Suðurland - 12.10.1912, Qupperneq 4
72
SUÐURLAND
Að kaupa
Pappir og ritföng1
hjá
T.B.L
þýðir
Peningasparnað.
_______________ i
Á víð og dreif.
! Fóðurmjöl úrjangi. Verkfræð-
ingur í Kristianiu, Steffensen að n'afni,
hefir gert tilraun með að þurka þang
og mala til fóðurs. Á nú að gora
fóðrunartilraunir með mjöl þetta í
vetur á landbúnaðarháskólanum í Ási.
Kemur þá í ljós hvernig þau reynist.
Steffensen fullyrðir, að það geti fylli-
iega jafnast við ýmsar þær fóður-
mjölstegundir, er nú eru alment not-
aðar. Yæri ekki úr vegi fyrir oss
að veita því athygli hvernig þessum
tilraunum reiðir af, því ekki æt,Li að
vera vandhæfl á að búa til nóg af
þessari vöru hér, og það með litlurn
kostnaði.
Yeðráttan. Sunnlenskur haust-
rosi í algleymingi núna þessa vikuna,
úrkoman afskapleg með köflum.
Sláturfé reynist nú viða rýrara
en vænta mátti, svo vel sem það var
haldið eftir veturinn. Veldur því óef
að snjóhretið í sumar.
Sá nákunnugi, sem segir Ingólfl
að sú fregn, „að Frakkar inuni nú
alveg hættir við að setja á stofn fyr
irtæki og gera mannvirki í Þorláks
höfn“, sé „wr lausu lofti gripin*, get,-
ur vel haft rétt fyiir sér. Suðurland
heflr heldur ekki flutt fregn þessa,
og er það ranghenni hjá Ingólfl að
eigna því hana. í smágrein þeirri í
Suðurlandi 14. f. m., þar sem minst
var á fyrirætlanir Frakka í í’orláks
höfn, var þess aðeins getið, að ekki
bóiaði á neinum tramkvæmdum enn
þá, og að reyndin yiði oft sú um
slíkar ráðagerðir, að minna yrði úr
en af væri látið í fyrstu. Með þessu
var ekkert fullyrt um það, að Frakk-
ar væri hættir við þessar fyrirætlan
ir sínar. Forgöngumaður þessara
ráðagerða, hr. Brillouin, getur þess
við „Lögréttu", að enn sé ekkert full
ráðið, „hvorki um áframhald né upp
gjöf". Eftir þessu að dæma er þó
að minsta kosti eitthvað hik á fram
kvæmdum, og er sú yflriýsing í
besta samræmi við ummæli Suður
lands.
ooooooooooooo
Reikningseyðublöð
af mörgum stærðum
fást á
Prentsmiðju Suðurlands,
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Jón Jónatansson, alþingism.
Prciitsmiðja auðurlauds.
^Sarzlunin <Rjörn íJlristjánsson
Vandaðar
vörur
Ileyk javik
Vefnaðarvörur
Málníngarvörur
Pappír og Ritföng
L e ð u r og S k i n n
V. B. K.
vörur cru viðurkendar þær beztu.
Sjölin
alkunnu, um tima mcð
% afslætti.
20
Ódýrar
vörur
Útsal&n í Regin heldur áfram.
úíaupfál. dngólfur.
Bókaverzlun Þórðar Jónssonar
Stokkseyri, hefir t.il sölu: sögubækur, flestallar soitir, sem fáanlegar eru,
sálmabækur, Ijóðabækur, skólabækur, þj óð v i n af élagsai m an ö k,
formálabókina o. s. frv.
i8XiiöOiöOiöOiÖöiööiööiöOiö©!öö8X3iööiööK
Kaupendur Suðurlands,
sem hafa bústaðaskifti, eru beðnir að láta afgreiðslu blaðsiris vita af þvi.
Einnig þeir kaupendur, sem að heimau eru og óska að fá blaðið til sín, eru
beðnir um að gera afgreiðslunni aðvart. Sé þetta ekki gert, mega menn
sjálfum sér um kenna ef þeir fá ekki blaðið.
Munið eftir gúðir menn, að greiða götu Suðnrlands!
Gleymiö ekki að borga blaðið í haustkauptíðinni I
Prentun.
Prentsmiðja Suðurlands leysir
af hendi allskonar prentun fljótt
og vel.
*$•-
Einn þarf að fá prentaða grafskrift eftir látinn vin eða
vandamann, annar máske crfiljóð, þriðji þarf að fá prentað
nafnið sitt á bréfliausa eða umslög, fjórði og fimti þuifa
ýmsa viðskiftaseðla o. s. frv. — En allar slíkar prentanir
afgreiðir
r e n i s m i ð j a j§f u ð u r 1 a n d a.
Jlnóels dlnsfalfen
Tryg í Kaupmannahöfn tryggir
menn gegn mjög lágum iðgjöldum.
Upplýsingar hjá
Þórði Jónssyni Stokkseyri.
3 <D
>- bB
'P xo
■03 >
Jto P
bs)
1(0 £
XX
xo gn G xo <D B O ÍH <D <-H a>
XX *o3 Jm D 4-3
XO g- a '>>
'xx o3 <D 4H
'O
w - G o
s G >
. 2S <D CZJ
S s 4-»
s e 03 S Ö •f—c S W
c3
cð
s:
o
S
o
ö
Auglýsing.
Sökum þess að eg er fluttur til R'fykjavíkur, þá bið eg þá menn hér
austanfjalls, sem vilja panta sér vélar eða önnur verkfæri, að gera svo vel
að snúa sér til hr. Einars Jónssonar járnsmiðs á Eyrarbakka, sem gefamun
nauð§ynlegar upplýsingar því viðvíkjandi fyrir mína hönd. Sönnileiðis bið
eg menn að greiða skuldir sínar við fólagsbú okkar til hans hið bráðasta.
Reykjavík 30. septemher 1912
Loftur Bjarnason, jáinsmiður.
xO —
68 5
*o :p
cr 4C
öO
p X2
bo £.
3 cs
x* s:
"> ö
c3 «M
£ g
« a
- a
XO S8
'3 «©
s '3
° 3
XX &
xO
*’0, «cð
d xo
W> -P
© G
Ah O
xx
5
^ ií
*§ £
co
k
e
5 H
* *
C3
4-3
4-3
*««» .,-H
£ e
•fe -9
XX
*“• Jh
'p Œi
c3 4J
2 3
c5
pq p
R a
c3 O
zz; 4J
cö JQ
c3
8 ~
p %
CG C3
bíj
S 5
S g
- -C
:0
bD
cn
CD
>
_o
~tn
xO
bí)
C
£2
'C3
u XX
c3
'O C
c
<D U*
-C Z3
- £
'3
•c8
•c« 6D xo
■a O cs
p* p
O JX
M M
§ 3
« M
3
<D XO
XX o3
'O
C
G C3
.5 >
— 03
c3 XX
03
ÖS)
<D
s *
M
<n
xo
<D
a
bD
O
ÖD
8
-C
>
JO
E
cn
a>
xo
G
O
cn
t/i
G
G
cö
a
V-I
05
ZC
ö
Brúkuð íslenzk frímerki
kaupir háu verði
þóréur dónsson
Stokkseyri.