úr höndunum á þeim, en standa þarna eins og fífl, og sér sýnist hann hlakkast yfir svívirðingd þeirri, sem sér hafi verið gerð. Yinnumaður segir að sér hafi farið likt og honum sjálf- um með aðgerðaleysið, en þetta sé vonum seinna fram komið og hafi verið honum makleg ráðning, því hann hafi oft fyrir engar sakir tekið hesta af ferðamönnum og sé nú framkominn á honum málshátturinn: „Iila sest ofstopinn". Skilja þeir þá í fússi. Mú vikur sögunni til komumanns, þegar hann hefir baldið áfram á eftir lest sinni um stund, mætir hann tveimur mönnum og sér strax, að annað er sýslumaður þeirra á Eyrarbakka. fegar þeir finnast, spyr sýslu- maður hver hann sé, herjans sonurinn og hvaðan hann sé að kominn, og þrífur um leið í tauminn á hesti komumanns, en hann sveiflar svipunni og Gráni tekur þegar viðbragð, svo sýsiumaður, sem ekki varaði sig, datt af baki, en Gráni stekkur yfir hann, því sýslumaður hafði mist af taumnum við fátið. Þegar sýslumaður er kominn á fætur aftur, er komumaður kominn spölkorn frá þeim og kallar nú til sýslumanns og segir, að ef hann vilji vita hver hann sé, þá geti hann sagt honum það, ef hann verði þá nokkru nær. Hann segist heita Jón og vera sýslumaður eins og hann, og vera frá Svartárbotnum i þangað megi hann vitja sín, ef hann þykist eiga erind; við sig. Skilur þar með þeim. (Frh.).

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.