Suðurland - 08.01.1913, Page 4
118
SUÐURLAND
Prentun.
Prentsmiðja Suðurlands leysir
af hendi allskonar prentun fljótt
og vel.
------s*
Einn þarf að fá prentaða grafskrift eftir iátinn vin eða
vandamann, annar máske erfiljóð, þriðji þarf að fá prentað
nafiiið sitt .1 kréfliausa eða umsiög, fjórði og fimti þurfa
ýmsa viðskiftascðla o. s. frv. — En ailar slíkar prentanir
afgreiðir
íreníamiðjQ .SÁðurlonds.
faríð að sinni, með því höf. hefir enn
geymt. sér að rökstyðja þær, en það
hefði hann helst átt að gera um leið
og hann bar þær fram fyrir almenn-
ing. Ekki þótti þó rétt að synja
grein þessari urn rúm í blaðinu.
Bitstj.
Á víð og dreif.
Rafiýsiiigarmálið. Sveitafundir
á Stokkseyri og Eyrarbakka hafa
lieimiiað dálítið fé til framhaldsrann
sókna í því máli, og verður því mál-
inu haldið vakandi og reynt að fá
áætlanir þær, er þörf er á, til þess
að séð verði hvort raflýsing þyki hér
tiltækileg eða ekki. Er það vel að
þetta skrið er þó komið á málið.
Skemtanir hafa verið alltíðar hér
á Eyrum nú um hátíðirnar.
U. M. F. Stokkseyrar hafði kvöld-
skemtun sunnudaginn fyrir joi. Til
skemtunar var: sýnd viðureign Grett-
is og Gláms, þá léku tveir menn þar
samtal miili tveggja kunningja, auk
þess var upplest.ur og að síðustu dans.
Á annan í jólum var á Stokkseyri
leikið „Hattur í misgripum" og „Hund-
rað og einn“ og aftur síðar. Að-
sóknin fremur dauf.
Á Eyrarbakka hélt stúkan „Nýárs-
dagurinn" kvöldskemtuu á sunnudags-
kvöldið milli jóla og nýárs. Parílutti
Einar E. Sæmundsen skógvörður fyr-
irlestur um alþýðukveðskap, auk þess
var til skemtunar söngur, upplestnr
og dans. Kjartan Guðmundsson
ijósmyndari á Eyrarbakka sýndi tals-
vert af myndum nýlega bæði á Eyr-
arbakka og Stokkseyri. Myndirnar
margar mjög góðar, einkum land-
lagsmyndirnar íslenzku eftir Magnús
Ólafsson, og sáust sæmilega skýit,
ijósið í vélinni þó ekki gott.
Búnaðaniáinsskeiðiö að Þjórsár-
túni byrjaði á mánudaginn og stend-
ur yfir næstu viku. Aðsókn verður
líklega viðunandi. Ekki er það nema
„rétt til að létta sér upp“ fyrir menn
hér úr grendinni að skjótast þangað
einhvern daginn og hlýða á fyrirlestr-
ana. Betra en ekki.
Krónprins Svartfellinga Danilo
særðist hættulega í áhlaupi á vígstöðv-
ar Tyrkja við Skutari. Pykir það ný-
lunda mikil nú á dögum að slíkir
menn taki sjálftr þátt í áhlaupi, venju-
lega halda þeir sig að minsta kosti
helst þar sem þeir eru ekki í hættu.
Fá eru dæmi þess í sögunni síðan á
miðöldunum, að konungar eða þjóð-
höfðingjar hafi fallið eða særst í or-
ustu.
Krónprins Danilo er 41 árs að aldri,
giftur en barniaus, og ef hann hrekk-
ur uppaf, erfir bróðir hans, Miko prins
konungstignina.
Gja.ldda.gi
„Suðurlands"
var 1. nóvemSer.
íslenzkir sagnaþættir.
Eftir
dbrm. Brynjúlf Jbnsson frá Minna Núpi.
IIII. þáttur.
Hólmfríðarœ ttar þáttur.
Egill hét maður, er uppi var í lok 18.
aldar. Haun var smiður hjá Bátsenda-
kaupmanni hinum siðasta. Eftir honum
(Agli) eru hafðar ýmsar sögur um kaup-
mann og frú hans.
Kaupmaðurinn var íslenskur, en eigi er
getið um nafn liaus. Hann hafði snemma
vanist við versluu og siglt í þeim erindum
frumvaxta. Þá gaf dönsk stúlka sig á tal
við hann og spurði hvort hann væri gift-
ur. Hann sagði það ekki vera. Þá spyr
hún hvort hann vilji ekki eiga sig, segist
vilja flýja frá föður síuum, hann sé liöfð-
ingi, en vilji gefa sig nianni sem sér sé
hvumleiður, en segist gjarna vildi vera
kaupmannskona úti á Islandi. Kaupmanni
leist hún fríð og tók hana að sér. En
það sagðist hún vilja áskilja sér, að húu
mætti alveg ráða sér sjálf úti. á íslandi,
og Jofaði hann því þá er þau voru gift
og sest að á Bátsendum, vildi hún iðu-
lega fara skemtiferðir þá er gott var veð-
ur. Þó nenti hún ekki að ganga, en þorði
ekki að ríða. Yarð ávalt einhver af vinnu-
mönnum kaupmanns að bera hana á hand-
legg sér, en hún réði hve langt var farið.
Þótti vinnumönnum þetta örðug og óþakk-
lát vinna. Undu þeir eigi lengi og varð
kaupmanni ilt til vinnumanna. Þá fór til
hans Jón nokkur, kallaður Jóu sterki.
Þegar frúin skipaði honum að bera sig,
neitaði hann fyrst. Hún sló haun löðrung
og sagði: „Dú skal!“ Jón tók hana þá,
bar hana miklu lengra en hún vildi fara,
setti hatia þá niður og hljóp heim frá
honni. Varð hún að gauga heim og lét
aldrei bera sig út oftar. En því róði hún
að kaupmaður rak Jón úr vistinni. Eu
raunar gaf hann Jtonum poninga fyrir til-
tækið svo hún vissi ekki. Þegar ferða-
menn komu þangað til verslunar, var hún
jafnan á verði að veita þeim eftirtekt.
Þeim, sem henni þóttu fríðastir, bauð hún
inn til góðra veitinga og blíðubragða.
Það þágu menn misjafnlega. Suma kærði
hún fyrir manni síuum á eftir, að þoim
hefði illa við sig farið. Hann skildi
hvernig í því lá. Gaf hann oft í kyrþey
gjafir þeim, er viku henni af sór. Jörð
átti kaupmaður, er lá nokkuð burtu. Ekki
er hún nefnd. Frúin vildi ekki, að hann
tæki afgjald af jörðinni, heldur vildi hún
fara þaugað og eta það út sjélf. í hvert
sinn sem hún fór þangað gorði hún bréf-
leg boð á undan sér. Varð bóndinn að
halda henui veislu, er kostaði miklu meira
en jarðarafgjaldið. Þá er hann fékk bréf
hennar í 3ja eða 4ja sinn, sagði hanu við
konu sína, að þörf væri að venja hana af
þessum komum. Þau tóku nú ráð sín
saman. Þá er frúin lcom, spurði hóndi,
hví húu hefði ekki skrifað sér eins og fyr.
Hún sagðist hafa gert það. Bóndi segir,
að þá liaii bréfið glatast, og nú sé hann
óviðbúinn og hafi ekkert að bjóða henni
nema íslenskan mat. „Eg vil íslenskan
mit“, segir hún. Lét hann bera henni
harða löngu, lúbarða og ríflegt smjör við.
Hún át með góðri lyst og sparaði ekki
smérið, því fiskurinn var þurrari en sú
fæða, sem hún vav vön við. Hún lét þó
mjög vel yfir þessum mat. Á eftir voru
hcnni bornar flautir, voru þær þríhrærðar,
og varla annað efni orðið í þeim, en ost-
efni og fita. Hún spurði, hvað þessi mat-
ur héti. „íslensk skrolla", sagði bóndi.
„Góð er íslensk skrolla11, segir húu, og
etur sem hún getur í sig komið. En strax
á eftir fékk hún bæði uppsölu og niður-
gang og lá veik eftir. Fór hún eigi þang-
að aftur, og var svo til ætlað.
(Framh.).
KYenréttliulakonurnar cnsku
halda teknum hætti með óspektirnar.
Nú fyiir skömmu tóku þær upp A
því í London að ráðast á póstkass
ana í City og Werlend. Þær heltu
sterkum sýrurn og svörtu og rauðu
bleki ofaní kassana og eyðilögðu á
þann hátt fjölda bréfa og póstsend-
inga. Póstliðið kærði fyrir lögregl
unni og litur hún nú eftir póstköss-
unum.
Fjármálaráðhenan breski, Lloyd
George átt.i um sama ieyti að halda
tölu i Aberdeen. Áður en fundurinn
skyldi byrja, kannaði lögreglan salinn,
er fundurinn skyldi haldinn í, og fundu
þá eina af þessum kvenvikingum sitj
andi í hnipri þar í einu horninu, og
hafði hún á sér sprengikúlu.
Tvær af þessum konuin voru fyrir
rétti í Aberdeen nýiega útaf götu-
óspektum. Þegar þær komu fram
fyrir dóinarann, tók önnur þeirra af
sér skóhlifarnav og henti þeim fram-
an í dómarann og’ réttarskrifarann,
en á meðan réðist hin á lögreglu-
þjónana. Þær fengu auðvitað húsa-
skjól.
Leiðvétting. Þóidis sál. Þor-
steinsdóttir, sem sagt var frá í síðasta
blaði, misti mann sinn 1879 (ekki
1899) og bjó síðan með sonum sín
urn 23 (ekki 2—3) ár. Þetta eru
lesendur beðnir að athuga, hver hjá
sér.
Til sölu
nú þegar prjóiiavél með 144 nálum
á 233 kr. (verksmiðiuverð 270 kr.
Einnig til sölu prjóiiavél með
106 nálum á 152 kr. (verksmiðjuverð
180 kr.).
c?. cTíielsen.
diœrinn „c7oÆ“
í Hiaunshverfi fæst til kaups og á-
búðar á næstkomandi vori.
Semja má við
Sæmund Guðmundsson, Foki.
Húsið „Sigtúr
við Ölfusárbrú fæst til kaups og í-
búðar með tilheyrandi nú þegar.
Skifti geta átt sér stað.
Semja má við
Kristján ólatsson, Sigtúnum.
Hús til solu
á Eyraibakka. Upplýsingar í Prent'
prontsmíðjunni.
Aiiglýsing.
Eigendur allra húsa á Eimulóðinni,
bæði hús dánarbús Þórunnar sál.
Þoi varðardóttur og önnur hús, hverju
nafni sem nofnast, verða að hafa af-
gjört um kaup á þeim við mig, sem
kaupa- og lóðarréttinn hefi, eða við
þá eða þann, sem eg kyimi að gefa
eða leigja minn rétt, fyrir lok þessa
yfirstandandi janúarmánaðar.
Stóru-Háeyri 2. jan. 1912
Guðm. ísleifsson.
Flestir munu kannast við ágæti
cRosRopfúranna
vanalega nefnd Bakkaúij, sem end-
ast öld eftir öld. Úr þessi er unt
að fá með vægari verði en þekst
hefir. Skriflegum upplýsingum um
það svarar strax
Egill Eyjólfsson Hafnaifirði.
Fjármark Daviðs Sigurðssonar í
Stokkseyrarseli er: stúfiífað hægra,
sýlt og gagnbitað v. Brm. Davíð.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Jón Jónatansson, alþingism.
Prcntsmiðja Suðurlands.