Suðurland - 24.08.1912, Page 4
44
SUÐURLA-ND-
ðlV í
ino'.i
Verslun
Jóns Jónassonar
á Stokkseyri
hefir altaf nægar byrgðir af góðu
ISLENSKU SMJÖRI,
einnig ágætlega gott gufubrætt
Þorskalysi.
,ti imnf
;;il;i
Tvítaks-mótorinn
i
„€$í Gptún“
er a,ðeins 2 ára á heimsmarkaðinum og riður sér óðfluga til rúms.
* — — Brennirjarðolíu----------
V; AUar nauðsynlegar upplýsingar gefur umboðsmaður hór austanfjals
Sigurður Guðmundsson
bóksali,
Eyrarbakka.
HiHmaBHmHaðmiiMHnmmMiHHl
Líkkransar
nýkomnar mjög margar tegúndir í
w Verslun Jóns Jónassonar, Stokkseyri.
•raii/ia ó-jim
•j riori
,ni:
Kanpendnr Snðnrlands,
sefh Hafa bústaðaskifti, eru beðeir að láta afgreiðslu blaðsins vita af því.
Eínnig þeir kaupendur, sem að heiman eru og óska að fá blaðið til sin, eru
beðnir um að gera afgreiðslurmi aðvart. Sé þetta ekki gert, mega menn
sjálfum sér um kenna ef þeir fá ekki blaðið.
Munið eftir góðir mcnn, að greiða götu Suðurlands!
Gleymið ekki að borga blaðið í haustkauptíðinni I
Prentun.
Prentsrniðja Suðurlands leysir
af hendi allskonar prentun fljótt
og vel.
Einn þarf að fá prentaða grafskrift eftir látinn vin eða
vandamann, annar máske crfiljóð, þriðji þarf að fá prentað
nafnið sitt á bréf liausa cða umslög, fjórði og fimti þurfa
ýmsa viðskiftaseðla o. s. frv. — En aílar slíkar prentanir
afgíeiðír
Urcníamiðiu j^uðurlands.
14
O i
að ait þetta var gert. Hann lét nú ræsta rækilega þessar fúlu og
forúgu götur, hann Jét steinleggja þær og gera skólpræsi. Hann
llróngvaði íbúunum að viðlagðii ströngusti’. hegningu til þess að
halda hreinum híbýium sínum og umhverfis þau. Út um landið
plantaði hann Cfúályptús, „Febertréð" hafa menn nefnt það, af því
qfí 'það 'heár þann einkennilega og nytsama eiginlegleika, að það dreg-
úr *syo poíijdð rvatn tii sín, að það þurkar upp fen og foræði, þar
s'em það 'er plantað. Þar sem ekki var hægt að planta tré þetta,
voru sendir út, hópar manna með sprautur og áhöld til þess að spýta
sfiéirioliu yíit vatnið, því við það drápust Moskitolyrfurnar. fetta
ífé'fír'auðvitað’kostað ósköpin öll; fram að þessu hefir til þessa
heilsúbótastaffs vefið varið 100 miljónum kr., og til olíusprautanna
er'árlega 'ey.tt'um 150,000 kr., en fé þessu er vei varið. Það er
énginri smáræðis árangur, sem þegar er kominn í ijós á Panama af
siafifi Govgos. Dánarhlutföll rneðal þessara 40—50,000 verkamanna,
sébi1 riú'vinna á Panáma, er ekki nema 5 — 600 árlega, og venju-
légá, er af hverjú 1000 manna aðeins 23 veikir. Þetta verður að
tójást ágáetúr áranguf, ekki síst ér þar við bætist, að heita má að
|úia sykin sé, dlveg hörfin meðal jsjálfra íbúanna, og Malaria gerir
aðeins vart við síg hjá þeim við og við, og loks er taugaveikin, sem
ábúf dfap þar fjölda inanna, ekki orðín þar aimennari eða skaðvænni
éri víoask gerist hjá öðrum þjóðum.
f Jafnhliða þessum ötula útrýmingarleiðangri, sem Gorgos óbersti
iípfif hafíð gegn Moskitóunum, hefir hann i öllum greinum lagt kapp
á áð ’bætá1 rieílsubótar skiíyrðin á Pánamaeiðinu. Sjúkrahúsin sem
jf) : (1 ,K(;j •/ i;,(! ;
þar standa eftir Frakka, og upphaflega voru mjög fullkomin, hefir
hánn látið endurbæta og útbúa með öllu því besta, er tii siíks þarf
j (; j r i i l j (:. • i -, .
og nútíminn þékkír. Ný sjúki;ahús hafa og verið bygð. A eyjunni
Tábaca í’ f’ariamaflóanum hefir verið komið á fót heilsuhæli, þar
t j t i J i í ’ ' f ■ | '■ > ■
sem þeir er íengið hafa bata a sjúkrahúsum geta undir ágætum skil-
yrðum óg aðbúnaði jafnað sig og safnað kröftum. Loks hefir Gorgos
sott nákvæmar reglur og efiíilit með að* öil matvæli, sem notuð eru,
súu heiíriæm og sniðin eftír þvi, sem best hentar í slíku loftslagi, og
með því gefið fyrirmynd fyiir þessu, þar serrl líkt stendur á. Verður
nánar minst á það síðar.
-fj'f.i :,: í
' Gorgos ob.ersti stendur á sínu verksviði fyililega jafnfætis sjálfum
J1 *'l'í (> ■ !í1 ‘ l !■.■■■' 1
15
yfirverkfræðingum Panamaskurðarins,- og mún sagan geyma nafn
hans ásamt þeim, er frægust verða af verki þessu.
Þegar svo langt var nú komið þessum heilbrigðisstörfum, var
loks gerandi, án ótta fyrir þessari voðalegu og öllu eyðandi hættuf
að byrja á sjálfu verkinu.
Fyrst framanaf var samt ekki út.lit fyrir, að Ameríkumönnum
myndi betur takast en Frökkum. Sviksemi og fjárprettir þrifust
engu síður en á dögum Lesseps, og verkamannauppþot næstum dag-
lega. Pess þótti og vart verða, að hin stóru járnbrautarfélög Banda-
ríkjanna dreifðu ótæpt af miljónum sinum til að múta verkstjórun-
um og blöðunum til að reyna að hindra skurðinn, þennan tröllaukna
keppinaut, sem nú sást bóla á.
Bandamönnum þótti þunglega áhorfast. Var það mögulegt, að
Ameríkumönnnm, þessum meisturum iðnfræðinnar, forgöngumönn-
um mannvirkjalistarinnar, sem áður höfðu unnið fjölda stór-
virkja þeirra, er virst höfðu með öllu óframkvæmanleg, ættu að hijóta
aðeins hneisu og ósigur á verki þessu. Eða var það í raun og veru
ómögulegt að grafa sundur eiðið. Pessar ískyggilegu spurningar vortf
almennt á reiki.
En svo einn góðan veðurdag lagði Roosevelt af stað tjl Panama.
Hann vildi sjá með eigin augum, hvernig ástatt væri, og hann kom*
sá og sigraði eins og Cæsar forðum. Honum varð það á einu
augnabliki jjóst, að foryrkja og uppbygging einstakra manna er ó-
hafandi við slíkt fyrirtæki. Af því stöfuðu- öll vandræðin. Óðar en
hann var heim kominn, fær hann sett lög um það, að verkið skuli
alf,, leggjast undir verkfræðingadeild hersins.
Á sama augnabliki voru öii verkamannauppþot úr sögunni/alt var
sett. undir fullkomitin heraga, sviksemin skreið í skugga, múturnar
íengu ekkert áunnið framar, og járnbrautarfélögin sátu með ’ sárt
ennið. Yfirstjórn verksins var íalin Goethals óbersta, ærlegum og.
afburða dugandi verkfræðingi, og við þetta komst fyrst skrið á verk-
ið. Og frá þessum tíma má eiginlega telju vinnu Panamaskurðar-
ins. — Petta var 1905. '
Áður en farið er að lýsa þessu tröllaukna mannvirki, verðum
vér að segja dálítið frá verkamönnunúm. Pað' er hvorki meira né
minna en heiil her, 30—40000 manria, sem þessi árin heflr starfað
stöðugt þar á Panama.