Suðurland - 26.06.1914, Blaðsíða 1

Suðurland - 26.06.1914, Blaðsíða 1
SUÐURLAND AlþýðubUð Og atVÍHtlUmála == Y. árg. Eyrarbakka 26. juni 1914. Nr. 1. S u ð u r 1 a n d komur út cinu sinni í viku, á laugardögum. Argangurinn kost- ar 3 krónur, erlendis 4 kr. Ritstj Jón Jónatansson á Asgaulsstöðum. Inuhcimtumaður Suðurlands er hér á Eyrarbakka : Nl a r i u s Ólafsson, verzlunarm aður við kaupfélagið „INGÓLFUR" á Há3yri. — í Reykjavík: Ólafur Gislason versl- unarmaður í Liverpool Auglýsingar sendist í prent smiðju Suðurlands, og kosta: kr. 1,50 fyrir þuml. á fyrstu síðu, en 1,25 á hinum. í CiríRur Cinarsson ytírdómslögmaður LaugaTcg 18 A (uppi) Bcykjayík. Talsíml 438. Flytur mái fyrir undirrétti og yflrdómi. Annast kaup og sölu fasteigna. Venju lega heima kl. 12—1 og 4—5 c. h. Foimaður sambandsins Agúst Helgason í Birtingaholti stýrði fund- inum, en fundarskrifari var kosinn Magnús Jónsson í Klausturhólum. Funduiinn hófst kl. 11 fyrir hád. og stóð til kl. rúml. 1 um nóttina, að fiádregnum tæpum tveiin tímum til máltíða. Fundarmálefni voru þessi. 1. Reikningar. Formaður las upp reikning sambandsins fyrir árið 1913. og skýrði í sambandi við hann frá starfsemi sambandsins á síðastliðnu ári. Endurskoðendur höfðu ekki haft neitt að at.huga við reikninginn og engar umræður urðu um hann á fundinum, og var hann samþykktur í einu hljóði. 2. Framkvœmdir nœsta ár. For maður lagði fram þessar tillögur sambandsstjórnarinnar um fram- kvæmdir 1915: Þeir ki SUÐUR herfi á grasrót, tilraunir með áhöld til engjasléttunar, ofanafristu plóg ofl. f. Leiðbeiniug í vélanotkun. Haldið sé áfram uppteknum hætti með leið beiningar með samsetning og notkun sláttuvéia, rakstursvéla oíl. g. Hrútasýningar. Sambandsstjórn lagði til að haldnnr yrðu hrútasýn ingar á öllu sambandssvæðinu á næsta hausti, hafði Búnaðarféiag ís lands heitið styrk til sýninganna, og að kosta ferð Jóns Þorbergssonar til þess að vera í dómnemd á öilum sýningunum. Þessar tillögur voru ræddar hver útaf fyiir sig, uiðu talsverðar umræð- ur um sumar þeirra, voru tillögurnar allar samþykktar með öilum greidd um atkvæðum. A fundinum kom fram viðaukatil laga um piægingakennsluna,, þess efn is að komið yrði á framhaldsnám- skeiði í plægingu og jarðræktarstörf LANDS, sem nærlondis óborgaða eldri ins, eru alvar- um að greiða búa og eiga árganga blaðs- lega ámintir andvirði blaðsins nu a sumarkauptíðinni, til gjaldkerans Maríusar Ólafssonar, veizlunarmanns ílngólfiá Eyrarbakka. Hinir sem fjær búa og eiga ógreidd blaðgjöld, eru beðnir að senda þau í póst- ávísun sem allra fyrst, til sama. Suðurland 4 ára. Um leið og Suðuriand byrjar þenn an 5. árgang, finn eg mér skylt að þakka öllum þeim sem veitt hafa blaðinu stuðnÍDg með því að senda því ritgerðir, og jafnframt vænti eg þess að fá að njóta stuðnings þeirra framvegis, og að íleiri góðir menn bætist i þann hóp. Suðurland heflr ekki farið varhluta af þeim eifiðleikum sem jafnan verða á vegi nýrra blaða hér, en tekist heflr því þó að ná talsverðri útbreiðslu, og að eg ætla, nokkrum vinsældum. Eg hefl síðan eg tók við ritstjórn blaðsins, viljað reyna að iiaga blað- inu þannig að þvi væri ekki ofaukið nieðal ísienskra blaða. Bað hefii auð vitað tekist miður en skyldi, og veldur því margt, og eigi síst það að vinna mín við blaðið er hjáverkastarf, g'ert á hlaupum, frá öðrum störfum sem eigi samþýðast blaðamenskunni sem best. En reyna mun eg þó eftir föngum að láta blaðið taka sér fram með aldrinum, vænti eg til þess að- stoðar góðra raanna, eigi síst hér í austursýslunum, þeir oru svo margir hór sem margt gott og gagnlegt geta lagt til almennra mála, ef þeir vilja taka sig til. 7. 7. - ------------- Búnaðarsamband Suðurlanus. Aðalfundur 1914. Aðalfundur Búriaðarsambandsins var haldinn í Vík í Mýrdal mánu daginn 15. þ. m. Á fundinum mættu 15 fulltrúar þar af 6 úr Arnessýslu, 4 úr RangárvaUasýsIu og 5 úr Vist* ur-Skaftafellssýslu. a. Plægingaktnnsta. Kennslu í plægingum sé haldið uppi sem far- kennslu í hálfsmánaðar námskeiðum, með 3—4 nemendur. Nemendur fá greidda þóknun seinni vikuna75aur. — I kr. 50 aura á dag eftir dugn- aði. Verkþiggjendur greiði 8—10 kr. ! fyrir plæging á dagsláttu, og fæði auk þess nemendur og þann sem kennir. Kennsla þessi fer fram hjá þeim félögum sem þess óska. b. Leiðbeiningar og mœlingar jarða bóta. Þessum stöifum sé á næsta ári haldið áfram í sömu stefnu og verið heflr og þau sameinuð svo sem unt er. c. Sýnisreitir. Sáðsléttusýnisreitum þeím er sambandið hefir upptekið sé lokið á næsta vori, og nýir reitir þá teknir upp hjá þeim félögum sem enn ekki hafa átt kost á að fá þá. d. Garðyrkja. Reynt sé að koma á smá sýnishovni í garðrækt með því að reyna að fá einn áhugasam- an mann iunan hvers fólags t.il þess að taka að sér að geia ýmsar fjöl breytnistilraunir i garðrækt, og jafn framt reyna fyrir sér með tilbreytni í vinnu aðfeiðum, og notkun verk- færa við almenna garðrækt. e. VerkfœratUraunir. Sambandið láti gera ýmsar tilraunir með verk- færi, sérstaklega með mismunandi ' um, svo fljótt sem unt væri og verk- efni yrði fáanlegt. Var sú tillaga samþykkt í einu hljóði. Þá kom einnig fram á fundinum svohljóðandi tillaga um leiðbeiningar- starfið í Vestur Skaftafellssýslu: l „Með því að Búnaðarsambaudið ennþá ekki hefir getað látið fara fram neina leiðbeiningastarfsemi í Vestur Skaftafellssýslu, vegna þess að sam komulag hefir ekki náðst milli stjórn ar sambandsins og sýslunefndarinnar þar um val á staifsmönnum, þá skor- ar fundurinn á stjórn sambandssins að fela þeim mönnum er nú hafa á hendi mælingu jarðabóta í þessari sýslu, leiðbeiningastaiflð, ef þess er óskað af viðkomandi búnaðarfélögum." Þessi tillaga var samþykkt eítir miklar og fjörugar umiæður. 3. Fjárhagsáœtlun. Þá var tekin til umræðu fjárhagsáætlun fyrir árið 1915, er Sambandsstjórnin lagðí fyiir fundinn. Var sú áætlun samþykkt með einni breytingu, um að veita skyldi 200 kr. sem styik til bygg ingar A haughúsum og safngryfjum. Skyldi slytkur sá veitast aðoins fá- tækum leiguliðum 15—25 kr. til hvers. 4. Kosningar. [ stjórn sambands ins voru kosnir: Agúst Holgason (formaðuij Guðm. forbjarnarsou á Stóra-Hofi og Lárus Helgason Kirkju bæjarklaustri. Varamenn í stjórn: Jón Jónatans son (varaform.) Magnús Fimbogason Reynidal og séra Ólafur Finnsson Kálfholti. Endurskoðendur: Gunnlaugur Þor- steinsson á Kiðabergi og Magrms Jónsson í Klausturhólum. Þegar þessum málum var lokið var dagskrá fundarins tæmd. Ilóf þá Eyjólfur hreppstj. Guðmundsson á Hvoli umræður um „Skilnaðarmálið" svonefnda. En það er svo til komið að nokkrir menn þar eyst.ra vilja slíta sambúðinni við Biinaðarsamband Suðurlands, og stofna „sjálfstætt ríki“ — sýslusamband. Fyrir þessum skilnaði töluðu þeir auk Eyjólfs, Sigurður sýslum. Eggeiz og Jón Einarsson Dbrm. í Hemru, en á móti þeim hinir Skaftfellsku full trúarnir og Jón Jónatansson, þótti honum og fleirum þetta mál fundin- um óviðkomandi, en vera innanhér- aðsmál Skaftfellinga sjalfra, ættu þeir að skera úr því sin á milli hvort þeir vildu halda áfram samvinnu við útsýslurnar eða ekki. Þessar umræður urðu langar og fjörugar og allhvassar stundum, en enduðu svo sem vænta mátti, með því að engin ályktun var gerð um málið. Þetta er fyrsti fundur sambands- ins sem haldinn hefir verið í Vík. Búist var við því þegar sú ákvörðun var tekin, að þunnskipað mundi verða á fundinum hór úr útsýslunum, enda varð sú reyndin, — einkum þó úr Rangárvallasýslu — og er það ekki sagt, þeim til hróss. Því vel er það ómaksins vert fyrir bændur hér úr útsýslunum að lita austur í Mýrdalinn að minnsta kosti einusinni á æfinni. Mýrdalurinn er afbragðs fagurt hérað og búsældarlegt, enda er búskapur þar í blóma og framkvæmdir miklar og myndarlegar. Þeir sem fundinn sóttu í þetta sinn héðan að utan, og aldt ei höfðu komið austur fyr, munu heldur ekki telja eftir sér ómakið, eða iðrast eftir för- ina. Þeim varð hér sama að otði og fiestum mun verða, að sveitin þar eystra væti yndislega falleg, og Skaft- fellingar góðir heim að sækjn. Þingmálafundir. Þingmálafundir eru nú að hefjast um þetta leyti, mun Suðuiland skýra frá þeim jafnóðunt og þvi borast fregn- ir af fundunum, einkunt af fundum hér eystra. Fer hér á eftir fyrsta fundargerðin er blaðinu hefir borist: Árið 1914 — hinn 14. júní, var haldinn þingmáiafundur í Vtk í Mýr- dal, eftir fundarboði ftá þingmanni héraðsins Sigurði Egg-nz.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.