Suðurland - 30.11.1912, Side 4
SUfiURLAND
Prentun.
Prentsmiðja Suðurlands leysir
af hendi allskonar prentun fljótt
og vel.
•$*
Einn þaif að fá prentaða grafsklift eftir iátinn vin eða
vandamann, annar máske crfiljóð, þriðji þarf að fá prentað
nafnið sitt á Itréfliausa cða urnslög, fjórði og flmti þurfa
ýmsa viðskiftaseðla o. s. frv. — En allar slíkar prentanir
afgreiðir
í?renfsmiðj a ^uðurlands.
Með söknuði vér þökkum þér,
og þó með samfögnuði.
Eyr’ir æfmot þía hjá oss hér
af hjarta þökkum Guði.
Þykir vel við eiga að hér með sé þætt-
inum lokið.
Endir.
Þakkarorð.
Hjartanlegt þakkiæti vottum við
öllum þeim, er sýndu hlut.tekningu
við fráfall miimar heittelskuðu eigin-
konu, móður okkar og tengdainóður,
Kristínar f’órðardóttur, sem amlaðist
8. þ. m., og þeim mörgu, sem hjálp-
uðu henni í hennariangvarandi veik-
indum, þó einkum Siguiði Sigmunds
syrii í Bræðratungu og konu hans
Sigríði Hjaltadóttur og börnum þeirra,
sem hún dvaldi hjá siðustu daga æf-
innar, Guðrúnu Sigurðardóttur Beina-
teig, Jóhönnu Jónsdóttur Túni og
kvenfélagi Stokkseyrar. ásamt mörg
um fleiri, sem hér yrði of langt upp
að telja.
Stokkseyri 28/u—’12
Jón Porsteinsson, Þórður Jónsson,
Helga Jónsdóttir, Krist'm Jónsdótlir,
Málfríðar Halldórsdóttir.
Fiestir munu kannast við ágæti
ijftosfiopfúranna
(vanalega nefnd Bakkaúr), sem end-
ast öld eftir öld. Úr þessi er unt
að fá með vægai i verði en þekst
hefir. Skviflegum upplýsingum um
það svarar strax
Egill Eyjölfsson Hafnarflrði.
JórðinBokíótur
i Ytrihrepp í Árnessýslu fæst til kaups
og ábúðar frá næstu fardögum 1913.
Semja ber við ábúanda jarðarinnar
Tómas Þórðarson.
Fyrir hálfum niánuði kom til mín
rauðskjótt hryssa, mark: blaðstýft
fr. h., blaðstýft aft. v. Verðut hún
seld eftir hálfan mánuð ef hún verð
ur ekki út gengin. Borga verður
eigandi áfailin kostnað.
Dísastöðum 20. nóv. 1912
Guðjón Tómasson.
VcgaskóHa og broddstafar heflr
tapast frá Háeyiarbúð og austur að
Borg. — Finnandi skili til Jónasar
Halldórssonar í Borg.
100
íslenzkir sagnaþættir.
Eftir
dbrm. Bryujúlf Jónsson frá Minna-Núpi.
III. Játtur.
Af
Þórunni Sigurðardóttur.
Framh.
23. ISú skal segja frá börnum þeirrá
Gísla og Þórunnar. l’au voru 5: J ó n og
Benidikt voru synir þoirra, efnilegir
flienn, en dóu báðir frumvaxta, ókvæutir.
Dætur þeirra voru: Kristín móðir Val-
gorðar Gísladóttur, konu sóra Magnúsar
á Bergþórshvoli, átti síðan Gissur Bjarna-
son, söðlasmið, á Eyrarbakka og með
honum éina dóttur, er dó í æsku. Var
Kristín þá dáin áður á besta aldri. Kristín
var yfirsetukona og mikils metin meðan
licnnar naut við. Þórunn giftist Filippusi
bónda Stefánssyni í Kálfafellskoti. Þaðan
fóru þau að Brúnavík við Borgarfjörð eystra.
Erlingur búfræðingur er son þeirra, og
fleiri börn eiga þau. Ragnhildur gift-
ist Gísla Magnússyni frá Þykkvabæ í Land-
broti. Þau bjuggú að Rauðabergi í Fljóts-
hverfi og áttu börn. Er eitt þeirra Ragn-
hildur, er fýrst kom með prjónavél á
Eyrafbakka og giftist þar verslunarmanni
Jóni Jónssyni frá LoftBstöðum. Ragnhild-
ur móðir hennar misti mann sinn, on
giftist aftur Gísla Arnbjörnssyni, ættuðum
úr FJjótshlíð. Hann var vel að sér, en
heilsutæpur, og brugðu þau búi. Eftir
það varð hann barnakennari í Ölfusi, en
stýrði vegavinnu á ýmsum stöðum á sumr-
um. Höfðu þau hjón þá heimili í Ölfusi,
þar til Ragnbildur dó (1898), og var hún
þá í kynnisför á Loftsstöðum.
24. Þeir Sigurður og Erlingur, Beni-
'diktssynir og Þórunnar, en stjúpsynir
•'Gísla, stunduðu sjóinn mjög vel og voru
aflamenn góðir. Var búi Gísla það Jiinn
mesti styrkur. En er yngri systkinin voru
vaxin, réðust þeir burtu. Sigurður kvænt-
ist og bjó lengi í Merkinesi í Höfnum.
Var hann lengi fyrir þiljubáti, er bann
hafði sjálfnr smíðað, og hélt honum bæði
til fiskiveiða og milliflutninga. Erlingur
réðst á þilskip og var á því um hríð. Og
eitt sinn fengu þeir ofveður fyrir Austur-
landi, fór Erlingur í reiða, en rá slóst á
hann svo hann hrökk útí sjó og druknaði.
Mjög harmaði Þórunn hann, sem von var,
■ því hann var var hið besta inannsofni.
Það var löngu síðar um Sigurð, að hann
. varð ekkill og brá búi, og nú hefir banu
fyrir nokkru selt þiljubátinn, og er nú
viðloðaudi hjá Þórunni hálfsystur sinni í
Brúnavík.
25. Síðustu árin, sem þau Gísli bjuggu
á Býjarskerjum, var hann mjög heilsutæp-
ur. Þá voru yiigri synir þeirra orðnir
þeim til aðstoðar. En þá veiktust þeir
og dóu. Treystust þau þá ekki að búa
lengur, brugðu búí og fóru frá Býjar-
skerjum, er þau höfðu verið þar 20 ár.
Þá voru dætur þeirra búandi: Þórunn í
Kálfafollskoti og Ragnhildur á Rauðabergi,
og fóru þau til þeirra. Voru þau hjá
þeim til skiftis meðan Gísli Jifði. Eftir
lát hans vildi Ragnhildur að Þórunu væri
eingöngu hjá sér. og var hún þar síðan
meðan Ragnhildur bjó. En eftir það fór
hún til Kristínar dóttur sinnar, er þá var
gift Gissuri söðlasmið. Eítir fá ár dó
Kristín. Harmaði Gissur hana svo mjög,
iað hann brá búi um bríð. Þá fór Þórunn
til Bigurðar sonar síns í Merkiuesi. Hann
varð og ekkill eftir fáoin ár og bætti þá
búskap. Eór Þórunn þá að Höslculdar-
koti til ÁrsæJs, frænda síns og var þar um
bríð. Þá lagðist hún í taugaveiki, or hún
var 80 ára gömul. Lá hún lengi og var
mjög bætt komin, og í þeirri legu missti
hún sjónina. Loks líomst hún þó til
heilsu aftur að kalla. En af því sjónina
vantaði, gat hún litla ferlivist haft þaðan
af. Þaugað til hafði hún setið yfir konum
en nú var því lokið. Og með því hún gat
nú litla hreifingu haft, tóku kraftarnir að
þverra. Nú vildu þær Þórunn og Ragn-
hildur, dætur hennar, eigi að hún væri
lengur í Höskuldarkoti. Og með því
Ragnhildur yngri var þá gift og búsett á
Eyrarbakka, fluttu þær móður sína til
liennar og kom henni þar fyrir. Hjá þeim
var hún síðustu 5 ár æfi sinnar, og lá hún
í kör þann tíma. Naut hún þar hinnar
alúðlegustu umönnunar. Mælti Þórunn
það oft við þann er þetta ritar, að sér
stæði á sama hvort þeirra væri, Ragnhild-
ur dótturdóttir sín eða Jón maður hennar;
hvorugt léti neitt það vanta, er sér mætti
til þæginda eða ánægju vera og í þeirra
valdi stæði. Og Ragnhildur mælti það
oft, að ef hún lifði ömmn sína, mundi
hún mjög salma hennar, þó blind væri
og í kör, svo margar yndisstundir hafði
hún af viðræðum Jiennar. Vorið 1901
fluttu þau Jón og Ragnhildur að Lofts-
stöðum til foreldra Jóns, eftir bciðni þeirra.
Þau höfðu þá misst annan son sinn, en
voru sjálf komin af fótum fram. Þau Jón
treystu Þórunni varla til að flytjast aust-
ur eftir og buðu heuni að verða eftir á
Bakkanum. Þar átti hún margar góðar
vinkonur, ér hún ki eið fyrir að skiljast
frá. En síst allra vikli hún skiljast frá
Ragnhildi, og var hún flutt. Bað hún
flytja sig á vagni, var svo gert og var
Jiún hin öruggasta. Gekk ferðin vel, og
næstu 3 daga eftir var hún vel hress. En
þá veiktist hún, lá tæpa viku og andaðist
25. maí 1901, og var hún þá 89 ára göm-
ul. Hefir hún verið ein af hinum mestu
ágætiskonum, því samfara góðri greind og
glöggu auga fyrir hinu verulega í hverju
sem var, hafði hún til að bera óþreytandi
góðgirni, sem við hvert tækifæri kom fram
til góðs, og óbilugan kjark og þrek, sem
aldrei bugaðist- né æðraðist þó margt gengi
raóti; hún sá æðri stjórn í öllu, og var
þakkiát við Guð og menn. Sagði hún svo
sjálf, að sálarþreliið hcfði sér verið gefið
á þann hátt, að hún hefði átt nokkuð hart
í uppvextinum og þá vanist á að biðja
Guð og beygja sig undir vilja hans. og
það hefði sér hvert sinn drjúgast dregið.
Kvæði það, er liér fer á eftir, var sung-
ið við jarðarför Þórunnar sál., með laginu
O, fögur er vor fósturjörð.
Nú kveðjum vér þig, kvennaval!
með kærieik, þökk og gleði:
Til hátíðar í himnasal
þig herrann kalla réði.
Þitt ianga, fagra iífsins skeið
er loks á enda gengið
og himnafriðar hnossið þreyð
með hiusta sigri fengið.
Þú trúar hetja! vottur varst
að veika trúin styður.
Oft harla þungan hlut þú barst,
en hneigst þó aldrei niður.
Til hæða stöðugt horfðir þú
og hjálp að ofan þáðir,
með bæn og auðraýkt, trausti’ og trú
æ tilganginum náðir.
Þitin tilgangur var sami sá
við sérhvert tækifæri
sem flestum hjálp og huggun tjá
cr harm og raunir hæri.
Þín byrði léttist best við það,
að byrði’ af öðrum lóttir.
Og hvert sinn kom það haldi að
er hjálpararm þú réttir.
Að lúta’ í auðmýkt lærðir þú
und’ leiðsögn æskutíðar,
og því kom aldrei þrautin sú,
er þrekið bryti síðar.
Og háöldruð og hrum og blind
þú hetjuró ei sleptir.
Þú varst oss fögur fyrirmynd,
þar fylgja skyldnm eftir.
Þrátt fyrir alla afturför,
þá efsta lífsskar blakti,
var óveiklað þitt andans fjör
og yndi’ og kærleik vakti.
Vctravinaður óskast, helzt strax
á sveitaheimili, helst unglingsmaður
reglusamur. Upplýsingar á prent-
smiðju Suðuilands.
Reiltningseyðublöð
af mörgum stær'ðum
fiíst á
Prentsmiðju Suðurlands.
cTapasí Rafir
uin iok i vor ljósgrá luyssa 2 vetra,
nokkuð stór, vetrarafrökuð, óauðkend
að öllu leyti. — Hver sem verða
kynni var við ofan greinda hryssu,
er beðinn að koma boðum til mín.
Litlu-Reykjum ,0/n—-’12
iStefán Eiríksson.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður;
Jón Jónatanssonj alþingism.
Prentsmiðja Suðurlands.