Suðurland


Suðurland - 23.09.1911, Síða 4

Suðurland - 23.09.1911, Síða 4
62 SUÐURLAND. 4 \ 5 Guðm. Ólafsson. Yfirdómslðgmaður. Miðstræti 8. Eeykjavík. Heima kl. 5—7. Telf. 14B. S s TÁ menni hé.r, hefir seinna verið heimf'ærð til lög- manns. Og það verður ekki af neinu ráðið, að lögmaður hafi orðið fyrir tilfinnanlegum fjárhags hnekki eða að hann hafi fallið í áliti hjá konungi. Hann varð amtmaður eftir þetta. Ycrður því og ekki neitað, að sennilegt er, að Kolbeinn híifi án málsóknar fengið því framgengt við konung, að hann veitti föður hans látnum uppreisn á æru og leg að kirkju. Hafi það verið að óvilja lögmanns, þá liggur beint við, að Kolbeinn fengi sér annað heimilisfang enn hjá honum. Væri þá getandi til, að hann hofði komið sér fyrir hjá séra Jóni Eyjólfssyni á (filsbakka. Um það vant- ar öll skilriki. En nokkuð var það, að Kolbeinn trúlofaðist Arndísi dóttur séra Jóns. Mun það hafa verið áður enn Kolbeinn vígðist. Framh. Hús til kaups. Hið svonefnda „hús Guðrn. Felixsonar“ á Eyrarbakka fæst til kaups og íbúðar fyrir qfarlági veré. Lysthafendur semji hið fyrsta við c7. S. cTlíqÍsqji á Eyrarbakka. OMatnaðurinn góéi er nú aftur kominu i h|f víeRlu ÆŒiö árvaí af svörtum Regnhottum mað silfufóári í H|F Heklu. Olíutreyja, lítið brúkuð, til sölu fyrir lágt verð. Upplýsingar á prentsm. cTóstfiort íást í prentsmiðjuhúsinu. TJtgofandi: Prentfólag Árnesinga. Ábyrgðarmaður: Karl H. Bjarnarson Reynið Yiðskifti Yið hina nýju pappirs og ritfangaYcrziun, sem ðefað býður það ódýrasta og bezta cr hingað Hytzt, svo sem: Srifpappír alsk., Blek, Póstkortaalbuin, Myndaalbuin, Penna, Poesiebækur, Itegiustikur, lteikningsbindi, Skrifbækur, Umslög, Vasabækur, Íerripappír, Blýanta, Pennasköft, Bréfakassa, Brófa vigtir, Blekjiurkara, Teiknibestik, Tviritunarbækur, Hcktograph blöð, Kopíubækur, Kopiuprcssur, Lakk, Liin, Málmklemmur, Merkimiða, Teikniléreft, Reikningscyðubiöð, Tusch, Teiknistifti, Teiknibrctti, Toilettpappír, Viskuleður, Pcningabuddur, Yeslti, Myndarammar. Verzlunarbækur góðar og ódýrar. £ Póstkort fallegust og mest úrval í bænum, ávalt nýjar tegundir, k. *27erzlunin dijörn cJlrisfjánsson. ^ Pantið sjálfir íataefni yðar beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Án þess að borga burðargjald getur sérhver fengið móti eftirkröfu 4 Mtr. 130 Ctm. breitt svart, blátt, brúnt, grænt eða grátt ektalitað alullarklæði í fallegan, haldgóðan kjól- eða sparibúning fyrlr einung- is 10 kr. 2,50 pr. Mtr. Eða BV4 Mtr. 135 Ctm. brcitt, svart, myrkblátt eða grá- leitt nýtízku efni í sterk og falleg karlmannaföt fyrir aðcins 14 kr. og 50 aura. — Ef vörurnar eru eigi að óskum kaupenda verða þær teknar aftur. cJlarRus cXlœéavœvori, JlarRus, ÍÞanmarR. ^ Céeling Ríœéavefari í *27iBorg ^ i DanmörkU sendir á sinn kostnað 10 álnir af svörtu, gráu, dökkbláu, dökkgrænu, dökkbrúnu fin ullar Cheviot í falicgan kYennkjól fyrir að eins kr. 8,85, eða 5 al. af 2 al. br. svörtum, bládökkum, grámenguðum al-ullardúk í stcrk og falleg karlmannsföt fyrir að eins kr. 13,85. Engin áhætta! Hægt er að skifta um dúkana eða skila þeim aftur. — Ull keypt á 65 au. pd. prjónaðar ullar tuskur á 25 au. pd. l’reutsmiðja Suðurlands. ••••XXIXX®®®®®®XXBX®®®®®®XXXX®®®®®®®®®®®JJ# ín efa sjá allir sór hag í að kaupa okkar að gæðutn og verði alkunnu Sjöl, ekki sízt er verzlunin um tíma bíður viðskiftamönnum sínum þau vildarkjör, að selja þeim sjölin með 20% aíslætti, ofan á hið lága verð er þau annars seljast fyrir. Landsins stærsta úrval. Landsins bestu sjöl. Landsins ódýrustu sjöl. C£erzlunin tfijörn úirisijánsson.

x

Suðurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.